Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977.
Þokkalegir listar þessa vikuna
Bretar eru nokkuð ánægðir
með vinsældalistann sinn þessa
vikuna. Leo Sayer sem þeir
tel.ja einn hæfileikaríkasta
tönlistarmann landsins er kom-
inn í fyrsta sæti með lag sitt
When I Need You, en það hefur
átt sk.jótum frama að fagna. í
fyrri viku var lag Tim Rice og
Andrew Lloyd Webber, Don’t
Cr.v For Me Argentina, í fyrsta
sæti, en það færist nú niður um
eitt.
Því er spáð að Leo Sayer eigi
eftir að halda fyrsta sætinu
nokkrar vikur i viðbót.
Af öðrum lögum, sem bjart
er yfir þessa vikuna, má nefna
Don’t Leave Me This Way, sem
Harold Melvin And The Blue
Notes flytja. Það er í sjöunda
sæti og i fjórða sæti á soullist-
anum. í fimmta sæti þess sama
lista er sama lag — flutt af
söngkonunni Thelmu Houston.
Þá má nefna að eitt alvin-
sælasta lagið á íslandi um þess-
ar mundir er komið jtpp í
fimmta sæti. Lagið er að sjálf-
sögðu Daddy Cool, með hljóm-
sveitinni Boney M. — Það spill-
ir ekki, að Þórir Baldursson
leikur með í þessu lagi.
Bandaríkjamenn eru mun
rólegri í breytingum um þessar
mundir en frændur þeirra
Bretar. Þó hafa orðið skipti á
löeum í fyrsta sæti. Lag
Manfreds Mann, Blinded By
The Light er komið í annað sæti
eftir eina viku á toppnum. í
stað þess er Torn Between Two
Lovers komið upp.
THIN LIZZY, bjartasta von Breta á síðasta ári, á lag í tíunda sæti
þessa vikuna. Það nefnist Don’t Believe A Word.
-AT-
ENGLAND — Melodv Maker:
1. (5) WHEN I NEED YOU LEO SAYER
2. (1) DON'TCRY FOR ME ARGENTINA JULIE COVINGTON
3. (2) DON'TGIVE UP ON US DAVID SOUL
4. (3) ISN'T SHE LOVELY DAVID PARTON
5.
6. (4) SIDESHOW
7. (14) DON'T LEAVE ME THIS WAY
HAROLD MELVIN & THE BLUE NOTES
8. (13) SUSPICION ELVIS PRESLEY
9. (17) JACKINTHEBOX MOMENTS
10. (12) DON’T BELIEVE A WORD THIN LIZZY
BANDARÍKIN — Cash Box:
1 (2) TORN BETWEEN TWO LOVERS......MARY MAC GREGOR
2. (1) BLINDED BY THE LIGHT..MANFRED MANN EARTHBAND
3. (5) NEWKIDINTOWN..........................EAGLES
4. (6) ENJOY YOURSELF.......... ...........JACKSONS
5. (8) FLYLIKE AN EAGLE.............STEVE MILLER BAND
6. (3) IWISH..........................STEVIE WONDER
7. (9) I LIKE DREAMIN' .................KENNY NOLAN
8. (14) YEAROFTHECAT ........ . .........AL STEWART
9. (10) WEEKEND IN NEWENGLAND.........BARRY MANILOW
10. (13) NIGHT MOVES.......................BOB SEGER
Linuna, sem skildi milli lífs og dauða tekst honumekki
I einu vetvangi heyrist ekki lengur vélarhljóð a
Hinn reyndi hjólreiðamaður Eagle Keagle lœtur ekkert trufla sig, hann heldur ófram
Q hetta var
duglegur
strókur, en
dtti ekki að keppa