Dagblaðið - 05.11.1977, Page 24
Spurningar á „krossaprófi” sjálfstæðismanna:
Bjórinn og kosninga-
aídurinn hlutu blessun
Tvær spurningar hafa verið
samþykktar í skoðanakönnun
sjálfstæðismanna, ef nægilegar
undirskriftir fást, og hin þriðja
með fyrirvara. Stjórn fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélaganna hefur
lagt blessun sína yfir orðalag
spurninga um bjór og kosninga-
aldur.
Þetta eru spurningar um
hvort menn vilji leyfa fram-
leiðslu og sölu áfengs öls og
lækkun kosningaaldurs í 18 ár.
Bjórspurningin er frá Böðvari
Einarssyni og kosningaaldur-
inn frá Kjartani Gunnarssyni
og Anders Hansen. Þá var sam-
þykkt með fyrirvara spurning
um hvort stjórnarráðsdeildir
skyldu vera í miðbænum. Um
það mál er fjallað í annarri
frétt 1 blaðinu.
Tvær spurningar frá Ásgeir
Hannesi Eirikssyni bíða þar að
auki mánudags, spurningar um
aronsku og landbúnaðarstefnu.
Stjórnin kaus þrjá menn til að
ræða við flytjanda þeirra.
Stjórnin var ekki alls kostar
ánægð með orðalag spurning-
anna sem gengu út á hvort
menn vildu þátttöku varnar-
liðsins í kostnaði vegna vega-
gerðar og heilsugæzlu og hvort
hætta skuli niðurgreiðslum og
útflutningsuppbótum á land-
búnaðarvörur. Stjórninni þóttu
þessar spurningar of viða-
miklar og sagði að hvor þeirra
innihéldi fleiri en eina spurn-
ingu. Þessar spurningar hafa
þó forgang á mánudag ef sam-
komulag næst um orðalag.
Aðeins fimm spurningar verða
leyfðar og sú tala spurninga
barst í gær.
Endanlega á að ganga frá
þessum málum fyrir klukkan
eitt á mánudag.
Aðferðin er sú að stjórn full-
trúaráðsins samþykkir fyrst
orðalag spurninga og síðan er
gengið frá öflun 300 meðmæl-
enda.
-HH
í biðsalnum
Þessum þremur þótti ekki ráð nema í tíma væri tekið og þeir tóku sér stöðu utan dyra hjá stjórn
fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Sjálfstæðishúsinu í gærmorgun. Þeir skyldu verða á undan öðrum
sem áhuga hefðu á að koma spurningum á framfæri í prófkjörinu. Klukkan tólf tók stjórnin að líta á
spurningarnar. Frá vinstri: Anders Hansen, Ásgeir Hannes Eiríksson og Haraldur Blöndal.
Mynd Sveinn.
Haraldur fær ekki aðnefna Víðishúsið
„Það er talið of persónulegt
ef ég nefni Víðishúsið í
spurningu minni,“ sagði
Haraldur Blöndal lögfræðingur
í gær. Hann beitir sér fyrir
undirskriftum til að koma
spurningu um kaupin á Víðis-
húsinu að sem einni af fimm
spurningum sem lagðar verða
fyrir kjósendur í prófkjöri
sjálfstæðismanna í Reykjavík.
„Ég hef verið I sambandi við
menn i stjórn fulltrúaráðsins.
Ef Víðishúsið yrði nefnt er það
talið geta skaðað viðskiptahags-
muni og fleira,“ sagði Haraldur
og benti á ákvæði í reglugerð,
sem samþykkt var á fundi
fulltrúaráðsins, þar sem segir
að spurningar skuli ekki
beinast að tilteknum hópi eða
einstaklingum. „En ég er enn
að athuga þetta.“ Hins vegar
bar hann fram svohljóðandi
spurningu: Eruð þér hlynntur
því að aðsetur stjórnarráðs-
deilda verði í gamla miðbænum
svonefnda?
