Dagblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 20
20
í DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 1977.
Messur á morgun
ÁrbMjarprastakall: Barnasamkoma i Arbæjar-
skóla kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta í skólanum
kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Hétoigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11-f.h.
Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl.
14. Séra Tómas Sveinsson. Síðdegisguðsþjón-
usta kl. 17. Séra Amgrfmur Jónsson.
Naskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðs-
þjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur óskar
ólafsson. Bænamessa kl. 5 sd. Séra Frank M.
Halldórsson.
K«flavfkurkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11 f.h. Sunnudagaskóla- og fermingarbörn
eru hvött til að mæta ásamt foreldrum.
Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Altaris-
ganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. fjöl-
skyldumessa kl. 2 e.h. Lesmessa nk. þriðju-
dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn messa
kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Laugamaskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11
f.h. Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Sóknar-
prestur.
Digranasprestakall: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastfg kl. 11
f.h. Guðsþjónusta f Kópavogskirkju kl. 11 f.h.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Gronsáskirkja: Barnasamkoma kl. 11 f.h.
Messa kl. 2 e.h. Séra Halldór S. Gröndal.
Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma f Fella-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta f skólanum kl. 2
e.h. Séra Hreinn Hjartarson.
KársnosprostakalI: Barnasamkoma f Kársnes-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta f Kópavogs-
kirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson.
Skemmtlfundir
Skommtistaðir borgarínnar oru opnir til kl. 2
o.m. í kvöld, laugardag, og til kl. 1 o.m. sunnu-
dagskvöld.
Glsssibssr: Hljómsveit Gissurar Geirssonar
bæði kvöldin.
Hótol Borg: Sóló leikur bæði kvöldin.
Hótol Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
Sunnudagur: Otsýnarkvöld.
Ingólfskaffi: Gömlu dansarnir.
Klúbburínn: Laugardagur: Arblik, Kasion og
diskótek. Sunnudagur: Eik og diskótek.
Loikhúskjallarínn: Skuggar leika bæði kvöldin.
Undarbssr: Gömlu dansarnir.
Óöal: Diskótek.
Sosar: Diskótek.
Sigtún: Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar
leikur bæði kvöldin.
Skiphóll: Dóminik leikur laugardagskvöld.
Tónabssr: Diskótek. Aldurstakmark 1962. Að-
gangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFNSKtR-
TEININ.
Þórskaffi: Galdrakarlar og diskótek.
Iþróttir
um helgina
ugardagur
Islandsmótið i handknattleik 3.
deild karla.
Vestmennaeyjar.
Þór Vm—UMFA kl. 13.30
Akranes
jA-Týr Vm kl. 14.
'Akureyrí.
Dalvík—UMFA kl. 14.
tslandsmótið f handknattleik
pilta.
Akranos.
iA — Stjaman 3. fl. kl. 13.
fA — FH 4. fl. kl. 13.35.
Islandsmótið I handknattieik 1.
deild kvenna.
Akuroyri.
Þór — Víkingur kl. 16.15.
tslandsmótið i handknattleik 2.
deild kvenna.
Akuroyrí.
KA — UMFN kl. 15.15.
lslandsmótið i handknattleik
stúlkna.
Akranos.
lA — Týr Vm 2. fl. kl. 15.15.
Sunnudagur
Islandsmótlð f handknattleik 3.
deild karla.
Garöabssr
UMFA — TýrVm kl. 15.
Njarflvfk
iBK — UBK kl. 15.55.
tslandsmótið f handknattleik
pilta
Garfiabsar.
Stjaman — UBK 1. fl. kl. 16.15.
Stjaman — Loiknir 2. fl. kl. 18.
HK — UBK 2. fl. kl. 18.45.
Njarflvfk.
ÍBK — FH 2. fl. kl. 13.35.
ÍBK — Grótta 3 fl. kl. 14.20.
ÍBK — Haukar 4. fl. kl. 14.55.
lslandsmótið í handknattleik 2.
deild kvenna.
Garflabær.
