Dagblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 22
22
DAGBI.AÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977.
r T
AUSTURBÆJARBÍÓ
L. 1 Á
Þjófar og villtar meyjar
(Thc Great Seout and
Cathouse Thursday)
Viðfræg. sprenMhlæuileg og vel
leikin ný. bandarísk gamanmynd
í litum.
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Oliver
Reed. Elizabeth Ashley.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
tslenzkur texti
Síðasta sinn
Kvenhylli og kynorka
Bráðskemmtileg og djörf ný ensk
litmynd með Anthony Ken.von og
Mark Jones.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11
og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til
8.30 ásamt myndinni
Húsið sem draup blóði
með Peter Cushing.
Sainfelld sýning kl. 1.30 til 8.30.
Rúmstokkurinn
er þarfaþing
Ný, djörf, dönsk gamanmynd og
tvímælalaust 'skemmtilegasta
„rúmstokksmyndin" til þessa.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Biinnuð innan 16 ára.
*---------------->
BÆJARBÍÓ
Logandi víti
Stórkostlega vel gerð og leikin ný
bandarísk stórmynd, talin lang-
bezta stórslysamyndin sem gerð
hefur verið, enda hefur hún alls
staðar fengið metaðsókn.
Aðalhlutverk: Steve McQueen,
Paul Newman, William Holden,
Faye Dunaway.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
f >
STJÖRNUBÍÓ
LAUGARÁSBÍÓ
Rauði sjorœninginn
Ný mynd frá Universal, ein
stærsta og mest spennandi sjó-
ræningjamynd sem framleidd
héfur verið síðari árin. ísl. texti.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
James Earl Jones, Peter Boyle,
Genevieve Bujold og Beau
Bridges.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
NYJA BIO
Royal Flash
Ný bandarísk litmynd um ævin-
týramanninn Flashman, gerð
eftir einni af sögum G.
MacDonald Fraser um Flashman,
sem náð hafa miklum vinsældum
erlendis. Aðalhlutverk: Malcolm
McDowell, Alan Bates og Oliver
Reed.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
„Some like it hot“ er ein bezta
gamanmynd sem Tónabíó hefur
haft til sýriinga. Myndin hefur
verið endursýnd víða erlendis við
mikla aðsókn.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe,
Jack Lemmon, Tony Curtis.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl.5, 7.15 og-9.30.
HÁSKÓLABÍÓ
B
Mjúkar hvílur —
mikið stríð
(Soft beds — hard battles)
, f,S'
Ást með fullu frelsi
(Violer er blá)
íslenzkur texti.
Sérstæð og vel leikin ný dönsk
nýtímamynd, sem orðið hefur
mjög vinsæl víða um lönd. Leik-
stjóri. Peter Refn. Aðalhlutverk:
Lisbeth Lundquist, Baard Owe.
Sýnd kl. 6, 8 og lOz
Bönnuð innan 16 ára.
Sprenghlægileg ný litmynd þar
sem Peter Sellers er allt í öllu og
leikur 6 aðalhlutverk, auk hans
leika m.a. Lila Kedrova og Curt
Jiirgens.
Leikstjóri: Roy Boulting.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Góða skemmtun.
Síðasta sinn.
Aðalfundur
Félags matvörukaupmanna verður
haldinn í kvöld kl. 20.30 í húsakynn-
um Kaupmannasamtakanna að Marar-
götu 2.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
<§
Útvarp
Sjónvarp
D
Útvarp íkvöld kl. 21.25: Að skoða og skilgreina
Skyggnzt á bak við
tjöldin hjá ,poppurum’
Þátturinn fyrir unga fólkið
Að skoða og skilgreina er á dag-
skrá útvarpsins í kvöld kl.
21.25. Það eru þeir Kristján E.
Guðmundsson og Erlendur S.
Baldursson sem sjá um þáttinn.
Til þeirra koma í heimsókn
tveir landskunnir ,,popparar“,
Björgvin Gíslason gítarleikari
Paradísar og Jakob Magnússon
hljómborðsleikari Stuðmanna.
Reyna stjórnendur þáttarins
að rekja garnirnar úr „poppur-
unum“ og skyggnast inn á bak-
svið tónlistarlífsins, ef svo
mætti að orði komast.
