Dagblaðið - 05.11.1977, Page 9

Dagblaðið - 05.11.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977. Christiansen og Matera með sex vinninga. Þá Ghizdavu, John Peters og Sjamkovitsj, áður Sovétríkin, með 5.5 vinninga. Soltis varð í 13. sæti með 5 vinninga og Fedorowicz rak lestina, hlaut 4.5 vinninga. Romanisjin sigraði á Costa Brava. Hinu árlega skákmóti á Costa Brava er nýlokið með sigri sovézka stórmeistarans, Oleg Romanisjin, sem hlaut sjö vinninga af níu mögulegum. í öðru sæti varð júgóslavneski stórmeistarinn Kurajica með sex vinninga. Siðan komu Marovic, Júgóslaviu, með 5.5 vinninga, Castro, Kolombiu, með 5 vinninga og Pinter, Ungverjalandi, með 4.5 vinninga. Norðmaðurinn Leif ögaard, sem teflir hér á Reykjavíkurmótinu í febrúar, varð I 6.-8. sæti ásamt Gonzales, Spáni, og Rodriguez, Peru, með fjóra vinninga. Neðstir — í 9.- 10. sæti — urðu Spánverjarnir Martin og Faguela með 2.5 vinninga. Iskov fékk IM-stig Danski skákmaðurinn Gert Iskov hefur tvívegis í ár náð árangri sem gefið hefur honum IM-stig. Það er árangri í alþjóðlegan meistaratitil. Fyrra skiptið var á alþjóðlegu móti í Gausdal i Noregi — hið siðara á skákmóti íBern i Sviss. Nokkrir dagar eru síðan því móti lauk með sigri Bretans Talbot. Hann hlaut 6.5 vinninga og var sigur Tom Wedberg þungt hugsi i Stokkhólmi, en hann tapaði fyrir stórmeistaranum Vogt, sem tefldi til sigurs í Austur-Berlín: Til vinstri er Börje Jansson, sem missti af vinningsleið á 3ja borði. hans mjög óvæntur. Iskov varð i öðru sæti ásamt Mestel, Eng- landi, Speelman, Englandi, Eperjesi, Ungverjalandi og Caudari, Júgóslavíu. Þeir hlutu allir sex vinninga. Neðar á mótinu urðu kunnir skák- menn eins og Bednarski, Póllandi, Flesch, Ungverja- landi, Minev, Búlgaríu, og Svisslendingarnir Lombard og Gereben. Daninn tapaði aðeins einni skák á mótinu. Fyrir Bednarski. Gerði jafntefli við Speelman, Eperjesi, Minev og Lömbard. Sigraði Kahler, Vestur-Þýzkalandi, Vukevic, Júgóslaviu og Svisslendingana Gerben og Helk. Mótið var að þvi leyti óvenjulegt, að leiknir voru 50 leikir á tveimur klukkustundum. Hart barizt í Baku Þegar 11 umferðum var lok- ið í 2. deild sovézka meistara- mótsins í Baku var stórmeist- arinn Kuzmin enn í efsta sæti en næstu menn höfðu þó dregið hann uppi. Kuzmin.var með sjö vinninga, en sama vinninga- fjölda höfðu einnig þeir Grigorjan og Kotsiev. Staða annarra var talsvert óljóst vegna fjölda biðskáka. Tefldar verða 17 umferðir og sex efstu menn komast i sovézka meist- arámótið, sem hefst að venju um jólaleytið. Og þá eru það skákirnar úr Telex-ol — viðureign Svia og Austur-Þjóðverj a. 1. borð. Hvftt: — Uhlman Svart: — Andersson. I. c4 — c5 2. Rf3 — Rf6 3. Rc3 —e6 4. g3 — b6 5. d4 — cxd4 6. Dxd4 — Bb7 7. Bg2 — Rc6 8. Df4! — Bb4! 9. Bd2 — 0-0 10. 0-0 — Be7 Snjallt að koma biskupnum á e7 þó leið hans þangað hafi verið löng. II. Hadl — a6 12. Rd4 — Dc8 13. Rxc6 — Bxc6 14. e4 — d6 Hvíttir stendur nú ívið betur en tJlfur telur sig hafa nóg lið til varnar. 