Dagblaðið - 20.05.1977, Síða 18
1S
DAGBLAÐIÐ. KÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1977.
Humperdinck vill ekki
viðurkenna dótturina
Diane með dótturina Angelique
— er ákveðin í að gefast ekki upp.
K
Engelbert neitar því að eiga barnið.
Diane. Hann heldur þvi tram að
þótt hann hafi ekki gert annað
en að kyssa einhvern kven-
mann á leiksviðinu verði hann
undantekningarlaust barns-
faðir stúlkunnar.
„Þetta er alltaf að koma
fyrir,“ segir Engelbert.
Diane heldur þvi fram að
hún hafi séð minna til Engel-
berts eftir að Angelique fædd-
ist þar til loks að hann vildi alls
ekki tala við hana er hún
reyndi að hringja til hans þar
sem hann var staddur í Las
Vegas.
„Hann vildi hreinlega ekkert
við mig kannast,“ sagði Diane.
Þýtt. og endurs. A.Bj.
Gerald Ford maður ársins — hjá Samtökum örvhentra
verið kosinn maður ársins
hjá mjög merkilegum sam-
tökum, — nefnilega Sam-
tökum örvhentra. Þessi
félagsskapur nefnist á
ensku Lefthanders Int-
ernational og er sá stærsti
sinnar tegundar í Banda-
ríkjunum. Félagsmenn eru
um 3000 talsins og eiga það
eitt sameiginlegt að halda
á skeiðinni í rasshendinni!
Barnsmóðirin, Diane Vin-
cent, tuttugu og sex ára
gömul ljósk'a, heldur því fram
að hún sé ekki á höttunum eftir
peningum Humperdincks
heldur vilji hún að dóttir
þeirra fái að bera nafn hans.
Diane hefur staðið í málaferl-
um við Humperdinck síðan í
október 1974 og vildi hann
reyna að fá málið út úr réttar-
sölunum með því að greiða
henni þessa ríflegu fjárupphæð
í eitt skipti fyrir öll — og vera
síðan laus allra mála.
Upphaflega ætlaði Diane að
láta sér nægja að fá peninga-
greiðslu en þegar Humper-
dinck reyndi að komast undan
því að greiða það sem hún setti
upp fauk í Diane og hún ákvað
að hann skyldi ekki sleppa við
málsókn.
Diane hitti Engelbert árið
1967 þar sem hann var að
skemmta á skemmtistað í New
Jersey í Bandaríkjunum. Diane
hafði átt vingott við annan
söngvara, Tom Jones, og var
það Tom sem kynnti hana fyrir
Engelbert.
Tókust miklar og góðar ástir
með þeim Diane og Engelbert
og fór hún með honum í söng-
ferðalög viða um lönd. Diane
heimsótti Humperdinck til
Bretlands og heldur því fram
að hann hafi verið himinlif-j
andi þegar hún sagði honum a5
hún væri barnshafandi.
„Við ætluðum að eignast
barn,“ segir Diane. „Það varð
ekki til fyrir neina slysni."
Allt í einu breyttist viðhorf
Humperdincks. Hann hélt því
fram að umtalið sem barnið
myndi valda gæti skaðað söng
og leikferil hans.
Engelbert Humperdinck
hefur alltaf néitað þessari sögu
Gerald Ford fyrrum
Bandaríkjaforseti hefur
Ekki ber á öðru en Gerald
Ford gangi bærilega að
koma upp í sig matnum,
— með vinstri hendinni að
sjálfsögðu. Þessi mynd var
tekin er hann heimsótti
Kína á sínum tima.
Söngvarinn Engelbert
Humperdinck bauðst til þess að
greiða barnsmóður sinni 60
þúsund sterlingspund, sem er
hvorki meira né minna en,
tæpar 20 milljónir ísl. króna.en
hún neitaði að taka við pening-
unum.
— en barnsmóðirin stendur fast á sínu
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
)
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduð sterk
skrifstofu skrif
borð i þrem
stærðum.
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmiðja,
Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144
Vindhlífar fyrir Hondu 50-350
og Yamaha 50.
Munnhlifar, silkihettur, Moto-
cross skyggni, hjáimar, dekk og
fl.
Sérverzlun með mótorhjól og,
útbúnað. Póstsendum
Vélhjólav. H. Ólafsson
Freyjugötu 1, sími 16990.
SEDRUS HÚSGÖGN Súðarvogi 32, simar 30585 og 84047
Matador-sófasettið
livílir alian líkarnann sökum hins háa
haks, afar þægilegt og ótrúlega ódýrt.
Kr. 219.000 meó afborgunum ef þess
er óskað.
Bflasalan BÍLAVAL
Laugavegi 90-92
Símar 19168 og 19092
Hjá okkur er opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10-19.00
Látið okkur skrá bílinn og mynda
hann í leiðinni.
Söluskrá ásamt myndalista liggur
frammi. — Lítið inn hjá okkur og
kannið úrvalið. Við erum við hliðina á
Stjörnubíói.
BÍLAVAL
SÍMAR19168
0G19092
Ctf)
6/ 12/24/ volta
aiternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Armúla 32 — Simi 37700
Stigar
Handrið
Smíðum ýmsar
gerðir af
hring- og palla-
stigum,>
Höfum einnig
stöðluð inni- og
útihandrið í
fjölbreyttu úr-
vali.
Stólprýði
Vagnhöfða 6.
Simi 8-30-50.
ALTERNAT0RAR 6/ 12/
24 V0LT
VERÐ FRA KR. 10.800,-
Amerísk úrvalsvara, viðgerða-
þjónusta.
BÍLARAF HF.
BORGARTÚNI 19, SÍMI
24700.
Pep fyrir bensín,
dísiloliu og gasolíu.
Pep smyr um leið og
það hreinsar. Pep eykur
kraft og sparar eldsneyti.
Pep fœst hjó BP
og Shell um allt land.
Ferguson litsjónvarps-
tœkin. Amerískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
0RRI HJALTAS0N
Hagamel 8, sími 16139.