Dagblaðið - 23.05.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 23. MÁÍ 1977.
23
Ég er viss um að Emma er
í þessum svikavef og
aðalstöðvarnar eru
Hvernig lízt þér á að kanna . r Og finna kannski skothylki\
plötugerð „Hljómgleði” af stærðinni 32. Strákurinn ]
^ í kvöld? var drepinn með slíkri kúlu. I
^ CmeS-eí^ fá illi&^iPuleggaí^ kvöid ' w-'"' \|kemmturi^«<^‘
y /)
^ 1 -A™ i /w l\\
Stúlkan
heldur fast
um táragas-
Betra að eá
•bvssuna..
idulbúna sem
pennU|**g
Volvo Amason árg. ’63
til sölu. Uppl. í síma 22948.
Til sölu Ford Trader árg. ’64
góð vél og á góðum dekkjum en
þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í
síma 31245 eftir kl. 5.
Renault R4 árg. ’71
til sölu. Verð 350 þús. staðgreitt.
Góður bíll. Sími 43761.
Til sölu 2 Morris 1100-
árg. ’67, annar gangfær, hinn í
varahluti. Sumar- og snjódekk.
Til sýnis að Digranesvegi 60, Kóp.
Scout 1974.
Til sölu Scout 2 8 cyl., sjálf-
skiptur, með aflstýri og brems-
um, skipti möguleg. Uppl. í kvöld
eftir kl. 6 í síma 44718.
Bíll óskast
með yfir 100 þús. kr.
mánaðargreiðslum, má þarfnast
lagfæringar, einnig til sölu
dísilmótor úr Peugeot 404. Uppl. í
síma 66541.
Sunbeam. Eigum
fyrirliggjandi . varahluti í
Sunbeam, bensíntanka, spindil-
kúlur, gírkassa, mótorpúða, vatns-
dælur, kúplingsdiska, stýris-
enda, hosur, boddíhluti og fl. Bíl-
hlutir Suðurlandsbraut 24, sími
38365.
Austin Mini árg. '74
til sýnis og sölu að Hvassaleiti 157
og uppl. í síma 82339 i kvöld og
næstu kvöld, ekinn 31000 km,
mjög fallegur bíll í góðu standi.
Notið þetta einstaka tækifæri.
Mercedes Benz árg. ’61
til sölu með frostsprunginni vél
en mjög góðu boddíi Bílnum
fylgir önnur vél ásamt ýmsum
öðrum varahlutum. Uppl. í síma
75394 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ford Escort 1974,
til sölu. Ekinn 35 þ. km. 4ra dyra,
kremaður á lit, útvarp/segul-
band, snjóhjólbarðar á sportfelg-
um fylgja. Má greiða með 3ja ára
veðskuldabréfi. Sími 28590 og
kvöldsími 74575.
Citroéen Ami 8 árg. ’75
til sölu, skoðaður '77, ekinn 23
þús. km, sparneytinn og góður
bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma
25169 eftirkl. 18.
Til sölu Land Rover bensín
árg. ’65, þarfnast viðgerðar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 43112.
Varahlutir í Benz árg. ’66
fölksbíl til sölu. M.a. góðar hurðir,
bretti og margt fl. Uppl. í síma
83978.
Willys V-6 tilsölu,
skipti koma til greina. Uppl. í
síma 36528.
Til sölu VW 1300 árg. ’72.
Uppl. í sima 30727 og 72222 eftir
kl. 6.30.
Fiat 85Ö Coupe Sport
árg. ’66 til sölu. Verð 80 þús.
Einnig til sölu dráttarbeizli á
Volvo 144. Uppl. í síma 52919.
Hunter 68 til sölu,
ákeyrður. Sími 92-2271.
Citroén DS 21 árg. ’71
til sölu, ekin 110 þús. km, sjálf-
skiptur, völvabremsur, ástand
gott. Uppl. í síma 84230.
Bronco árg. '74
til sölu, 8 cyl. klæddur, á kr.
1.750.000 og Austin Mini árg. '73
sendiferðabíll. Uppl. í síma 18950
á kvöldin.
Plymouth Belvedere
árg. ’66, til sölu, þarfnast rétting-
ar að framan og sprautunar. Selst
á mánaðargreiðslum á krónur
320.000.- eða skipti á öðrum bíl.
Uppl. í síma 52598 eða 40122.
Plymoulh Valiant árg. ’66
til sölu. Skoðaður '77. Tilltoð
óskast. Uppl. i síma 34102.
Ilillman Minx station
árg. '68 til sölu. Bíllinn er
skoðaður '77. Uppl. i sínta 40879.
Höfum fjölda Mercedes Benz
bifreiða á söluskrá, fólksbíla,
senáibíla, vörubíla og dísilbíla.
