Dagblaðið - 07.02.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 07.02.1977, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. FEBRUAR 1977. i Otvarp 27 Sjónvarp Mánudagur 7. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: ..Móðir og oonur" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen. Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. b. Intrada og allegro, verk fyrir tvo trompeta, horn, básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika. c. „Albumblatt" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. d. „Pourquoi pas?" verk fyrir sópranrödd, kór og hljómsveit eftir Skúla Halldórsson. Svala Niel- sen, Karlakór Reykjavíkur og Sin- fóníuhljómsveit Islands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Undarleg atvik. Ævar Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ungir ponnar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Eiríkur Stefánsson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 fþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Úr tónlistarlífinu. Þorsteinn Hann- esson stjórnar þættinum. 21.10 Fagottkonsert í C-dúr eftir Johann Baptiste Vahnal. Milan Turcovic og Eugéne Ysaye hljómsveitin leika; Bernhard Klee stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma Jónsson. Gunnar Stefánsson les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Sigurkarl Stefánsson fyrrum yfirkennari. 22.25 Kristnilíf. Umsjónarmenn þáttar- ins: Jóhannes Tómasson blaðamaður og séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Ake Olofson leikur á selló tónlist eftir Johan Helmich Roman. Johan Wilkmanson, Lilli Bror Söderlundh og Evert Taube. b. Wilhelm Kempff leikur á píanó Sinfónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann og Ingrid Haebler leikur á píanó „Papillons" op. 2 eftir sama höfund. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdís Þorvalds- dóttir lýkur lestri sögunnar „Berðu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsels í þýðingu Ingvars Brynjólfs- sonar (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bpntsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tonleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur Píanósónötu í f-moll op. 8 eftir Nor- bert Burgmiiller/Musica Viva tríóið í Pittsborg leikur Tríó í g-moll fyrir flautu, selló og píanó op. 63 eftir Weber/Artíiur Grumiaux og Concertgebouw-hljómsveitin í Amst- erdam leika Rómönsu nr. 2 í F-dúr fyrir fiólu og hljómsveit op. 50 eftir Beethoven; Bernard Haitink stj. Múnudagur 7. febrúar 20.00 Fróttir og voflur. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.35 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Miðillinn. Breskt leikrit úr sjón- varpsmyndaflokknum „Victorian Scan dals“, en leikritið Portland-milljónimar sem sýnt var 17. janúar sl., er einnig úr þessum flokki. Viktoría drottning komst til valda árið 1837 og rlkti í 64 ár. Virðuleiki, ströng siðalögmál og hvers kyns dyggðir voru einkenni Viktoríutímabilsins. En heimska, grimmd og spilling voru ekki síður við lýði þá en á öðrum tímum. Höfundur Michael Hastings. Leikstjóri Alan Grint. Aðalhlutverk Twiggy, Ronald Hines og Lewis Fiander. Ung kona kemur að máli við virtan vísinda- mann, sem fengist hefur við rann- sóknir á miðlum, og segir honum, að hún búi yfir miðilshæfileikum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Angóla vorið 1976. Bresk heimilda- mynd. Myndin var tekin undir lok borgarastyrjaldarinnar, en eftir að MPLA-hreyfingin hafði náð undir- tökunum og byltingarstjórn hafði ver- ið komið á fót i landinu. Auk þess sem myndin fjallar um lok borgarastyrj- aldarinnar, er hún heimildamynd um Afríkuríkið Angóla, sem nú ’hefúíi hlotið sjálfstæði eftir aldalanga nýlendustjórn Portúgala. Angóla er eitt auðugusta land Afríku. Þar eru dýrmætir málmar fólgnir í jörðu auk: olíu. ! myndinni er rætt við fulltrúa, hinnar nýju ríkisstjórnar landsins og þeir m.a. spurðir um afstöðu hennar, til annarra ríkja, þar á meðal vest- rænna þjóða. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 23.05 Dagskráriok. Álftavatn Vil kaupa Vz—1 hektara lands við Álftavatn. Símanúmer væntanlegs seljanda leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins merkt „Við Álftavatn“ fyrir 10. þessa mánaðar. GÓÐUR BÍLL TIL SÖLU Höfum CITROÉN DS 21 í mjög góðu standi til sýnis og sölu. CITROÉN-verkstæðið Egill Óskarsson Skeifunni 5. Sími 34504. Verzlunarfólk Suðurnesjum Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í Fram- sóknarhúsinu í Keflavík sunnudaginn 13. febrúar 1977, kl. 14. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sjónvarp íkvöld kl. 21.20: Ung stulka telur sig hafa miðilshæfileika —Twiggyí aðalhlutverkinu Miðillinn nefnist sjónvarps- leikritið sem er á dagskránni í kvöld kl. 21.20. Þetta er brezkt leikrit úr sjónvarpsmynda- flokknum „Victorian Scand- als“. 17. jan. sl. var leikritið Portlandmilljónirnar sýnt en það var einmitt úr þessum sama myndaflokki. Höfundur er Michael Hastings og leikstjóri Alan Grint. Með aðalhlutverkið fer hin nafntogaða Twiggy ásamt Ronald Hines og Lewis Fiander. Kona, sem er ung að árum, kemur til mikilsvirts vísinda- manns. Hann hefur fengizt við rannsóknir á miðlum. Unga konan segir honum að hún telji. sig búa yfir miðilshæfileikum. Myndin gerist á tímum Viktoríu drottningar en hún komst til valda árið 1837 og ríkti í 64 ár. Þá voru hvers kyns dyggðir og ströng siðalögmál í heiðri höfð og jafnan talin ein- kenni Viktoríutímabilsins. Grimmd, spilling og heimska voru þá einnig við lýði eins og á öðrum tímum. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. Myndin er send út í lit. A.Bj. H Ungu stúikuna í sjónvarpsleik- riti kvöldsins leikur Twiggy og verður fróðlegt að sjá hvernig henni tekst upp. hillu- samstæðan komin aftur, og veistu, húner með þeim skemmtilegri. Ekki bara hillur, líka skúffur, skápar, skrifborð og plötuskápur. Hlutir sem þú raðar eftir þínu höfði. Komdu og skoðaðu. Einnig fjölbreytt úrval afskrifborðum, skattholum, svefnbekkjum og svefnsófum. Kaupið fermingargjöfina túnanlega. ®Verðið hjá okkurermjöghagstætt. Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf Brautarholti 2 - Simar: 1-19-40 & 1-26-91 /O/ m

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.