Dagblaðið - 20.05.1977, Side 27
c>
DAC'.BLAÐIÐ. FÖSTUUACUK 20. MAt 1977.
Utvarp
Sjónvarp
R
Sjónvarp á sunnudag kl. 21,05: Hiísbændur og hjú
Frúin átti ekki afturkvæmt
Sorgin kveóur dyra nefnist
annar þáttur þriðja flokksins í
Húsbændum og hjúunt sem er á
dagskrá sjónvarpsins á sunnu-
dagskvöld kl. 21.05.
Síðasti þáttur endaói á því aó
lafði Bellamy lagöi upp í
Ameríkuferð og hafði frú Roberts
með sér. Fóru þær með risa-
skipinu Titanie. Lafðin ætlaði að
heimsækja dóttur sína sem flutt
var til Ameríku.
Lafðin fórst með skipinu og
þegar fréttin berst heim til Eaton
Place verða allir harmi slegnir.
Tildrögin að því að lafði Bellamy
varð að hverfa úr myndaflokkn-
um var að leikkonan, Raehel
Guerny, var orðin dauðleið á hlut-
verkinu og vildi losna úr því. Höf-
undurinn varð að láta lafðina
hverfa á einhvern áhrifaríkan
hátt.
Rachel hugðist halda smáveizlu
fyrir samleikara sína þegar
siðustu myndatökunni lauk. Hún
dauðsá svo eftir öllu saman en þá
var of seint að hætta við.
Hin fagra Rachel Guerny var
orðin leið á hlutverkinu, — sá svo
eftir öllu saman en þá var of seint
að snúa við.
Útvarp á sunnudagsmorgun kl. 9,00:
Hvererísímanum
Farið að síga á seinni hlutann
Þættirnir Hver er í símanum
taka senn enda að minnsta kosti
þennan vetur. Næstsíðasti
þátturinn er á sunnudagsmorgun-
inn og verður í honum rætt við
fólk á Hvolsvelli.
Við ræddum við annan um-
sjónarmanninn, Einar Karl
Haraldsson fréttastjóra. Hann
sagði að þættirnir sem fengið
hafa nokkra gagnrýni fyrir að
ekki væri öllum gert jafnt undir
höfði hefðu af þeim félögum
verið hugsaðir sem huggulegt
gaman en ekki háalvarleg
spurningakeppni. Dálítið mis-
jafnt væri hvað hver maður fengi
mikinn tíma því sumir væru
þannig að draga þyrfti hvert orð
upp úr þeim með töngum. Því er
dálítið mismunandi hvað margir
kæmust að í hverjum þætti það
væri á bilinu 8—10.
t lesendabréfi í DB á mánudag-
inn var kvartað yfir því að ekki
fengju allir sama tíma til að svara
verðlaunaspurningunni. Einar
sagði að sumt fólk tæki þetta
mjög alvarlega en flestir væru þó
líklega á þeirri skoðun að þetta
væri aðeins til gamans, nokkurs
konar aukageta.
Einar kvaðst mundusakna þátt-
anna í sumar. Það væri orðinn
vani hjá sér að vakna á sunnu-
dagsmorgna. En góðar útvarps-
hugmyndir mætti ekki eyðileggja
með því að nota þær of oft.
Hámarksnotkun væri tveir vetur.
Ef byrja ætti aftur næsta vetur
yrði þá að breyta forminu svo
menn yrðu ekki leiðir á því. Enn
væru eftir á landinu nærri því
eins margir staðir sem til greina
kæmi að hafa samband við eins
og þeir sem þegar eru búnir.
Akvörðun þessa efnis hefur þó
ekki verið tekin af útvarpsráði.
DS.
