Dagblaðið - 20.05.1977, Page 24

Dagblaðið - 20.05.1977, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1977. (SuAaustan átt og víAa hvasst og rigning i fyrstu um allt land en austanlands er hann aA ganga sunnan og suAvestan 5-7 vindstig meA skúrum. Hlýtt í dag. en þo lítiA eitt kólnandi vestanlands. Stefán Orri Asmundsson lézt 13. maí. Hann var fæddur 18. marz 1971. Foreldrar hans eru hjónin Ásmundur Ölafsson og Jónína Ingólfsdóttir. Stefán Orri verður jarðsungin frá Akraneskirkju í dag, föstudag, kl. 2 e.h. Jóhanna Eiríksdóttir lézt að Sólvangi í Hafnarfirði 12. maí. Hún var fædd í Ölfusi 1. september 1887. Foreldrar hennar voru Aldís Pétursdóttir og Eiríkur Björnsson. Jóhanna gift- ist ekki og átti ekki börn. Hún starfaði um langt skeið við fisk- verkun hjá Venusi hf. Jóhanna var formaður KFUK um nærri hálfrar aldar skeið, eða árin 1921- 1968. Jóhanna verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag, föstudag. kl. 2 e.h. Sigþrúður Pétursdóttir lézt 14. maí. Hún var fædd 26. janúar 1901 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Pétur Þorsteinsson og Kristin Sigurðardóttir. Sig- þrúður starfaði lengi i Sauma- klúbb I.O.G.T. og var hún meira en áratug stórvaratemplar í framkvæmdanefnd Stórstúku Islands. Sigþrúður var jarðsungin frá Dómkirkjunni í morgun. Gestur Jónsson Eskifirði lézt 17. maí. Jóhanna Hailvarðsdóttir frá Horni lézt í Landspítalanum 17. maí. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Þöru- stöðum i Bitru lézt að Hrafnistu 17. maí. Jóna S. Hjáimarsdóttir lézt í' Landakotsspítala 18. maí. Sesselja Guðmundsdóttir lézt á Elliheimilinu Grund 15. maí. Steingrimur Bergmann Loftsson verður jarðsunginn frá Staðar- kirkju. Stéingrímsfirði, laugar- daginn 21. maí kl. 2. e.h. Jónina Gunnarsdóttir var jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Ilafnarfirði í mórgun. Ingibjörg Björnsdóttir frá Auðkúlu, Glóru, Hraungerðis- hreppi verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 21. maí kl. 2. e.h. iþróttir um helgina. Laugardagur 21. mai. Kopavogsvöllur kl. lli: Landsluikur. island- Færoyjar. ÍslandsmótiA i knatttspyrnu 2. deild. Melavöllurkl 1-4: Ármann-lBÍ. SandgerAisvöllur kl. 14: Huynir S-Hf.vnir A. Selfossvöllur kl. lfi: Si*lfoss-l>r«Hur N. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Framvöllur kl. lo.50. 2. fl. A, Fram-Fylkir. Þróttarvöllur kl. 15.50: 2. fl. A. Þróttur-KH. Ármannsvöllur kl. 14.40: 2. fl. A. Armanil- Lóiknir. Árbæjarvöllur kl. lfi.30: 2. fl. A. Fylkir-Fram. Valsvöllur kl. 13..40: 4. fl. A. Valur-Vikinuur. Valsvöllur kl. 14.40: 4. II. B. Valur-Vikin«ur Framvöllur kl. 13.30: 4. fl. A. Fram-Fylkir. Framvöllur kl 14.40: 4. fl. B. Fram-Fylkir. Þrottarvollur kl. 13.30: 4. fl. A, l>róttur-KH. Þróttarvöllur kl. 14.40: 4. fl. B. Þróttur-KH Ármannsvöllur kl. 13.30: 4. fl. A. Armailll- læiknir. Vikingsvöllur kl. 13.30: Valur. Vikingsvöllur kl. 14.30: Valur. Vikingsvöllur kl. 15.30: Valu r. Árbæjarvöllur kl. 13.30: 5. fl. A. Fylkir-Fram. Árbæjarvöllur kl. 14.30: 5. fl. B. Fylkir-Fram. Árbæjarvöllur kl. 15.30: 5. fl. C. Fylkir-Fram. Haskolavollur kl. 13.30: 5. fl. A. KK-Þróttur. Haskolavollur kl. 14.30: 5. fl. B, KR-Þrótlur Háskólavöllur kl. 15.30: 5. fl. C’. KR-Þróttur Fellavöllur kl. 13.30: 5. fl. A. læiknir- Armann. A. Vikimuir- B. Vikinuur- fl. C. V'ikinjiur- fl fl Sunnudagur 22. maí. íslandsmotiA i kvennaknattspyrnu. Keflavikurvöllur kl 15: IBK-FII. GarAsvöllur kl. 15: Vióir-Yalur. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Valsvöllur kl. 13.30: 2. fl. A. Valur-Vikinuur. Valsvöllur kl. 15.00: 2. fl. A, Vulur-Vikingur. Vikingsvöllur kl. 13.30: 3. fl. A. VíkingUI’- ,Valur. Vikingsvöllur kl. 14.45: 3. II. B. Víkin«ur- Valur. Melavöllur kl. 13.30: 3. fl. A. KH -Þróttur. Æfingatafla knattspyrnu- deildar Gróttu: ÞriAjudagur kl. 17. 