Dagblaðið - 07.02.1977, Side 24

Dagblaðið - 07.02.1977, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1977. Verkamenn óskast til trésmíðastarfa, framtiðarstörf. Upplýsingar hjá verkstjóra. Axel Eyjóífsson, húsgagnaverzlun, Smiójuvegi 9, Kópavogi. Háseta vantar á 65 tonna línubát sem rær frá Rifi og fer síðar á net. Uppl. í síma 93-6697. Háseta vantar á 65 tonna netahát fiá Grundar- firði. Uppl. i sínta 93-8717 eflir kl. 19. Háseta vantar á Verðandi RE 9 sem er á neta- veiðum. Uppl. í síma 41454. Saumakona vön fatasaum óskasL Últíma hf. sími 22206. Okkur vantar vana rafsuöumenn nú þegar. Runtalofnar, Síðumúla 27. Uppl. ekki í síma. (í Atvinna óskast i Hálfsdagsstarf óskast 36 ára gömul kona óskar eftir starfi hálfan daginn, eftir hádegi, margt kemur til greina, vélritun- arkunnátta. Uppl. í síma 75688. Ungur enskumælandi Frakki óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 21765 í kvöld og annað kvöld. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margl kemur greina. Uppl. í síma 40135. til Skrifstofustarf. Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön skrifstofustörf- um, getur byrjað strax. Meðmæli frá fyrri atvinnurekanda fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í síma 22738. 23 ára Englendingur með BA-próf í hagfræði óskar eftir atvinnu, getur talað ein- hverja íslenzku, allt kemur til greina. Uppl. í síma 21937. 2 ungir piltar, 17 og 18 ára, óska eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71658. Stúlka með viöskiptafræðimenntun og mikla starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 14792. Húsb.vggjendur. Vanir járnamenn óska eftir verk- efnum. Uppl. í síma 72500. Les í lófa og spil þessa viku. Uppl. í síma 53730. Fótaaðgerðir fyrir konur og karla, kem heim. Pantanir i sima 35886 kl. 13 til 15 og 18 til 21 alla daga. Sérstakt öryrkjagjald. Geymið aúglýsing- una. gr I Barnagæzla D Tek börn í gæzlu, er í Hvassaleiti, hef levfi. Sími 85014. Óska eftir konu í Hafnarfirði, helzt sem næst St. Jósefsspítala, til að passa 2!4 árs dreng frá kl. 8 til 16. Uppl. í síma 50323 milli kl. 18 og 20. Mæður—Feður: Tek börn í gæzlu frá kl. 8.00 eða eftir samkomulagi. Uppl. i síma 71547. Tek börn í gæzlu. Uppl. í sima 44965 Gerðu árið 1977 að betra ári fyrir þig. (Geymið auglýsinguna.). Með aðferðum, vísindalega viðurkenndum, getur þú vitað nákvæmlega hvaða dagar henta þér bezt, t.d. til að taka mikilvægar ákvarðanir. Á hvaða tímum þú ert bezt upplagður til árangurs í námi, viðskiptum o.s.frv. Ilvenær hætta er á slysi eða veikindum. Beztu tímar fyrir nokkurn veginn hvað sem er. Seudu fæðingardag, ár og stöðu ásamt heimiíisfangi eða póst- boxnr. og kr. 1000. Þá verður þér sent yfirlit yfir heilt ár. Sendist Dagblaðinu merkt ,,33186“. Hugguleg og greind kona um fertugt óskar eftir að kynnast almennilegum manni sem getur veitt henni fjárhagslega aðstoð, beggja hagur. Tilboð sendist DB fyrir 18.2. merkt „Leyndarmál 38796“. 1 Tapað-fundið i Þrihjól fannst við Torfufell. Uppl. í síma 71999. í byrjun desember tapaðist kvengullarmband, með viðhengjum. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 33729 eða 27340. Góð fundarlaun. I Kennsla i Kenni ensku, spænsku, frönsku, ítölsku, sænsku og þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. I Hreingerningar i Hreingerningafélag Rcykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvount hansa- gluggatjöld. Sækjum. sendunt. Pantið tíma í sirna 19017. Hrcingerningar-teppahreinsun. Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr.,gangurca 2.200.-á hæð, einn- ig teppahreinsun. Sími 36075, Hólmbræður. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðunt, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049, Haukur. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum, vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. 1 Þjónusta D Við seljum og sýnum myndir og málverk. Innrömmun ef óskað er. Áning, Mosfellssveit, sími 66500 og 18201. Húsbyggjendur Breióholti. Höfum jafnan til leigu múrbrjóta, borvélar, steypuhrærivélar, hjól- sagir. Leigjum einnig út traktors- gröfur. Vélaleigan Seljabraut 52, sími 75836. Húseigendur! Verzlunarmenn! Hurðalæsinga- og pumpuviðgerð- ir, setjum upp milliveggi, klæðum loft, smíðum glugga, setjum hurð- ir í, setjum gönguhurð á bílskúrs- hurðir, þak- og rennuviðgerðir o.fl. Uppl. í síma 38929 og 24848. Bólstrun—klæðningar. Klæðurn upp eldri og nýrri gerðir húsgagna. Með litlum auka- kostnaði má færa flest húsgögn í nýtízkulegra form. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Margar gerðir áklæða. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Bólstrunin, Miðstræti 5, auglýsir. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum. Úrval af vönduðum áklæðum. Uppl. i síma 21440 og í heimasíma 15507. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerisetningar og alls konar innT anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í sima 26507. Vantar yður músík í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Smiðið sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf.. Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Ath. gengið inn að ofanveröu Ökukennsla Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326 Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — Æfingartímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Æfingatímar. I.ærið að aka bifreið á skjótan og örpggan hátt. Kennslubifreið Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Kenni akstur og meðferð bila, umferðarfræðsla, ökuskóli, öll prófgögn, æfingatímar fyrir utan- bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í sirna 33481. Jón Jónsson, öku- kennari. Ökukennsla—Æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro '77, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro '77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið eftir kl. 2. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla—Æfingatímar! Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, kennum á Mazda 616, Friðbert Páll Njálsson og Jóhann . Geir Guðjónsson. Uppl. í símum 21712 og 11977. C Vorzlun Verzlun Verzlun Fjölbreytt úrval furuhúsgagna Sérstaklega hagstætt verð. HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS Smiðshöfða 13, sími 85180. Ferguson litsjónvarps- tœkin. Amérískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður 0RRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. swm SKimm íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smfðaitofa, Trönuhrauni S.SImi: 51745. ilKKASALAr i ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 Scljum eingöngu verk éftir þekktustu listamenn iandsins. Opið virka daga 1-7, laugardaga og sunnudaga 1-5. Sími 19909 Svefnbekkir í miklu úrvali ó verksmiðjuverði. Verð fró kr. 19.800 Afborgunor skilmólar. Opið laugardaga. Einnig góðir bekkir fyrir verbúðir. HTniMLril Hcfðatúni 2 - Símí 15581 Reylcjavík iBIAÐIÐ frjálst, úháð daqblað

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.