Sjónvarp á sunnudagskvöld kl. 20,40:
Mynd um af mælisgjöf Norðmanna,
ÖmogHrafn
A ellefu hundrað ára afmælis-
ári tslendinga, 1974. gáfu Norð-
menn íslendingum tvö skip, Örn
ogllrafn Ásunnudagskvöld verður
fyrri hluti norskrar myndar um
þessa afmælisgjöf og segir frá
smíði bátanna, aðdragandanum
að gjöfinni og hverjir stóðu að
henni- Seinni hluti myndarinnar
sem er á dagskránni á mánudags-
kvöldið lýsir ferðalaginu til ís-
lands. Myndin er lekin á leiðinni
og einnig hér á landi, áHúsavíkog ,
í Mývátssveit. Annar báturinn var '
einmitt gefinn til Húsavíkur.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
A.Bj.
Útvarp á morgun kl. 13,30: Á seyði
Ási í Bæ og hernámsandstæðingar koma íheimsókn
A seyði er á sínum tíma í út-
varpsdagskránni á morgun kl.
13.30 undir stjórn Einars Arnar
Stefánssonar. Er það síðasti
þátturinn sem við heyrum að
sinni með þessu fyrirkomulagi.
„Fastir liðir verða eins og
venjulega," sagði Einar Örn I við-
tali við DB.
Steinunn Sigurðardóttir frétta-
maður útvarps flytur pistil dags-
ins. Ási í Bæ kemur í heimsókn og
flytur gagnrýni í léttum dúr á
útvarps og sjónvarpsdagskrána.
Einhver viðtöl verða t þættinum,
m.a. við Ásmund Asmundsson hjá
Samtökum hernámsandstæðinga
og e.t.v. verður eitthvert efni í
sambandi við göngu hernámsand-
stæðinga sem fer einmitt fram á
laugardaginn," sagði Einar Örn.
— Ertu með einhverjar nýjar
plötur?
,,Já, ég ætla að leika nokkur lög
af plötu Olgu Guðrúnar, Kvöld-
fréttum, sem er að koma út ein-
mitt þessa dagana,“ sagði Einar
Örn.
A.Bj.
Sjónvarp annað kvöld kl. 21,15: Viva Zapata Fylgyt moð bóndðnum
Bíómyndin sem verQur á dag- » - _, . . r
skrá sjónvarpsins annað kvöld sem varð forseti lands sins
heitir Uppreisnarfonngtnn,
bandarísk mynd frá árinu 1952.
Myndin er gerð eftir handriti
John Steinbecks. Leikstjóri er
Elia Kazan. Með aðalhlutverkin
fara Marlon Brando, Anthony
Quinn og Jean Peters.
í kvikmyndahandbókinni'
-okkar fær þessi mynd
fjórar stjörnur og þar segir að
þetta sé prýðisgóð, söguleg mynd
um mexíkanska uppreisnar-
foringjann Emiliano Zapata. Ferli
hans er fylgt frá því að hann er
bóndi og þar til hann er orðinn
forseti landsins. Marlon Brando
sýnir frábæran leik i hlutverki
Zapata.
Ánthony Quinn fékk óskars-
verðlaun fyrir leik sinn 1 hiut-
verki bróður Zapata.
Myndin heitir Viva Zapata á
frummálinu. Þýðandi er Ragna
Ragnars. Sýningartími myndar-
innar er ein klukkustund og
fimmtíu mínútur.
A.Bj. Marlon Brando ku sýna frábæran leik í hlutverki Zapata.
Föstudagur
20. maí _
12.00 Dagskráin.TAnkMkarTilkynninMar.
12.25 Veöurfresnir og fréttir. Til-
kvnninkar. Virt vinnuna Tönleikar.
14.30 MiAdegissægsn: „Nana” eftir Emile
Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristín
Magnús Guöbjartsdöttir les (10).
15.00 MiAdegistónleikar. Konald Smith
leikur á píanó fantasíu í C.-dúr
..Wanderer-fantasíuna" eftir Fran/.
Schubert. Igor (lavrysh leikur á selló
IftM eftir ýmis trtnskáld. Tatjana
Sadovskaja leikur með á píanó.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynninpar. (16.15
Veðurfre«nir).