UBK — UMFG kl. 17.
tslandsmótið f handknattleik
stúlkna.
Njarövik.
UMFG — Týr Vm 2. fl. kl. 13.
iBK — Haukar 2. fl. kl. 15.20.
Reykjavikurmótið i handknatt-
leik.
Laugardagur
Laugardalshöll.
KR — ÍR m.fl. karla kl. 15.30.
Þróttur — Fylkir m.fl. karla kl. 16.45.
Vfkingur — Loiknir m.fl. karla kl. 18.
Sunnudagur
ÍR — Fylkir 3. fl. kvenna kl. 14.
Leiknir — Vfkingur 3. fl. kvenna kl. 14.
KR — Armann 3. fl. kvenna kl. 14.25.
Fram — Þróttur 3. fl. kvenna kl. 14.25.
Fram — Fytkir 5. fl. karla kl. 14.50.
Þróttur — Valur 5. fl. karla kl. 14.50.
Armann — Loiknir 5. fl. karla kl. 15.15.
Vfkingur — KR 5. fl. karla kl. 15.15.
Valur — Fylkir 4. fl. karla kl. 15.50.
Fram — KR 4. fl. karla kl. 15.50.
ÍR — Þróttur 4. fl. karla kl. 16.25.
Loiknir — Armann 4. fl. karla kl. 16.25.
Fylkir — ÍR 3. fl. karla kl. 16.50.
Þróttur — Armann 3. fl. karla kl. 17.25.
ÍR — Þróttur m.fl. kvenna kl. 19
KR—Armann m.fl. kvenna kl. 19.45.
Fram—Valur m.fl. kvenna kl. 20.30.
Fram — Valui m.Ii. kaiiu K! ‘M
lslandsmótlð f körfuknattleik 1.
deild.
Laugardogur
Hagoakóli
Valur — Þór kl. 14.
KR — UMFN kl. 15.30.
Sunnudagur
Hagaskóli
Ármann—KR 4. fl. kl. 19.
Armann — ÍR 1. deild kl. 20.
Fram — ÍS 1. doild kl. 21.30.
Ársþing Fimleikasambands
íslands
verður haldið laugardaginn 12. nóv. 1
Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Þingið, sem
verður hið tíunda I röðinni, hefst kl. 13.30 og
er þess vænzt að það verði fjölmennt, bæði
fulltrúar félaga og gestir.
Happdrætti
'Vinningar í happ-
drœtti Iðnkynningar
1. 45 fm sumarhus að verðmæti kr. 4.6
milljónir kom á miða nr. 7750.
2. -51. Fatavinningar að verðmæti kr. 28.000
hver komu á miða nr.:
1730 12756 32432 45273 55061
2520 18282 33402 45557 62240
4612 22217 33484 45982 67663
5107 24905 36938 47768 76775
7020 28629 37457 48199 80339
7733 28771 37714 .49131 85495
9726 29061 40764 49392 85591
10468 30101 42970 51§74 86275
11202 30117 43054 52753 88718
12501 31443 44547 53190 88769
Vinninga má vitja að Hallveigarstíg 1, 4. hæð.
Alþýðubandalagið
Vestmannaeyjum
Framhaldsaðalfundur verður haldinn laugar-
daginn 5. nóvember kl. 2 eftir hádegi f Al-
þýðuhúsinu uppi.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning
fulltrúa í kjördæmisráð. 3. Málefni lands-
fundar Alþýðubandalagsins. önnur mál.
Alþýðubandalagið
Vestur-
Barðastrandarsýslu
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 6.
nóvember kl. 4 e.h. I Félagsheimilinu á Pat-
reksfirði.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubanda-
lagsins 17—20. nóv. nk. 3. önnur mál.
Almennur
stjórnmálafundur
á Hólmavík
Alþýðubandalagið efnir til almenns stjórn-
mftlafundar í samkomuhúsinu á Hólmavík
sunnudaginn 6. nóvember og hefst fundurinn
kluMpan 2 siðdegis.
