Dagblaðið - 23.05.1977, Síða 21

Dagblaðið - 23.05.1977, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. MAl 1977. 21 í DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ ^ ■— SÍMI27022 ÞVERHOLTI2 1 ; A Til sölu lítið notaður 50 ha Johnson utan- bor'ðsmðtor. Uppl. frá kl. 9 til 6 í sima 1300 Vestmannaeyjum. 4 hesta hús til sölu í Glaðheimum Kóp. Uppl. i síma 31245 eftirkl.5. Tveir heitreykingarofnar til sölu eða niðurrifs. Nánari uppl. í síma 51455. Til sölu Grundig stereofónn, greiðsluskilmálar koma til greina, á sama stað er til sölu 24 tommu Nordmende sjónvarp. Uppl. í síma 71951 næstu viku. Superscope DC 302 A segulband til sölu með Dolby system og fleiru, verð 50 þúsund. Sími 24852. Til sölu vel með farið köfunarsett, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-1278 milli kl. 7.30 og 9 á kvöldin. Til sölu svefnbekkir, snyrtiborð, hjónarúm og hræri- vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 27152. Hringsnúrustaurar til sölu, settir niður ef óskað er. Uppl. í síma 75726. Rúm til sölu, má nota bæði sem hjónarúm og tvö einstaklingsrúm, dýnur fylgja, verð 30.000. Uppl. í síma 24147. Nýtt billjardborð til sölu, 4x8 fet. Uppl. í síma 37339. Eigendur gamalla húsa eða sumarbústaða athugið: Til sölu er utanhúss klæðning, um það bil 150 fm gráar asbestflísar, sem skarast, verð 25 þús. Sími 52161 í dag og næstu daga. Hraunhellur. Getum útvegað góðar hraunhellur á hagstæðu verði. Sími 92-6906. Til sölu mótorsláttuvél, einnig 100 1 steypuhrærivél. Sími 51004. Til sölu notað tvöfalt verksmiðjuler, 4 stk. 52x116 cm og 1 stk. 52x89 cm, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 22541 milli kl. 18 og 21 í kvöld. Karmur með gluggum og 85 cm ,hurð sem passar í bílskúrshurðarop til sölu. Uppl. á Kambsvegi 37 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hjólhýsi. Til sölu mjög vel með farið 14 fetá Cavalier hjólhýsi með fortjaldi, ný pluss-áklæði á sætum. Uppl. i símum 50561 og 50445. Hjólhýsi. Til sölu 2ja herb. vestur-þýzkl hjólhýsi mjög'vandað og vel með farið. Til sýnis i Gljáanum hf. Armúla 26. sími 86370, og eftir ki. 7 40566. _ Til sölu hjólhýsi, Sprite 400. 4 manna ársgamalt, lítið notað. Uppl. í síma 41259. Fjölærar plöntur í miklu úrvali til sölu á Skjólbraut 11 Kóp. Opið frá 8 til 10 á kvöidin. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraunhellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Trjáplöntur. Birki í miklu úrvali einnig brekkuvíðir, alaskavíðir og fl. Opið til 22 nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar Lynghvammi 4, Hafnarf. sími 50572. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa- vbgir Sími 44600. 'Húsdýraáburður á tún og í garða til sölu. Trjáklipp- ing og fl. Sími 66419 á kvöldin. Óskast keypt Óska eftir rafsuðuvél 170 til 260 amp. Uppl. í síma 97- 8259 og 97-8223 eftir kl. 19. Öskum eftir að kaupa góðan skotholubor. Uppl. í síma 83266, kvöldsími 36571. Odýr fataskápur óskast. Breidd ekki undir 150 cm. Upp- lýsingar í síma 75757 eftir kl. 20. Jafnstraumsrafall eða jafnstraumsmótor, 1-2' óskast. Uppl. í síma 12760. kw. Oska eftir að kaupa 6 strokka dísilvél, Peugeot eða Bedford, með stjörnuolíuverki. Aðrar vélar koma einnig til greina. A sama stað óskast outboard-inboard drif fvrir hrað- bát,- Uppl. i simum 28616 og 72087. Iðnaðarsaumavél fyrir bólstrara óskast keypt, einnig lítil sambyggð trésmíðavél. Uppl. i símum 27097 og 20828 Vorum að fá gluggatjaldaefni í utanyfirgardínur á 650 kr. metrann. Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiðholti. Full búð af nýjum efnum. Einlit og köflótt kápuefni, Camel kápuefni og Mohair efni í kápur. Mikið úrval af nýjum einlitum, köflóttum og röndóttum pilsa- efnum. Dragtaefnasamstæður, köflótt og einlit efni. Einlitu pólester buxnaefnin eru komin, einnig margar gerðir af skozkum alullarefnum og skotaefnum i barnafatnað.Ullarkjólakrep, sam- kvæmiskjólaefni og síðdegiskjóla- efni. Einlit röndótt og m.vndstruð jerseyefni og prjónsilki, þykk og þunn. Einnig höfum við fengið bómullarefni í blússur og kjóla. Mött og glansandi velúrefni, margir litir. Lampaskermaefnin margeftirspurðu eru komin. Metravörudeildin Miðbæjar- markaðinum Aðalstræti 9. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, píska, stallmúla, höfuðleður, ýmsar gerðir, og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. Heimas. 16457 og 26206. Vesturbúð auglýsir: Buxur í miklu úrvali bæði á börn og fullorðna. Gallabuxur, kakí- ’buxur, terylenebuxur, kóratron- buxur, flauelsbuxur. l'teðurstutt- jakkar, rúllukragapeysur, allar stæðir, peysur, skyrtublússur, sokkar og ótal margt fl. Verið í.velkomin og lítið iiin. Vesturbúð Vesturgötu (rétt fyrir ofarr Garðastræti), sími 20141. Verzlunin Höfn auglýsir: Tií sölu léreftssængur- verasett, straufrí særjgurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand- klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmá'.svend, tilbúin lök, svanadúnn gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, ísienzkar og erlendar. K. Björnsson' radíóverzlun Bergþórugiitu 2, sími 23889. Útsæðiskartöflur til sölu. Sími 40996. Til sölu er mjög fallegur brúðarkjóll með síðu slöri, stærð 36. Uppl. í síma 14098. I Fyrir ungbörn i Til sölu Silver- Cross kerra með skermi og kerrupoki. 53394. Sími Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 41897. Til sölu barnarimlarúm ásamt dýnu, hansahillur og sófa- borð. Uppl. í síma 73815. Til sölu vel með farinn barna- vagn, barnakerra, burðarrúm og barna- leikgrind. Uppl. í síma 66202 eftir kl. 8. 1 Húsgögn 8 Svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 71732. Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Uppl. í síma 71498 eftir kl. 5. Rokókó-sófasett. Af sérstökum ástæðum er lítið rokókósófasett til sölu, einnig dönsk póleruð kommóða með 7 skúffum. Uppl. í síma 28408 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll og sófa- borð og hjónarúm. Uppl. í síma 76896 eftirkl. 7. Hjónarúm (tekk) með áföstum náttborðum til sölu.. Sími 71714 eftir kl. 6. Til sölu svefnherbergissett í sérflokki úr massífri, bæsaðri eik. Tilboð. Tekk borðstofusett (6 stólar) á 85.000.-, 2 plötuspilarar á 65.000 og 25.000, sjópvarp 19” JVC á 40.000.-, ryksuga AEG De Luxe á 25.000.-, 3 skrifborðsstólar og gardínur. Uppl. í síma 34087. Til söiu notað sófasett, vel með farið. Uppl. í síma 92- 2032 eftirkl. 17. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, opió kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk; smiðja Húsgagnaþjónustunnarj Langholtsvegi 126. Sími 34848. Smíðum húsgögn _ og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af svefn-hornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Einnig uppgerð svefnsófasett, ódýrir símastólar, sessalon og fl. Bólstrun Karls Adolfssonar Ilverfisgötu 18. sínti 19740, inngangur að ofanverðu. ANTIK Rýmingarsala 10—20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, svefnhér- bergishúsgögn. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum í umboðssölu Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Heimilistæki Til sölu er sjálfvirk Hoover þvottavél, lítið notuð, verð kr. 45-50 þúsund. Uppl. í síma 43732 eftir ki, 17 á daginn. Sjálfvirk AEG þvottavél til sölu. Uppl. í síma 13758 eftir kl. 17. Til sölu sjálfvirk þvottavél, verð 50 þúsund. Uppl. í sima 37494. Indesit ísskápur til sölu. Hæð 135 cm, breidd 60 cm. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 33404. ísskápur til sölu, selst ódýrt. Til sýnis að Leifsgötu 4, 2. hæð eftir kl. 5. Til sölu nýlegt Transistor sjónvarpstæki í hnotukassa með rennihurð, hag- stætt verð. Uppl. í síma 44467 eftir kl. 20. 