Dagblaðið - 27.04.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.04.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1977 NorAaustan kaldi vorftur í Reykjavík stiga hiti í dag en næturfrost Gert er ráfl fyrir snjóhragl Norflur- og Austuifandi daga. Gert er ráfl fyrii Vestf jarflamiðum. Andíát Ámundi Rögnvaldsson, sem lézt 28. apríl sl., var fæddur 16. janúar 1935 á Hvammstanga í Vestur- Húnavatnssýslu og voru foreldrar hans hjónin Rögnvaldur Ámunda- son og Sigrún Jónsdóttir. t fyrstu stundaði hann vélaviðgerðir og af og til sjómennsku, en lengst af vann hann við að flytja gróður- mold og túnþökur til höfuðborar- innar en á vetrum vann hann hjá frystihúsi ísbjarnarins á Sel- tjarnarnesi. Hann var heitbund- inn Sigríði Rögnvaldsdóttur og áttu þau saman tvær dætur Helgu og Kolbrúnu. Árið 1959 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Evu Jónsdóttur og áttu þau þrjú börn, Ásdísi, 16 ára, Rögnvald 14 ára og Hrönn 3 ára. Sveinn Gissurarson, sem lézt 19. aprll sl. á Vífilsstöðum var fæddur 19. febrúar í Litlu- Hildisey í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Árný Sigurðardóttir og Gissur Gíslason. Ungur að árum fór Sveinn til Vestmannaeyja og stundaði sjó- mennsku en 1942 hóf hann nám í iðngrein sinni, múrverki, sem hann vann síðan við til æviloka. Sveinn var ókvæntur. Sigríður Einarsdóttir Hamrastíg 1, Akureyri, lézt 25. apríl. Ásta Jónsdóttir frá Reykjum lézt í Landspítalanum 26. apríl. Eienóra Ingvarsdóttir, Hltðar- hvammi 11, lézt i Landspítalanum 25. apríl. Geir Baldursson bifvélavirkja- meistari, Álfhólsvegi 119, Kópa- vogi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 29. apríl kl. 1.30 e.h. Handknattleikur í Laugardalshöll Kl. 19.45: Leiknir — Dalvík. Fyrri leikur liðanna um rétt til að leika í 2. deild næsta leiktímabil. Kl. 21.00 Undanúrslit bikar- keppni HSl, Valur — FH Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Melavöllur kl. 19.00: 1. flokkur KK — IR. Þróttarvöllur kl. 19.00: 1. flokkur Þróttur — Fylkir. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betanfa, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Ing- unn Gísladóttir kristniboði talar. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð Samkoma I kvöld, miðvikudag, kl. 20. lIHii KR-konur Síðasti fundur vetrarins verður haldinn í KR-húsinu i kvöld kl. 20.30. Tízkusýning frá Parinu. Nýir félagar velkomnir. Mætið Vel og stundvíslega. Hafnarfjörður, Félag óhóðra borgara Vegna veikindaforfalla Tramsögumanns frestast almenni fundurinn um vernd barna og ungmenna til fimmtudagsins 5. maí og verður hann þá f Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Launþegaráð Alþýðuflokksfélags Reykiavíkur Aðaltundur Launþegaráðs Alþýðuflokks Reykjavíkur verður haldinn í dag, miðvikudag kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Staðan f kjaramálum. Fram- sögumenn: Karl Steinar Guðnason og Eggert G. Þorsteinsson. Launþegar eru beðnir um að fiölmenna. Garðabœr Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur félagsfund f kvöld að Lyngási 12 kl. 20.30. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Doktor Ragnar Ingi- marsson verkfræðingur flytur erindi um hóf- lausa skattheimtu vegna eigin húsnæðis. Sjálfstœðisfélag Kópavogs heldur almennan fund að Hamraborg 1 (kjallára) kl. 20.30. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landfund Sjálfstæðisflokksins. Axel Jónsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. önnur mál. Keflavík Heimir, félag ungra sjýlfstæðismanna, heldur almennan félagsfund i dag miðvikudag kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Önnur mál. Kópavogur Alþýðubandalaj Alþýðubandalagið efnir til almenns borgara- fundar um félagsmal í Þinghól í dag miðviku- dag kl. 20.30. Frummælendur: Gunnar Steinn Pálsson, Helga Sigurjónsdóttir og Svandis Skúladóttir. Nes- og Melahverfi, vestur- og miðbœjarhverfi Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi og vestur- og miðbæjarhverfi efna til al- menns fundar um borgarmálefni þar sem einkum verður fjallað um málefni vestur- bæjarins. Frummælendur: Ólafur B. Thors forseti borgarstjórnar og Valgarð Briem hrl. Fundurinn verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu í dag, miðvikudag, kl. 20.30. Fundar- stjóri Lúðvíg Hjálmtýsson ferðamálastjóri. Allir velkomnir. Aðalfundur 3ju deildar Alþýðubandalagsins verour haldinn í kvöld m. 20.30 að Grettis- götu 3. Launþegaráð Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Staðan í kjaramálum. Framsögumenn Karl Steinar Guðnason og Eggert Þorsteinsson. Launþegaráðsmenn eru beðnir að fjölmenna. Alþýðuf lokksfélag Kópavogs heldur rabbfund kl. 18.00-19.00 í kvöld að Hamraborg 1, 4. hæð. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Rætt verður um bæjarmál og landsmál. Fundir þessir eru haldnir á hverj- um miðvikudegi. Aðalfundir Skógrœktarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Tjarnarbúð (Odd- fellowhúsinu) miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ávarp formanns I tilefni þrjátíu ára afmælis félagsins sl. haust. Fundarmenn eru vinsam- legast beðnir að bæta stundvislega. Sýnir í Neshaga Ungur listamaður frá K Ungur listamaður frS Kaliforníu, Joseph Goldyne, hefur opnað málverkasýningu að Neshaga 16. Hún verður opin til 15. maí frá kl. 13 til 19 mánudaga til föstudaga og frá kl. 14 til 18 á sunnudögum. Málverkasýning í Bogasalnum Karl T. Sæmundsson sýnir 36 olíumálverk og olíupastelmyndir i Bogasalnum. Myndirnar eru málaðar á sl. tveimur og hálfu ári. Sýningin er opin daglega kl. 14-22 til 1. maí. Karl hefur einu sinni áður sýnt verk sin i Bogasalnum. Kjarvalsstaöir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur GENGISSKRÁNING NR. 78 — 26. apríl 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192.30 192.80 1 Sterlingspund 330.45 331.45 1' Kanadadollar 183.30 183.80 100 Danskar krónur 3215.05 3223.45' 100 Norskar krónur 3637.10 3646.60* 100 Saanskar krónur 4419.00 4430.40' 100 Finnsk mörk 4745.80 4758.10' 100 Franskir frankar 3875.80 3885.90' 100 Beig. frankar 531.20 532.60 100 Svissn. frankar 7588.80 7608.50’ 100 Gyllini 7802.80 7823.10’ 100 V.-Þýrk mörk 8111.00 8132.10* 100 Lírur 21.70 21.76 100 Austur. Sch. 1141.25 1144.25’ 100 Escudos 496.90 498.20* 100 Pesetar 279.80 280.50 100 Yen 69.12 69.30 * Brevting frá síflustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii Framh.af bls.27 Barnagæzla D Kona óskast til að gæta 6 mánaða barns, helzt i Seljahverfi Sími 74106. Tek börn í gæzlu. Er i Hólahverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 76482. Tilkynningar Skákmenn. Fylgizt meó því sem er að gerast í skákheimin- um: Skák í USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550. kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega, 2.250 kr./árs áskrift. ‘‘64" vikulega 1500 kr. árs áskrift. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Erl- end tímarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg, s. 28035. I Tapað-fundið i Tapazt hefur Pierpont kvengullúr. Uppl. í síma 83357. Fundarlaun. Getur ekki einhver fjársterkur aðili lánað ungri konu sem á ibúð ca 12 til 15 hundruð þús. fljótlega. Gegn góðu fast- eignaverði og vöxtum. Tilboð sendist DB. fyrir 3.5.‘77. merkt „maí 1384“. 1 Kennsla D Blómaföndur Námskeið í blómaskreytingum. Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim, lærið ræktun og umhirðu stofublóma. Lærið umhirðu og byggingu skrúðgarðs- ins. Leiðbeinandi Magnús Guðmundsson. Innritun og uppl. í síma 42303. Þýzka, enska, franska, latina, málfræði. Tala á segul- band skólaverkefni, ræður o.fl. Dr. Fríða Sigurðsson, sími. 25307 fyrir hádegi. Námskeið í tréskurði Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 21396 og 23911. Hreingerningar i Ýmislegt i Les í lófa og spil næstu daga. Uppl. í síma 53730. Oska eftir að komast i sveit, er að verða 15 ára. Uppl. i síma 99-3312 Vanir menn, fljót afgreiðsla, tökum einnig að okkur alls konar innanhúsbreyt- ingar og lagfæringar. Örugg þjónusta. Uppl. í síma 12158, Bjarni. Vanir og vandvirkir menn. (Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Gluggaþvottur.. Önnumst allan gluggaþvott, utan- húss sem innan, fyrir f.vrirtæki og einstaklinga. Simi 26924. Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvourn hansa- gluggutjiild. Sækjum, séndúrn, Pantið í síma 19017. Hreingerningafélág Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fyrsta flokks vinna; Gjörið svo vel að hringja í sírna 32118 til að fá upplýsingar unt hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. (j Ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar: Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis,. kenni á Allegro ‘77, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. lökukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Ökukennsia—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gisli Arnkelsson, sími 13131. Okukennsia —æfingatimar. Get bætt við mig nemend Kenni á Mazda 616 árg. '76, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704________________________ Okukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð '11 á skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta b.vrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson. simi 86109. Mazda 323 de luxe árg. '11. Lærið að aka þessum lipra létta og kraftmikla bíl. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gíslason, sími 75224. Okukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku skirteinið ef óskaö er. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátl. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Símar 40769 og 71641 og 72214. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. ökuskóli og prófgögn 4yrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur getá oyrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. I Þjónusta Húsaviðgerðir, steypuvinna. Önnumst ýmis konar viðgerðir, glerskipti, þök og tréverk, steypum einnig innkeyrslur og helluleggjum. Símar 74775 og 74832. Trésmiður vill taka að sér alls konar húsavið- gerðir, utanhúss og innan enn- fremur skápasmíði, hurða- ísetningar og fleira. Uppl. í síma 22575. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum með silicon, k.ítti, tökum einnig að okkur ýmsar breytingar og glerísetningar. Uppl. í síma 22992 eftir kl. 7. Málningarvinna úti og inni, greiðslufrestur að hluta. Uppl. í síma 86847. Leigi út loftpressur í múrbrot, fleiganir, boranir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 41834. Vélaleiga Snorra Magnússonar. Hraunhieðslur—lóðastand- setning. Tek að mér að skipuleggja lóðir. Sé um hraunhleðslur. brotsteins- veggi, legg stéttir, snyrti garða, klippi runna og annast alla al- menna garðvinnu. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 83708. Hjörtur Hauksson, garðyrkju- maður. Vantar þig aðstoð í garðinn? Veitum alhliða garð- þjónustu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 35596 eftir kl. 19. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar, vanur maður. Uppl. i síma 81513 eftir kl. 7 á daginn. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 cm steinrör til skolplagna og gúmmíþéttihringi, gagnstéttar- hellur. litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkursvæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu, sími 99-5890. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21, vönduð fjölritun, smækkum, stækkum. Fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21, sími 33890. 'Bólstrun, sinil 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Húsdýraáburður. Ökunt húsdýraáburði á lóðir. Odýr og góö þjónusta. Uppl. í síma 28195. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 og 10 cm steinrör til skolp- lagna óg gúmmíþéttihringi, gang- stéttarhellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkur- svæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu, simi 99-5890. Húsdýraáburður tii sölu, gott verð, dreift ef óskað er.Uppl í síma 75678. ‘Garðeigendur athugió. Utvega húsdýraáburð, dreift ef óskað er. Tek einnig að mér að helluleggja stéttir og laga. Uppl. í síma 26149. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í sima 38998. Husdýraáburður til sölu. Dreift úr ef óskað er. GOð umgengni. Sími 42002. Garðeigendur. Tek að mér vegghleðslur í skrúð- görðum, útvega hraunhellur, einnig brotstein, 2 gerðir, litaða og ólitaða, hentugir í blómaker og veggi. Tilboð eða tímavinna. Arni Eiríksson, sími 51004. Máiningarvinna. Öll málningarvinna. flísalagnir og múrviðgerðir. Upplýsingar i sima 71580 eftir kl. 6 e.h. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahú: um á kvöldin, fljót og góð þjór usta. Pantið í síma 86473 eftir k 5 á daginn. Þórður Sigurgeirssor útvarpsvirkjameistari Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir Uppl. í sínta 26507.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.