Dagblaðið - 05.11.1977, Side 18

Dagblaðið - 05.11.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977, Framhald af bls. 17 Til sölu Chevy Van sendibíll, lengri gerð. Uppl. í síma 42227 eftir kl. 6. Fiat128 og Fiat 127, gott verð. Arg. ’70 og ’72 er til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 22830. Fíat 124 special T árg. ’71 til sölu, vél ekin 26 þús. Uppl. í síma 12397. Til sölu 4 felgur, sem nýjar, á Cortinu '70. Uppl. í sfma 36466. Vörubifreið óskast, æskilegt að koma góðum fólksbíl upp 1 kaupin, ekki eldri en árg. ’68. Uppl. í síma 75726. Til sölu véí f vörubíl, 322 ásamt hásingu og gírkassa. Uppl. i síma 99-4172 á kvöldin. Til sölu Renault 10. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í sfma 43254. Til sölu VW árg. ’65 með skoðun ’77, númer fylgja. Verð kr. 110 þús. Uppl. hjá auglþj. DB, sfmi 27022. H64961 Volvo 144 árg. ’67 til sölu. Uppl. f sfma 99-1825. Bronco ’66 til sölu, ekinn 137 þús. km, ný afturdekk, góð frambretti en óskiptur um hliðar. Staðgreiðslu- verð 650.000 kr. Sfmi 23171. Rambler sjálfskipting. Óska eftir sjálfskiptingu f Rambler Classic ’66. Uppl. f síma 36109. Til sölu er Toyota Mark II árg. ’75, ekin 36.000 km, silfur- grá , blá að innan, á nýlegum negldum snjódekkjum. Fjögur sumardekk á felgum fylgja og auk þess fjögur ný sumardekk. Verð 1 millj. og 900 þús., út- borgun'samkomulag. Uppl. í sfma 19485. Vil kaupa góðan bíl fyrir ca 200-300 þús., 50.000 út og 50.000 á mánuði. Mætti vera lítillega bilaður. Sími 40284 eftir kl. 19. Tiiboð óskast í Toyota Corolla árg. '73, skemmda eftir veltu. Uppl. í síma 99-5264. Flutningabíll. Til sölu Scania Vabis, ’76 fram- byggður með kojuhúsi og 7 metra löngum álkassa, leyfilegt burðar- magn 9 tonn. Mjög frfskur og góður bfll f góðu lagi, selst með eða án flutningakassa. Uppl. í sfma 95-4694. Fíat árgerð '74 til sölu. Uppl. í sfma 66256 eftir kl. 5. VW 1300 árg. ’73 til sölu, í ágætu ásigkomulagi. Uppl. í sfma 32396. Tii söiu M. Benz 1623 árg. ’68. Bfllinn er . með framdrif og búkka og eins og hálfs tonns krana. Uppl. f síma 97-7627. Tækifæri ársins. Gullfallegur Citroén DS árg. ’72 til sölu. Er á nýjum dekkjum, nagladekk og aukadekk fylgja. Skipti á ódýrari bfl koma til greina, jafnvel skuldabréf að hluta. Uppl. hjá auglþj. DB, sfmi 27022. 65006. Til söiu er Ford Corsair árg. ’63, skoðaður ’77, boddf mjög gott. Uppl. í sfma 66260. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. veitir Bílamarkaðurinn Grettis- götu. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Til sölu Opel Rekord ’68, tveggja dyra, fjögurra gíra, gólf- skiptur, er í góðu lagi. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í sfma 53072 til kl. 7 og 52072 eftir kl. 7. Tilboð óskast f eftirtalda bfla. Ford Capri árg. ’70, Volga ’73, Fíat 1325 1800 ’74, Fiat 127 ’74, og Saab 96 ”68. Til sýnis föstudag, laugardag og sunnudag á Bílaþjónustunni Melabraut 20, og Hvaleyrarholti, Hafnarfirði. Mazda 818,1600, árg. ’74 til sölu. Er gulbrún, ekin 60 þús. km. Vetrardekk, útvarp og segulband fylgja. Uppl. í sfma 97- 8361 eftir kl. 7. Tii söiu Saab 96 árg. ’68, einnig koma til greina skipti á dýrari bíl. Bílnum fylgir útvarp og ný snjódekk og hann er skoðaður ’77. Uppl. f síma 16883 eftir kl. 6. M. Benz 220 S árg. ’67 til sölu, ástand gott, skipti koma til greina, 6 cyl. og með vökva- stýri. Uppl. í síma 99-1367. Mazda 616 ’74 til sölu, er f góðu lagi og vel með farin. Uppl. í sfma 41169 eftir kl. 6. Til sölu 22ja sæta M. Benz árg. ’69 með stórum afturhurðum (með vegmæli), bfll í sérflokki. Gott verð, skipti möguleg ef samið er strax. Uppl. f sfma 98-2290. r 1 Húsnæði í boði Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja fbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í sfma 16121. Opið frá 10- 17, Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Bilskúr sem geymsla. Óska eftir að taka á leigu bflskúr sem geymslu. UppLí sfma 32808. Regiusamur maður óskar eftir l-2ja herb. fbúð'eða einstaklingsfbúð í Reykjavfk eða Mosfellssveit. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. -H-65096. Óska eftir 1 til 2ja herb. fbúð f vesturbænum, eða gamla bænum fyrir einhleypan mann. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022 milli kl. 9 og 22 65100 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sfma 71765 allan daginn. Ungur erlendur námsmaður óskar eftir lftilli fbúð eða her- bergi með aðgangi að baði og eld- húsi. Getur greitt með erlendum gjaldeyri. Upplýsingar f Sfma 27022 hjá augiþj. Dagblaðsins. H64900 Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu eða lftilli íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H-65000. Húsasmiður óskar eftir 3ja til 5 herb. íbúð á leigu. Má vera tilbúin undir tréverk eða þurfa lagfæringa við. Uppl. f sfma '27557 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Þroskaþjáifi óskar eftir l-2ja herb. íbúð. Uppl. f sfma 86324. Verkfræðingur, f góðri stöðu óskar eftir 4ra-5 her- bergja fbúð sem fyrst. f rólegu hverfi. Góð fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið í sfma 75023 eftir kl. 6. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjó) fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á fbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin, Húsaskjól, Vesturgötu 4. ATH. Breyttan opnunartíma. Opið frá k. 9-5. Sfmar 12850 og 18950. Tii húseigenda: Litla fbúð leigja mátt, landi góður, af því erum tvær og eigum brátt ekkert skjól að venda í. Sfmar 15174 og 27806 milli kl. 14 og 20. Ung hjón utan af iandi óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Langholtshverfi, fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 86518. Stúlka með eitt barn óskar eftir tveggja eða þriggja herbergja íbúð strax. Uppl. i sfma 10882. Ungt og regiusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. f sfma 41395. Öska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Ars fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 38628. Algjör neyð. Við erum ung hjón með 2 lítil börn og óskum eftir 2ja-3ja herbergja fbúð strax. Erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Vinsamlegast hringið í sfma 71794 (sem fyrst). Vlnnuskúr óskast. Uppl. í síma 31332 og 82793 eftir kl. 7. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa .greiðslugetu ásamt loforði 'um reglusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á fbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Atvinna í boði Ungjr og röskir menn á aldrinum 20-30 ára sem áhuga hafa á skjótfengnum gróða f auð- veldri aukavinnu. Nú er tækifær- ið sem þið aliir hafið beðið eftir. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Umráð yfir bifreið nauðsynleg. Sendið umsókn fyrir 8. nóvember á augld. DB með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, merkta „Tækifæri 1001“. Annan vélstjóra vantar strax á 88 tonna spærlings- bát. Uppl. í síma 92-8286. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá DB, simi 27022. -H-64993. 24 ára gömul húsmóðir óskar eftir atvinnu fyrir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. f sfma 86762. 20 ára skólastúlku vantar helgarvinnu. Er vön af- greiðslustörfum og veitingahúsa- vinnu. Uppl. í sfma 44197. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. f síma 34455. Sá sem hefur fundið veski, sem er í eigu öryrkja og með amerísku vegabréfi f Sigtúni sl. föstudagskvöld vinsamlegast hringi í síma 83752. Óska eftir að taka börn f gæzlu. Uppl. f sfma 75753. JÓGA 0G HUGLEIÐSLA Jóginn Ac. Dharmapala Brc. heldur kynningarfyrirlestra um jóga og hugieiðsiu á eftirtöidum stöðum: Þriðjudaginn 8.11. kl. 20.00 að Hótel Esju (fundarsal). Laugardaginn 12.11. kl. 16.00 f Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þeir sem vilja geta lært hugieiðslu og fengið leiðbein- ingar um iikamsæfingar. Verið velkomin. Allt ókeypis. ANANDA MARGA Á ÍSLANDI Bílapartasalan Höfum úrval notaðra varahluta í ýmsar tegundir bifreiða, til dœmis: Rambler Classic V-8 Vauxhall Viva Dodge Dart Skoda 1000 Fiat 125 Ford Fairlane. Fiat 128 Land Rover Hillman Hunter o.fl. o.fl. Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dœmis undir vélsleða. Sendum um land allt. Bílapartasalan

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.