Dagblaðið - 05.11.1977, Page 12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977.
LDKFÉLAGIAF STÆRSTU GERD
Þegar hann
Jeffrey litli Wilson
velur sér vini eru
þeir ekki af smærri
gerðinni. Sérstakur
vinur hans er
þriggja tonna
þungur fíll sem
heitir Birma.
Jeffrey er vanur
fílum því faðir
hans vinnur við að
temja þá í fjölleika-
húsi einu nálægt
Windsor á Eng-
landi.
A annarri mynd-
inni sem hér sést
þykist Jeffrey vera
Tarsan og lyftir
fílnum. A hinni
leggst hann og
lætur filinn setja
fótinn á höfuðið á
sér. Engin hætta er
á ferðum því Birma
hefur leikið við
fjöldann allan af
börnum án þess að
meiða nokkurt
þeirra.
- DS þýddi.
Hver er þetta
bleikandlit með
pabba???
Af hverju hefurðu ekki
nóð þér í konu, Haukur??
Það er Haukur
Hólsf jalla
hangikjötl!
Þoli ekki kjaftaganginn
Þetta kvenfólk gerir ekkert annað
en að kjafta allan liðlangan daginnl!
Bíddu aðeins við, dóttir
góð!! Mó ég kynna þig
fyrir Hauki
Hólsf jallahangikjötil!
Blaðrar og blaðrar
og blaðrarl!
Ég er orðin þreytt ó því
að tína upp draslið eftir
þig, ungi maðurl!
Þetta er Posa líktll
Skilur dótið sitt eftir
út um allt!!
Enn eitt leikfanga
I
Hvað er að sjó þetta!!
Þegar maður er kominn ó
hennar aldur ó maður ekki
að vera að leika sér ó
kassabíl!!
jfc i a.-jj*a>é..........................................