5. flokkur. kl. 1H. 4. flokkur. kl. 11). 3. flokkur o« kl. 20, muistara flokkur o« 2. flokkur. Fimmtudagur kl. 17. 5. IJokkur. kl. H, 4. flokkur. kl. 11). 3. flokkur. kl. 20. mcislara- flokkur ojí 2. flokkur. Laugardagur kl. 13.30. mcislaraflokkur ásamt 2. flokki. Þjálfarar (iröttu cru i 3.4. o« 5. flokki Björn Fólursson o« mcistara o« 2. flokki þjálfari (íuömundur Vi.nfússon. Hringið í dagbókina og iótið vita um mót og leiki — Sími 27022. Útivistarferðir Hvítasunnuferðir: 1. Snæfellsnes, 4 d. «ist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryjíj*vi Halldórsson ofl. 2. Húsafell, oj* ná«r. 4. d. oj; 3. d.. Fararstj. Þorleifur Ciuómundsson ojj Jón I. Bjarnason. 3. Vestmannaeyjar, 4. d. 0« 3 d. Pararstj. Ashjörn Sveinbjarnarson Útisvistarferðir Laugard. 21 /5. kl. 13. DauAudalahellar, hafió jíóö Ijós nu*ö. Fat'arstj. Kristján M. Baldursson. Veró H00 kr. Sunnud. 22/5. 1. kl. 10: Súlur-ÞórAarfell. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Veró 1500 kr. 2. kl. 13: Hafnaberg-Reykjanes, fujilaskoóun meö Arna WaajíÍ. Hafió sjónauka meó. Veró 1500 kr.. fritt f. börn m. fullorónum. Fariö frá BSÍ vestanveröu. Utanlandsferðir: 1. Færeyjar, 16-23. júní. 2. Grænland, 14-21. júli 3. Grænland, 11-18. ájiúst Upplýsinj»ar oj> farseólar á skrifst. Lækjarj*. 6. sími 14606. Ferðafélag íslands Föstudagur 20. mai kl. 20.00. Þórsmörk. Laugardagur 21. maí kl. 08.00 Söj»ustaðir Borjiarfjarðar. Ciist i húsi. Nánari upplýs- ingar á skrifstqfunni, Öldugötu 3. Allar ferð- irnar hefjast austan við Umferðarmióstöð- ina. Ferðalög Ferðafélag íslands Laugardagur 21. maí kl. 13.00: 1. Hafnir-Hafnarberg. Farið verður um Hafnir og nágrenni þar sem Hinrík ívarsson i Merki nesi segir frá sögu og staðháttum. Kinnig verður farió á Hafnarberg sem er einhver bezti staður i Evrópu til athugunar á bjarg- fugli. Hafið sjónauka og fuglabök meöferðis. Leiðsögumenn: Clrétar Eiríksson og Finnur Jóhannsson. Veró kr. 1000. gr.v/bílinn. 2. 4. Esjugangan. Brotlför frá Umf(*róarmió- stöðinni aó austanverðu. Verð kr. 800, gr. v/bílinn. Fararstjöri: Böðvar Péturs- son. Gangan hefst á melnúm austan viA Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir sem koma á eigin bilum m;eta þar og greiöa 100 ár. i þátttökugjald. Frítt fyrir börn i fylgd meó foreldrum sinum. Allir fá viöur- kenpingarskjal aö lokinni giingu. Ferðafélag Íslans. Sunnudagur 22. mai kl. 10.30: Þyrill-Þyrilsnes. Fjöruganga. Fararstjórar: Kristinn Zophoníasson og Clestur Cluðfinnsson. Verð kr. 1200. gr.v/bilinn Sunnudagur kl. 13.00 5. Esjugangan. Brottför frá Umferóarmióstiiö- inni aó austanverðu. Verð kr. 800, gr. v/bílinn. Fararstjóri er Einar H. Kristjáns- son. Gangan hefst á melnum austan viA Esjuberg og þar fer skráning fram. Þeir sem koma á eigin biluin mæta þar og gfeióa 100 kr. i þátttökugjald. Frítt fyrir þörn i fylgd meó foreldrum sinum. Allir fá vióur- kenningarskjal aó lokinni göngu. Allar feróirnar eru farnar frá Umferóarmió- stöóinni aó austanveróu. Ferðalög Ferðafélag íslands 26.-30. maí: Snæfellsnos-Caiir-BarAaströnd-Látrabjarg. A fimm dögum eru skoðaóii fegurstu og mark-: veröustu staðirnirá þessari leió.CIisi verður i svefnpoKaplássi á eftirtöldum stöðum: Stvkkishólmi, Patreksfirói og Sælingsdals- laug. Látrabjarg er eitl af athyglisverðustu fuglabjörgum veraldar. Clott er að hafa sjón- auka meóferóis. Fararstjóri: Jón A. Gissurar- son. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. HvitasunnuferAir 27.-30. maí: Þórsmörk. Snæfellsnes. Mýrdalur (list i húsum í öllum feróum. Allar ferðir F.í. eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni aó austanveröu. SkemmtistaAir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. í kvöld, föstudag. Glæsibær: Stormar. Hótel Borg: llljómsveit Ilauks Morthens. Hótel Saga: Hljömsveit Ragnars Bjarnasonar. Ingólfscafe: (iömlu dansárhir. Hljömsveit' (laröars Jóhannssonar leikur fyrir dansi. Klúbburinn: Dóminik. (losarog diskótek. Lindarbror: (lömlu dansarnir ÓAal: Diskótek Sesar: Diskótek. Sigtún: Hljömsveitin Haukar Skiphólt: Asar. TjarnarbúA: Cobra. Þórscafó: (laldrakarlar. SkemmtistaAir borgarinnar eru opnir til kl. 2 s.m. laugardagskvöld og til kl. 1 e.m. sunnu- dagskvöld. Glæsibær: Stormar Hótel Borg: Hljómsveit llauks Morthens leikur bæöi kvöldin. Hótel Saga: Hljómsveit Hagnars Bjarnasonar. Ingólfscafó: Gömju dansarmr. Leikhúskjallarinn: Laugai’dag: Skllggar. Lindarbær: Gömlu dansarmr ÓAal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Pónik og Einar. Skiphóll: Asar. Þórscafó: Galdrakarlar. Kársnesprestakall: (luösþjónusta i Kópavogs- ki. kju kl. 11 f.h. Séra A» ni Pálsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. f.h. Séra Þörir Stephensen. Fella og Hólasókn: Guðsþjónusta i Fella- skóla kl. 11 f.h. Athugið breyttan messu- tfma. Séra Hrein'n Hjartarson. Oigranesprestakall: (luósþjónusta i Köpa- vogskirkju kl. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 11. f.h. Séra Guómundur Þorsteins- son.' Neskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Frank M Halldórsson. liiil Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík: Fundur verður haldinn mánudaginn 23. mai kl. 20.30 i Iðnó udpí. Spiluð verður félagsvist. AðaSfundir Aðalfundur Ungmennafélags Njarðvikur verður haldinn i StaDa sunnudaginn 22. mai kl. 14. Handknattleiksdeild Ármanns Aóalfundur Handknattleiksdeildar Ármanns veröur haldinn laugardaginn 21. maí kl. 3. e.h. i félagsheimili Armanns við Sigtún. Sfjórnmálafundir Njörður 'félag ungra sjálfstæöismanna á Siglufirói. heldur fund á laugardaginn 21. mai i Sjálf-- stæóishúsinu. Fundarefni: Báknió burt. Framsaga: Friórik Sophusson formaóur SUS , Opið hús Fósturnemar hafa opið hús nk. sunnudag i húsi Fösturskólans. Skipholti 37. Þar veróur haldin sýning á verkum nemenda frá því i vetur. einnig verða nemarnir með kökubasar og veröa seld ýmis leikföng. hljööfæri og spil vió hæfi barna sem fóstrunemar hafa búió til. Aöstaóa veróur fyrir börn til aó mála og móta leir. Húsió v'eróur opnaó kl. 1 og opió til kl. 19, GENGISSKRÁNING Nr. 93 — 17. maí 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 192,50 193,00 1 Sterlingspund 330,80 331,80 1 Kanadadollar 183,70 184,20’ 100 Danskar krónur 3202,10 3210,40- 100 Norskar krónur 3645,15 3654,65* 100 Sœnskar krónur 4412,10 4423,60 100 Finnsk mörk 4720,45 4732.75 100 Franskir frankar 3886,15 3896.25 100 Belg. frankar 533,10. 534,50 100 Svissn. frankar 7628,00 7647,80 100 Gyllini 7833,20 7853,50 '100 V-þýzk mörk 8155.70 8176.90* 100 Lírur 21,72 21.78 100 Austurr. Sch. 1145,85 1148,85 100 Escudos 497,20 498,50* 100 Pesetar 279.10 279,80 100 Yen 69,39 69,57 Sýningar KfarvalsstaAir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursaiur. Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur/ ’ Breyting frá siAustu skráningu. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN—UTLANSDEILD, ÞÍngholtS- stræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl Éftir lokun skiptihorós 123081 utlánsdeiid safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN—LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÓFN — Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókaka^Sar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnununi. SOLAHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sSmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA —Skólabókasafn sími 32975. Opið til al- mennra útlána fyrir börn, má'nud. og fimmtud. kl. 13-17. BVI3TAÐASAFN — BústaÓakirkju, Simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.