Dagblaðið - 20.05.1977, Side 23

Dagblaðið - 20.05.1977, Side 23
dac;bi,aí)ið. föstuimc.uk 20. mai 1977. 23 Vinkona frá dögum „Samtakanna“ “Einhvern'V Ítíma seinna) Ibið að heilsa L henni. J Þú vilt ekki að ég verði í nótt? rTii þúinn. ' Takk, Claudine, en ég fer til Orly til að taka á móti Modesty. © Bulls 38*9 '------c-------> Tapað-fundið Sá sem lók nýjan, þunnan jakka, bláan með rauðum og hvítum rönduni í hálsmáli, ermum og að neðan, fyrir hádegi 18. mai i Langholtsskóla, skili jakkanum á sama stað nú þegar svo komizt verði hjá frekari að- gerðum, því það sást til söku- dólgsins. Kvengullúr tapaðist í Hliðunum þann 18. ð.Uppl. í síma 37487. Tölvuúr (Mercury) tapaðist laugardaginn 7. maí í Nauthólsvík. Finnandi er vinsam- legast beðinn um að hringja í síma 20832. Fundarlaun. Óska eftir stúlku. 12-13 ára, til að passa 1-2 kvöld i viku nálægt Leifsgötu. Uppl. i síma 16258. Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða drengs, helzt í Háaleitishverfi. Simi 84651 eftir kl. 17. 10 ára telpa óskar eftir að komast í sveit til að gæta barna. Uppl. i síma 97-8418. Ýmislegt Sumardvalarheimili. (!etum tekið börn í sumardvöl frá 1. júní til 31. ágúst. Allar nánari uppl. i síma 86946. Tek börn í sumardvöl, er í Dölunum. Uppl. í síma 53197 á kvöldin. fl Hreingerningar M. Benz 180-190 árg. '55-’59 Vantar frambretti, afturbretti og stuðara ásamt öðrum varahlut- um í M. Benz 180-190 árg. 1955-59. Uppl. á daginn í síma 25252 og á kviildin í sima 20359. Matador árg. 1971 til siilu. Uppl. í síma 53541. Húsnæði í boði 3 herbergi. Litið snorturt einbýlishús í Kópa- vogi, vesturbæ, til leigu, laust strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-7119. (íuðbjörg. Ilerbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir fullorðna konu, lítilsháttar heimilishjálp æskileg. Uppl. í síma 75686 eftir kl. 18. Stór ibúð til leigu nálægt miðbænum frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla áskilin. Uppl. eftir kl. 18 í sima 26488. 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu í Hlíðunum, 4 mánuðir fyrirfram. Uppl. í sínia 92-2263 eftir kl. 17. Kaupmannahaf narf arar. Herbergi til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista í júlí- og ágústmánuði. Helminginn má greiða í íslenzkum krónum. Uppl. í síma 20290. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu ibúðar- o'g atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- (ausu. Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja híó húsinu). Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hil.mar Björgvinsson hdi. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Leigúmiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn-* um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. ílafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Topp- þjónusta. Leigumiðlunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, sími 12850. Opið rpánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. Húsnæði óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í sínta 36721. 5 Stór ibúð eða einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 42151. Barnlaus hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 75610 eða 25269. Óskum eflir 2-3 herb. íbúð til leigu strax. Má vera í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Uppl. í sínta 86838. Itólegt umhverfi. Ungt par óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð (húsi) i rólegu um- hverfi á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Fyrirframgr. kemur ekki til greina en skilvísum mánaðargr. pg góðri umgengni er heitið. Uppl. i síma 18916. Tvær 21 árs reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Vinsam- legast hringið í sima 27034 eftir kl. 6. Ungur maður ulan af landi, trésmiður, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð setn fyrst eða um næstu mánaðamót. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrir- framgr. Uppl. i sirna 23490 milli kl. 9 og 17 á daginn. 1 herb. óskast til leigu eða litil íbúð. Uppl. í sima 17864. Eins—tveggja herb. íbúð óskast slrax, helzt í vestur- eða miðbænum. Uppl. i sima 27064 i dag og næstu daga. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast, helzl í eldri hverfun- um, fyrirframgreiðsla kemur til greina, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20815. 3ja lierb. íbúð óskast til leigu frá 1. júni. þarf helzt að vera í Fossvoginum eða nágrenni. 