Funaarefni: Hvernig rikisstjórn vilt þú?
Hyað er íslenzk atvinnustefna?
Ffummælendur: Kjartan Ólafsson ritstjóri
og ólafur Ragnar Grímsson prófessor.
Fundurinn er öllum opinn — frjálsar umræð-
ur.
Alþýðubandalagið
Fyrrilorvalsdagur Alþýðubandalagsins er á
morgun á Reykjanesi. Val er á milli klukkan
11 og 22 f Gagnfræðaskóla Garðabæjar, Góð-
templarahúsinu í Hafnarfirði, Vélstjóraskóla
Keflavíkur, Þinghóli Kópavogi, Gerði í Mos-
fellssyeit og I félagsheimilinu Seltjamarnesi.
Bazarar
Flóamarkaður
Kvenfélag Laugarnessóknar heldur flóa-
markað laugardaginn 5. nóv. kl. 2 e.h. f
kirkjukjallaranum. Mjög mikið af nýjum og
góðum fatnaði á lágu verði.
Kvenfélag
Hreyfils
Hinn árlegi basar Kvenfélags Hreyfils
verður haldinn f Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg sunnudaginn 13. nóv. kl. 3 e.h. Félags-
konur, vinsamlegast skilið basarmunum
þriðjudaginn 8. nóv. eftir kl. 20 f Hreyfils-
húsinu, annars til Guðrúnar, sfmi 85038, og
Oddrúnar, sími 16851. Einnig eru kökur vel
þegnar.
Basar Kvennadeildar
Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
verður haldinn á morgun f Lindarbæ. Þar
verður boðið upp á ýmsa handgerða muni og
kökur. Auk þess verða til sölu svokallaðir
lukkupakkar sem geysivinsælir hafa verið á
sfðustu árum. Agóðinn rennur til æfinga-
heimilsins á Háaleitisbraut og starfsins í
Reykjadal. .....
Kvikmyndir
Kvikmyndasýningar
fyrir börn
I Tjarnarbfói helgina 5.—6. nóvember.
Ókeypis aðgangur.
Laugardagur kl. 13.30: Lfsa f Undralandi og
Atta á eyðiey. KI. 15.30: Uppreisnin.
Sunnudagur kl. 15.00: Vertu hress.
Bókavarðafélag lslands,
Félag bókasafnsfræðinga,
Félag skólasafnsfræðinga.
Ferðafélag
islands
Sunnudagur 6. nóv.
1. Kl. lO.OO. Hétindur Esju (»06 m). Farar-
stjórar: Tómas Einarsson og Helgi Benedikts-
son. Verð kr. 1000 gr. v/bflinn.
2. Kl. 13.00 Lambafall (540 m) — BdboryJr.
Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son. Verð kr. 1000 gr. v/bflinn.
Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu.
Útivistarferðir
1. Kl. 11. Langahlffl—Fagridalur. Gengið á
Hvirfil, 621 m og skoðaðir risagfgar. Farar-
stj.: Kristján M. Baldursson. Verð: 1000 kr.
2 Kl. 13 Gullkistugjá-Skúlatún. Fræðizt um
örnefni, sögu o. fl. af Gfsla Sigurðssyni, sem
er flestum kunnugri á þessum slóðum. Verð:
1000 kr. Frítt f. börn m, fullorðnum. Farið frá
BSÍ að vestanverðu (I Hafnarfirði
kirkjugarðinn).
Fwndir
Hátíðarfundur
og tónleikar
60 ára afmælis Októberbyltingarinnar í
Rússlandi verður minnzt á hátfðarfundi og
tónleikum I Austurbæjarbfói laugardaginn 5.
nóvember kl. 14.
1 upphafi samkomunnar verða flutt
nokkur stutt ávörp og meðal ræðumanna
verða þeir Bjarni Þórðarson fyrrum bæjar-
stjóri I Neskaupstað og Alexei Krassilnikof
prófessor, fyrsti sendifulltrúi Sovétríkjanna
á Islandi, og einn af varaformönnum
félagsins Sovétríkin-Ísland.
