Dagblaðið - 05.11.1977, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 1977.
.21
© Buiis
Syndicaf, Inc.. 1977. Wortd rtwrvxl.
„Þú bara ímyndar þér þetta. Ekki heyri ég tíu
þúsund kálorma narta úti í beði.“
l»ögregia
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sfmi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi-
liðog sjúkrabifreiðsími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sfmi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666, slökkvi,-
liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsiösími 1955.
Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið símf
22222. \
Apótek
Kvöld-. nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavfk og nágrenni vikuna 4.-10. nóvember
er f Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9aðmorgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frfdögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptís annan hverníaugáixiag kí.40-13 og
'sunnudag kL 10-L2. Upplýsingar eru veittar-4
(símsvara 51600. * .
Akureyrarapótek og Stjömuapótek. Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna'
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tfmum er lyfja*
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
f slma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá,
kl. 10—12.
Apófek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
'kl- 9—18- Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og'
,14. •<* .
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld-
og* næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
!stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230. j
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i sfmsvara 18888.
Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru f slökkvistöðinni f sfma 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í sfma 22311. Nœtur- og helgidaga-
varrla frá kl.‘ 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
'unni f sima 23222, slökkviliðinu i sfma 22222
,og Akureyrarapóteki f sínra 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Sfmsvari í Sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Slysavaröstofan. Sfmi 8Í200. ••
Sj/íkrabifreið: Reykjavfk, Köpavogur og Sel-
tjárnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi
51100, Keflavfk sfmi 1110, Vestmannaeyjar
isUni 1955, Akuréyri sfmi 22222.
Tannlasknavakt er í Heilsuverndarstöðkini við
Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sfmi 22411.
Ferðir
Mosfellssveit
Frá Reykjavík: *7.15. 13.15,. ***15.20, 18.15,
23.30.
Frá HraöastöAum: *8.15, 14.15, 19.15, 00.15. •
Frá Reykjalundi: **7.20, *7.55, **12.20, 14.30.
15.55, 19.30, 24.00.
Frá Sólvöllum: **7.23, *7.58, **1».23, 14.33,
16.00, 19.33, 00.03.
Frá Þverholti: **7.30, *8.30, ** 12.30, 14.40,
16.10, 19.40, 00.20.
* Ekki á sunnudögum eða aðra helgidaga.
** Ekki á laugardögum, sunnudögum eða
aðra helgidaga.
*** Ekki að Hraðastöðum.
FEZ&rtÚTVrtfZP,
EÐ/f f/MÞ 7
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. nóvember.
Vatnsberínn (21. jen.—19. feb.): Kuldi vinar þfns særir
þig og veldur þér angri. Þú kemst að ástæðunni og þarft
kannski að afsaka kæruleysi. Sýndu alla þfna persónu-
töfra í kvöld.
Spáin gildir fyrir mánudeginn 7. nóvember.
Vetnsberínn (21. jen.—19. feb.): Dagurinn verður ham-
ingjudagur. Þú verður umkringdur af góðum vinum og
getur búizt við frábærum árangri af hverju sem þú
tekur þér fyrir hendur f dag. Astamálin ganga vel og þú
munt hugsa til framtíðarinnar með störf.
Fiskemir (20. feb.—20. merz): Takast verður alvarlega á Flskemir (20. feb.—20. merz): Þú ert um það bil að fara
við persónulegt vandamál eða það getur haft afdrifarfk- aö hætta við störf sem þú hefur unnið og takast á hendur
ar afleiðingar. Reyndu að skrifa einhverjum fjarlægum önnur sem eru meira krefjandi. Það er allt útlit fyrir að
vini. Notaðu tækifærið til að komast burt úr venjulegu Það verði bjartara yfir framtfðinni og þú hittir nýtt og
umhverfi. skemmtilegt fólk.
Hrúturinn (21. merz—20. epril): Vinur þinn segir þér Hrúturinn (21. merz—20. epríl): Samstarfsmaður þinn er
sögu sem betur hefði venð ósögð. Reyndu að vekja öfundsjúkur vegna velgengni þinnar og reynir að gera
athygli á því án umvöndunar. Bók sem þú grípur af lítið úr þér. Þú lætur þér þessi framkoma ekki vel lfka
tilviljun færir þér mikla skemmtun. en færð óvæntan stuðning frá einhverjum af andstæðu
lr kyni.
Neutiö (21. epril—21. meí): Persóna af gagnstæðu kyni
gerir hosur sínar grænar fyrir þér. Ekki er lfklegt að
þetta hafi annan árangur f för með sér en árekstur
tveggja mikilla persónuleika
Tvíburemir (22. meí—21. júnl): Gefðu þér tfma til að
hughreysta vin sem á við fjölskylduvandamál að etja.
Athyglin beinist að börnunum f kvöld og þú átt von á
heimsókn yngri kvnslóðarinnar.
Neutiö (21. epríl—21. mel): Þú lendir 1 dálftið slæmri
aðstöðu I dag. Lofaðu ekki að taka að þér eitthvert verk
bara til þess að geðjast ákveðnum aðila þegar þú veizt að
þú munt ekki geta framkvæmt verkið. Þú skalt ekki
bindast neinum ástarsamböndum f dag.
Tviburemir (22. mei—21. júní): Þú verður I mjög léttu og
góðu skapi I kvöld en það fer væntanlega f taugarnar á
nánum vini þínum. Þú færð skilaboð sem kemur fútti f
hlutina.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Einhver kann að bregðast
þér á elleftu stundu. Láttu það ekki á þig fá en hugaðu
að öðrum viðfangsefnum. Otivera er æskileg.
Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Akveðinn fundur eða stefnu-
mót geta valdið hughrifum hjá þér. En ef þú hugsar þig
vandlega um viltu ekki að ákveðinn þáttúr f lífi þínu
endurtaki sig.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þú hefur góð ráð einhvers
þér eldri að engu og munt komast að raun um að betra
hefði verið að fara að þeim. Þér verður falinaukin
ábyrgð sem þú getur vel ráðið við.
Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Nýr maður er að bætast við
kunningjahópinn. Þér líkar ekki alls kostar hvernig
hlutirnir snúast. Forðastu að taka of skjótar ákvarðanir.
Framan af kvöldi geturðu lent í rimmu, en það lagast
þegar líður á kvöldið.
Msyjan (24. ágúst—23. sapt.): Akveðnar áætlanir munu Mayjan (24. ágúst—23. sspt.): Þú lendir mitt f rifrildi
lfklega unnar fyrir gýg vegna skorts á samvinnu. Leit- snemma dags á vinnustað. Þú skalt ekki bjóða fram ráð
aðu samvista við gamla góða vini, og deginum mun ljúka þfn og vera algjörlega hlutlaus. Þú þarft að gera ráðstaf-
í skemmtilegheitum og gamni. anir vegna gamallar skuldar.
Vogin (24. s«pt.—23. okt.): Ovæntur atburður mun
verða og þú færð tækifæri til að sýna þitt jafnaðargeð og
skynsemi. Þátttaka f mjög skemmtilegu hófi er lfkleg í
kvöld.
SporAdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Nýrri hugmynd
skýttir upp f þfnum rökrétta huga. Hún varðar auðveld-
un heimaverkefna. Gefir þú þér ekki tfma til ákveðinna
bréfaskrifta mun það leiða til misskilnings.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. dos.): Nýtt samband reynist
spennandi og fyllir hug þinn. Eitthvað skeður sem
verður til að gerbreyta áliti þfnu á yngri persónu.
Vogin (24. sopt.— 23. okt.): Þú kemst auöveldlega úr
jafnvægi snemma dags. Þú ættir að reyna að stunda
vinnu þína upp á eigin spýtur eftir fremsta megni.
Kunningsskapur við ákveðinn aðila blómstrar þér til
ánægju.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það hvílir mikið á þér
þessa dagana og þú ættir að reyna að slappa af eftir
megni. Reyndu að hugsa einhvem tíma um sjálfan þig I
stað þess að vera alltaf að gera eitthvað fyrir aðra.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. dos.): Góður dagur fyrir þá
sem eru elskir að dýrum. Þeir sem týnt hafa gæludýrum
sfnum fá þau aftur á óvæntan hátt heil á húfi. Gáðu að
hvað þú segir við einhvern sem á að strfða við ástarsorg.
IStsingsitin (21. dss.—20. jan.): Þiggðu boð sem þér býðst Stsingoitln (21. dss.—20. jan.): Einbeittu þér að ákveðnu
af hreinnitilviljun. Nýtt ástarsamband mun hafanokkur starfi og láttu ekki aðra tefja fyrir þér. Þu h®“jr nnnni
áhrif á líf þitt, en taktu hlutina ekki of alvarlega. Ahrif áhyggjur en áður af persónulegu vandamáli. Fjárraálin
stjarnanna virðast vera að breytast þér I vil. Ilta miklu betur út í dag.
Afmœlisbam dagsins: Árið byrjar vel með mörgum tilboð-
um og mikilli hamingju. En undir mitt árið hefst ringul-
reið og þú mátt búast við alls kyns vandræðum um tíma.
Nfundi mánuðurinn mun færa þér góð tækifæri. Fátt
gerist á rómantíska sviðinu.
Afmsslisbam dsgsins: Þú lendir I skemmtilegu ástarævin-
týri sem raun hressa þig upp, en bittu samt ekki of
miklar vonir við það. I kringum fimmta mánuðinn
jverðurðu fyrir undarlegri reynslu og færð mikið að
jhugsa um. Þú ferð I nokkur ferðalög. Mikil breyting gæti
átt sér stað f einu þeirra.
Heímsóknartími
'Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
;F»Aingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FœAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiA: Mánud.-*— föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16.
KópavogshæliA: Eftir 'umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard, kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjúkrahúsiÁ Akureyrí: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. .
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn — Útlánsdoild. Þingholtsstræti 29a,"
sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
l«tugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum.
AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. mai,
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
BústaAasafn Bústaðakirkju. sími 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 3681-4.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaöa og sjóndapra.
Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstrœti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum. sfmi 12308.
Zngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardagá kl. 13.30-16.
AsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
,er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl. 10 til 22.
GrasagarAurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaea frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30-16.
NáttúrugrípasafniA við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norrœna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Keykjavík, Kópavögur og Seltjarn-
arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336,
Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Jjit«yeitt(bitpnir: Reykjavík, Kópavogur og
tyafnarfjörðurslmi 25520. Seltjarnarnes síqti
16766.
Vatna.vattubilanir: Reykjavík, Kópavogur Og
áeltjamames sfmi 85477, Akureyri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörðursími 53445.
Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi. Seltjarnar-
nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjumtilkynni.st í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Sagði læknirinn ekkert um það af hverju þessi
lömunartilfinning nær ekki til munnsins a þér?