Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 1
I 4 4 4 I 4 \ \ 3. ARG. — LAUGARDAGUR 12. FEBRtJAR 1977 — 36. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12, SIMI 83322. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. fÍKRAFLA: ] Mannvirkiö kostar hvert mannsbarn í landinu 35 þús. kr. —baksíða Afengisneyzla: BRÁÐHOLL, SÉALLS HOFSGÆTT Hingað til hefur okkur verið talin trú um að neyzla áfengra dr.vkkja væri óholl og nætum því ósiðieg. Nú hafa rannsóknir leitt í Ijós að þetta er helber misskiln- ingur. Neyzla áfengra drykkja er bráðhoil — ef hófs er gætt. Sjá bls. 15. Myndin er frá Sandbúðum. (Viiheim Agústsson tók myndina) Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að skreppa inn að Sandbúðum á þorranum og vera ekki nema rúma 11 tíma í ferðinni. Þeir voru að flytja veðurat- hugunarfólkinu póst og nauðsynjar, fimm- menningarnir, sem óku vél- sleðum sínum inn á öræfin síðastliðinn þriðjudag. Farið var frá Akureyri kl. 10 um morguninn og ekið sem ieið liggur inn Garðsárdalinn. Færi var hið bezta og vetrarsólin lék við ferðalangana, þó frostið væri 10 gráður. Eftir rúmlega tvo tíma var komið í Sandbúðir. Um 100 km vegalengd lá að baki. Eftir nokkra hvíld í góðu yfirlæti var haldið inn á Jökul- dal í skoðunarferð. Til Akureyrar var komið aftur kl. 9.20 um kvöldið eftir hressandi og skemtilega öræfa- ferð. F.Ax. H jölreiðamenn á ferli áþorranum: i — Það JmgSmExjKr \ . ÆmFi er hollt í "iii' og l §mfF ÉiMWf. - ödýrt fc. \ að hjöla -bls.6 Hefur landlæknir sönnunar- gögn í höndum gegn læknum? Nokkrir þeirra hafa verið sakaðir um útgáf u lyfseðla á sterk vímulyf gegn peningagreiðslum „Eg hef gert þær ráðstafanir sem landlæknisembættinu ber að gera samkvæmt lögum varð- andi þessi ummæli," sagði Ölaf- ur Ólafsson landlæknir er DB innti hann álits á orðum Stefáns Jóhannssonar félags- ráðunautar á Vifilsstöðum Stefán sagði m.a. á blaða- mannafundi „að hann áteldi lækna fyrir hömlulitla útgáfu lyfseðla á sterk vímulyf, sem margar sögur væru um að hægt væri að fá gegn ákveðnu gjaldi“. Annað svar við þessum orðum Stefáns en hér í upphafi er getið vildi landlæknir með engu móti gefa. „Landlæknir hafði strax sam- band við mig eftir að þessi um- mæli voru eftir mér höfð i fjöl- miðlum," sagði Stefán Jóþanns- son f viðtali við DB. „Bað hann mig að koma til fundar við sig mánudaginn 31. janúar en um- mælin voru viðhöfð á blaða- mannafundi 27. janúar. Um- mæli mín voru hvergi í fjöl- miðlum rétt eftir mér höfð — nema í Dagblaðinu. Þess vegna svara ég DB nú en hef neitað öðrum fjölmiðlum um að ræða málin frekar í bili. Á þessum fundi með land- lækni lagði ég fram málskjöl mín og tel að ég hafi sannað fyrir honum ummæli mín,“ sagði Stefán. „Mér bar starfs míns og um- mælanna vegna að standa við mín orð fyrir landlækni. Með þau skjöl, sem ég afhenti land- lækni ljósrit af, tel ég að ég hafi gert hreint fyrir minum dyrum,“ sagði Stefán. Ekki vildi Stefán kveða upp úr um það hversu margir lækn- ar hefðu verið nefndir I skýrsl- um hans en þeir munu vera nokkrir. Eftir því sem DB kemst næst eru þau lyf, sem hér um ræðir og læknar eru ásakaðir fyrir að gefa lyfseðla út á gegn ákveðinni greiðslu, valium (10 milligrömm) og ýmis skyld lyf. Er þar hægt að nefna diazepami (10 mg ). Af öðrum iyfjum má nefna mepumal- natrium, cloral og dobicin. -ASt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.