Aðræöuhöldum loknum hefjast tónleikar
og koma þar fram tékkneskir, fslenzkir og
sovézkir listmenn.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 I
fundarsal kirkjunnar. Grænlandskvöld: Guð-
mundur Þorsteinsson sýnir og segir frá.
Framkonur
Fundur verður haldinn mánudaginn 7. nóv.
kl. 20.30. Sýnikennsla í borð- og kaffiskreyt-
ingum. Mætum vel og stundvfslega.
Náttúrulœkningafélag
Reykjavíkur
Almennur umræðufundur verður mánud. 7.
nóv. nk. f matstofunni Laugavegi 20 B kl.
20.30. Sagt verður frá 16. landsþingi NLFl.
Prjónarar
Stoinfundur Handprjónasambands
verður haldinn f dag kl. 2
Glæsibæ.
Islands
Veitingahúsinu
Fyrirfestrar
Norrœna húsið
Sænski tónlistarfræðingurinn Gflran
Bargandal flytur tvo fyrirlestra f Norræna
húsin um helgina: í dag, laugardaginn 8.
nóvambar kl. 16.00, flytur hann erindi um
sænska nútfmatónskáldið Allan Pattaraon og
kynnir hljómplötur. Á morgun, aunnudaginn
6. nóvambar kl. 16.00, talar hann um starf-
semi Rikskonsartar f skólum I Bvfþjófl.
Fyrirlestur
ó vegum félags-
vísindadeildar Hi.
Sunnudaginn 6. nóvember nk. verður flutt-
ur opinber háskólafyrirlestur á vegum
félagsvfsindadeildar Háskóla lslands f stofu
101 f Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla
Íslands. Fýrirlesturinn flytur Einar Pálsson
og nefnist hann Landnám Ingólfs f ljósi
goösagna. Fyrirlesturinn hefst kl. 14.00 og er
öllum heimill aðgangur.
Einar Pálsson er skólastjóri Málaskólans
Mlmis, en helzta áhugasvið hans er norræn
goðfræði og rannsókn trúarbragða.
Rannsóknir Einars Pálssonar hafa einkum
beinzt að þvf hvað læra megi um rætur
fslenzkrar menningar með því að kryfja til
mergjar heimsmynd og hugmyndafræði forn-
manna, og að þvf hver séu tengsl fslenzkra
goðsagna við táknmál horfinna menningar-
heilda.
-JH.
Þessir krakkar koVnu hér með 6500 krónur Magnúsdóttir, Asta Lára Sigurðardóttir sem
sem þeirbáðu um að komið yrði til Styrktar- standa f aftari röð og Harpa Pétursdóttir og
félags lamaðra*og fatlaðar. Þeirheita Arndís Þorbjöm Pétursson f fremri röð.-
Sýningar
Gallerí Hóhóll
1 dag verður opnuð I Gallerf Háhóli á Akur-
eyri graffksýning þriggja myndlistarmanna,
þeirra Bjargar Þorsteinsdóttur, Jóns Reyk-.
dals og Þórðar Hall. A sýningunni eru 45
verk, ætingar, dúkristur og sáldþrykk, flest
gerð á sfðustu tveimur árum.
Sýningin verður opin til sunnudagskvölds 13.
nóv. kl. 19—23 virka daga og kl. 15—23 um
helgar.
Guðmundur Hinriksson
opnar f dag sýningar bæði á Mokka og á
Loftinu Skólavörðustfg. A Loftinu sýnir hann
pastelmyndir, liðlega 20 talsins, en svart og
rauðkrítarmyndir á Mokka álíka margar.
Myndirnar sem flestar eru málaðar af
reykvfsku umhverfi eru allar til sölu.
Sýnir í
Hótel Borgarnesi
Unnur Svavarsaóttir opnaði á laugardaginn
sýningu á málverkum sfnum í Hótel Borgar-
nesi.
A sýningunni eru tæplega 50 verk öll
máluð f olfu. Þetta er þriðja einkasýning
Unnar. Sýningin er opin til 6. nóvember kl.
