Dagblaðið - 05.11.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLYSINGABLAÐIÐ
SíMI27022
ÞVERHOLTJ 2
i
Til sölu
8
Hús af rútubíl
til sölu. Er með ölium rúðunum
heilum og mjög heillegt. Hægt að
nota sem sumarbústað og til fleiri
hagnýtra hluta. Uppl. í slma 99-
4172.
Til sölu er ónotað
vandað æfingahjól með Vi ha. raf-
magnsmótor (220 v.) Hefir ýmsa
stillingamöguleika og er ætlað til
megrunar og/eða lfkamsþjálfun-
ar, hvort sem er fyrir Iþrótta-.
menn eða t.d. sjómenn I langsigl-
ingum eða til endurhæfingar.
Framleitt af bandarísku stórfyrir-
tæki sem þekkt er fyrir fram-
leiðslu á vélknúnum æfingatækj-
um. Selt með miklum afslætti. Til
sýnis I Fálkanum, Suðurlands-
braut 8, Reykjavík.
Urvals gróðurmold
til sölu heimkeyrð. lUppl. I sfma
73454 og 74672.
Til sölu sófasett,
tveir stólar og 4ra manna
Uppl. I síma 92-2357.
sófi.
Óskast keypt
Góð hestakerra óskast.
Upplýsingar hjá auglýsingaþj.
Dagblaðsins I síma 27022. H65083
Viljum kaupa stóra biásara,
hitaskipta. Vélsmiðjan Klettur
h/f, sími 50139.
I
Verzlun
Urval af hljómplötum
með Elvis Presley. Þar á meðal
Elvis Forever og albúm með 40
úrvals lögum. Einnig á múslk-
kassettum og 8 rása spólum. Póst-
sendum. F. Björnsson radfóverzl-
un Bergþórugötu 2, sími 23889.
Kattholt Dunhaga 23.
Nýkomið mikið úrval af fallegum
húfum, húfusettum, lambhús-
hettum velúrpeysum, sængur-
gjöfum, útigöllum og leikföngum.
Jafnan fyrirliggjandi nærföt,
náttföt, sokkar, gallabuxur,
prjónagarn og prjónar ásamt
ýmsu fleiru. Gjörið svo vel að lfta
inn. Kattholt Dunhaga 23.
1
Fatnaður
Hvítur brúðarkjóll.
Hvftur brúðarkjóll, nr. 38, með
slóða og slöri til sölu. Uppl. i sfma
74125.
Fyrir ungbörn
Silver Cross kerruvagn,
brúnn, sem nýr, til sölu. Uppl. á
auglþj. DB sfmi 27022. H65030
Skák.
Taflmenn, taflborð, tafldúkar,
ferðatöfl og segultöfl, mikið
úrval. Frfmerkjamiðstöðin Lauga-
vegi 15 og Skólavörðustig 21 a.
Sími 21170.
I
Húsgögn
8
Til sölu sófasett
frá húsgagnaverzlun Harðar
Péturssonar, svefnsófi, tveir
stólar og húsbóndastóll með
skemli. Uppl. í síma 83733.
Skrifborð óskast.
Notað skrifborð óskast. Uppl. hjá
auglþj. DB.simi 27022.
H-650C4.
Hvítt hjónarúm,
mjög vel með farið, til sölu og
einnig hægindastóll. Uppl. f sima
19870 og 10297.
ílúsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sfmi
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Hefurðu nokkurn tfma
tekið eftir þessu?
Skugginn af manni verður
lengri síðdegis!
Þú kannt
að særa
fólk!
Tvíbreiður svefnsófi,
símastóll með áföstu borði,
hægindastóll með svörtu flauels-
áklæði og hansahillur til sölu.
Uppl. f sfma 53813.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavfkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sfmi 53636.
Teppaföldun.
Földum motturenninga, teppi og
fleira, sækjum sendum. Uppl. i
síma 73378 eftirkl. 7.
