Dagblaðið - 05.11.1977, Síða 1

Dagblaðið - 05.11.1977, Síða 1
3. ARG. — LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977 — 246. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMtlLA 12. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2.— AÐALSÍMI 27022. r v Iðnverkamaður hér—og á Norðurlöndunum: Hann er 4-5 sinnum lengur að vinna fyrir búvörunum tslenzkur iðnverkamaður er löndum. 4—5 sinnum lengur að vinna Sænskur iðnverkamaður er fyrir landbúnaðarvörum en til dæmis aðeins 26 minútur að starfsbræður hans á Norður- vinna fyrir smjörkílói í heild- sölu en þann íslenzka tekur það 132 mínútur, þótt niðurgreiðsl- urnar séu ekki lagðar ofan á verðið. — sjá nánar um búvörurnar og launin á bls. 6 \ Slysa- laust Háa- leitis- hverf i Gerður uppdráttur afskólasvæði Álftamýrarskóla auk þesssem reynterað minnka umferðarhraða í gegnum hverfið „Við reynum með uppdrætti af skólasvæði Alftamýrarskóla að færa umferðaruppeldi barnanna meira inn á heimilin — við von- umst til að foreldrar skoði uppdráttinn með börnum sínum þannig að þau geri sér betur grein fyrir svæðinu í heild og þannig dragi úr umferðarslysum. Markmiðið okkar er alveg slysalaust Háaleitishverfi," sagði Ragnar Júlíusson skóla- stjóri Alftamýrarskóla á fundi með blaðamönnum, en þar var kynnt herferð til varnar umferðarslysum og aðgerðir til að minnka slysahættu á Háaleitis- svæðinu. „Við sendum börnin I skólan- um heim með uppdrátt af skóla- svæði Álftamýrarskóla. Við munum síðan reyna að fylgja þessu vel eftir með fræðslu í skólanum og þannig stuðla að fækkun umferðarslysa í hverfinu. Það er alveg upp á okkar eindæmi að við gerum þennan uppdrátt og vonum að fleiri skólar fylgi í kjölfarið," sagði Ragnar ennfremur. Þá hafa þríþættar ráðstafanir verið gerðar í hverfinu til að reyna að minnka umferðarhraða um Háaleitisbraut og Safamýri. „Þannig hefur Safamýrin verið þrengd gegnt skólanum til að minnka umferðarhraðann. Þá hafa þegar verið settar eyjar I Háaleitisbrautina með það sama að markmiði, gönguljós munu verða sett upp og húsagatan við Háaleitisbraut mjókkuð gegnt gangbrautinni," sagði Guttormur Þormar, en hann kynnti þær ráðstafanir er gerðar hafa verið — og verið er að gera. „Þá er einnig verið að setja upp umferðarljós á mótum Háaleitis- brautar, Safamýrar og Ármúla. Ég tel uppdráttinn ákaflega góða hugmynd og vona að fleiri skólar fylgi í kjölfar Álftamýrarskóla," sagði Guttormur ennfremur. -h. halls. Það er ekki langt i að sólin hætti að mestu að láta sjá sig hér á norðurslóðum. Myndin gæti e.t.v. minnt á þessa leiðu staðreynd. Myndin er ein af verðlaunamyndum Minolta-samkeppninnar. Höfundur hennar cr Ömar Óskarsson, Þinghólsbraut 28 Kópavogi. r ekki 8-10 millj. en 300 millj. sóað í viðgerðir árlega — sjá bls. 5 Tízkurit- stjórarnir gengu út — fannst sér misboðið Heilmikið uppistand varð þegar tizkusýningarnar í París voru á dögunum. Fjöl- margir tízkuritstjórar gengu út af einni sýningunni og fannst sér gróflega mis- boðið er þúsund manns var troðið 1 fimm hundruð manna sal. — Sjá grein um vor- og sumartízkuna á bls. 10 í blaðinu fdag. „Vinnu- brögð bæjar- stjómar skrípa- leikur” — sjá bls. 7 Dreifingarklúbburinn okkar: BIO 0G HAPPDRÆTTI Sölubarn DB, sem á miða nr. þá þetta númer upp. Sá sem á A morgun eiga sölubörn og hádegi i dag á afgreiðslunni. 9138, er fallegu DBS-reiðhjóli 9001 fær úttekt á íþróttavörum blaðburðarbörn frí — og þá er Þeir gilda á sýningu i Hafnar- ríkara. 1 gær var dregið í happ- hjá Otilífi og sama vinning fær haldið i bíó. DB býður börnun- biói kl. 13 á sunnudag. drætti síðasta mánaðar og kom handhafi númersins 8960. um miða sem afhentir eru fyrir /V

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.