Einnig ýmsa varahluti í MB fólks-
bíla. Útvegum úrvals Mercedes
Benz bifreiðar frá Þýzkalandi.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum allar tegundir vinnuvéla
og vörubíla á söluskrá. Útvegum
vinnuvélar, vörubíla og varahluti
erlendis frá, notaða og nýja. Tök-
um allar gerðir véla til sölu-
meðferðar. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590.
Stereosegulbönd í bíla,
fyrirkassetturog átta rása spólur.
Úrval btlahatalara, bílaloftnet,
töskur og hylki fyrir kassettur og
átta rása spólur, músíkkassettur
og átta rása spólur. Gott úrval. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
VW óskast.
Öska eftir að kaupa VW ’67 til ’71
sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í
sima 71216 eftir kl. 19.
Bílaeigendur. Látið
skrá bílinn hjá okkur. Miklir!
sölumöguleikar og skipti oft
hugsanleg. Spyrnan Vitatorgi.
símar 29330 og 29331.
307 Chevrolelvél
til sölu. Uppl. í síma 76267.
M. Benz 180-190 árg. ’55-’59
Vantar frambretti, afturbretti og
stuðara ásamt öðrum varahlut-
um í M. Benz 180-190 árg. 1955-59.
Uppl. á daginn í síma 25252 og á
kvöldin í síma 20359.
Húsnæði í boði
Góð 2ja herb. íbúð
í Breiðholti til leigu í 6 mánuði.
Tilboð með uppl. um greiðslugetu
og fyrirframgreiðslu sendist DB
fyrir 21.5 merkt „23-23.“
Herbergi til leigu,
leigist sem geymsla fyrir húsgögn
í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í
sima 75513 milli kl. 6 og 9 á
kvöldin.
íbúð i miðbænum
til leigu. Uppl. í síma 37602.
Til leigu er 4ra-5 herbergja
hæð í Kópavogi. Uppl. í síma
44064.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi til leigu í miðborg
Kaupmanpahafnar fyrir túrista í
júlí- og ágústmánuði. Helminginr.
má greiða í íslenzkum krónum.
Uppl. í sima 20290.
Leigumiðlun.
Húseigendur ath. Látið okkur
annast leigu íbúðar- og atvinnu-
húsnæðisins yður að kostnaðar-
lausu. Miðborg Lækjargötu 2
(Nýja bíó húsinu). Fasteignasala
leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar
Björgvinsson hdl. Óskar Þór
Þráinsson sölumaður.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
úm leiguhúsnæði veittar á staðn
um og I síma 16121. Opið frá 10
17. Húsaleigan, Laugávegi 28, 2
hæð.
Hafið samband við okkur
ef yður vantar húsnæði eða þér
þurfið að leigja húsnæði. Topp-
þjónusta. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Vesturgötu 4, sími 12850.
Opið rpánudaga-föstudaga 14-18 og
19-22, laugardaga 13-18.______
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð,
helzt í Hlíðunum eða nágrenni,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 14660 á
daginn og eftir kl. 19 í síma 15681.
Ungt, barnlaust par,
óskar eftir íbúð í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 51703 eða 1665 í
Keflavík.
2ja-3ja herb. íbúð óskast
á leigu frá og með næstu mánaða-
mótum, helzt í gamla austur-
bænum. Sími 21079 daglega.
Ungt par óskar
að taka á leigu litla íbúð í
vesturbænum. Uppl. í síma 23593
eftir kl. 17.
Einbýlishús.
Óska eftir að taka á leigu einbýlis-
hús í Reykjavík eða á Sel-
tjarnarnesi. Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 23332.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.'
Uppl. í síma 37848.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir forstofuherbergi með
sérsnyrtingu, helzt í austur-
bænum. Uppl. i síma 33551 eftir
kl.6.
3ja tii 4ra herb. ibúð óskast,
helzt í eldri hverfunum, fyrir-
framgreiðsla kemur til greina,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 20815.
Rútubílstjóri utan af landi
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi í Reykjavík, æskilegt að það
sé með sérinngangi og bílastæði!
fyrir stóra bíla í grennd. Uppl. í
síma 99-5248 milli kl. 7 og 10
mánudags- og þriðjudagskvöld.
Oska eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð eða herbergi.
Sími 86905 eftir kl. 5.
Ungt par með eitt barn
óskar að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja íbúð, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 13695 eftir
kl. 5.
Fullorðin kona
óskar eftir 2 herb. og eldhúsi.
Uppl. í síma 71970 og 17222.
Ungt par með barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi strax.
Uppl. í síma 82393 eftir hádegi.