16.20 Popphom. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.30 Tðnleikar. Tilkvnninj>ar.
18.45 Veðurfre«nir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki.
TilkynninKar.
19.35 Ad yrkja garflinn sinn. Jðn II.
Björnsson )>arðarkitekt flytur annað1
enndi sitt um grðður o« skipulaK í
Körðum.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar
islands i Iláskðlabiði kvöldið áður.
hinir siðustu á starfsárinu: fyrri hluti.
Stjómandi: Karsten Andersen.
Einsöngvari: Peter Pears frá Engiandi. a.
,.lA*onora”. forleikur nr. 3 i C-dúr op.
72A eftir Ludwig van Beethoven, b.
Tvær aríur eftir Wolfpanji Amadeus
Mo/.art ..Per pietá. non
ricercare" (K420) <»k ..Si mostra la
sorte** (K209)
20.40 Myndlistarþáttur i umsjá l>ðru
Kristjánsdðttur.
21.10 Þýrk gítartónlist. Siegfried
Behrerid leikur.
21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir
Jón Björnsson Herdis Ixirvaldsdðttir
leikkona les ( (21).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Ljóflaþáttur.
Umsjonarmaður Njiirður P.
Njarðvík.
22.50 Áfangar. Tðnlistarþáttur sem
Ásmundur Jðnsson o« (luðni Kúnar
Agnarsson sjá um.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
21. maí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfreunir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Morgunstund bamanna kl.
8.(K). Sipurður (iunnarsson heldur
áfram að lesa ..Sumar á fjöllum". sögu
eflir Knul Hauge (23). Tilkynningar
kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög
sjúklinga kl. 9.15 Kristín SveinBjörns-
dðttir kynnii*. Bamatimi kl. 11.00 Úr
verkum Jónasar Hallgrimssonar. Lesnar
sögurnar Fífill <>g hunangsfluga
Stúlkan i turninum. Leggur <>g skel <>g
Þegar drottningin á F.nglandi fðr í
orlof sitt. (iuðrún Birna Hannesdðttir
stjðrnar timanum. lA»sarar með
henni Helga Stephensen og Ari
Kldon Jðnsson.
12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir <>g fréttir. Til-
kynningar. Tðnleikar.
13.30 Á seyfli. Finar Örn Stefánsson
stjðrnar þættinum.
15.00 Tónlist eftir Felix Mendelssohn.
Ýmsir söngvarar <>g hljððfæraleikarar
flytja.
16.00 Fréttir.
16:15 Veðurfregnir. íslenrkt mál.
(lunnlaugur Ingðlfsson cand. mag.
flytur þáttinn.
16.35 Létt tónlist.
17.30 Hugsum um þafl; — þrettándi þáttur
Andrea Pórðaidóttir og Gísli Helga-
son ræða við Pál Sigurðsson ráðu-
neytisstjðra og (leorg Lúðvíksson
framkvæmdastjðra ríkisspitalanna
um heildarskipulag i heilbrigðis-
málum.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Allt í grænum sjó. Stolið stælt <>g
skrumskælt af Hrafni Pálssyni <>g
Jörundi Guðir.undssyni. Ókunnugt um
gesti þáttarins.
19-55 Tónlist úr óperunni „Évgení Onógín”
eftir Pjotr Tsjaíkovský. Kvelyn Lear.
Brigitte Fassbender. Fits Wunderlich.
Dietnch Fischer-Lbeskau. Martti
Talvela <>g kðr syngja. Kíkisðperu-
hljðinsveitin i Miinchen leikur.
Stjðrnandi ()tt<> (íerdes.
20.35 Vifltalsþáttur. Agnar Guðnason
ræðir við Pétur Guðmundsson á
Hraunum i Fljðtum.