Haraldur hugðist með þessu
ná þeim tilgangi að kjósendur f
prófkjörinu gætu tekið_afstöðu
til kaupanna á Víðishúsinu. En
stjórn fulltrúaráðsins var ekki
alls kostar ánægð með
spurninguna og benti á að sum-
ar „stjórnarráðsdeildir“ væru
nú þegar utan miðbæjar.
Spurningin var samþykkt með
fyrirvara um að samkomulag
næðist milli Haralds og stjórn-
ar fulltrúaráðsins um
orðalagið.
-HH.
Aðalfundur Sambands sparisjóða:
Þeir litlu eru furðu stórir
FUGLIHREYFIL
PÍLAGRÍMAVÉLAR
—skipt um hreyfil f Luxemburg
—flutningamir ganga eftir áætlun
Sparisjóðir landsins eru þriðja
stærsta lánastofnunin, ef litið er á
þá sem eina heild, næst á eftir
Landsbankanum og Búnaðar-
bankanum.
Hlutur þeirra hefur vaxið. Nú í
ágústlok voru innstæður þeirra
12,7 milljarðar eða 15,4 prósent af
öllum innstæðum I innlánsstofn-
unum.
Aðalfundi Sambands sparisjóða
er nýlokið. Starfandi eru 43 spari-
sjóðir. Á fundinum kom fram
mikill einhugur um að tryggja
eftir mætti að íbúar hvers
byggðarlags hafi sjálfir ráðstöf-
unarréttinn yfir sparifé sínu, eins
og það var orðað.
Staða sparisjóðanna gagnvart
Seðlabankanum hefur verið mjög
góð. Fulltrúar þeirra létu I ljós
óánægju með að fjórðungur af
innlánsfé þeirra er bundinn í
Seðlabankanum. Þeir vöruðu við
aukningu þessarar bindingar og
gagnrýndu hve lágir vextir eru
greiddir af bundnu fé. 3,2 millj-
arðar af innstæðum viðskipta-
manna sparisjóðanna voru
bundnir með þessum hætti í
ágústlok. Seðiabankinn lánar fé
þetta aftur í endurlánum til at-
vinnuveganna gegnum viðskipta-
bankana.
Guðmundur Guðmundsson,
sparisjóðsstjóri I Hafnarfirði,
baðst nú undan endurkosningu. í
stað hans var Baldvin Tryggva-
son, sparisjóðsstjóri hjá Spari-
sjóði Reykjavíkur og nágrennis,
kosinn formaður.
- HH
Flugleiðir hafa nú flutt um
3900 farþega frá Kanó til Jedda
— og um 400 frá Oran — og ganga
flutningarnir samkvæmt áætlun.
Samtals er áætlað að fljúga með
um 7400 pílagríma til Jedda.
Fyrri hluti áætlunar hófst 25.
október og lýkur 15. nóvember —
en ^íðari hlutinn hefst 25.
nóvember.Þaðóhapp varð í fyrstu
ferð frá Oran að fugl lenti i
hreyfli vélarinnar en þrátt fyrir
það var flogið áfram til Jedda.
Vélinni var síðan flogið nokkr-
um dögum síðar til Luxemburgar,
þar sem skipt var um hreyfil, en
ekki þótti ástæða til að skipta um
fyrr.
Flugleiðir nota tvær DC-8 vélar
í pílagrímaflugið — og hafa tekið
á leigu DC-8 vél frá Bandaríkjun-
um á meðan, eða til 20. desember.
-h. halls.
frjálst, nháð dagblað
LAUGARDAGUR 5. NOV. 1977.
Flytja verksmiðjuna
suður:
AKRA
flytur f rá
Akureyri
til Hafnar-
fjarðar
Það er I bígerð að Smjörlíkis-
gerð Akureyrar eða Akra flytji
til Hafnarfjarðar. Að sögn Ágústs
Berg forstjóra er flutningurinn
þó bundinn þvi að hægt sé að
selja eignir fyrirtækisins á
Akureyri þannig að hægt sé að
kaupa húsnæði í Hafnarfirði.
