Dagblaðið - 23.05.1977, Síða 26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. MAl 197ft
GAMLA 1110
I
SÍM.i'í U-»fi
DtfiiUiuUii Cmið
Afar spennandi, ný, Dandarísk
sakamálamynd með ísl. texta.
Thalmus Rasulala
Judy Pace.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sínii 11 384.
ÍSLENZKUK TEXTI
SϜlfurinn
(Larsen, the Wolf of the Seven
Seas)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, ítölsk kvikmynd í
litum. Aðalhlutverk: Chuck
Connors, Giuseppe Pambieri.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,1 og 9.
I
TÓNABÍÓ
I
Simi 31182.
Greifinn í villta vestrinu
(Man of the East)
Skemmtileg, ný, ítölsk mynd meo
ensku tali.
Leikstjori er E.B. Clucher, sem
einnig leikstýrði Trinity-
myndunum.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Gregory Walcott, Harry Carey.
„Það er svo dæmalaust gott að
geta helgið dátt. Finnst þér
ekki?“ H. Halls. DB.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Athugið breyttan sýningartíma.
1
HAFNARBÍG
I
• Siini 16444..
Spyrjum að leikslokum
Hin spennandi Panavision lit-
mynd eftir sögu Alistair Mac
Lean.
ANTHONY HOPKINS
NATHALIE DELON
íslenzkur texti. .
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl 1. 3. 5, 7, 9 og 11.15.
i
BÆJARBÍÓ
I
Simo50184
Orruston um Midway
____________________.
Ný bandarísk stórmynd um mestu
sjóorrustu sögu.nnar, orrustuna
um valdajafnvægj á Kyrrahafi í
síðustu heimsstyrjöld. Isl. texti.
AðalWutverk: Charlton Heston,
Henry F’onda, James Coburn,
Glenn Ford o.fl
Sýnd kl. 9.
i
HÁSKÓLABÍÓ
8
Simi 22140.
Mánuaagsmynam.
Öllum bröqðum beitt
Mjög fræg frönsk litmynd um
framagosa, sem beitir öllum
brögðum til þess að öðlast auð og
vöia.
Leikstjóri: Michel Deville.
Aðalhlutverk: Rony Schneider,
Jean-Louis Trintignant.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
I
NÝJA BÍÓ
M
Islenzkur texti
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarísk gamanmynd um litla
bróður Sherlock Holmes. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Sýnd :kl. 5, 7 og 9.
i
STJÖRNUBÍÓ
Horfin sjónarmið
Islenzkur texti.
I
„ i
TLOST
•HOH.IZON
Útvarp
Sjónvarp
'A ■? -v
Atar spennandi og skemmtileg ný
amerísk stórmynd í litum.
Með úrvalsleikurunum Peter
Finch, Liv Ullmann, Sally
Keilermann o. fl.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartíma.
I
LAUGARASBÍO
8
Simi 32075.
Hindenburg
■Ný bandarísk stórmynd frá
Universal, byggð á sönnum við-
burðum um loftfarið Hindenburg.
Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlut-
verk: George C. Scott, Anne
Bancroft, William Atherton o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
tslenzkur texti.
Blóðhvelfingin
8»
fromthe.
MMHMKS
TðMB í
ANDREW VALERIE JAMES
KEIR >LEON < VILLIERS
„..C.., HUGH Á.i-GEORGE iV A
BUROEN •COULOURISW
V‘ Sceropiii d> *’•' Pioduteð t^(‘ ,0.i*tieðír i-
CHRlMnPMÍH rtir.mNG MOáAROBRANOi MlMMfitJ
Ný, 'spennandi brezk hrollvekja
frá EMI.
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Sjónvarp kl. 21.25 íkvöld:
Ungfrú Island
— sjónvarpað verður f rá f egurðarsamkeppni íslands sem
var haldin á Sögu f gær
„Clauder, sem verður einn af
dómurum í fegurðarsamkeppn-
inni á Sögu, hefur látið hafa það
eftir sér að hann gæti tekið á móti
ungfrú íslandi, og gert úr henni
sýningarstúlku eða ljósmynda-
fyrirsætu án þess að hafa séð
hana,‘ sagði Heiðar Jónsson
snyrtisérfræðingur í samtali við
DB. Hann hefur búið stúlkurnar
undir fegurðarsamkeppni íslands
sem verður sjónvarpað frá í kvöld
klukkan 21.25.
Þátttakendur í keppninni verða
átta stúlkur víðsvegar af landinu.
