Dagblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 3
, DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977. „Sitt sýnist hverjum” „BURSTAÐU TENNURNAR UPP ÚR KEYTU” Fáll Duleluon KApavogl •krlfar: „Þ*ð mlgrlgndi þegar ég kom •ð Vogakafft. Eg var orðinn hundblautur og ékvað að fara • inn og tá mér kaffi. Cg settist viö borð nsest glugga og dreypti á funbeitu kafflnu. Það yljaði svo sannarlega og ég tök öðum að hressast. En nú vaknaði lestrarþorsti minn af vserum blundi og ég tök aö svipast um eftir einhverju til að svala honum. Við nsssta borð sátu fjörir galvaskir verkamenn yfir kaffi og töluðu hávsert og glaöiega um yfirburöi frjáls útvarps- reksturs i pröfkjöri SJálfstseöis- flokksins. Þeir hömpuðu Mogganum og voru þvl miður ekkert að Uta hann af hendi. 1 glugganum hjá þeim lá rennandi blaut blaðadrusla sem mér sýndist vera Alþýðublaðið. „Má ég klkja I blaðið þarna. strákar?" spurði ég kurteislega. „Alveg sjálfsagt." svaraði sá elzti 1 höpnum og rétti mér lufsuna, sýnilega feginn að losna við ruslið. Mér til mikilla vonbrigða reyndist þetts vera Tlminn, en allt er hey I harðindum, hugssði ég nueddur og för að fletta klessunni daufur I dálkinn. En skyndilega för af mér doðinn. Þarna var þö spenn- andi fyrirsögn: Tunglaýki eða....? Grein þessi skrifaði einhver Guðmundur P. Valgeirsson, greinllega böndi að atvinnu. Hvernig mannfýlan för að þvl að berja saman þetta langa grein fuUa af dylgjum, öhröðri, ösvifni. persónu- árásum og rugli er hreinlega ofvaxlð mlnum takmarkaða skilningi!! I greln þessari tsetir bréf- ritari af sér sllk fúkyrðl og rit- söðaskap að ég get hreinlega ekki látiö hjá Uða að senda honum töninn. Eg setia að reyna að stllla störu oröunum I höf þðtt ég sé I rauninni efins um að hann skiljí annað. Guömundur! Farðu út I fjös og fáðu þér göðan sopa af keytu. Þú getur Uka burstað tennurnar upp úr sama vökva. Eftir það settu taugarnar að vera komnar á viðráðanlegt stig. Siðan skaltu skakklappast \ lesendur segja Tunglsýki - eða? tnn I bse og fá þér sseti vio skrifborð. Ef þú hefur rasssseri skaltu fá þér púða. Skrifaðu slðan aðra grein I Tlmann. Orðaðu hana kurteislega. 1 pelrri grein skaltu greina frá þvi sem þér svlður mest I land- búnaðartillðgum Jönasar Kristjánasonar. Þegar þú ert búinn að þvl, komdu þá með gagnrök en ekkl fúkyrði, skitkast og dylgjur. Ef þú getur þetta skal ég senda þér brjöst- sykurmola I pösti. Eg setla ekki að hafa þennan stubb minn lengri. Eg er fullur af heilagri reiði fyrir hönd JónasarKristJánssonarrttstjóra, sem ég tel ákaflega skynsaman og msetan mann, og tek ég upp fyrir hann hanzkann alveg af eigin höhdum. Eg efast ekki um sð þessi stubbur minn komi fyrir augu Guðmundar, þótt ég birti hann I Dagblaðinu. Guðmundur les það alveg áreiðanlega og það er alltaf von til þess að mann- greyið akáni á sönsum ef hann les það að staðaldri." Gauia, —hríngduaftur Kona nokkur bað dálkinn að koma eftirfarandi á framfseri vegna þess að hún vill hitta seskuvinkonu sina aftur. Hér er um 50 ára vináttu að rseða: „Gauja, þú hringdir i mig á Neshagann 31. október. Viltu nú ekki vera svo góð að hafa samband við mlg aftur. Þakkir." Alfheiður Karlsdóttir, Hvassa- felli, Eyjafirði skrifar: Eftir að hafa lesið grein Páls Daníelssonar, Kópavogit get ég ekki stillt mig um að taka mér penna i hönd og pára nokkrar ;línur. Til að byrja með virtist greinin vera fínasti reyfari en þegar á leið varð hún líkust Basil fursta hefti. Ef þér finnst Guðmundur P. Valgeirsson stórorður um Jónas Kristjáns- son, þá ert þú í það minnsta stórorður í þinni grein. Þú ert þó barasta að taka upp hanzkann fyrir þennan eina mann, en Guðmundur fyrir alla bændastéttina. Það getur meira en verið að Jónas Kristjánsson sé skyn- samur og mætur maður en þá þess heldur ætti hann að nota skynsemina og kynna sér land- búnaðármál betur en hann hefur gert hingað til. Hann er •ekki réttilega inni í þeim málum. Vænt þótti mér um tvennt sem fram kom í grein þinni. Það var að þú,- varst mæddur yfir að lenda á dag- blaðinu Tímanum sem þú virðist ekki lesa eða vilja lesa að jafnaði. Það segir mér að þú veizt ekki hvort þú dæmir rétl grein Guðmundar. Og svo hitt að þú segir að greinin sé hrein- lega ofvaxin þínum takmarkað skilningi. Það er þó gott að þú viðurkennir að hann er tak- markaður. Ég hef þetta svo ekki lengra en vona og bíð eftir góðri grein um landbúnaðarmál frá Guðmundi P. Valgeirssyni. Hafðu mín ráð og lestu hana