15. Hfel — Hef8 16. Hdcl — Db7 17. a4 — Rd7! Riddarinn geysist nú i leikinn með hættulegum hótunum. 18. Dg4 — Rc5 19. b4 — 19.-----Rd3 20. b5 — axb5 21. axb5 — Bd7 22. e5 — d5 23. Bh6 — Bf8 24. Re4 — Rxel 25. Rf6+ — Kh8 26. Bg5 — Rd3 27. Dh5 — gxf6 28. Bxf6+ — Bg7 Hér sömdu keppendur um jafntefli. Eftir uppskipti á biskupum kemst svartur ekki úr jafnteflisskákum. 3. borð Hvítt: — Knaak Svart: — Jansson 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rc3 — Bb4 4. Bg5 — h6 5. Bh4 — c5 6. d5 — d6 7. e3 — Bxc3 8. bxc3 — e5 9. f3 — g5 10. Bg3 — Bf5 11. h4 — Hg8 12. hxg5 —- hxg5 13. Bd3 — e4 14. Bc2 —De7 15. Hbl — Kd8 16. Re2 — Kc7 17. Rd4 — cxd4 18. c5 — Re8 19. Dxd4 — Kd8 20. cxd6 — Rxd6 21. Hh6 — Bg6 22. fxe4 — Rd7 23. Db4 — Re5 24. c4 — Rxc4 25. Dc3 — Rxe4 26. Bxe4 — Dxe4 27. Hb3 — Hc8 28. Hh8 — Hxh8 29. Dxh8+ — De8 30. Df6+ — De7 Jafntefli. Hinn siaki leikur Svíans í 27. leik, Hc8 eyðilagði sigurmöguleika hans, að áliti þeirra, sem fylgdust með skákinni. -hsfm. ÞAÐ ÞARF HUGMYNDAFLUGIBRIDGE I dag verða birt spil frá Reykja- vfkurmótinu f tvfmenning. Þú ert að spila sex hjörtu á þessi spil og færð út lítið hjarta, lætur litið úr blindum og færð slaginn á hjarta- sex. Er einhver möguleiki að vinna spilið? erfitt að sitja i sæti austurs, enda lét hann ás, sem sagnhafi tromp- aði. Þvi næst var laufi spilað á ás, tekinn spaðakóngur og tigli kast- að. Þá kom lauf á kóng og lauf trompað með hjartakóng og spaði trompaður heim og þegar þrjú Norður hjörtun voru með fjórum laufun- + KG3 <7 K5 um, vannst spilið. 0 AG10762 + A4 Næsta spil var svona: Norðuh * G5 SUÐUR <7 KG96 A enginn 0 ÁK5 V DG10976 + ÁKD3 0 95 VtSTIK ÁU5TUII +. KD982 + 943 + KD1082 Það má segja að fast er sagt, en ekki þýðir að gefast upp. Gerðu svo vel. Þú ert að spila sex grönd i suður og færð út spaðaníu. Hvernig spilar þú spilið? Norður *G5 ^ KG96 0 AK5 + AKD3 SUÐUR + A76 V Á75 0 DG1074 + 92 FVrra spilið var svona. Norður + KG3 <?K5 0 AG10762 + Á4 Vksti'h Austuk + D1096 + Á87542 ^ Á83 ^ 42 0 K4 0 D83 + G1076 * 53 SUÐUR + enginn ^DG 10976 0 95 +KD982 Þegar spilið var spilað drap sagnhafi hjartað heima á hjarta- sex og spilaði tígulnfu á ás og spaðaþristi frá blindum. Það er '7 82 0 986 D1043 0 32 SÍMON SÍMONARSON *G 10874 +65 SUÐUR * Á76 <7 Á75 O DG1074 * 92 Þú ert að spila sex grönd f suður og færð út spaðaniu, lætur gosann frá blindum og austur spaðadrottningu, ef þú gefur verður kastþröng bæði í austur og vestur. Vestur þarf að halda lauf- inu og austur spaðanum og hjart- anu og getur það ekki. Reykjavíkurmót, undankeppni Úrslit f Reykjavikurmótinu i tvimenning urðu þessi. Þetta var undankeppni fyrir Reykjavfkur- mót og tslandsmót i tvímenning. I. Jón Asbjömsson — Símon Símonarson 603 stig 2. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 570 stig 3. Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 567 stig 4. Hrólfur Hjaltason — Runólfur Pálsson 547 stig 5. Guðmundur Amarson — Vigfús Pálsson 546 stig 6. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 545 stig 7. GuAmundur Pétursson — Kari Sigurhjartarson 545 stig 8. Guðlaugur R. Jóhannsson — Om Amþórsson 542 stig 9. Egill Guðjohnsen — Skafti Jónsson 535 stig 10. Halgi Jónsson — Halgi Sigurðsson 531 stig II. Hörður Amþórsson — Þórarinn Sigþórsson 526 stig 12. Hormann Lárusson — Ólafur Lárusson 526 stig 13. Bjami Sveinsson — Jón G. Pálsson 526 stig 14. Esther Jakobsdóttir — Ragna Ólafsdóttir 523 stig 15. Jóhann Jónsson — Stefán Guöjohnsen 523 stig 16. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 520 stig 17. Bemharður Guðmundsson — Július Guömundsson 518stig 18. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 513 stig 19. Birgir Sigurðsson — Högni Torfason 513 stig 20. Bragi Hauksson — Valur Sigurösson 511 stig 21. Bragi Eriendsson — Rikarður Steinbergsson 505 stig 22. Ingvar Hauksson — Orwelle Utlay 498 stig 23. Jakob R. Möller — Jón Hjaltason 496 stig 24. Daníel Gunnarsson — Steinberg Ríkarðsson 498 stig 25. Jón G. Jónsson — Ólafur H. ólafsson 496 stig 26. Benedikt Jóhannsson — Hannes Jónsson 489 stig 27. Guömundur Hermannsson — S«Bvar Þorbjömsson 485 stig Orslitin verða spiluð 3. og 4. desember í Domus Medica og munu þessi 27 pör ásamt Reyk,a- vikurmeisturunum I fyrra, Asmundi Pálssyni og Hjalta Elias- syni, spila til úrslita. Einnig verður spilað 11. flokki og komast öll pör f hann, sem spiluðu i undanúrslitunum. Bikarkeppni, úrslit Sveitir Ármanns J. Lárussonar Kópavogi og Jóhanns Sigurðs- sonar Keflavík spila úrslitin í bikarkeppni sveita, sem Bridge- samband Islands gekkst fyrir. Ur- slitin verða spiluð að Hótel Loft- leiðum og verður byrjað að sýna leikinn kl. 14. Spiluð verða 64 spil f úrslitunum. Formannafundur Bridgesamband tslands gengst fyrir formannafundi með for- mönnum hinna 28 félaga innan Bridgesambandsins að Hótel KEA Akureyri hinn 12. nóvember kl. 13.15. Flugferð verður frá Reykjavfk kl. 9. Fró Bridgefélagi Reykjavíkur Urslitin I Butlers-tvfmenningi hjá félaginu voru spiluð sl. mið- vikudag. 1. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 56 stig 2. Jakob Ármannsson — Páll Bergsson 52 stig 3. Bragi Erisndsson — Rikarður Steinbargsson 52 stig 4. Jón Hjaltason — Jakob R. Möller 50 stig 5. Guömundur Pétursson — Kari Sigurhjartarson 47 stig 6. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsan 43 stig Einnig var spilaður 12 para tvf- menningur. Orslit urðu þessi: 1. Skúli Einarsson — Sigþór Hauksson 198 Btig 2. Eiríkur Jónsson — Páll Valdimarsson 196 stig 3. Stainbarg Rfkarösson — Tryggvi Bjamason 19Ístig 4. Bragi Bragason — Kari Logason 183 stig 5. Svainn Helgason — Atfreð Alfraðsson 174 stig Þriðjudaginn 8. nóvember hefst þriggja kvölda hraðsveita- keppni. Ennþá er hægt að skrá sig I hana hjá stjórn félagsins. Efsta sveitin kemst I aðalsveitakeppni félagsins. Tafl- og bridgeklúbburinn Orslitin i tvimenningskeppni félagsins urðu þessi: 1. Tryggvi Gfslason — Guðlaugur Nielsen 1219 stig 2. Albart Þorstainsson — Sigurður Emilsson 