21.00 Hljómskálamúsík frá utvarpinu í
Köln. Guðmundur Gilsson kynnir.
21.30 „Frú Holm". siflarí hluti smásögu
eftir llomu Karmel. Asmundur Jðnsson
islenzkaði. Geirlaug lx>rvaldsdðitir
leikkona les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. maí
8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn
Kinarsson biskup flytur ritningarorð
<>g bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Út-
dráttur úr forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 F'réttir. Hver er í símanum? Árni
Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurningaþætti í
beinu sambandi við hlustendur ó
Hvolsvelli.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónlaikar. Píanókonsert nr.
2 í f-moll op. 21 eftir Chopin. Vladimir
Ashkenazý og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika; David Zimman stjórn-
ar.
111.00 Massa í safnaAarheimili Grensás-
kirkju. Prestur Séra Jðnas Gíslason
lektor. Organleikari Jón G. Þðrarins-
son.
12.15 Dagskráin. Tðnleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „LífiA er saltfiskur”; fimmti þéttur.
Umsjðnarmaður: Páll Heiðar Jónsson.
Tæknimaður Þorbjörn Sigurðsson.
15.00 MiAdegistónlaikar: Frá útvarpinu í
Berlin. Sinfðníuhljómsveit útvarpsins
leikur. Stjðrnandi: Bruno Weil. Ein-
leikarar Irena Grafenauer á flautu,
Claudia Antonelli á hörpu og Wolfram
Christ á lágfiólu. a. Konsert I C-dúr
fyrir flautú. hörpu og hljómsv. eftir
Johann Christian Bach. b. Konsert í
c-moll fyrir lágfiðlu og hljómsveit
eftir Johann Christian Bach. c.
Sinfðnía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir
Ludwig van Beethoven.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 íslanrk einsöngslög. María Markan
syngur.
16.45 Lög úr íslenrkum leikrítum. SÖngvar
eftir Gunnar Friðþjófsson úr barna-
leikritinu „Sannleiksfestinni". Söngv-
arar og hljóðfæraleikarar undir stjðrn
Árna Isleifssonar flytja.
17.00 EndurtekiA efni. Dr. Gunnar Thor-
oddsen iðnaðarráðherra flytur erindi:
Á aldarafmæli Jóns Þorlákssonar.
(Áður útv. 6. marzsl.).
17.35 Póstur frá údöndum. Sigmar B.
Hauksson kynnir austurlenzka tónlist.
18.00 Stundarkom meA Lauríndo Almaida
gítarleikara. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Súmerar — horfin þjóA. Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjðri flytur
fyrra erindi sitt.
19.50 l»lenrk tónlist. a. Dúð fyrir ðbð og
klarihettu eftir F'jölni Stefánsson.
Kristján Stephensen <>g Kinar Jðhann-
esson leika. b. „Ein DieterstUck" eftir
Leif Þðrarinsson. Gfsli Magnússon.
Keynir Sigurðsson og höfundur flyjja.
c. „I call it". tðnverk f.vrir altrödd.
sellð. píanð <>g slagverk eftir Atla
Heimi Sveinsson. Rut Magnússon.
Pétur Þorvaldsson. Halldðr Haralds-
son og Arni Scheving flytja;
höfundurinn stjðrnar.
20.30 „Meata mein aldarínnar”. Þriðji
þáttur Jónasar Jónassonar um
áfengismál. sem hljóðritaður er í
Bandaríkjunum.
21.15 FiAlukonsert eftir Wilhelm Peterson-
Berger. Nilla Pierrou og Sinfónlu-
hljómsveit sænska útvarpsins leika;
Stig Westerberg stjórnar.
21.50 LjóA eftir Baldur Óskarsson. Hjörtur
Pálsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi
Þorgilsson danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Frettir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
20. maí
20.00 Fráttir og veAur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 RaiAin drepur eogan (L). S íðari
hluti sænskrar myndar um reið-
ioa. Þýðandi Hallveig Thorlacius.
