Dagblaðið - 14.02.1977, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1977.
Framhald af bls. 17
Til sölu
Sansui útvarpsmagnari QRS-6001
stereo og 4ra rása CD-4, QS og SQ
og fleira. Einnig 4 50 vatta
Epicure hátalarar, Akai segul-
band Reel to Reel og Pioneer
plötuspilari, PL-15D. Allt nýlegt.
gott verð. Uppl. í síma 92-3159.
Hljóðfæri
Píanólcikarar.
Til sölu Elka Rapsody strengja
synthesizier og clavichord. Uppl. í
síma 14613.
1
Ljósmyndun
Nýkomið St. 705
Fujica myndavélar. Reflex 55
m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði
1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög
nákvæm og fljótvirk fókusstilling
(Silicone Fotocelle). Verð með
tösku 65.900.00. Aukalinsur 35
m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135
m/m, F. 3,5—200 mm., F. 4,5.
Aðeins örfá stykki til Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, sími
22718.
16 mm Eiki Sound
kvikmyndasýningarvél til sölu.
Uppl. í síma 52023.
Til sölu
Mamiya sekor 500 DTL, með 50
mm F2 linsu, einnig Zorki 4k 35
mm fókusvél með 50mm F2 linsu.
Lítið sem ekkert notað. Uppl. i
síma 33494.
Til sölu
Canon TX ljósmyndavél, auk
ýmissa aukahluta. Uppl. í síma
36010 eftir kl. 7.
35 mm linsa
frá Nikon til sölu, með ljósop 2,
stór Nikon-taska fylgir með og
fleira. Uppl. í sima 34379 eftir kl.
7.
TV.vkomnir l.jósmælar
margar gerðir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín.,
verð 6.850, og ódýrari á 4500 og
4300. Einnig ödýru ILFORD filnt-
urnar, t.d. á spólum, 17 og 30
metra. Ávallt til kvikntyndasýn-
ingarvélar og upptökuvélar, tjöld,
sýn. borð. Allar vörur til rnynda-
gerðar. s.s. stækkarar, pappír,
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55. simi 22718.
8 mni véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid'
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
I
Safnarinn
Nýkominn:
tslenzki frímerkjaverðlistinn
1977 eftir Kristin Árdal. Verð
kr. 400,- Skráir- og verðleggur öll
íslenzk frímerki og 1. dags um-
slög. Frímerkjahúsið, Lækjargötu
6, sími 11814.
Kaupuni íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda m.vnt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170..
1
Listmunir
Málverk
Oliumálverk, vatnslitamyndir eða
teikningar eftir gömlu meistar-
ana óskast keypt, eða til umboðs-
sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269
á kvöldin.
1
Dýrahald
i
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilhevrandi. Verzlunin fiskar
og' fuglar, Austurgötu 3. Hafnar-
firði. Sírni 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8. á laugardög-
unt kl. 10-2.
Það var svei mér
gott, að Jeppaeyjarnar
Til gefins
5 hvolpar, Labrador-ættaðir. Mjög
fallegir. Uppl. í síma 53998, eftir
kl. 19.
Tii sölu
Suzuki 50 árg. ’74, gott hjól, mikill
kraftur, gott verð. Uppl. í síma
40284 eftir kl. 4.
Vetrarvörur
Skautar óskast.
Vil kaupa mjög vel með farna
hockey-skauta no. 45. Uppl. í síma
37148 á kvöldin.
I
Fasteignir
n
Til sölu
80 fm. einbýlishús með bílskúr
við Túngötu, Álftanesi. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í sínta
84388 og 51475.
Létt. vönduð
og yfirbyggð sleðakerra með út-
búnaði til að aka sleðanum af og
á. verð kr. 110 þús. Uppl. i síma
92-6556.
Til bygginga
i
Til sölu
spónapressa, 3ja spirala, í
sérflokki 110x250. Uppl. i símum
92-2246, 3560 og 2845.
