Dagblaðið - 20.05.1977, Síða 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MAt 1977.
16
V
__________________________________________________________ _
l> ftó£N6 rnz BLöm/í) SL'fí SL/T/O TLJOT/Ð KftFF/ ISRftUÐ GERBu HfttíftR.
/ / Xþi / uL y? V ^síi í jc,. 1 Lfítí 2>/ ' /oooáK mENN
JÖT UN 7 BÖ!«r /ll- Kv/Ttn/
\LWr- 'bv/síft SÓN6L
í SKRjF- ftp/ /nÖKÐUni SfíK/ft Nfí
maÐ t-IÐfWf) HfíR/D
BfíN- V/tNT HftFT j HY&áJU 2/6/?/? r ■+” F
r ££D- FJfíLL- 5 PftkftP H/E6
SKELF NR LJÖS rfl£RK/ YF/R L.FÐ
SULTfí KLETT^ ElVSyo DfíNfí
Sfí L- BRN! RE/E>// /JLjbÐ ! byrð/
f VEIKI ÞEkkt
Sft/ft Vf HRPP/ T/iPU
SWfíK- UR KÚáftR Lft Dfí
LÉLE6 mV/vD! 'fí REK/
SKfíFfí 'fífíLm * IfílNN- KftR.
BRfíSK fí/?ft
f £/vD- öRE-rr ifíTfíR FERSKuk P/N6D
5K'fíJ/ f>um>Uk Rostufl SKftmm !R
SfímHL. 5 K-ST.
f STRUNS RR TjÐU Ko/rmíT BRftOVft ft£FuR /NN
5 Ks/£Tt KONU Fum
3£L- Jftkfí BJ'ftN/ ftmnc/0 RYK- KORN
TRÖJ.L. Konu i TftLf) ÖtíLjÓft BRftkft
VUfíU KONft 7%yCsá LEfK
t : p 5 UVft
áfífífí! VÉ/SLft Þrek Lftuáft £/NS u/r> K &ERIR.
L£/T. J£SU Sftm - STAOfí
l Z * TRET) blotj
UND/R fíUSl ST/LLfí UPP r
f BIK/Ð —v fíF TuN/
Tpymi Þre/tu
HVfíÐ JfífíNN V'/G 6lJÚFRi 'ftTÍ
B'KL 1 DRVkk
yptR FLJOT £LV- HÚSí •fttíftLV /A/U *
upp HR. Sfftmp UR RfttíftP •
H2
</>
N 4; N S «5: $ 4: VO * <*
• VÖ VÖ N o; 4 K \ $ $ • 4: K o: w \
> 4: k K Qí \n 'C iv- vn
-4 k 4 Uj \3 <c N 4 VD .4: 4: 4) -
VO q: *N 4; * * ■ 4 4: 4. 4. 4: > VQ
■ > tn <C <C <C k N (4 N * 4: *
N 4 $ 4 VD <t: • Nl 4: \ N *
0» O Vo N N '-4 2* * -4; $ \
<c -4 •4 4: 4: vo vn 4? vn vn N V 4: \ 4: *
4 fí) o: 4) • vo V 4: V bí
<c 4 4 S S <C \0 4 • p: U 4: K K VO 4)
— — > 4 (4 q: 4 4 <N S 4; sc S
> - 4: vn 4> vn
Gaman og alvara
á degi
slökkvi-
liðsins
Slökkviliðsmenn eru ekki bara
gagnlegir, þegar eldurinn gerist
óvinur manna. Þeir geta líka
brugðið fyrir sig glensi og gamni,
það sönnuðu þeir á
slökkviliðssýningunni á laugar-
daginn. Þúsundir rrianna horfðu
þar á kynningu á ýmsum þáttum
starfs slökkviliðsmanna, ekki
bara þeim verkefnum, sem blasa
við slökkviliðinu í Reykjavík
heldur og starfsbræðrum þeirra
svona yfirleitt.
Enda þótt létt væri yfir
sýningunni og fólk fengi ærin
tilefni til að brosa var margt
fróðlegt að sjá og eflaust hafa
flestir farið heim mun fróðari um
það hvernig varast skal eldinn og
ráða niðurlögum hans ef á þarf að
halda.
Myndirnar eru frá degi
Slökkviliðs Reykjavíkur.
Það er eldur i fjölbýlishúsinu.
Það er ekki um annað að gera en
að stökkva niður f dýnuna.
Tvær æringjar komu i heimsókn
á „brunastaðinn" og gerðu
slökkviliðsmönnum Iffið leitt.
Tveir menn koma slangrandi
heim, drukknir, að næturþeli.
Pappahúsið þeirra verður
eldinum að bráð, en reykkafarar
bjarga mönnunum út úr eldinum.