20” Grundig sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 23637. 23” Phiíips sjónvarp til sölu, gott tæki, verð 30.000, má jafnvel greiðast í tvennu lagi. Uppl. í síma 72843 eftir kl. 19. Vel með farið 26” Nordmende sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 15589. Til sölu JVC útvarpsmagnari, Sony kassettusegulband og Superscope hátalarar. Uppl í síma 35449 eftirkl. 5. Crown CB 1002 samstæða til sölu, ný samstæða. Uppl. í síma 50426. Til sölu Pinoeer magnari, 6200, vel með farinn, í skiptum fyrir Pinoeer, plötu- spilara, PL15. Uppl. í síma 93- 7137 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Til sölu Sansui stereosett sem samsett er af magnara AU 4900, Tuner TU 3900, plötuspilara SR 222 og Epicure motel 10 hátölurum. Uppl. í síma 52877. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radíó Englandi Sam- tbyggður útvarpsmágnari méð FM stereo, LW, MW, plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590. Sambyggður útvarpsmagnari með FM stero, LW, MW, plötuspilari verð með hátölurum kr.”63.158. Sambyggðui magnari og plötuspilari, verð með hátölurum kr. 44.713. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Mjög vel með farinn og lítið notaður Bang og Olufsen 6000 plötuspilari. Pioneer SX-525 magnari og Pioneer CS-06 hátalar (tunnurnar). Til sýnis og sölu í hljóðfæraverzluninni Horninu Hafnarstræti 22, sími 20488. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri i umboðssölu. Nýjung, kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10 til 19 og laugar- daga frá 10 til 14. Hljómbær,, Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Hljóðfæri Vil kaupa Hammond orgel + Leslie, helzt Portable í góðu lagi. Uppl. í síma 83918. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. w 1 Til bygginga 8 Notað mótatimbur til sölu, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 44450 og 41238. Óska eftir að kaupa mótatimhur, 1x6. Uppl. i sima 84024 og 73913. Ljósmyndun Canon F-1 til sölu, einnig aukalinsur. Uppl. í síma 18463. BOLEX H 16 Reflex, svo til ónotuð með 4 linsum til sölu. Verð út úr búð í dag kr. 796 þúsund án söluskatts. Fæst fyrir krúSOO þúsund með handgripi og fleiri aukahlutum. Úppl. í síma 42402 eftir kl. 17. Stækkunarpappír nýkominn, plasthúðaður frá Argenta og Ilford. Allar stærðir, 4 áferðir. glans-, matt-, hálfmatt-, silki og ný teg. í hálfmatt. Framköllunarefni í flestum fáanlegum teg. Við eigum flest sem ljósmynda- amatörinn þarfnast. Amatörverzl- unin Laugavegi 55, simi 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel njtó farnar 8 mm filmur. Uppl. i sínQ 23479 (Ægir). Tveir þægir hestar, 5 og 6 vetra, til sölu. Verð 120 þús. hvor. Uppl. í síma 31245 eftir kl. 5. Til sölu 5 vetra hestur, dálítið taminn, þægur og allur gangur. Uppl. í síma 99-3282 milli kl. 19 og 20. Hestur. Til sölu 12 vetra þægur klár. Hentugur fyrir byrjendur. Gott verð. Uppl. í síma 52220. 'Verzlunin Fiskar og fuglar. auglýsir: Skrautfiskar I úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Safnarinn 8 "Umslög fyrir sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn ’77 nýkominn, Isl. fri merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frl- merki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, þinnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stig 21A. simi 21170. 3ja ára bréf til sölu. Nafnverð kr. 900.000, hæstu lög- leyfðu vextir, veð innan við 60% af brunabótamati íbúðar- húsnæðis. 40% afföll boðin. Uppl. í síma 28590. Fasteignir Til sölu raðhus með bílskúr í Þorlákshöfn, sanngjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 99-3779. Til sölu 30 fm sumarbústaður við Elliðavatn, skipti á góðu hjólhýsi koma til greina. Sími 44836 eftir kl. 19. Fasteignasalan Hafnarstræti 16. Símar 27677 og 14065. Höfum allar stærðir íbúða á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.