Mótatimhur óskast
1x6 heflað og óheflað. Uppl. í
síma 53424.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið. fljót og vönduð
vinna. sækjum hjólin ef óskað er.
höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72. simi 12452.
Reiðhjól—þríhjól.
Nokkur reiðhjól og þríhjól til
sölu. hagstætt verð. Reiðhjólavið-
gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólió,
Hamraborg 9, Kóp., sími 44090.
Opið frá kl 1-6. laugardaga 10-12.
Efnalaug
í góðum rekstri til sölu.
Hagkvæmir skilmálar ef samið er
strax. Uppl. í síma 26600
(Fasteignaþjónustan).
1
Bátar
i
Til sölu
5 tonna trilla með tilheyrandi grá-
sleppuútbúnaði. Uppl. í sima 95-
5543.
Bílaþjónusta
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.
í
Bílaleiga
i
Bílaleigan hf„
sími 43631. auglýsir. Til leigu VW
1200 L án ökumanns. Ath. af-
greiðsla á kvöldin og um helgar.
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðándi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum eyðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins i Þverholti 2.
V
Ford Taunus 17M
super ’65, fjögurra dyra og allur
ný.vfirfarinn. Uppl. i síma 35239
eftir kl. 6.
Til sölu dráttarvél
með ámoksturstækjum, Deutz
árg. ’65, 55 ha. Uppl. i síma 1796,
Akranesi!
Bíll óskast.
Vil kaupa bil með 100.000 útborg-
un og 50 þús. öruggum mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma 27938 eft-
ir kl. 5.
Óska eftir
Skoda '73-’74 eða bíl á svipuðu
verði, einnig stationbíl eða bíl
með góðu farangursrými. ekki
eldri en árg. ’70. Uppl. í síma
75772 eftir kl. 19.
VW fastback árg. ’67
til sölu, vél góð. Uppl. eftir kl. 18 í
síma 35097.
Fíat 127 árg. ’74
til sölu, mjög gott ástand og útlit.
Uppl. í síma 82170.
Saab 99 árg. ’71
til sölu, ekinn 77 þús. km. Bíllinn
er í góðu lagi og litur sæmilega út.
útvarp og vetrardekk. Skipti á
ódýrari bíl möguleg, verð ca 1,1
millj. Uppl. i sima 66168.
Sjálfskipting óskast
í Pontiac árg. 1956 eða bíll til
niðurrifs. Uppl. í síma 40171.
Cortina ’64 til sölu,
verð 50 þús. Uppl. í síma 74935.
Fiat 125 special 1971
til sölu, mjög fallegur og í góðu
lagi, útvarp og 4 góð sumardekk
fylgja. Verð 450 þús. Uppl. í síma
21469 frá kl. 18.
4ra cyl. Hurricane vél.
í Willys til sölu, er í lagi (er í bíl),
12 volta. Uppl. í sima 18732 eftir
kl. 13 í dag og næstu daga.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali, Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. Mercedes Benz,
Scania Vabis, Volvo, Henschel,
Man og fleiri gerðir vörubíla af
ýmsum stærðum. Flytjum inn
allar gerðir nýrra og notaðra
vinnuvéla, steypubíla og steypu-
stöðva. Einnig gaffallyftara við
allra hæfi. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, sími 28590, kvöldsími
74575.
Tek að mér allar
almennar viðgerðir á vagni og vél.
Uppl. í sima 16209.
VW-bílar óskast til kaups.
Kaupum VW-bíla sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæói Jónasar, Ármúla
28. Sími 81315.
Óska eftir að kaupa
Cortinu árgerð 1970 gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 83266 og
13574 eftir kl. 7 á kvöldin.
Höfum til sölu
úrval af notuðum varahlutum i
flestar tegundir bifreiða á lágu
verði, einnig mikið af kerruefni,
t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt,
•verzlið vel. Sendum um land allt.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.