Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUH 12. FEBRUAR 1977. c Raf magnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf vél- gæzlumanns að Laxárvatnsvirkjun við Blönduós. Laun eru skv. kjarasamn- ingum ríkisstarfsmanna lfl. B-ll. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi116 Reykjavík. Flugleiðir tilkynna flutning markaðsdeildar í ný húsakynni í aðalskrifstofu Reykjavík- urflugvelli. Síminn er 27800. Fundarboð Framhaldsaðalfundur Víðistaðasókn- ar verður haldinn í Víðistaðaskóla sunnudaginn 13. febrúar kl. 17. Nefndin. 'BIAÐIÐ Umboðsmann vantará Blönduós. Upplýsingar hjó Sœvari Snorrasyni, Hlíðurbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078. I TONABÍÓ Enginn er fullkominn (Some like it hot) N NÝJA BÍÓ 8 fcílt ij ' f'( \/ ' w v j/ i u Q. J 11 íí ,7 . m ..ísome like it hot“ er ein bezta gamanmynd sem Tónabíó hefur haft- til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 HASKÓIABÍÓ D Árósin ó Entebbe- f lug völlinn Þessa mynd þarf naumast að aug- lýsa svo fræg er hún og at- burðirnir sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tíma þegar Israelsmenn björguðu gíslum á Entebbeflugvetíi í Uganda. Myndin er í litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Fineh Yaphet Kottó. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Hækkað verð. i LAUGARÁSBÍÓ Hœg eru heimatökin A UNIVERSAL PICIURE LJ • TECHNICaM' OISTRIBUTED BV CINEMA INTERNATIONAl CORPÖRATÍON 4 Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd um umfangsmikið gullrán um miðjan dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o. fl. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Allra síðasta sinn. French Connection 2 íslenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I. Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð 1 GAMLA BÍÓ Sólskinsdrengirnir 8 Víðfræg bandarísk gamanmynd frá MGM; samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. Íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lukkubíllinn snýr aftur. Barnasýning kl. 3. (í BÆJARBÍÓ 8 Mannrónin Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern". Bókin kom út í ísl. þýðingu á sl. ári. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Allra síðasta sinn. Bruggarastríðið Ný hörkuspennandi litmynd um bruggara og leynivínsala á árun- um kringum 1930. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Pana- vision litmynd með Dustin Hoff- man og Faye Dunaway. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Samfelld sýning kl. 1.30 — 8.20. Fjórsjóðsleitin Spennandi og skemmtileg lit- mynd og Fjórsjóður nunnunniar með Abott og Costello. Samfelld sýning kl. 1.30 — 8.20. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI Árós í dögun (Eagles Attack at Dawn) Hörkuspennand: og mjög viðburðarík, ný kvikmynd í litum, er fjallar um ísraelskan herflokk, sem frelsar félaga sína úr arab- isku fangelsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jason, Peter Brown. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ 8 Arnarsveitin (Eagles over London) íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný ensk-amerísk stríðskvikmynd í litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir Þjóðverja ,f England.i. Aðalhlutverk: Frederick Staff- ord, Francisco Rabal, Van John- son. Sýnd kl.4, 6, 8og 10.10. Bönnuð innan 14 ára. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen og Caspar Koch. Sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og I Félags- heimili Kópavogs, opið frá kl. 17. Sími 41985. Aðeins þrjár sýningar eftir. D Verzlun Verzlun Verzlun Fjölbreytt úrval furuhúsgagna Sérstaklega hagstætt verð. HUSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS Smiðshöfða 13, sími 85180. Svefnbekkir í miklu úrvali d verksmiðjuverði. Verð fró kr. 19.800 Afborgunar skilmólar. Opið laugardaga. Einnig góðir bekkir fyrir verbúðir. Hcfðatuni 2 - Sími 1558Í Reykiavik SJIIBll SKim íslenzkt hugvit og handverk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smlðaatofa.Trönuhrauni S.Sfmi: 51745. Alternatorar og startarar í Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35—63 amp. 12 & 24 volt. Verð ó alternator fró kr. 10.800. Verð ó startara fró kr. 13.850. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Amerísk úrvalsvara. Póstsendum. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 24700. H Félagasamtök og starfshópar Veislumaturinn frá okkur er glæsilegur. 'BIAÐIÐ Irjúlst, úháð daghlað C Jarðvinna-vélaleiga H H Til leigu loftpressur og grafa. Sprengivinna. Tökum að okkur múrbrot, fleyganir í grunnum og holræsum og sprengingar við smærri og stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplýsingar í síma 10387. Gerum föst tilboð. Vélaleiga sími 10387

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.