(Nordvision — særfska sjónvarpið)
21.,00. RíWA í ríkinu. 2. þáttur. Hlutur
Bakkusar í óhöppum og slysum. Þessi
þáttur er um áfengi og umferð. og lýst
er þeim vanda, sem drukkið fólk
veldur á slysavarðstofu. Umsjónar-
menn Einar Karl Haraldsson og ÖFn
Harðarson.
21.30 Söngvakappni sjónvarpsstöAva i
Evrópu 1977 Keppnin fór að þessu
sinni fram I Wembley Hall í Lundún-
um 7. maí og voru keppendur frá 18
löndum. (Eurovision — BBC).
23.00 Dagskrártok.
Laugardagur
21. maí
17.00 Iþróttir. Umsjðnarmaður Bjarni
Felixson
18.35 Litli lávarAurínn (L) Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. 5. þáttur. Þýð-
andi Jðn O. Edwald.
19.00 íþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir og veAur.
20.25 AugLýsingar og dagskrá.
20.30 LnkniráferA og flugi. (L) Breskur
gamanmyndaflokkur. Á öldum Ijós-
vakans. Þýðandi Stcfán Jökulsson.
20.55 Dansskóli HeiAars Astvaldssonar
Nemendur og kennarar dansskólans
sýna dansa. Þátturinn var tekinn upp
í Eden f Hveragerði. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.15 Uppreisnarforínginn (Viva Zapata).
Bandarísk bíðmynd frá árinu 1952.
Leikstjóri Elia Kazan. Höfundur
handrits John Steinbeck. Aðalhlut-
verk Marlon Brando, Jean Peters og
Anthony Quinn. Myndin gerist í
Mexfkó og hefst árið 1909. Sendinefnd
smábænda heldur til fundar við for-
seta landsins, vegna þess að land
þeirra hefur verið tekið frá þeim.
Fundurinn er árangurslaus, og
bændurnir reyna með valdi að ná
löndum sfnum. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.05 Dagskrártok.
Sunnudagur
22. maí
18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd
um Amölku litlu. og Björk Guðmunds-
dóttir syngur við undirleik nokkurra
barna. Þá eru mvndir um lítinn sótara
og Davíð og Golfat. Að lokum er
svipast um í hesthúsum Hestamanna-
félagsins Fáks ogrætt við stúlku sem
á hesta þar. Umsjðnarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sigríður
Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristfn Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyman. Kynnir Bjarni
Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Úr frumskóginum til stórborgarinnar.
Stutt. gamansöm teiknimynd um
nokkrar helstu uppgötvanir manns-
ins. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
21.40 I kjölfar tngólfs Arnarsonar (L).
Fyrri þáttur. 1 tilefni llOOára afmælis
íslandsbyggðar gáfu Norðmenn
islensku þjððinni tvö skip. örn og
Hrafn. Skip þessi vru eftirlíkingar af
skipum landsnámsmanna. Norska
sjðnvarpið hefur gert tvo þætti um
skipin. Hinn fyrri fjallar um smíði
skipanna <>g undirbúriing siglingar-
innar til Islands. og sfðari þátturinn.
sem er á dagskrá mánudagskvöldið 23.
mai. lýsir sjðferðinni og komunni til
Islands. Þýðandi og þulur Jðn ().
Kdwald. (Nordvision — Norska sjón-
varpið)
21.05 Húsbaandur og hjú (L) Bl’eskur
mvndaflokkur. Sorgin kveAur dyra.
Þýðandi Kristmann Kiðsson.
21.55 Frá ListahátíA 1976. Anneliese
Rothenherger syngur lög eftir
Richard Strauss. Við hljððfærið
GUnther Weissenborn. Stjðrn
upptöku Andrés Indriðason.
22.80 AA kvöldi dags. Séra Bjarni
Sigurðsson. lektor. flytur hugvekju.
22.40 Dagskráríok.