1217 stig 3. Hilmar ólafsson — Ólafur Karisaon 1191 stig 4. Bjöm Kristjánsson — Þórður Elfasson 1181 stig 5. Svarrir Krístinsson — Sigtryggur Sigurðsson 1162 stig 6. Ami Guðmundsson — Margrát Þóröardóttir 1184 stig 7. Sigurfojöm Ámason — Halgi Einarsson 1118 stig Hæstu skor fengu Björn Kristjánsson og Þórður Elfasson. Tropicana — hraðsveitakeppni TBK Næsta keppni TBK verður 5 kvölda Tropicana- hraðsveitakeppni félagsins og hefst hún fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.00 I Domus Medica. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Vegleg verð- laun verða veitt og gefur umboðs- aðili Tropicana á íslandi, SÖL hf., verðlaunin. Þeir sem hyggja á þátttöku í keppni þessari tilkynni það timanlega til Eiriks Helgasonar i síma 16548. Björn og Magnús efstir hjú BH Tvfmenningskeppni BH er nú lokið. Þessir urðu efstir: 1. Bjöm Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 796 2. Kristján Ólafsson — ólafur Gislason 771 3. Jón Gíslason — Þórir Sigursteinsson 726 4. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 708 5. Ami Þorvaldsson — Savar Magnússon 706 6. Einar Árnason — Þorsteinn Þorsteinsson 699 7. Bjamar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 698 8. Asgeir Ásbjömsson — Gfsli Arason 692 Maðalskor 660 Þeir Björn og Magnús urðu þvi tvfmenningsmeistarar félagsins og er þeim hér með óskað til ham- ingju með glæstan sigur. Þeir félagar rufu loks 200-stiga múr- inn í siðustu umferðinni er þeir fengu 203 stig. Þeir Asgeir og GIsli sem spiluðu I „lakari“ riðlin- um fengu samt stærsta halið eða 226 sem er 68.5% skor. Næsta mánudag hefst aðal- sveitakeppnin og er fólk hvatt til að fjölmenna. Ekki verður sveita- keppnin þó spiluð i einni lotu heldur verður einu og öðru skemmtilegu troðið inn á milli. Fró Bridgefélagi Kópavogs Sveit Grfms Thorarensens hefur tekið örugga forystu eftir tvær umferðir i hraðsveitakeppn- inni hjá Bridgefélagi Kópavogs, en þeir hafa náð hæstu skor bæði kvöldin f keppninni. Staða efstu sveita er nú þessi: 1. Grimur Thorarsnssn 1246 stig 2. Bjami Pétursson 1160 stig 3. Eria Sigurjónsdóttir 1140 stig 4. Böðvar Magnússon 1141 stig 5. Jónatan Lindal 1100stig Næta fimmtudag verður spiluð 3. umferð í keppninni og hefst hún kl. 20.00 stundvfslega f Þing- hól Hamraborg 11. Fró Barðstrendingafélaginu Lokið er 5 kvölda tvfmennings- keppni i bridge. Atta efstu voru þessir: 1. Viðar Guðmundsson Pétur Sigurðsson 1139stig 2. Ragnar Þorstainsson — Eggsrt Kjartansson 1130 stig 3. Þórarínn Ámason — Fianbogi Finnbogason 1116 stig 4. Einar Jónsson — Gisli Benjamínsson 1109 stig 5. Viðar Guðmundsson — Haukur Zóphanfusson 1108 stig 6. Kristinn Óskarsson — Einar Bjamason 1093 stig 7. Hermann ólafsson — Sigurður Kristjánsson 1081 stig 8. Edda Thoriacius — Sigurður Isaksson 1028 stig Munið hraðsveitakeppnina sem hefst 7.11. kl. 19.45 stundvfsiega. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Sími 15105

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.