Þeir eru spurðir hvernig fjöl-
skyldulíf þeir eigi, hvernig fjár-
hagurinn sé, hver sé þeirra
félagslega staða í lífinu og
hvort þeir séu mjög
einangraðir frá umhverfi sínu.
Aðeins er vikið að eiturlyfja-
neyzlu „poppara", sem þessir
tveir töldu að væri alls ekki
meiri en annars fólks, en því
hefur gjarnan verið haldið
fram að ,,popparar“ væru
meira gefnir fyrir „dóp“ en
aðrir.
Loks er drepið á hvað gerist
þegar ,,popparinn“ er tekinn að
eldast og hann uppgötvar einn
góðan veðurdag að hann er ekki
lengur „poppari" og hvað taki
þá við.
Það verður fróðlegt að heyra
svör hinna ungu manna sem
eru nánast eins og átrúnaðar-
goð unglinganna og því ekki
svo lítið i húfi að þeir kunni að
koma fyrir sig orði og hegðun
þeirra sé til sóma í öllu tilliti.
-A.Bj.
Kristján, Jakob, Erlendur og Björgvin. DB-mynd Bjarnleifur.
Útvarp
keppendum og upphafi viðureignar
þeirra.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
| Sjónvarp
D
Þriðjudagur
1. mars
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Afreksíþróttir á íslandi. Jóhannes
Sæmundsson íþróttakennari flytur
erindi.
15.00 Miðdegistónleikar. Roberto Szidon
leikur á pianó Sónötufantasíu f gfs-
moll op. 19 eftir Skrjabfn. Leon Ara.og
Vanden Eynden leika Sónötu
Pimpante fyrir fiðlu og pfanó eftir
Rodrigo. Janácek-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 eftir Leos
Janácek.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Schev-
ing stjórnar tímanum.
17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guð-
mundur Arnlaugsson skákdóman ein-
vfgis Spasskys og Horts segir frá
19.40 B-hluti heimsmeistarakeppninnar
i handknattleik: Útv. frá Austurríki.
Jón' * Asgeirsson lýsir leik íslendinga
i annarri uinferð heimsmeistara-
keppninnar.
20.15 Vinnumál. Arnmundur Backman og
Gunnar Evdal lögfræðingar stjórna
þætti um lög og rétt á vinnumarkaði.
20.40 ;Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann-
esdóttir kvnnir.
21.25 Aö skoöa og skilgreina. Kristján E.
Guðmundsson og Erlendur Sl. Bald-
ursson sjá um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma
(20).
22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum
mór" eftir Matthías Jochumsson. Gilsi
Guðmundsson alþm. byrjar lestur úr
sjálfsævisögu hans og bréfum.
22.45 Harmonikulög. Allan og Lars Erik-
son leika.
23.00 Á hljóöbergi. John Ronald Tolkien
les og syngur kvæði úr „The Lord of
the Rings" og les gátukaflann úr bók
sinni „The Hobbit".
23.35 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs:
Jón Þ. Þór rekur 2. skák. Dagskrárlok
um kl. 23.55.
Þriðjudagur
1. marz
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skákeinvígiö.
20.45 Bjórinn. Umræðuþáttur undir
stjórn Hinriks Bjarnasonar um það.
hvort hér eigi að leyfa bruggun og
sölu á áfengu öli.
21.30 Colditz. Bresk-bandariskur fram-
" haldsmyndaflokkur. Kaldar-kveöjur
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.20 Linus Pauling. Heimildamynd um
■ hinn heimsþekkta visindamann Linus
Pauling. Hér skýrir hann frá ýmsum
hugmyndum sínum og rannsóknum
svo og frá friðarviðleitni sinni og bar-
áttu fyrir banni við notkun kjarn-
orkuvopna. Pauling hefur verið
sýndur ýmiss konar sómi fyrir störf
sín. Árið 1954 hlaut hann Nóbels-
verðlaun f.vrir uppíAitvanir sinar á
sviði efnafræði, og friðarverðlaun
Nóbels hlaut hann árið 1962. Þýðandi,
Jón O. Edwald.
23.Q5 Dagskrarlok.
Suðurnesjamenn
Nýkomið mikið úrval af:
Jórnum — saumaðir strammar, klukku-
strengir og rokkokkóstólar.
Einnig mikið úrval af grófum púðum og
klukkustrengjum. — Smyrnamottum og
púðum o. m. fl.
Hannyrðaverzlunin Rósin
Hafnargötu 35 — Sími 2553