Akvörðun þessi var tekin vegna
þess að aðalmarkaðssvæði verk-
smiðjunnar er höfuðborgar-
svæðið og það er betur sett
varðandi aðflutning á efnum.
Verksmiðjan stöðvast stundum að
vetri til vegna hráefnisskorts og
stundum þarf að borga undir
efnið með bllum norður. Það er
því hagkvæmara ef hægt er að
framleiða vörur verksmiðunnar
þar sem aðalsalan er.
Að auki er hörð samkeppni við
smjörlíkisgerð KEA og KEA
hefur ekki selt smjörlíki frá
Smjörlikisgerð Akureyrar, að
frátöldu jurtasmjörllki, auk þess
sem KEA hefur selt sælgæti frá
verksmiðjunni.
„Það kæmi af sjálfu sér,“ sagði
Agúst, „að það yrði að breyta
nafni verksmiðjunnar. En ég býst
við að við höldum Akranafninu
sem hefur reynzt vera ágætt
vörumerki." -JH.
PéturGuðjóns-
son íframboð?
Uppstillingarnefnd Sjálf-
stæðisflokksins I Reykjavík
hefur leitað til Péturs Guð-
jónssonar forstjóra og for-
manns Félags áhugamanna
um sjávarútvegsmál og
beðið hann að fara I framboð
I prófkjöri sjálfstæðis-
manna.
Pétur er ekki sízt þekktur
fyrir gagnrýni á stefnu rlkis-
stjórnarinnar I landhelgis-
málum.
Hann bað um frest til að
íhuga þessi tilmæli.
- HH
Átta ára skftur íTollpóststofunni:
Veggir og ioft ekki þvegin í manna minnum
— Líkist helzt giíanöi að mati starfsfólks
„Við ætluðum að sá í
gluggana hér en þá var sópað
úr þeim,“ sagði starfsfólk
Tollpóststofunnar í Hafnarhús-
inu við Tryggvagötu.
„Viðbjóðurinn er slíkur að slikt
þekkist hvergi á vinnustöðum,
þetta er eins og gúanó."
Ofangreind ummæli lýsa áliti
starfsfólks Tollpóststofunnar á
vinnustað sínum. Og satt er
það, mikill er skíturinn á veggj-
um og lofti Tollpóststofunnar.
Starfsfólk sem unnið 'hefur
þarna í sjö ár getur vottað það
að veggir w loft hafa l>vorki
.verið þvegin né máluð á þeim
tíma. Einu .',111111 Ileiui al-
greiðsla og matsulur starfsfólks
verið málað en mjög er skítur
farinn að safnast aftur fyrir I
matsalnum á loftum og veggj-
um. Gólfið er þvegið daglega.
Á Tollpóststofunni er tekið á
móti öllum pósti sem berst
erlendi. frá og þvl er eðlilegt að
nukið safnisl fyrir af ryki. Það
aMti þvi að vera rikari ástæða
til þess að hreinsa vinnustað
nianna oílar en ella. Þá tiðkast
það erlendis að grindur séu á
gólfum og síðan hreinsað und-
an grindunum, en slíkt þekkist
ekki hér.
Skíturinn áveggjum Tollpóst-
stoíunnar, þar sem vörumót-
taka og flokkun pósts fer fram,
er svo mikill að víða er hægt að
teikna og skrifa á veggi með
fingrunum og ryk safnast
stöðugt á matarborð og hillur.
Það er álit starfsmanna að
þessi vinnuaðstaða sé heilsu-
spillandi og benda þeir á að
menn hafa verið með kvef frá
því að þeir hófu starf og þegar
Dagblaðið heimsótti staðinn í
gær vantaði fjóra starfsmenn
vegna veikinda, en alls vinna 12
póstmenn á staðnum auk 8
tollvarða.
-JH.