Dagblaðið - 14.02.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 14.02.1977, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1977. <S 27 Utvarp Sjónvarp Útvarp kl. 21,30: Útvarpssagan Saga úr rökkurheimi Kaupmannahafnar „Þetta er ákaflega raunsæ og djörf saga og þar koma fyrir margar persónur sem búa við þjóðfélagslega eymd, misskilin börn og útskúfuð af fullorðnum," sagði Nína Björk Árnadóttir skáldkona, sem þýðir og les út- varpssöguna Blúndubörn, eftir dönsku skáldkonuna Kirsten Thorup. Fyrsti lesturinn er í kvöld kl. 21.30. ..Sagan gerist i rökkurheimi Kaupmannahafnar. Tvær ungl- ingsstúlkur lenda á upptökuheim- ili eftir að hafa framið morð._Það gerist ákaflega margt glæfralegt í sögunni, hún sýnir okkur skugga- hliðar lífsins. Sagan gerist á okkar dögum og mér finnst hún eiga sterkt erindi til okkar hér á Islandi nú,“ sagði Nína Björk. Sagan heitir Baby á frummál- inu. Danska skáldkonan Kirsten Thorup er fædd árið 1942 og er mjög þekkt í heimalandi sínu, bæði fyrir ljóð sín og smærri skáldsögur. Árið 1974 fékk hún hin eftirsóttu Otto Gjeldstedverð- laun. Kirsten hefur skrifað kvik- myndahandrit að kvikmyndinni Den dobbelte mand, sem hefur vakið mikla athygli. — Hvað ert þú sjálf að gera um þessar mundir? „Það kemur út ný ljóðabók eft- ir mig eftir hálfan mánuð hjá Máli og menningu. Það eru nú orðin ein fimm eða sex ár síðan síðasta ljóðabókin mín kom út. 1 Mánudagur 14.febrúar Útvarp kl. 8,00: Morgunstund barnanna „Briggskipið Blálilja” Guðni Kolbeinsson les í morgun- stund barnanna þessa viku, eigin þýðingu sögunnar Briggskipsins Blálilju eftir Olle Mattson. 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.05 Smábœjarkonan. Breskt sjónvarps- leikrit. byggt á leikriti eftir Ivan Túrgenéff. Leikstjóri Marc Miller. Aðalhlutverk Gwen Watford. Derek Francis og Michael Denison. Leikur- inn gerist á heimili hjónanna Alexeis og Daryu. en hann er embættismaður í lágri stöðu í smábæ. Eiginkonan er frá St. Pétursborg og leiðist vistin úti á landi. Dag nokkurn kemur hátt- settur maður í heimsókn til þeirra. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.55 Svalt er á selaslóö. Vetur hjá heim- skautaeskimóum. Hin fyrri tveggja bresk-kanadiskra heimildamynda um Netsilik-eskimóana í Norður-Kanada. í þessari fyrri mynd er fylgst með eskimóunum að sumarlagi, en sumr- inu er varið til undirbúnings löngum og köldum vetri. Síðari myndin lýsir lífi tskimóanna að vetrinum og verður sýnd mánudaginn 21. febrúar. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunn- arsson. 22.45 Dagskrárlok. CITROENA — alltaf á undan * Höfum í umboðssölu eftirtalda Citroen bfla 1975 CX 2000 11 þ.km kr. 2.500.000 1975 D.super 20 þ.km kr. 2.000.000 1974 D.super 37 þ.km kr. 1.800.000 1974 D.super 50 þ.km kr. 1.700.000 1974 D.special 11 þ.km kr. 1.700.000 1971 D.special 105 þ.km kr. 850.000 1967 I.D. 165 þ.km kr. 450.000 1974 G.S. Club 25 þ.km kr. 1.250.000 1974 G.S. Club 59 þ.km kr. 1.150.000 1974 G.S. Club station 22 þ.km kr. 1.370.000 1974 G.S. Club station 50 þ.km kr. 1.300.000 1973 G.S. Club station 78 þ.km kr. 1.030.000 1972 G.S. 1015 80 þ.km kr. 700.000 1971 G.S. 1015 54 þ.km kr. 650.000 1975 Ami 8 20 þ.km kr. 1.100.000 1974 Dyane 6 25 þ.km kr. 850.000 Af öðrum gerðum 1975 Peugeot 504 dísil 98 þ.km kr. 1.700.000 1973 Mazda 818 67 þ.km kr. 800.000 1971 Renault 12 station 74 þ.km kr. 650.000 1971 VW 1302 80 þ.km kr. 600.000 Globusi LÁGMÚLI 5 - SÍMI 81555 CITROÉN þessari nýju bók eru ljóó sem ekki hafa birzt áður. Ég er núna að skrifa leikrit. Ég hef einnig verið að skrifa brúðu- leikþátt sem væntanlega verður sýndur á Kjarvalsstöðum í vor,“ sagði Nína Björk. Leikrit hennar hafa verið sýnd, tveir einþáttungar í Tjarnarbæ fyrir nokkrum árum, og Fóta- prent var sýnt i Iðnó. Nína Björk hefur einnig gert sjónvarpsleik- ritið Hælið, sem endursýnt var í sjónvarpinu í maí sl. Það leikrit var einnig sýnt á Norðurlöndun- um og gerður góður rómur að þvi hvarvetna. Útvarpssagan sem Nína Björk byrjar að lesa í kvöld er á dag- skránni á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 21.30 og eru þetta sautján lestrar i allt. A.Bj. Nína Björk Árnadóttir við vinnu sína. Ný ljóðabók hennar kemur eftir hálfan mánuð og nú er hún að skrifa Ieikrit. Mánudagur 14. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. „Endurskin úr nörðri", hljómsveitar- verk eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Helga fagra“, laga- flokkur eftir Jón Laxdal við texta Guðmundar Guðmundssonar. Þuríður Pálsdóttir syngur; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. c. „Draumurinn um húsið“, tónverk eftir Leif Þórar- insson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur níunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15: Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlistartími bamanna. Egill Frið- leifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Ásgeirsson. Þriðjudagur 15. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbnn , kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri sínum á sögunni „Briggskipinu Blálilju“ eftir Olle Mattson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónloikar kl. 11.00. 12.00 uagskráin. Tónleikar. Tilkynning- 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleik- ar. 14.30 Þeim var hjálpaö. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leikur Sinfónísk til- brigði eftir Hindemith um stef eftir Weber; Rafael Kubelik stjórnar. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur „Flórída“, hljóm- sveitarsvítu eftir Delius; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: 17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Schev- ing stjórnar tímanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guð- mundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Ungverskur konsert fyrir fiölu og hljómsvoit op. 11 eftir Joseph Joachim Aaron Rosand og Sinfóniuhljómsveit ríkisútvarpsins í Lúxemborg leika. Okkar þilplötugeymsla er upphituð Þilplötur eru auövitað meðal alls þess byggingarefnis sem við bjóðum. En við geymum plöturnar í fullupphituðu hús- næði. Það meta þeir fagmenn mikils, sem úr þeim vinna. BYGGINGAVÖRUVERZLUN ES Y w\% í K0PAV0GS NYBYLAVEGI8 SIMI:41000

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.