Dagblaðið - 05.11.1977, Síða 13

Dagblaðið - 05.11.1977, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977. 13 KVENFÓLK í NORSKA HERINN Fram að þessu hefur ekki verið I tlzku að hafa konur er herliði nema I þeim löndum sem verið hafa i strlði og ekki hafa haft öðru liði á að skipa. En nú.eru Norðmenn frændur okkar farnir að taka konur I her sinn. Myndin sýnir eina sllka sem reyndar er orðin yfirmaður, nánartiltekið korporal eins og það heitir á útlenzku og hefur verið þýtt sem liðþjálfi á ís- Góð not fyrir gamlan fólksvagn Þessi mynd sýnir lausn á ferðavandamáli sem Sviss- lendingar hafa leyst á mjög frumlegan hátt. Þar eins og hér vill snjór loka öllum vegum og gera mönnum ókleift að komast á milli byggðarlaga. En tog- brautin sú arna sá við þvi; menn eru einfaldlega togaðir yfir skaflana. I stað venjulegra sæta, sem I slikum togbrautum eru, er þarna notaður miðhluti úr gömlum Fólksvagni sem farinn er aðeins að fölna hvað fegurð varðar. En notagildið er sjálfsagt það sama fyrir því. lenzku þó ekki sé það orð nákvæmt. Kvenliðþjálfinn heitir Ella Sæter og er frá Surnedal. Með henni eru tveir félagar hennar, þeir Knútur Vesthö og Per M. ödegard. öll eru þau þarna að æfingu I Befalsskógi. -DS-þýddi. Þessi einkatogbraut er 1200 metra löng og nær á milli staðanna Schwesternboden og Schwesternegg. Hún er daglega mikið notuð af skólabörnum. -DS-þýddl. UHID Hynr N VID MHHUM HHMMaiii vil rtar M Sölustjóri; Sigurður Benediktsson Haraldur Magnússon Viðsk.fr. Verðmetum íbúðina samdægurs, yður að kostnaðarlausu og án skuldbindinga. Opið 9-12 og 13.30-18 Kvöldsími 42618 Sniff Þetto er eins og slœmur draumur! Kvikmyndatökumaðurinn er afvopnaður 6 stundinni. Hann fellur . j forangursgeymslunni sést Margt fer öðruvísi en œtlað er og Orn fer af stdð og það eru allir með í bílnum. Maðurinn er fastur i sinni eigin gildru. I algjörri örvœntingu lemur maðurinn í

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.