16-22 daglega. Aðgangur er ókeypis.
Hjúkrunargognosýning
Dagana 5. og 6. nóvémber stendur Hjúkrunar-
nemafélag lslands fyrir- hjúkrunargagnæ
sýnlngu f tilefni 30 ára afmælis félagsins.
Sýna þarna 12 fyrirtæki nýjungar f
hjúkrunargögnum og lækningatækjum.
Einnig verður sögusýning, þar sem sýnd
verða gömul hjúkrunargögn, kökubasar, o. fl.
Sýningin er f Hjúkrunarskóla islands, Eirfks-
götu 34, Rvfk, og er opin laugardaginn 5. nóv.
frá kl. 10.00-22.00 og sunnudaginn 6. nóv. frá
kl. 10.00-21.00. Öllum er heimill ókeypis
aðgangur.
Syning
Þau Magnús Páisaon, Richard VaMngoji og
8ak>mo Fannborg opna f dag sýningu 1
Norræna húsinu á teikningum, vefnaði og
objekta. Magnús sýnir 4-5 verk sem eru flest f
mörgum hlutum. Salóme sýnir 17 vefnaðar-
stykki sem ofin eru meöal annars úr þara og
þangi og Valtingoji sýnir 55 myndir sem
hann hefur gert sfðustu 5 ftr. Myndin er af
Salome og Richard við að hengja upp eina
mynda hans.Magnús var vant við látinn.
Ýmislegt
Nómskeið
Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefjast ný
6 vikna námskeið f matvæla- og næringar-
fræði I næstu viku. Allar nánari upplýsingar
um námsefnið í sfma 44204 kl. 10-11 f.h. og
eftir kl. 9 á kvöldin. Krístrún Jóhannsdóttir
Tónleikar
Philip Jenkins í
Norratna húsinu
Philip Jenkins pfanóleikari heldur tónleika I
Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl.
20.30. Flytur hann verk eftir Fauré, Chopin,
Mozart og Szymanowski.
Philip Jenkins starfaði sem pfanóleikari á
Akureyri og einnig hefur hann leikið sem
einleikari inn á margar hljómplötur eftir
fræga listamenn.
Arið 1958 sigraði Jenkins í alþjóðlegri sam-
keppni fyrir unga píanóleikara, sem enska
stórblaðið Daily Mirror stóð fyrir, einnig
vann hann alþjóðasamkeppni pfanóleikara
um Harriet Cohn verðlaunin árið 1964.
Jenkins hefur haldið tónleika víða hér á
landi, verið einleikari með Sinfónfuhljóm-
sveit Islands og hljóðritað fjölda verka fyrir
Rfkisútvarpið. Philip Jenkins starfar nú sem
prófessor við Royal Academy of Music f
I^ondon.
manneidisfrnflingur.
Ferðafélag
Íslands 50 óra
I tilefni af afmælinu hefur dr. Haraldur
Matthfasson ritað sögu félagsins og veröur
hún hluti af næstu árbók F.l. (1978). Sagan
verður einnig gefin út sem sérstakt afmælis-
rit I litlu upplagi og verða þau eintök tölusett
og árituð. Þeir, sem óska að tryggja sér
eintak if afmælisritinu, eru beðnir að gera
skrifstofunni aðvart. Verðið er kr. 4000.
Olíustyrkur
Greiðsla olfustyrks fyrir mánuðina júlf-
september hefst næstkomandi mánudag.
Styrkurinn er greiddur hjá borgargjaldkera,
Austurstræti 16. kl. 9-15.00 alla virka daga.
Hjúlparstarf
aðventista
fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á
giróreikning númer 23400.
Skemmtlfyndir
Samtök asma- og
ofnœmissiúklinga
Frsyslu- og sVemmtifundur verður að
Norðurbrún 1, iaugardaginn 5. nóv. kl. 3.
Þorvarður örnólfsson flytur erindi um
reykingar. Umræður um félagsmál. Kaffi-
veitingar. Bingó.