Dagblaðið - 13.05.1977, Page 24

Dagblaðið - 13.05.1977, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUK 13. MAÍ 1977. H»g breytileg átt um allt land, fremur kalt. Éljavottur á Norö-Austurlandi en þurrt í öðrum landshlutum. Ilelga Kristmundardóttir veróur jarðsungin frá Borgarneskirkju, laugardaginn 14. maí kl. 2 e.h. Guðrún Jónsdóttir frá Hjalla, lézt aó heimili sínu Norðurbrún 1, Reykjavík. Séra Hákon F.Ó. Loftson varó bráókvaddur í New York 30. apríl. Útför hans hefur farió fram í kyrrþey. Guðrún Jónsdóttir, Langholtsvegi 85 Rvík, lézt í Borgarspítalanum 10. maí. Kristín Símonardóttir lézt 12. maí. Jóhanna Eiríksdóttir, Hafnar- firói, lézt á Sólvangi 12. maí. Kársnesprestekall: (juðsþjönusta í Kópavo«s. kirkju kl. 2 e.h. (Bænadagur Þjóðkirkjunnar). Sóra Árni Pálsson. Fella- og Hólasókn: Guðsþjónusta í Fellaskóla kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta í Arhæjai- kirkju kl. 11 f.h. (athugið breyttan messustað <>k tíma). Séra (luðmundur Þorsteinsson. Neskirkja: (luðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Kaffisala <)« basar kvenfélagsfns að lokinni messu í félak-s- heimilinu. Keflavíkurkirkja: Sunnudakaskóli kl. 11 f.h. (luðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Digranesprestakall: C.uðsþjónusta í KópaVOgS- kirkju kl. 11 f.h. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Bænadagurinn. Messa kl. 11 f.h. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 e.h. Séra Iljalti Guðmundsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2 e.h. fellur niður. Laugameskirkja: Messa kl. 11 f.h. Altaris- ganga. Sóknarprestur. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Halldór S. Gröndal. Samkomur Hjálprœðisiierinn: — Sunnudagur Helgunarsamkoma Ía. 11. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16 ef veður leyfir. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. Tilkynningar Menning í Grindavík Kvöldvaka verður í kvenfélagshúsinu í Grindavík á sunnudagskvöld kl. 9. Upplestur, leikþáttur söngur og kvæðaupplestur. Tónlistarskólinn í Reykjavík Burtfararprófstónleikar í Asturhæjarhiói á morgun, laugardag, kl. 2.30. Lovísa Kjol<ls|t*cl leikur á selló og Halldór Haraldsson leikur undir á píanó. Á efnisskránni eru verk eftir Beethoven, Baeh, .Jórunni Viðar, Fauré og Sehumann. Baróttufundur til stuðnings kröfum verkalýðsins verður haldinn í Bæjarbíði Hafnarfirði á morgun, 14. maí, kl. 14.'Ávörpog skemmtiat- riði. Fundarstjóri Árni Gunnarsson. Afmœlisfyrirlestur Á sunnudaginn kl. 3 verður haldinn fyrir- lestur að Hótel Loftleiðum á vegum Flug- málafélags Islands. Er það John Grierson sem minnist þess að 50 ár eru liðin siðan Charles Lindberg flaug einn síns liðs yfir. Atlantshafið í einum áfanga. Fyrirlesturinn verður fluttur í The Smithsonian Institute í Washington 20. þ.m. og er því hér um eins konar „general-prufu“ að ræða. Sýndar verða skuggamyndir og stutt kvikmynd. Skemmtun slysasjóðs leikar afélags íslands Skemmtun slysasjóðs leikarafólags jslands og sinfóníuhljómsveitarinnar verður í kvöld kl. 23.30 í Háskólabíói. Fjöldi frægra leikara, söngvara og dansara sér um skemmtiatriði. Stefán Ágúst Kristjárisson er áttræður í dag, 14. maí. Hann er fæddur í Glæsibæ í Eyjafirði, sonur hjónanna Guðrúnar Odds- dóttur og Kristjáns Jónssonar. Stefán lauk námi frá bændaskól- anum á Hólum og settist hann að á Akureyri þar sem hann stundaði kennslu, verzlunar-'bg, skrifstofustörf fyrst í stað, þar tirL’ hann réðist til Sjúkrasamlagsr Akureyrar 1936 og veitti hann því forstöðu þar til 1970. Um skeið var hann einnig forstjóri Borgar- bíós á Akureyri. Stefán hefur jafnan tekið mikinn og virkan þátt í félagsmálum og hefur alla tíð verið virkur félagsmaður í bindindishreyfingunni. Einnig vann hann að tónlistarmálum á' Akureyri, var m.a. einn af stofn- endum karlakórsips Geysis og Tónlistarfélags Akureyrar. Einnig kom hann við sögu stofn- unar Tónlistarskóla Akureyrar. Stefán hefur samið allmörg söng- lög, sem flutt hafa verið opinber- lega. Stefán hefur nú gefið út ljóðabók, Hörpukliður blárra fjalla, sem í eru hatt á annað hundrað ijóð. Nær helmingur ljóðanna er ortur á s.l. ári. Stefán Ágúst er nú fluttur til Reykjavíkur. Hann er kvæntur Sigriði Friðriksdóttur og eiga þau tvö uppkomin börn. GENGISSKRÁNING NR. 90 —12. maí 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192.50 193.00 1 Sterlingspund 330.80 331.80 1 Kanadadollar 183.50 184.00 100 Danskar krónur 3210.10 3218.40 100 Norskar krónur 3646.15 3655^65 J0§ Sænskar krónur 4414.60 4426.10’ 100 Finnsk mörk 4715.80 4728.10 100 Franskir frankar 3881.60 3891.60 foo Belg. frankar .t .. 