Vill einhver leigja ungum
hjónum
með eitt barn 3ja herbergja íbúð
fyrir 20 þús. á mánuði, helzt í
Hlíðunum eða í Kópavogi. Leigu-
tími VA til 2 ár, nokkur fyrir-í
framgreiðsla möguleg. Meðmæli
geta fylgt frá núverandi leigu-
sala. Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
32464 eftir kl. 5.
Herbergi óskast.
Reglusemi og góð umgengni,
skilvísar greiðslur. Sími 83924
eftir kl. 8.
Keflavík —Keflavík.
Barnlaus hjón óska eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð strax. Uppl. í
síma 41647.
Keflavík—Njarðvík.
íbúð óskast til leigu í Keflavík
eða Njarðvik. Uppl. í síma 92-1182
eftir kl. 17.
Gott herbergi óskast
sem geymsla undir húsgögn
meðan eigendur eru erlendis.
Sími 37797.
Óska eftir 1 herb,
og eldhúsi i Reykjavík, er ein-
hleypur fullorðinn maður. Uppl. í
síma 25030 á kvöldin.
Ungt par óskar
eftir að taka íbúð á leigu, má
þarfnast lagfæringar. Reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. i sírna
74445.
Stór íbúð
eða einbýlishús óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 42151.
Barnlaus hjón
óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl.
í síma 75610 eða 25269.
Ungur maður utan af landi,
trésmiður, óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð sem fýrst eða um,
næstu mánaðamót. Reglusemi og
góðri umgengni heitið, fyrir-
framgr. Uppl. i síma 23490 milli
kl. 9 og 17 á daginn.
í
Atvinna í boði
i
Karimaður óskast
til afgreiðslu og lagerstarfa í hús-
gagnaverzlun. Tilboð merkt
„Traustur" leggist inn á DB fyrir
28. maí.
Okkur vantar smiði
til Isafjarðar. Uppl. í síma 94-
3939.
Auglýsingasöfnun.
Öskum eftir starfskrafti til að
safna auglýsingum í stuttan tíma.
Má vinna að verulegu leyti úr
heimasima. Reynsla í sölu-
mennsku nauðsynleg. Uppl. í
síma 28590 og 74575.
Stúlka óskast
hálfan eða allan daginn, helzt
vön vinnu í efnalaug. Simi 11755.
Viðgerðamaour. Oskum
að ráða vanan viðgerðamann.
Uppl. í síma 84911.Véltækni hf.
(j
Atvinna óskast
ii
Fertugur maður með meiraprót
óskar að aka leigubíl eða stærri
bifreið. Uppl. í síma 10694 milli
kl. 3 og 5 í dag og á morgun.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu, er vön af-
greiðslu. Sími 74461.
23 ára stúlka með verzlunarpróf
og reynslu í skrifstofustörfum
vantar vinnu frá 1. júní. margt
kemur til greina. Uppl. í sima
24627 í dag og á morgun milli kl.
18 og 20.
Ungur f jölskyldumaður
óskar eftir vinnu, vanur akstri
sendiferðabíla. Framtíðarvinna,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
22948.
15 ára gömul kvennaskólastúlka
óskar eftir vinnu í sumar. Sveita-
vera og barnapössun kæmi vel til
greina. Uppl. í síma 34522 eftir kl.
17.
13 ára telpa óskar eftir vinnu
í sumar, margt kemur til greina,
t.d. barnagæzla, sendiferðir og
aðstoð í verzlun. Einnig kæmi til
greina vinna úti á landi. Vinsam-
legast hringið í síma 81405 eftir
kl. 18 næstu daga.
Húsbyggjendur,
tökum að okkur að hreinsa og rífa
frá mótatimbur og vinnupalla.
Uppl. í síma 40942.
Maður sem mikið er heima við
á kvöldin og hefur síma og bíl
getur tekið að sér einhvers konar
þjónustu, sem hægt væri að sinna
á kvöldin og um helgar, fyrir
fyrirtæki eða einstaklinga. Sími
18367 eftir kl. 19.
Pipulagnir.
Get bætt við mig verkum strax
Stefán Jónsson pipulagninga-
maður, sími 42578.
Tapað-fundið
Gervitennur fundust
1. maí í Kleppsholti. Uppl. gefur
Alfreð Kristinsson leigubílstjóri í
síma 34828.
Sá sem tók nýjan,
þunnan jakka, bláan með rauðum
og hvítums röndum í hálsmáli,
ermum og að neðan, fyrir hádegi
18. maí í Langholtsskóla, skili
jakkanum á sama stað nú þegar
svo komizt verði hjá frekari að-
gerðum, því það sást til söku-
dólgsins.
^ Ýmislegt
Vil kaupa amerísk Icikarablöð
frá árunum 1940-’50 og gömlu'
sakamálatímaritin, Sök, Sakamál,
Afbrot og Lögreglumál. Sími
16713.