Dagblaðið - 23.05.1977, Síða 25

Dagblaðið - 23.05.1977, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. MAÍ 1977. 25 Hugmyndarík sögn í spili dags- ins misheppnaóist og hitti þann sem sagði hana illa, skrifar Alan Truscott. Spilið kom nýlega fyrir í keppni í Bandaríkjunum. Norður- suður á hættu. Norður ▲ 87 <7 D1094 . 0 G4 * D10985 Vestur * D109 <?G65 0 872 *ÁKG2 Austur * KG543 72 0 653 + 643 SUÐUH * A62 V ÁK93 0 ÁKD109 + 7 Spilið kom fyrir í sveitakeppni og á öðru borðinu gengu sagnir þannig. Norður Austur Suóur Vestur pass pass ltigl. 1 sp. pass 2 sp. 3 hj. pass 4 hj. 4 sp. '4 gr. 'pass 5 lauf pass 6 hj. pass r Vestur reyndi að „grugga vatnið'' með spaðasögn sinni en það gaf suðri annað tækifæri. Vestur reyndi í byrjun að taka tvo hæstu í laufi. Suður trompaði og vann síðan spilið einfaldlega. Það stendur alllaf. Kftir spaðaútspil_ getur suðui' spilað þremur hæstu í tígli — tréyst á að tigullinn liggi 3-3 — og kastað spaða úr blindum. Síðan eru tVeir spaðar trontpaðir þar. Spilið gaf 1430. á hinu borðinu opnaði suður einnig á einum tigli — og þar hafði vestur minna hugmynda- flug, sagði pass — og það gerðu norður og austur einnig. Suður þar spilaði þvi einn tigul og fékk 10 slagi. 130. Getur svartur bjargað drottningunni? — Eftirfarandi staða kom upp í meistaramöti Berlínar 1958. Svartur. Hofmeister, átti leik gegn Bialas. 16.------Reó 17. Rd2 — Rb4 18. Be7 — Rec6 19. Rc4 og svarlur gafst upp. Ef 17. IIa2? — Rxf3! + Ég vissi ekki að þetta hefði verið svona mikil hátíð. Reykjavík: Lömoulan síipi 11166. slökkvilið ok sjúkrahifiTið sími 11100. Seltjarnarnes: Löj’rojílan simi 18455. sílökkviliö o« sjúkrabifiTÍðsími 11100. Kópavogur: Lö«iTj;lan sími 41200. slökkvilið ou sjúkrahifiTÍð simi 11100. Hafnarfjörður: LöjMTjilan simi 51166. slökkvi- lið oy sjúkrahifiTið simi 51100. Keflavík: Lö«iTj*lan simi XYMi. slökkvilióið simi 2222 oý sjúkrahifiTið sími 2)1.13 0« i símum sjúkraluissins 1400. 1401 oj* 11)18. Vestmannaeyjar: lÁ)j;iTj;lan sími 1666. sliikkvi- liðiðsimi 1160. sjúkrahiisið simi 1955. •Akureyri: Löj;iTj>lan simar 2)1222. 2)122)1 oj; 2)1224. slökkviliðið oj; sjúkrahifroið simi 22222. Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavik og nágrenni vikuna 20.—26. maí er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. I>að apðifk. sfin fyrror nofnl annast citl vör/Juna á sunnudöj;um. hi*lj;idöj;um oj; altncnnum fridöj;um. Sama apðfck annast vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morj>ni virka daj;a. cn til kl. 10 á sunnudöjuim. hi*lj;idöj;um oj> almcnnum frídöj>um. Upplýsinjáar um lækna-oj; lyfjahúðaþjónustu oru uofnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Ilafnarfjarðarapðtok oj; Norðurhæjarapðiok cru opin á virkum döj;um frá kl. 9-18.30 oj> til skiplis annan hycrn laujtardaj; oj; sunnudaj; frá kl. 10-13. Upplýsinjuir oru voittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurovri. Virka daj;a or opið i possuni apótokum á opnunartima húða. Apótokin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- oj; holj»i- dajMivörzlu. Á kvöldin or opið i pvi apótok som sór um possa vörzlu. til kl. 19 oj; frá 21—22. Á holj;idöj;um or opið frá kl. 11 —12. 15—16 oj; 20—21. A öðrum timum or lyfja- fræðinj;ur á hakvakt. Upplýsinj;ar oru j;ofnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daj;a kl. 9—19. almonna frídaj;a kl. 13—15. lauj>ardaj;a frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daj;a frá kl. 9—18. Lokað i hádojjinu milli kl. 12.30 oj; 11. -eæmp ss?rr /?£> po rrr-ipr PPA/DýPPP' SrfN'DPfiPPÍP SEm Pcrr pr Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaj>a — föstudaj;a. of ekki næst i heimilislækni. sími 11510. Kvöld- oj; næturvakt: Kl. 17-08, mánudaj>a — fimmtudaj;a. sími 21230. Á lauj;ardöj;um oj; helgidögum oru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals *V j>önj>udeild Landspítalans. sími 21230. !UPplýsinj;ar uin lækna-oj; lyfjahúðapjónustu éru gofnar i símsvara 18888 Hafnarfjörður, Dagvakt. Kf okki næst i hoimilislækni: Upplýsinj>ar i símum 50275. 53722. 51756. Upplýsinj;ar um næturvaktir lækna oru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt or frá kl. 8-17 á Læknamið- sjöðinni i simif 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsinj;ar hjá löj>roj;l- unni i sima 23222. slökkviliðinu í síma 22222 oj; Ákuroyrarapótoki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Kf ekki næst i heimihs- lækni: Upplýsinj;ar hjá heilsuj;æ/.lustöðinni í sima 3360. Símsvari í saina húsi moð upplýs- injtuin um vaktir oftir kl. 17. Vestmannaeyjat. Noyðarvakt lækna í síma 1966 Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Roykjavik. Kópavoj;ur oj; Sol- tjarnarnos. simi 11100. Hafnarfjörður, sími '51100. Keflavík sími 1110. Vostmannaoyjar. ssimi 1955. Akurevri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við 'Barónsstíj; alla lauj;ardaj;a oj; sunnudaj;a kl. 17—18. Simi 224’ 1. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 19.30. * Lauj;ard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 oj; 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 oj; kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 ot; 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daj;a kl 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daj;a kl. 15-16 oj> 18.30- 19.30. Flókadeild: Álla daj;a kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. íauj-ard. oj» sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daj;a kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daj;a oj; kl. 13-17 á lauj;ard. oj; sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. lauj;ard. oj; sunnud. á sama tima oj; kl. 15-16. Kópavogshælið: Kftir umtali oj; kl. 15-17 á heljjum döj;um. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — lauj>ard. kl. 15-16 oj; kl. 19.30-20. Sunnudaj;a oj; aðra holj;idaj;a kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daj;a kl. 15-16 oj; 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daj;a. Sjúkrahúsið Akuroyri: Alla daj;a kl. 15-16 oj> 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daj;a kl. 15-16 oj> 19-19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alhl daj;a kl 15-16 oj; 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daj;a kl. 15.30-16 oj> 1.9-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—utlánsdeild. Þinj;holtsstræti 29a. simi 12308. Máhud. til föstud. kl. 9-22, lauuard. kl. 9-16. Lokað a sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þinj>holtsstræti 27. simi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí. mánud.-föstud. kl. 9-22. Iauj>ard. kl. -9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Búst aðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sðlheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bðka-og talbðka- pjðnusta við fatlaða og sjðndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skiputn. hoilsu- hælum og stofnunum. sími 12308. Engin bamadeild er opin longur en til kl. 19. Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANOS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. maí. Vatnsborinn (21. jan.—19. febr.): Kinhleypir vatnshorar munu sjá ástarævintýri sitt renna út í sandinn.í dag. Kkki pýðir að taka pað of nærri sér. Óvæntur gostur kemur í heimsðkn I kvöld Fiskamir (20. febr.—20. marr): Þú ert ekki i alveg som beztu jafnvægi og öfundar pá sem lifa fjörlegra og skemmtilegra lífi en pú sjálf(ur). Revndu að koma ó betrumbðtum og fjörga til í kringum pig. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Það er víst eins gott að verða ekki á vegi eins vinar pins um morguninn Þ'i annars er hætta á að pú komir ekki neinu í verk. Farðu í heimsókn í kvöld til kunningja píns. Nautið (21. apríl—21. maí): Þiggðu alla pá aðstoð sem pér býðst. Þú verður fyrir óvæntu happi sem auka mun á hamingju pína. Svaraðu bréfum sem eru ósvöruð. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Mikil breyting verður á heimilisháttum pínum, er gerð verða upp ýmis mál þvi viðvíkjandi. í dag. Um það er að ræða hver taka eigi mesta ábyrgð á hverju verki innan veggja heimilisins. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú hefurgððan möguleika á að komast í góða stöðu ef þú heldur vel á spöðunum. Það örlæti sem þú hefur ávallt sýnt öðrum mun nú koma þér til gðða. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Einhver mannfagnaður mun reynast mun skemmtilegri en þú áttir von á. Taktu smááhættu og þá muntu sjá langþráðan draum þinn rætast. Meyjan (24.ágúst—23. aept.): F'arðu varlega í dag og taktu enga óþarfa áhættu. Eithvað mun létta á spenn- unni í kvöld þegar þú hittir ástkæran kunningja. Láttu ekkert koma þér úr jafnvægi. Vogin (24. sept.— 23. okt.): Einhyer angrar þig svo mjög að þú reiðist ákaflega og lætur hraustlega í þér heyra. Þetta mun ekki verða þér til framdráttar. svo reyndu að stilla skap þitt eins og þú getur. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér líður vel i félags- skap eldri manneskju. Tillitssemi þín mun fleyta þér yfir erfiðleikana og þú sættir tvo vini þina. Þú verður fullkomlega hamingjusamur(söm) i kvöld. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Margir i þessu merki munu fljótlega þurfa að taka ákvörðun som varðar framtíð þeirra. Reyndu að taka allt með i roikninginn þegar þú byrjar á nýju verki. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fðlk sem sækist eftir metnaði mun fá þrám sínum svalað. Heimakært og rðlegt fðlk mun gera einhverjar betrumbætur á heimilinu og mun fá aðra til samstarfs við sig. Afmælisbarn dagsins.- Porsðnufeiki þinn mun þroskast i ár. Þú vorður meira hugsandi og færð nýtt verðmæta- mat. Peningamálin vorða erfið þegar liður undir lok arsins. Þú ferð i langt ferðalag sem enda mun dálitið óvenjulega. Bókasafn Kópavogs i Félagshéimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Amarísl bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkuir er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafniö Skðlavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurínn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafhið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opið daglega 13.30-16. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og ]aug- ardaga kl. 14.30-16. Norrnna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Rafmagn: Reykjavík. Kðpavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akure.vri sími 11414. Keflavík simi 2039. Vest man n ae.v i ar sí mi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25520. eftir vinnutíma 27311. Selt.iarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Revkjavik. Kópavoj;ur og Seltjarnarnes sími 8547^. Akuroyri simi 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vostmannaoyjar simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Simabilanir i Reykjavík. Kðpavogi. Seltjarnar- nosi. Hafnarfirði. Akuro.vri. Koflavík og Vestmannaeyjum tilk.vnnist i 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími 22311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá. aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.