Þrjár verða úr Reykjavík, tvær
frá Akureyri, ein úr Borgarnesi,
ein frá Vestmannaeyjum og ein
frá Isafirði. Stúlkurnar koma
fram í samkvæmisklæðnaði og á
sundfötum.
Hingað til Iands kemur ungfrú
Jamaica en hún sigrai í Miss-
World-keppninni sem haldin var í
London á síðasta ári. Með henni
er Clauder sem hefur svo'mikið
álit á íslenzkum stúlkum, eins og
fram kemur hér að ofan, og
verður einn af dómurum keppn-
innar. Hann hefur verið í mörg
ár í tengslum við fegurðarsam-
keppni og nú er hann yfirmaður
Evrópudeildar Miss World
keppninnar.
Stúlkan sem verður ungfrú
Island tekur þátt í Miss Universe
keppninni en henni verður sjón-
varpað í yfir eitt hundrað löndum
samtímis. Það er því geysileg
landkynning fyrir ísland að vera
með í keppninni.
„Til þess að geta tekið þátt í
fegurðarsamkeppni tslands mega
stúlkurnar ekki vera giftar og
ekki mega þær eiga börn,“ sagðii
Heiðar. Hann sagði að þær yrðu
að hafa t.d. beint nef og beinar
tennur og rétt hlutföll I likama.
„Þær stúlkur sem hafa áhuga á:
því að komast í snertingu við
tízkuheiminn fá gott tækifæri í
svona keppni," sagði Heiðar.
Stúlkurnar sem taka þátt í
keppninni hafa verið kosnar á
dansieikjum hér í Reykjavík og
úti á landi í vetur. Fulltrúar
Reykjavíkur voru valdar úr hópi
40 stúlkna sem hafa komið fram á
Sunnukvöldum í vetur.
KP.
Ungfrú Reykjavík,
Haildórsdóttir.
Sigurlaug
Pétur Sumarliðason kennari er
frændi Skúla og hefur oft lesið úr
verkum frænda síns í útvarpi.
Skúli Guðjónsson á Ljótunnar-
stöðum er ófeiminn við að segja,
meiniugu sína.
Unnur Lilja Elíasdóttir sem
kosin var ungfrú Vestmanna-
eyjar.
Útvarp í fyrramálið kl. 10.25: Hin gömlu kynni
Það var stórmál að verða
strandaglópur í Höfn í þá daga
Lesið úr bók eftir Skúla á Ljótunnarstöðum
I fyrramálið kl. 10.25 verður
þátturinn Hin gömlu kynni á dag:
skrá útvarpsins. Umsjónarmaður
er Valborg Bentsdóttir.
„Pétur Sumarliðason kennari
les úr bók eftir Skúla Guðjónsson
á Ljótunnarstöðum er heitir
Heyrt en ekki séð en Skúli er
blindur eins og fiestir vita," sagði
Valborg í viðtali við DB.
,,í kaflanum sem lesinn verður
segir frá því er Skúli var í Kaup-
mannahöfn og ætlaði að ná í
skipsferð til Islands en útlit var
fyrir að hann væri að verða
strandaglópur. Þetta var árið.
1946 og flugvélar ekki í förum
milli landanna eins og í dag svo
það gat verið talsvert alvarlegur
hlutur að verða strandaglópur.
Skúli á Ljótunnarstöðum er
anzi skemmtilegur penni og
Pétur, sem er frændi hans, hefur
oft lesið úr verkum Skúla í út-
varpi,“ sagði Valborg.
Þátturinn á morgun er sá næst-
síðasti i bili. A.Bjj
Frá Öldungadeild Menntaskólans
i Hamrahlíö.
Skráning á haustönn 1977 fer fram
i skólanum dagana 24., 25. og 26. maí nk.
kl. 18—19 alla dagana.
Rektor
Sjónvarp
u
Mónudagur
23. maí
20.00 Fréttir og veAur.
-0.2.) Auglysingar og dagskrá.
20.30 iþróttir. Unisjónarmaður Bjarn.
J'Vlixson.
21.00 í kjölfar tngólfs Arnarsonar (L
SiOari liluii. Myndin lýsir sijdinjju
skipanna /vrnar og Hrafns ui Islands
»í> lunmsókn skipverja til Húsavikur
»k Mývatnssveitar. Þýóandi og þulur
Jón O. Kdwald. (Nordvisi«n — Norska
sjónvarpið)
21.25 Feguróarsamkeppni íslands. Daj*-
skrá tekin upp að Hótel Söj>u 22. mai.
Fegurðarsamkeppni. tískusýninj> »*•
skemmtiatriði. Stjórn upptöku Tajíe
Ammendrup.
22.55 Dagskrártok.