300.000 kr. I'yrirframgr. og góðri umgengni lieitið. Uppl. í síma 92- 8276. Litil ibúð eða golt forstol'uherbergi óskast. Iielzt í Laugarneshverfi. þóekki skilyrði. l'ppl. i síma 75477. Oska eftir 1 herb, og eldhúsi í Reykjavík, er ein- hleypur fullorðinn maður. Uppl. í síma 25030 á kvöldin. Ungt par óskar eftir að taka íbúð á leigu, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 74445. Fellahverfi Breiðbolti. Oska að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúð, helzt í Fellahverfi, Breiðholti, Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sírna 74447 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í 3 mánuði, júní-ágúst. Forval h/f, sími 21822 milli kl. 9 og 5. Ungt par óskar að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu ca. frá 15. júní, helzt í Smá- íbúðarhverfi. Uppl. í síma 43982 t dag og næstu daga. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, helzt í gamla bænum eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla — menntaskólakennari — 25 þús. á mán. Reglusemi. Uppl. í síma 10027. Óska eftir góðu herbergi, helzt með eldunar- aðstöðu. Algjör reglusemi, Sími 74700 í dag og eftir kl. 18 i síma 75338. fl Atvinna í boði i Netagerðarmaður eða vanur netamaður óskast. Uppl. í Netagerðinni Eyrartröð 6, sími 50944. Vantar stúlku, skapgóða og röska, i heimilishald fyrir menn. Blómagarður og smávegis útirækt. Alger reglusemi skilyrði á tóbak og áfengi. Nafn leggist inn hjá DB merkt „rösk stúlka eða hafið beint samband við Frið- heima í Biskupstungum. Káðskona óskast á gott sveitaheimili um óákveðinn tima. Sími 71123 á kvöldin. fl Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir atvinnu eftir kl. 2 á daginn, er vön afgreiðslustörfum, kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Vinsamlega hringið í sima 17519. Öska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 51344. Atvinnurekendur. 21 árs maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur bílpróf og bíl, háldgóða þekkingu og reynslu sem t.d. sölumaður, skrifstofum. og kortateiknari (ath. tilvonandi atvinna afmarkast við Stór- Reykjavíkursvæðið. Litið verður á tilvonandi atvinnu sem frarn- tíðarstarf. Einnig kemur til • greina sumarvinna og þá hvar sem er. Nánari uppl. i dag og næstu daga milli kl. 4 og 5 og eftir kl. 7 í síma 37813. Stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu í sumar, allt kemur til greina getur byrjað strax. Uppl. í síma 84542. V'iðgerðamaður. Oskum að ráða vanan viðgerðamann. Uppl. i síma 8491 l.Véltækni hf. Tónlistarkennarar. Tónlislarskóli Olafsviki.il- oskar að ráða toiiiistai'Keniuu a a vetri komanda til kennslu á blásturs- hljóðfæri. pianó og gitar. Nánari uppl. veitir formaður skóla- nefndar í sima 93-6106, Olafs- vík, Tónlistarskóli Olafsvíkur. Oska eftir tilboðum' i byggingu á 4 bilskúrum og gang- stéltum að Voslurgötu 2 til 4. Keflavik. Uppl. gel'tir Magnús i sí ma 92-2498. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu. Sími 16512. Maður með 30 ára starfsreynslu i akstri stórra fólks- og vörubifreiða óskar eftir fram- tiðarstarfi strax, helzt úti á landi. Uppl. í síma 76594 eftir kl. 8 á kvöldin. 15 ára piltur óskar eftir atvinnu i suntar. Margt kemur til greina. Hefur unnið við lagerstörf og útkeyrslu. Uppl. í síma 84753. Pípulagnir. Get bætt við mig verkum strax. Stefán Jónsson pípulagninga- maður, simi 42578. Onnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hánsa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Hreingerningar—teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, Hólmbræður. Vanir og vandvirkir menn. • Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Önnumst einnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, fyrir fýrirtæki pg einstaklinga. Jón, sími 26924. ökukennsla Ökukennsla-Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro '77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson. simi 74974 og 14464. Okukennsla-Æfingalimar. Kenni á lítinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath.- að prófdeild verður lokuð frá 15. júli til 15. ágúst. Sigurður Gisla- son ökukennari, sinii 75224. Okukennsla — æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn ásamt rnynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Sintar 11977, 21712 og 18096. Kenni akstur og meðferð bif- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskað. Ilelgi K. Sessilíusson, sínti 81349. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.