1
Heimilisfæki
8
Er kaupandi
að fsskáp. Upplýsingar i sfma
72126.
Frystikista óskast,
250-300 lítra. Uppl. f síma 76022.
Ódýr ísskápur,
tegund Bosch, til sölu, upplagt
fyrr ungt fólk sem er að byrja
búskap. Uppl. hjá auglþj. DB,
sfmi 27022. H-65009,
I
Hljóðfæri
8
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljömtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyr-
irliggjandi. Hljómbær s/f, ávallt f
fararbroddi. Uppl. f síma 24610.
Píanó-stillingar.
Fagmaður í konsertstillingum.
Otto Ryel. Sfmi 19354.
Hljómtæki
8
Til sölu Tandberg
tape Beck, 9.200 XD. Uppl. f sfma
72451 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu vel með farinn
Grundig stereófónn, tæplega 3ja
ára gamall. Uppl. í sfma 53373.
Hörku stereo-græjur til sölu,
segulband, Akat Gx21oxD 3ja
mótora, kassettuband Akat GxC-
75D, magnari Tammenberg
Huldra 10. 4 hátalarar 258 W 270-
280 W. Til greina koma skipti á
gömlum amerlskum bíl, 8 cyl.,
árgerð ’50-’60. Sfmi 82123 eftir kl.
14.
Í
Fasteignir
8
Óska eftir að kaupa
fbúð eða sérhæð sem er með 4
svefnherbergjum og helzt bll-
skúr. Er með f útborgun ca 7—9
milljónir. Upplýsingar í sfma
27022 hjá auglþj. Dagblaðsins.
H60525
Lóð óskast.
Byggingarlóð óskast fyrir ein-
býlishús f austurborginni, helzt í
Bústaðahverfi eða nágrenni,
einnig kæmi til greina i Garðabæ
eða f Kópavogi. Tilboð sendist
Dagblaðinu fyrir 14. þ.m. merkt
„10x10”.
Sumarbústaður óskast
til kaups, helzt við Meðalfells-
vatn. Uppl. hjá auglþj. DB f síma
27022! -H-64965.
Veitingastofa austanf jalls,
rétt við Suðurlandsveginn, til
sölu nú þegar. Góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í sfma 99-4448.
Til'sölu 2ja
herbergja risfbúð við Laugaveg.
Verð aðeins 4 milljónir. Uppl. í
sfma 16688 milli kl. 9 og 6.
Í
Ljósmyndun
8
Gamlar myndir óskast
fengnar að láni, af Suðurlands-
braut og úr Múlahverfi frá árun-
um 1920—1960. Allar nánari upp-
lýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins f sfma 27022. 65021
Bólex H816 SBM.
Til sölu Bólex 16 mm kvikmynda-
tökuvél sem ný með uario-suitar
zoom linsu 16-100 mm, 400 ft
magasin E.S.M Synch mótor og
fleiri fylgihlutum. Tilvalið fyrir
auglýsingagerð og fleira. Upp-
lýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í sfma 27022. H65022
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12” ferðasjónvörp.
Seljum kvikmyndasýningarvélar
án tóns á 51.900.- með tali og tón
frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá
kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir
fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða-
sjónvörp á 54.500.-, Reflex-
ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-,
Électronisk flöss frá kr. 13.115.-
kvikmyndatökuvélar. kassettur,
filmur og fleira. Ars ábyrgð á'
öllum vélum og tækjum og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, sfmar
71640 og 71745.
Ljósmynda-amatorar.
Avallt úrval tækja, efna og papp-
frs til ljósmyndagerðar. Einnig
hinar vel þekktu ódýru FUJI vör-
ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900.
Filmur allar gerðir. Kvikmynda-
vélar til upptöku og sýninga, tón
og tal eða venjul. margar gerðir
frá 22.900. Tónfilma m/framk„
kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr.
2100. Biðjið um verðlista. Sér-
verzlun með ljósmyndavörur,.
AMATÖR Laugavegi 55. S.22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. f síma 23479 (Ægir).
