Dagblaðið - 23.05.1977, Side 22

Dagblaðið - 23.05.1977, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. MAl 1977. Frqmhqld qf bls. 21 Sumarbúslaðarland. Til sölu er 1 hektari sumar- bústaðarland (eignarland) í landi Miðdals, Mosíellssveit. Bein sala eða skipti fyrir bíl, verð 850.000.- Uppl. í sima 72596 eftir kl. 7. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 84388 kl. 8 f.h. til kl. 4 e.h. Óska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól. Uppl. í síma 20173 eftirkl. 17. Gott torfæruhjól óskast, aðeins gott hjól kemur til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 19. Reiðhjól óskast keypt fyrir 12 ára telpu. Sími 40466. Til sölu Suzuki 50 árg. '74 í góðu standi. Uppl. í síma 36373 til kl. 7 og 42650 eftir kl. 7. f Ég er bráðumN búinn að gleyma því, hvað þú ert falleg í andlitinu. r. Verri. Ég 'Hvernig er höfuð verkurinn hans ®Óa að fGissurarí, leika fyrir dag? hann á píanóið. Það gæti hjálpað! | Hvers vegna X M(na fékkstu þennan 1 Bezt að spila fyrir hann í einn klukkutíma. Honum líður þá áreiðan^ lega betur! Suzuki hjól árg. ’75 til sölu, ekið 2700 km. Uppl. í síma 30242. Suzuki AC 50 til sölu í toppstandi, keyrð 4000. Uppl. í síma 74685. Strákahjól. DBS Tomahawk í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 84492. Óska eftir að skipta á Fíat 124 special árg. '71 i góðu ásigkomulagi og góðu mótor- hjóli. Sími 53402 eftir kl. 19. Bátavél til sölu. Til sölu er Universal bátavél 6 til 8 ha, 1 eyl. Uppl. í síma 92-6591. Til sölu nýr bátavagn, tveggja hásinga fyrir 20-26 feta bát. Einnig 40 ha Johnson utan- borðsvél og nýr vinnuvélastóll. Uppl. í síma 28616 og 72087. 14 feta bátur, 4ra ha utanborðsmótor, til sölu. Uppl. í síma 92-6553. 5 tonna trilla til sölu, ný vél. Um 100 grásleppunet og'' veiðileyfi fylgja. Uppl. í síma 25605. Til sölu 14 feta plastbátur með gafli. Óska eftir dísilvél, 20- 40 hestafla, með skrúfu- eða gíra- útbúnaði. Má vera sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 98-1099. 4ra-l() hestafla bátavél óskast í 1 og tonns trillu. Uppl. í síma 85351 eftir kl. 19. Höfum til sölu l,2ja og 3ja tonna trillur, auk þess 6 tonna hálfdekkjaðan bát með 3 rafmagnsholum og ellegar neta- og línurúllu. Báturinn er í mjög góðu ástandi. Auk þess höfum við 12 tonna stálbát, útbúinn til tog- yeiða og handfæraveiða. Eigna- val, Suðurlandsbraut 10, sími 85650. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 feU um upp í 40 fet. Ótrúiega lágt verð. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7, sími 11977 og box 35 Reykjavík, Bílaleiga Bilaieigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld- og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýsir. Til leigu VW 1200 L, án ökumanns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreiðum. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315, VW-bílar til leigu. Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- Um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o. fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Bilaþjónusta. Tek að mér allar almennar við- geröir á vagni og vél. Tek einnig að mér nýsmíði t.d. jeppa- og fólksbílakerrur. Sími 16209. Ilafnfirðingar, Garóbæingar. Því að leita langt yfir skammt? Bætum úr öllum krankleika bif- reiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 52145. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um alian frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- tegum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Ford vél 289 árg. ’63, nýuppgerð og 4ra cyl. vél úr Toyota árg. '65 til sölu. Uppl. í síma 92-2130, Keflavík milli kl. 17 og 20. Land Rover með góðri disilvél óskar til niðurrifs eða vél í sams konar bíl. Uppl. í síma 38845 fyrir kl. 16.30 og 72887 eftir kl. 16.30, Teddi. Til sölu aftaníkerra á nýjum dekkjum, léttbyggð með 50 mm kúlutengi. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa bíl á 1-200 þús, helzt station. Uppl. í síma 52210. Til sölu Lancer 1400 árg. ’74, bíll í mjög góðu standi og útliti. Uppl. í síma 38639 eftir kl. 6. Vantar tromlu í gírkassa Rambler American árg.-’66. Uppl. í síma 40926 eftir kl. 7. Cirtoén GS árg. ’72. til sölu, mjög góður og nýspraut- aður. Slmi 66328. Óska eftir að kaupa 2 lítið notuð radial dekk stærð 135x13. Uppl. í síma 18362 eftir kl. 18. Til sölu Ford Transit bensín árg. '74. Uppl. i síma 32873. eftir kl. 7. Hillman Super Minx árg. ’66 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 73201. Ford 289. Vantar svinghjól og kúplingshús í 289 cub. Ford, einnig óskast vökvastýri í Ford, Hringið í síma 86905 eftir kl. 5. Til sölu Ford Fairlane, árg. ’67 6 cyl. með vökvastýri, verð 400.000, skipti koma til greina á dýrari bíl,' ca. 700.000. Uppl. í síma 86531 eftir kl. 6. Rússajeppi UAZ 469 B ’74 (nýja gerðin ) til sölu. Uppl. í síma 74440 eftir kl. 7 á kvöldin. Frambyggður vörubili óskast, helzt Volvo eða Scania, ekki eldri en árg. '70, kemur til greina, má vera palllaus. Uppl. I síma 8268, Stykkishólmi. Austin Mini til sölu. Austin Mini árg. ’75 til sölu, skipti möguleg. Uppl. i síma 74463 eftir kl. 5. Til sölu VW árg. ’64, gangverk gott, nýleg skiptivél, varahlutir fylgja. Tilboð. Uppl. í síma 12039 eftir kl., 7 á kvöldin. Til sölu Fíat 127 árg. ’74. Ennfremur óskast bíll á skuldabréfi. Sími 35195 eftir kl. 18. Til sölu Fíat 127 árg. ’74, grænn að lit. Vel með farinn bill, ekinn 58.000 km. Verð 700.000,- og útborgun. Uppl. í síma 50132 eftir kl. 5 mánudag og þriðjudag. Ford Fairlane 2ja dyra árg. '66 til sölu, þarfnast lagfæringar á vél. Uppl 1 síma 32880 eftir kl. 19. Til sölu Chrysler FR 180. Sími 18146. Til sölu VW 1600 L árg. ’70 í góðu lagi , litur rauður, hvítt áklæði. Uppl. i síma 71654 eftir kl. 6. Til sölu VW árg. ’65 vél ekin 35.000 km. Uppl. í síma 74164. Góður bíll. Til sölu VW árg. '66, skoðaður '77, númer fylgja. Gott ástand, nýleg vél. Uppl. í sima 86793 eftir kl. 6. Cortina árg. ’70 til sölu, tilboð, og Cortina árg. ’64 til niðurrifs. Sími 52088. Óska eftir að kaupa góðan fólksbíl, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 51990. VW Variant árg. ’68 ógangfær, til sölu. Uppl. eftir k‘l. 6 i sima 52660. Óska eftir að kaupa 6 manna bíi eða station gerð. Uborgun 150-200 þús. og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í símai 76697 eða 33868 eftir kl. 5 á daginn. 10 manna Land Rover dísil árg. ’71 til sölu, skoðaður ’77. skipti möguleg. Uppl. i síma 44731 eftir kl. 6. Vantar vél í Taunus árg. ’69, 17 eða 20 M. Uppl. í síma 86178 og 27726. Til sölu VW 1302 árg. ’71, verð 400 þús. útborgun 300 þús. Uppl. í síma 72654 eftir kl. 6. VW óskast. Óska eftir VW árg. ’69-’72. einnig óskast mótatimbur 1x6 og uppistöður. Uppl. í síma 42004. Til sölu Rambler Classic árg. ’67, bifreiðin þarfnast smá- lagfæringar. Verð 270.000. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 4. M. Beriz 190 árg. ’63 til sölu, í mjög góðu lagi, er með 220 týpu stuðara og ljósi að aftan, Sanyo kassettutæki og ýmsir aðrir hlutir fylgja. Sími 92-8319 eftir kl. 6. Vantar bíl. Óskaeftiraðkaupagóðanbíl fyrir ca. 900.000. A sama stað óskast eldri gerð af góðum station-bíl eða litlum sendibíl. Uppl. i síma 76705 eftir kl. 6 á kvöldin. Cortina árg. ’74 til sölu, ekin aðeins 38 þús. km, bifreið í toppstandi. Uppí. í síma 83268. Óska eftir hægra frambretti á Cortinu ’67-’70. einnig vinstri hurð á VW ’67-’71. Sími 52546 milli kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Vörubifreið. Óska eftir vörubifreið, Scania Vabis, árg. ’66-’70, með eða án búkka. Uppl. í síma 84684. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’71, 4ra dyra, góður bíll. Uppl. í síma 99-1268 eftir kl. 6. Hópferðabíll. Til sölu Benz 309 árg. '71, 22ja sæta. Uppl. eftir kl. 17 á daginn í síma 66433. Citroén braggi árg. ’71 til sölu, í því ástandi sem hann er. Tilboð. Til sýnis og sölu að Meltröð 6, Kóp, sími 43119. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’67, sem þarfnast lagfæringa. Sími 52546 milli kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Benz-Dísil. Óska eftir að kaupa Benz dísil 200 eða 220, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 52546 milli kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Fíat 132-1600. Til sölu er Fíat 132 árg. ’73. Bíllinn er keyrður 63 þús. km. Er skoðaður '11. Nýstilltur og i toppstandi. Bílnum fylgja 5 snjódekk lítið notuð og tvö út- vörp. Annað venjulegt, hitt sam- b.vggt útvarp og kassettutæki. Uppl. veittar í sima 99-1976 Selfossi. Vél til sölu. Til sölu er Skoda vél með gírkassa og öllu tilheyrandi í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 72596 eftir kl. 7. Ford Fairlane árg. ’66 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 22948. Til sölu Fíat 125 Special árg. ’72 í toppstandi, á góðum dekkjum. Vetrardekk fylgja.. Ekinn 62.000 km. Uppl. í síma 92-8253, Grinda- vík. Land Rover dísil árg. ’66 til sölu. Góð lán. Uppl. í síma 74800. Óska eftir að kaupa VW árg. ’68-’71, má vera með ónýtri vél eða þarfnast annarra viðgerðar. Sími 44395 eftir kl. 17. Til sölu Lancer árg. ’75. Skoðaður '11. Góður bíll, lélegt lakk. Á sama stað óskast vél í Ford Transit sendiferðabíl árg. ’68. Uppl. í síma 99-3779. Til sölu Blazer árg. ’74 og Bronco Ranger árg. ’75. Skipti möguleg. Sími 92-1389. Vil kaupa VW árg. ’68-’71 vel með farinn og í góðu lagi. Sími 31245 eftirkl. 5. Óska eftir hægra frambretti á Plymouth Valiant árg. ’67. Uppl. í síma 40212 eftir kl. 18. Til sölu Benz dísilvél árg. ’68. Uppl. i síma 37167 eftir kl. 17. Sunbeam Arrow árg. ’70 til sölu sjálfskiptur, allur nýyfir- farinn. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 33049. Volvo Amason árg. ’63 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 14660 á daginn og í síma 85159 eftir kl. 19. Til sölu nýinnfluttur, ókeyrður hérlendis, Plymouth Scamp, árg. '75 og Dodge Dart árg. ’76. Uppl. hjá J.P. Guðjóns- son, simi 84333-84368. Til sölu Chevrolet Corvair árg. ’69 þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sima 92-8345, Grindavík. Til sölu nýr afturstuðari á Chevrolet Nova árg. '72 Uppl. í síma 75838 eftir kl. 7 á kvöldin. Citroén DS super 1974, til sölu. vel með farinn, ný- skoðaður og yfirfarinn, ýmsir fylgihlutir. Selst á góðum kjörum, ef samið er strax. Simi 37279 eftir kl. 16. Til sölu vel með farinn Fiat 127 3ja dvra árg. '74, litur drappaður, verð 620 þúsund. Uppl. í síma 50548 milli kl. 18 og 20. Plymouth Valiant árg. '72 til sölu. Uppl. frá kl. 5 til 7 i sima 74747. Til sölu Moskvitch árg. '72, nýyfirfarinn, ekkert ryð, skoðaður '77. Uppl. í sima 24844.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.