Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977.
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir sunnudaginn 13. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er góður daEur til
að Eera lanEtimaáætlanir hvað viðvíkur heimilinu. Það
er hætta á að þú lendir í smárifrildi út af litlu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Tveir vinir þínir deila.
Taktu ekki málstað annars. Þetta er Kóður dagur til að
sinna tómstundamálum þinum. Ástamálin eru ekki upp
á sitt bezta.
Hruturinn (21. marz—20. apríl): Það serast marEÍr hlutir
í einu «e þú þarft að vera klár i kollinum til að komizt
verið hjá ruglingi. Óvæntur atburður sem getur leitt til
ástasambands gerist i kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí): AUar líkur eru á þvi að
dagurinn verði óttalega leiðinlegur og viðburðasnauður.
Notaðu rólegheitin til að skrifa bréf. Sóaðu ekki fjár-
munum.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Það er vel f.vlgzt með því
sem þú ert að gera og þú reynist fyrirmynd allra í
hegðun og framgöngu. Þú tekst að öllum líkindum
ulilanga ferð á hendur.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Láttu ekki undan fortölum
um að fara eða gera eitthvað sem þig langar alls ekki til.
Vinur þinn krefst mikils af þér. Hikaðu ekki við aðsegja
nei.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Láttu það ekki valda þér
ypnbrigðum þótt þú þurfir að breyta áætlun þinni í dag.
Þú munt taka þátt i skemmtilegu ráðabruggi í dag. en
gættu þess samt að taka þér ekki of mikið f.vrir hendur.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu tillit til skoðana
annarra. þær eiga jafnmikinn rétt á sér og þínar eigin.
Vertu ekki með neina ölund í dag og gættu þess að eyða
ekki peningtim í óþarfa.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef einhver nákominn þér er
óvenju hljóðlátur þá er orsakanna að öllum líkindum að
leita í starfi viðkomandi. Það er með erfiðara móti og
veldur þess vegna mikilli þreytu.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): í dag ætti að gera þær
ráðstafanir að fjölsk.vldan komi saman. Það ætti að geta
orðið skemmtileg samkunda og fróðleg því margt hefur
gerzt sem ekkert hefur frétzt um. Heillalitur er grænn.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er góður dagur
til að koma á sættum eða sættast við einhvern sem þú
hefur lent upp á kant við. Farðu á hljómleika. Þú skalt
minna aðra á skyldur þeirra. en þó á háttvísan hátt.
Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður líklega i
einkennilegu umhverfi í kvöld. Kvöldið verður skemmti-
legt og þú lendir sennilega í ástarævintýri. Peningar eru
til þess að e.vða þeim.
V
Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár mikilla ráðagerða.
í lok ársins ætti Ilf þitt að verða orðið mikið skipulagð-
ara og hamingjusamara heldur en i byrjun. Líkur eru á
einhverjum árekstrum við ættingja, sérstaklega ein-
hverja sem þú hefur mikið af að segja. Astin blómstr-
ar og dafnar vel seinni part ársins.
/
gengisskraning
Nr. 28. — 10. febrúar 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 190.89 191,30
1 Sterlingspund 327,40 328.40
1 Kanadadollar 186.35 186.85
100 Danskar krónur 3215.80 3224.20*
100 Norskar krónur 3613,60 3623.10*
100 Sænskar krónur 4481.50 4493.30*
100 Finnsk mörk 4994.80 5007.80*
100 Franskir frankar 516.80 518.20*
100 Svissn. frankar 7595.20 7615.10*
100 Gyllini 7587.40 7607.30*
100 V.-Þýzk mörk 7940.90 7961.70*
100 Lirur 21.63 21.69
100 Austurr. Sch. 1116.80 1119.70*
100 Escudos 588.60 590.20’
100 Pesetar 276.60 277.40*
100 Yen 66.75 66.92
' Breyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Revkjavik. Kópavogur og Seltjarn-
arnes sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336,
Akure.vri simi 11414, Keflavík simi 2039.
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík. Köpavogur og
Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma
27311. Selt jarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477, Akurevri simi
11414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörðursími 53445.
Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
allu virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
!
i
í
s
I
?
*
|
o
..Helduróu að það borgi sig ekki að tala sem
lengst — ertu ekki alltaf að seg.ia að hver
hringing kosti stórfé?"
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455.
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liðog sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsimi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nágrenni vikuna 11.-17. feb.
er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek. sem fvrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum frídögum. Sama apótek annast
vör/.Iuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög-
um. helgidögum og almennum fridögum.
Hafnarfjörður — Garðabær.
Nætur og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild'
Landspitalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna-og l.vfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12.
15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans. sími 21230. ♦
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222. slökkviliðinu i sima 2^222
og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima
1966.
'OFFI
/?UkU fíFU/m/ RÓKkuR Sk'i'
R/Slfíá 5ÓI//V BROST/J
‘Afí Vfík JHFNVÉL y/UR /J
(Jfí7jfíN Sr/ú-fí FfíoSr/
9
U.
Vestur spilar út spaða í sex
gröndum suðurs. Hvernig spilar
þú spilið? Það er tekið úr nýrri
bók, sem kom út í janúar og er
eftir Skotann Hugh Kelsey.
Vestur
♦10973
^10864
09
♦G942
Norður
♦ KG
<?D5
OÁG72
♦D8753
Austur
♦ D8542
V972
OK1085
♦ 10
SUÐUR
♦ Á6
^ AKG3
0 D643
♦ AK6
Þetta er nú frekar létt spil, en
þar sem laufliturinn brotnar ekki
þarf tígullinn að gefa þrjá slagi til
!að slemman vinnist. Ef tíglarnir
liggja 3-2 er ekkert vandamál.
Utspilið er tekið á spaðakóng
blinds. Laufliturinn er strax
kannaður. Tveimur hæstu spilað.
Austur fylgir fyrst lit en kastar
svo spaða. Þá er það tígullinn. Ef
vestur á kónginn fjórða lendir:
hann í kastþröng (sannaður með
laufið). Tígli er spilað á ásinn —
og litlum tígli frá blindum. Eigi
austur tígulkóng — eins og í
spilinu — má hann ekki taka á
hann nú. Þegar vestur sýnir eyðu
fær austur aldrei á tígulkónginn.
Vestri er gefinn laufslagur og
getur ekki spilað tígli. Suður fær
þá fjóra slagi á lauf, fjóra á
hjarta, tvo á tígul og tvo á spaða.
12 slagir. Þetta er því einfalt
öryggisspil.
A skákmóti í Bandaríkjunum
1960 kom eftirfarandi staða upp í
skák Armstrong, sem hafði hvítt
og átti leik, og L.E. Wood.
11. Db3 — Bxal 12. Bxf7+ —
Kd7 13. Bg5 — Df8 14. Hxal -
Dd6 15. d5 — Re5 16. Rxe5+ —
Dxe5 17. Da4+ og svartur gafst
upp (Ef 17.-----c6 18. Dxg4+)
Slysavaröstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörður. sími
51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaevjar
sími 1955. Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. ,— föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl.
.13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud, á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl..
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl, 15-16og 19-Í9.30
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.