1
Sjónvörp
8
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” á 265.000, 22” með fjarstýr-
ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000,
26” með fjarstýringu á kr.
345.000. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki, 20” f
rósavið og hvítu á kr. 235.000, 22”
í hnotu og hvftu á kr. 275.000, 26”
f rósavið, hnotu og hvftu á kr.
292.500, 26” með fjarstýringu á
kr. '333.000. Arsábyrgð og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, sfmi 71640
og 71745.
Vélsleði.
Til sölu Evenrude. vélsleði, árg.
’74, er f góðu lagi. Upplýsingar f
síma 22830.
Öska eftir að kaupa
vel með farna skauta, nr. 35-
Uppl. í sfma 84382 eftir kl. 5.
-37.
Til bygginga
Til sölu einnotað
mótatimbur, til afhendingar um
áramót, ca. 10 þúsund metrar 1x6,
ca 2 þúsund metrar l!4x4 og ca
700 metrar 2x4. Uppl. f sfma
22434 eftir kl. 15, og 32126.
Til sölu stillanlegar
loftundirstöður út stáli fyrir loft-
hæð 1,6—3,2 metrar. Mjög hag-
stætt verð. Breiðfjörðs blikk-
smiðja Sigtúni 7, sfmi 35557.
Nýtt — Nýtt.
Fallegustu baðsettin á markaðn-
um, sjö gerðir, margir litir. Sér-
stakur kynningarafsláttur til
mánaðamóta. Pantið tímanleg^
Byggingarmarkaðurinn,
Verzlanahöllinni Grettisgötu/
Laugavegi, sími 13285.
i
Dýrahald j
Hundavinlr.
Til sölu óvenjufallegur
hreinræktaður puddel-hvolpur.
Uppl. f síma 15498 næstu daga.
Hestamenn athugið:
Tek hesta f fóður og hirðingu. Er
á góðum stað, skammt frá skeið-
velli Fáks. Uppl. gefur auglþj. DB
milli kl. 9 og 22 í síma
27022. H-64679
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frf-
merkjamiðstöðin Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Umslög fyrir
Dag frfmerkisins, 8. nóv. Islenzk
frfmerki 1978, eftir Sig. H. Þorst.
kr. 1740. Einnig AFA, FACIT,
BOREK 1978. Kaupum fsl.
frfmerki, fdc, seðla. Frímerkja-
húsið Lækjargötu 6a. Sfmi 11814.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir í flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól í umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
Honda, vélhjólaviðgerðir.
Vélin sf. sfmi 85128, Suðurlands-
braut 20.
Til sölu 13 feta
gúmmfbátur með zodiac lagi,
ásamt 15 hestafla Johnson mótor.
Uppl. í sfma 53998 í kvöld og
næstu kvöld.
I
Bílaleiga
8
Bílaleigan h/f .
Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir. Til leigu án ökumanns
VW 1200 L og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. A sama
stað viðgerðir á Saab bifreiðum.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp.símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
I
Bílaþjónusta
8
Vauxhali-eigendur:
Framkvæmum flestar viðgerðir á
Vauxhall-bifreiðum, meðal ann-
ars mótorviðgerðir, gírkassa og
undirvagn, stiilingar, boddfvið-
gerðir. Bflverk hf. Skemmuvegi
16 Kópavogi, sfmi 76722.
Bifreiðaeigendur.
Hvað er til ráða, bíllinn er bilaður
og ég f tfmaþröng. Jú, hér er
ráðið. Hringið í sfma 54580, við
leysum úr vanda ykkar fljótt og
vel. Bifreiða- og vélaþjónustan
Dalshrauni 20, Hafnyfirði.
I
Bílaviðskipti
8
Ffat 850 special.
Til sölu Fiat 850 special árg. ’71,
nýsprautaður vél ekin 15.000 km.
Uppl. f sfma 52829 eftir kl. 6 e.h
og laugardag eftir kl. 2 e.h.