531.45 532.85 100 Svissn.frankar '7611.55 7631.35’ 100 Gyllini 7799.70 7819.90’ 100 V.-Þýrk mörk 8122.20 8143.30 100 Lírur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1142.40 1145.40 100 Escudos 497.50 498.80 100 Pesetar 279.35 280.05 100 Yen 69.25 69.43 'Breyting frá siðustu skraningu. HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhald af bls. 23 Vinnuskúr óskast, 8 til 12 ferm. Uppl. í síma 25712. Lítil 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir einhleypa, reglusama konu. Tilboð sendist DB merkt „Reglusöm 46713“. Hafnarfjörðúr—Hafnarfiörður Ung hjón’með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í'síma 51319 eftir kl. 4 á daginn. Barnlaus ekkja utan af landi óskar eftir 3ja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík eða Hafnarfirði, góðri umgengni heitið. Hafið samband í sima 93- 1918 eftir kl. 16 daglega. Ungt, barnlaust par utan af landi óskar ef.tir að taka á leigu 2ja eða litla 3ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 94-1186 eftir kl. 17. ibúð óskast til leigu í 3 til 6 mánuði, allt kemur til greina, allt fyrirfram. Uppl. i síma 40843. Oska að taka á leigu sumarbústað frá 23/7 — 23/8, ca. hálftíma- akstur frá Reykjavik. Sími 32961 frá kl. 16. Atvinna í boði Kona á aldrinum 40—50 ára óskast á sveitaheimili í sumar, má hafa með sér börn. Sími 42342. Aukavinna. Samvizkusamur maður óskast sem getur lagað steyptar útidyra- tröppur á tvíbýlishúsi í Vestur- bænum. Sími 12958. Óska eftir 12 til 13 ára stúlku í vist í sumar. Uppl. í síma 12873. Viljum ráða matsvein á 250 tonna togbát frá Patreks- firði. Uppl. í síma 94-1166 og 94- 1308. Múrarar — múrarar. Tilboð óskast í utanhússpússn- ingu á einnar hæðar einbýlishúsi. Uppl. í síma 84148. Efnalaugin Perlan, Sólheimum 35, óskar eftir að ráða tvær stúlkur til starfa nú þegar. Önnur þarf að vera vön fatapress- un, hin almennri vinnu í efna- laug. Upplýsingar í síma 42808 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifvélavirki eða vanur viðgerðarmaður óskast strax. Einnig góður réttinga- maður. Sími 18660. Öska eftir ráðskonu, þarf helzt að hafa bílpróf. Má hafa með sér börn. Uppl. milli kl. 4 og 5 í síma 98-1704. f Atvinna óskast i 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. eftir kl. 2 í síma 20297. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar, er vön afgréiðslustörfum. Á sama stað er til sölu segulbandstæki. Uppl. í síma 14763. Stúlka óskar eftir vinnu i sumar, er vön ungbörnum, er 14 ára. Uppl. í síma 53689. Rösk og áreiðanleg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84558 kl. 8 til 10 á kvöldin. Ég er 24 ára gamall og óska eftir vinnu í sveit hvar sem er á landinu, er vanur allri sveitavinnu og hef verið í sveit í 9 ár. Vinsamlegasi hringið í síma 92-1479 Keflavík. Skipstjóri vanur togveiðum og humarveið- um óskar eftir humarbát eða góðum togbát. Uppl. i síma 28236. Ung stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir framtíðarvinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 40205 á kvöldin. Pípulagnir. Get bætt við mig yerkum strax. Stefán Jónsson pípulagninga- maður, sími 42578. Tilkynningar Tækni- og vísindabækur, skáldsögur, barnabækur og lista- verkabækur, nótur, hljómplötur, og tímarit frá USSR á ensku. Erlend tímarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg Box 1175, sími 28035. Takið eftir. Fatamóttökunni Arnarbakka 2 Breiðholti verður lokað 24. maí. Vinsamlega sækið fatnað fyrir þann tima. Veitum áfram þjón- ustu að Lóuhólum 2 Hólagarði. Fatahreinsunin Hreinn. 1 Barnagæzla i Eg er 12 ára og óska eftir að komast út á land í vist til að passa börn. Uppl. í síma 72554 eftir kl. 7 á kvöldin. 12 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, helzt í Fossvogshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 38716. Er 14 ára og óska eftir að gæta barns eða barna í sumar. Er vön. Uppl. i síma 41551. Hafnarfjörður. 