Dagblaðið - 23.05.1977, Side 27

Dagblaðið - 23.05.1977, Side 27
HACHI.AÐli). MAiNUI)A(íIIK 2.'J. MAI 1977. Utvarp Sjónvarp 27 I Útvarp íkvöld kl. 19.40: Um daginn og veginn Hlutur kvenna í banka kerfínu næsta lítill ,,Eg er nú ekki farin að skrifa erindió enn en geri ráð fyrir að minnast fyrst allra hluta á vorið, eins og vera ber, siðan hyggst ég ræða smávegis um bankamál og hlut kvenna í bankakerfinu en hann er ótrú- lega iitill." sagði Sigurlaug Bjarnadóltir alþingismaður er DB ræddi við hana fyrir helgina. „Einnig hef ég hugsað mér að drepa eitthvað á skólamál og einkunnir og þetta nýja kerfi sem er á döfinni í skólakerfinu. Að sjálfsögðu fer ekki hjá því að ég minnist á kjaramálin og þá í því ljósi sem þau. verða ieftir helgina,“ sagði Sigurlaug. — Ertu ekki fegin að vera komin í frí frá störfum á Alþingi? „Maður er nú svo sem ekki kominn í neitt frí þótt þingtím- inn sé úti. Þetta er mesta arg og þvarg allt árið um kring. En ég hef hugsað mér að fara í frí i heilan mánuð í sumar og þá legg ég auðvitað leið mína vestur í Vigur. Mér finnst ekkert sumar vera ef ég fer ekki þangað á mínar æsku- stöðvar," sagði Sigurlaug Bjarnadóttir alþingismaður. A.Bj. Sigurlaug Bjarnadóttir er fædd og uppalin í Vigur i tsafjarðar- djúpi. Nú fær hann gagnrýni f stað þess að hann gagnrýndi áður „Jú. það er dálítið undarlegt, einkum og sér i lagi þegar Valur byrjar svona illa, en það kemur allt saman," sagði hinn nýi iþróttafréttamaður útvarpsins, Hermann Gunnarsson, i samtaii við Dagblaðið þegar spurðum hann hvernig væri að vera áhorf- andi í staðinn fyrir að vera þátt- takandi. Hermann Gunnarsson tók við íþróttaþættinum af Jóni Asgeirs- syni, sem verður frá störfum í eitt ár, en hann mun ritstýra Lög- bergi-Héimskringlu í Kanada Hermann vonaðist til þess að þetta gengi allt saman vel því áhuginn hefði alltaf verið mikill. Mér finnst þetta mjög skemmti- legt, tilbreytingarríkt og líflegt starf, sagði Hermann er við inntum hann eftir því hvernig væri að vera orðinn fréttamaður á ný en Hermann var blaðamaður á Vísi áður fyrr. Ekki eru allir íþróttamenn á eitt sáttir um skrif íþróttafrétta- manna, til dæmis um frammi- stöðu leikmanna í keppni. Þeir hafa fengið sinn skammt af gagn- rýni. „Ætli maður breytist ekki og fylgi í kjölfar þeirra og fái gagnrýni I stað þess að gagnrýna áður,“ sagði Hermann er við spurðum hvort hann skildi ekki betur aðstöðu íþróttafréttaritara nú en áður fyrr. H.Jóns. Bermann Gunnarsson, hinn nýi íþróttafréttamaður útvarpsins. Óskum iið honum til hamingju með hið nýja starf. Mánudagur 23. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegimsagan: „Nana" aftir, Eimle Zola. Karl Isfrld |»ýddi. Kristín Magnús (iuðhjarisdótiir les (11). 15.00 MiAdagistónleikar: Islenrk tónlist. a. „Hveralitir" eflir (Junnar Reyni Sveinsson. Ilalldór llai aldsson loikur á pianó. b. I.og «*tí11 lxili Fálsson, Magnús Sigurðsson. Jón Þórarinsson og Eyþór Stefánsson. Guðinuudur Jónsson syngur: Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. ..Úr Ljóðaljóðum Salómons", lagaflokkur eftir Pál ísólfsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur; Ólafur Vignir Albertsson Ieikur á pianó. d. „Þórarinsminni", lög eftir Þórarin Guðmundsson færð í hljómsveitar- búning af Victor Urbancic. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Ásgeir Asivaldsson kynnir. 1 T.30 Sagan: ..Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon Kagnar Þorsteinsson |)ýddi. Kaldvin llalldórsson lcikari les (7» 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétteauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurlaug Bjarnadóttir alþingismaður talar. 20.00 Ménudagalögin. 20.25 Tannlaaknaþéttur: Ending til enda- daegurs Þorgrlmur Jónsson lektor flyturstutt erindi. 20.40 Ofan í kjölinn Kristján Árnason stjórnar bókmenntaþætti. 21.10 Strengjakvartett nr. 1 eftir Franr Schubert. Melos kvartettinn I Stutt- eart leiknr / 21.30 Útvarpasagan: ..Jómfru Þórdís" •ftir Jón Bjömsaon. Herdís Þorvalds- dóttir leilfkona les (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Þriðjudagur 24. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Siguröur Gunnars- son endar lestur þýðingar sinnará sftgunni „Sumri á fjöllum" eftir Knut Hauge (25) Tilkynningar kl. 9.30. Iæll lög milli atriða. Uin gömlu kynni kl.. 10.25 Valborg Benlsdóllir sér um þáltinn Morguntónleikar kl. 1100 LÍF í LITUM ER ÁNÆGJULEGRA LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN lífiö í nýju liósi' HARPA SKÚLAGÖTU 42 Daglegt umhverfi er oft grátt og hversdagslegt. Það þarf ekki að vera og má í rauninni ekki. Mestum hluta ævinnar er eytt innan fjögurra veggja, heimilis eða vinnustaðar. Þess vegna skiptir miklu hvernig þeir líta út. Sama máli gegnir um allt annað umhverfi. Um- hverfið hefur áhrif á andlegt ásigkomulag. Það eru margar leiðir til að hafa bætandi áhrif á umhverfi sitt. Ein er sú að mála það í HÖRPU-LITUM.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.