-kl. 13-16. Tœknibókasafnið Skipholti 37 et’ opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Simi 81533. Mónudagsdeild AA-’samtakanna flytur alla starfsemi sína úr Tjarnargötu 3c í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar-, heimili Langholtskirkju frá og með 2. mai 1977. Frá Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífun heimilislausra katta og mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill' Kattavinafélagið í þessu sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregið _hveXj.a Ikattaeigendur til þess að veita köttum sínum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Sjukrahotel Rauða krottint •ru é Akúroyrí og í Roykjavík. RAUÐI KROSS ISLANOS ÚRVfiL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓfiU/Tfi /iFallteitthvaó gottímatinn STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 íl BIAÐffl Umbodsmann vantarí GRINDA VÍK frá l.júní. Uppl. fsíma 91-22078 iMiiimiimiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiHiii Framhald af bls.23 Okukcnnsla- Elinnalímar. ATII: Kennslubil'rciO l’eugL'Ut 504 Grand l.uxu. Ökuskóli',o« iill |)i'ófí>(if>n c>f óskaú cr. N'okkrir ncmondur tíula byr.jaú stiax. Ei irtrik K.jartansson. simi 76560. Ökukennsla-æfingatímar. Læriö aö aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. 'Xærið að aka nýrri Cortinu ökuskóli og prófgögn cf óskart cr. Gurtbrandur Bogason, sími 83326. Þjónusta Töktint art okkur virtgerrtir á mirtstörtvarkötlum og alls kotlar surtuvinnu. logsurtu og rafsurtu. ásáml vmiss konar járn- smirtavinnu. L'ppl. í simum 31196 og 84109 cftir kl. 17. Ödýr en góö skemmtun. Diskótekið Dísa tekur art scr art flytja vandarta og' fjölbrcytla dansmúsik i samkvæmum og á skommlunum. Scrlcga lágt vcrrt og górt þ.jónusta. Sími 50513 ;i kvöldiu. Jarrttætarar í garöa og flög til leigu. Pantanir i símum 74800 og 66402. Ili’tsasmirtameistari augiýsir. Ilúscigcndur og artrir þcir scm liaia hug a framkv;omdum i sumar. lck art mcr t.d, nýsmirti. vanalcgar breytingar m.a. al og plastklærtningar ulanhúss. \ irtgcrrtir, glcrisciningar. girrtingar. og sólskyli og f|. Kinmg vcrkstærtissmirti svo sctn cldhús- innrctlingar. falaskápar og fi. Allt.art panla strax vcgna anna i sumar. Stoingrimur l\. Pálsson l.ickjarfil 12 Garrtahæ s. 53S61.' Húsdýraáhurrtur til sölu. a lrtrtir og kálgarrta. goti drcift cf óskart cr. Uppl. 75678. vcrrt. i sima Endurnýjum aklicrti a stalstolum og lickkjum, \';mír mcim. I 'ppl. i sima S4ílli2. Tökunt art okkur virtgerrtir á miðstörtvarkötlum og alls konar surtuvinnu. logsurtu og rafsurtu. ásamt ýmiss konar járn- sinirtavinnu. Uppl. i simum 31196 .og 84109 cftir kl. 17. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin. Fjöt og góð þjón-1 usta. Pantið í sima 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Miir- og ntálningarvinna. Málum úti og inni. Múrvirtgcrrtir og flisalagnir. Fljót þjónusta. iMÍst tilbort. Uppl. i sima 71580 í hádcgi og oftir kl. 6. Eldhúsinnréttingar. Fataskápar. Tilboð i alla trésmíði. Trésmíöaverkstæðið Dugguvogi 7. Sinti 36700. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-. flísa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í sima 75237 eftir kl. 7 á kvöldin. Túnþiikur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 30766 ogf 73947 eftir kl. 17: Kópavogsbúar. Aihliða innrömmunarþjónusta, Ejölbreytt útval rammalista. glært og matt gler. Tcmpo innriimmun Alfhrtlsvcgi 30A. sinti 41217.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.