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barna, getur byrjað strax. Simi 52545. Stúlka vön börnum óskar eftir að gæta barna á kvöld- in. Uppl. í síma 40140. Stúlka óskast til að gæta barns allan daginn í nágrenni við Gnoðarvog. Uppl. í síma 36402 milli kl. 5 og 7. Eg er 15 ára og óska eftir að gæta barna á kvöldin, er vön börnum.Uppl. í síma 84719 eftir kl. 5. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns í sumar hálfan eða allan daginn, helzt í Breiðholti, er vön. Sími 72831 eftir kl. 19. Barngóð kona óskast til að gæta 19 mánaða gamallar telpu hálfan daginn, helzt nálægt Ármúla. Uppl. í síma 35747 eftir kl. 3.30. Stúlka óskast til að gæta barns eitt til tvö kvöld í viku (sem næst Eskihlíð). Uppl. í síma 16853 frá kl. 7—9. Flosnámskeið í grófu og fínu flosi. Teiknað eftir fyrirmyndum. Ellen Kristins- dóttir, símar 81747 og 84336. Tapað-fundið Sá sem tók rauðan og bláan barnaanorak í TBR-húsinu kl. 7.30 sl. þriðjudagskvöld vinsam- lega hringi í síma 20268 eða skili honum strax á sama stað. I Einkamál í Ung kona óskar eftir fjárhagsaðstoð. Tilboð sendist DB merkt „Trúnaðarmál — 25“. Sumardvöl. Get tekið stúlkubörn á aldrinum 6—10 ára til sumardvalar. Er á góðum stað í Skagafirði. Allar nánari uppl. í síma 14481 í Reýkjavík. Tek börn í sumardvöl, er i Dölunum. Uppl. í síma 53197 á kvöldin. X Hreingerningar i Vanir og vandvirkir menn. 'Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Önnumst einnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. -Jón, simi 26924. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og stigagöngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja i síma 32118 til. að fá upplýsingar um hvað hrein-' gerningin kostar. Sími 32118. Gluggaþvottur. Önnumst allan gluggaþvott, utan- húss og innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Hreingerningar—teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, Hólmbræður. 1 Ökukennsla i Okukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Okukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Okukennsla — æfingatimar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn ásamt mynd i ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, ■Jóhann Geir Guðjónsson. Simar 11977, 21712 og 18096. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni akstur og meðferð bif- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla-æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Okukennsla-Æfingatimar. Bifhjólapróf. Kenni á Austin- Allegro '11. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. jÖkukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, síini 44266. Lærið að aka nýrri Cortínu ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. I Þjónusta i Eldhúsinnréttingar. Fataskápar. Tilboð í alla trésmíði. Trésmíðaverkstæðið Dugguvogi 7. Sími 36700. Tökum að okkur niðurrif á kötlum og hitadunkum. Uppl. síma 37660 eftir kl. 16.30. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flísalagnir. Fljót þjónusta., Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir ki. 6. Tek að mér hurðaísetningar og innréttingar á íbúðum. Uppl. í síma 25179. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin. Fjót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Húsdýraáburður til sölu, á lóðir og kálgarða, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Endurnýjum áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Uppl. i síma 84962. Bólsirun, síml 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Oska eftir lóðum til að sjá um slátt og snyrtingu á i sumar. Guðmundur, sími 37047. Þakmálun. Tökum að okkur að mála þök og ýmislegt annað. Vanir menn. Simi 23094 eftir kl. 16. Málningarvinna. Tökum að okkur að mála úti og inni, gerum við sprungur, gerum gamla glugga sem nýja og einnig tökum við að okkur að mála þök. Þaulvanir menn. Uppl. í sima 16593 og 85809 eftir kl. 6. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 30766 og 73947 eftir kl. 17. Jarðtætarar í garða og flög til leigu. Pantanir í símum 74800 og 66402. Gróðurmold til sölu. Til sölu gróðurmold, heimkeyrð, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 40374 og 34292. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-, flísa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 75237 eftir kl. 7 á kvöldin. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð, dreift ef óskað er. Tek einnig að mér að helluleggja stéttir og laga. Uppl. í síma 26149.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.