vel og mundu svo að standa við loforð þitt. lesenda „Þetta var nú Ijóta Njálan” Sigurður Draumland skrifar: Svo mælti Zaraþústra, — stendur líka á öðrum stað. En nemandi svaraði kennara rangt í sambandi við Islendingasög- una um Brennu-Njál og fékk baun fyrir. Samt er ekki ástæða til að gagnrýna það út af fyrir sig, að leitað er eftir höfundum íslendingasagna, því það er virðingarvert verkefni og margt gott hefur komið fram í þeim rannsóknahugleiðingum öllum. Og þótt ekki væri nema það eina atriði, ást þjóðarinnar á þessum gömlu og lærdóms- ríku sögum, sem gerðu rann- sóknirnar réttlætanlegar, þá væri betur farið af stað en heima setið. Stundum kemur það fyrir að' mesti áhuginn, stærsti logi einlægni og virðingar, kemur fram í hugleiðingum alþýðu- fólks um þessi efni. Þá er eins og skyndilega riki viti á blámóðuströnd horfinna alda. Einum eða öðrum hefir gefizt nokkur sýn til vettvangs sem éinu sinni var og orð hans slá streng í þjóðarsálinni sem til- finningalega getur aldrei slitnað. Hann geymir skilnings- hljóminn, sem sögurnar hafa ‘ vakið, af því að þær voru svo mannlega sannar þrátt fyrir ýms vandkvæði á að telja þær, eina eða allar, bókstaflega atburðalega og ritunartímalega hárréttar. Það er ekki til að segja að einn eða neinn hafi svarað ein- hverjum skólameistara rangt um Njálu og til að ganga fram í deilu við hann þess vegna, — að undirritaðan langar til að spyrja sjálfan sig og aðra, um hvort Snorri Sturluson hafi nokkurntíma verið annað en snoturt visnaskáíd, maður með næmt geð, svo sem hlédrægni hans við styrjaldaræði ber vott um. Hafi nokkurntíma verið annað en uppskrifari eða yfir- farari bóksagna, eftir honum miklu færari menn, t.d. í Odda- ætt. Hafi nokkurntíma verið annað en bókagerðartækni- fræðingur, þar í falið vald á hefðbundnum stíl ritaðs máls. Og svo er að spyrja: .Var Snorri Sturluson ' höfundur Heimskringlu? Sjálft efnið er auðvitað eftir konungaættina í Odda, en var ekki til eitthvað skrifað áður, — það sem Snorri gat skrifað niður á bók án fyrir- hafnar. Einnig: Var ekki til svo hefð- bundinn ritunarstill á hinum forna tíma að flestöll ritverk gátu líkst því að vera eftir sama mann? Ekki skal það dregið í efa, að Snorri hafi farið hönd- um um ýmis rit. En var það nema á hefðbundinn hátt, líkt og þegar valinn bókagerðar- maður, t.d. prentari, gengur framhjá auðsæjum smíðagalla? Þegar höfundskapur fslend- ingasagna er kannaður mcð þeirri aðferð, að bera saman blæ ritháttar á mörgum verk- um, verður sumum fyrir að spyrja: Er ekki önnur aðferð tryggari? Orsök spurningar- innar er helst sú staðreynd að ritháttur, svo sem orðatiltekt, getur verið hefðbundinn að ýmsu leyti, líkur hjá mörgum. Þótt engin höfundarnöfn fylgdu íslenzkuni ritverkum 20. aldar, mundu samt menn eftir tvö þúsund ár hér frá, þekkja að rit Laxness væru eftir mann, sem ekki hefði verið eins og hinir (likt og Njáluhöfundur). Hinir allir með sama hefðbund- inn stil. Það er þetta sem gildir um Njáls sögu. Sami maður er ekki höfundur hennar og Heims- kringlu. Vera má að Snorri •Sturluson hafi ritað Heims- kringlu. Við skulum lofa honum að hafa þann heiður, að öðru ófundnu, — þó að raunar sé nokkuð ljóst, að forsjónin hefir úthlutað þeim manni það veglega hlutverk að varðveita bókmenntaverðmæti fremur en skapa þau. Að ýmsu leyti hefð- bundin frásögn gerir Heims- kringlu og Njáls sögu líkar. En það er allt annar maður bak við Njáls sögu, allt annar persónu- leiki, allt annar heili eða sál. Kvenstígvél Falleg iafnt viö pils og buxur Verókr.10. Litir: Dökkbrúnt og millíl .3 Spurning dagsins jólasveinamir Magnús Egilsson 10 ára: Eg veit ekki hvað allir heita. Einn heitir Gáttaþefur, annar Hurðarskellir. Svo er Kertasníkir og Skyrgámur. Sigurður Haukur Sighvatsson 9 ára: Já, þeir heita Stekkjastaur, Giljagaur, Skyrgámur, Kerta- sníkir, B.iúgnakrækir, Potta- sleikir og Stúfur. uuúver Knstjansson 9 ára: Eg veit hvað sumir heita, Þeir heita Kertasníkir, Pottasleikir, Bjúgna- krækir og Stekkjastaur. Kolbrún Heba Andrésdóttir 5 ára: Nei, ég veit ekki hvað neinn heitir. Býígja Þorvarðardóttir: Einn heitir Kertasníkir. Svo er Hurða- skellir. Ég veit ekki um fleiri. Ljóstrúskinn Póstsendum Laugavegi 69—Sími 16850 Miðbæjarmarkaði — Sími19494 Elvar Gíslason 9 ára: Já, ég veit um nokkra. Ejnn heitir Kerta- sníkir, annar Bjúgnakrækir. Svo erStek’kjastaurog Pottasleikir. Eg man ekki fleiri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.