Dagblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER
í íþróttir v íþróttir íþróttir______________iþróttir___________ Iþrótt
UBK efst
í 3. deild
Tveir leikir voru háðir i 3.
deild í handknattleiknum um
helgina. Týr sigraði Þór í Vest-
mannae.vjum að viðstöddum 500
áhorfendum 22-20, og á Akureyri
sigraði Breiðablik Dalvik 35-28 og
hefur nú fjögurra stiga forustu í
deildinni. Staðan er þannig:
UBK 6 5 0 1 165-135 11
Tvr, Vest. 5 3 1 1 107-95 7
Akranes 6 3 0 3 125-112 6
Þór.Vest 5 2 1 2 103-99 5
Njarðvík 5 2 1 2 90-91 5
Aftureld. 5 2 0 3 122-127 4
Keflavik 3 1 0 2 67-78 2
Dalvík 5 0 0 5 86-124 0
Einstakir leikir ÍA — Akurnes-
inga — hafa farið þannig: Njarð-
vík — ÍA 17-19, ÍA — Dalvík
24-11, Þór — ÍA 16-15, Týr — ÍA
19-17, í A — UBK 20-21 og
Afturelding — ÍA 26-28.
Greenwood
einvaldur
enska
landsliðsins
Ron Greenwood var í gær val-
inn landsiiðsþjálfari Englend-
inga til 1980 — það kom i sjáifu
sér ekki á óvart, heldur hitt að
knattspyrnusambandið skuli hafa
sett timamörk. Ron Greenwood
hefur stjórnað enska landsliðinu
í þremur leikjum — þar af
tveimur HM leikjum. England
vann báða þessa leiki, 2-0, i
Luxemburg og 2-0 gegn Ítölum á
Weinbley — sigur, sem mjög jók
sjálfstraust Engiendinga eftir
lægð undanfarinna missera.
Þriðji iandsleikur Englands
undir stjórn Ron Greenwood var
gegn Sviss á Wembley — en
honum lyktaði meö jafntefli, 0-0.
ísiand leikur gegn Sviss i Evrópu-
keppni landsliða.
Helztu keppinautar Greenwood
um stöðuna voru þeir Brian
Clough, framkvæmdastjóri Nott-
ingham Forest, efsta liðsins í 1.
deild. Bobby Robson, fram-
kvæmdastjóri Ipswieh, og Laurie
McMenemy, framkvæmdastjóri
Southampton.
McMenemy leiddi Southamp-
ton til sigurs yfir Manchester
United í bikarnum fyrir tæpum
tveimur árum. í gær seldi
McMenemy eina af hetjunum frá
Wembiey — dýrasta leikmanna
Southampton, Peter Osgood.
Osgood heldur til Band arikjanna
þar sem hann mun leika með
Philadeiphia. Kaupverð Osgood
var 50 þúsund sterlingspund —
,en Southampton keypti Osgood
fyrir 275 þúsund pund.
V-Þjóðverjar
gegn Wales
Heimsmeistarar V-Þýzkalands
munu leika vináttulandsleik gegn
Wales í Dortmund á morgun.
Eins og ávailt er vel fylgzt með
leikjum heimsmeistaranna — og
liðsuppstillingu Helmut Schöen.
I liðinu sem mætir Wales á morg-
un verður Sepp Maier aftur í
markinu — leikur sinn 79. lands-
ieik fyrir V-Þýzkaland.
Lið V-Þjóðverja gegn Wales á
morgun verður skipað: Sepp
Maier, Bayern Munchen, Franz-
Josef Tenhagen Bochum, Berti
Vogts Borussia Mönchenglad-
bach, Rolf Russmann Schalke 04,
Bernhard Dietz Duisburg, Rainer
Bonhof Borussia Mönchenglad-
bach, Heinz Flohe FC Köln, Man-
fred Burgsmuiler Borussia Dort-
mund, Ruediger Abramczik
Schalke 04, Klaus Fisher Schalke
04, Rudi Seliger Duisburg.
Varamenn verða þeir Bernd
Franke frá Brunswick, Manfred
Kaltz Ilamburger, Herbert
Zimmermann FC Kiiln, Bernd
Ilolzenhein frá Frankfurt og
Wolfgang Seel Fortuna Dussel-
dorf.
•« *mmm fs
Jóhann Frimannsson hefur þarna brotið sér leið framhjá Arnari
Guðlaugssyni —en það dugði Þrótti skammt, Fram sigraði 33-26 —59
mörk á 60 mínútum. DB-mynd Hörður Vilhjáimsson.
Létt hjá Fram
gegn Þrótti
— í Reykjavíkurmótinu í handknattleik,
Fram sigraði Þrótt 33-26
Fram þokaði sér í efsta sæti
Reykjavíkurmótsins í handknatt-
leik með sigri gegn 2. deiidarliði
Þróttar, 33-26 í Laugardalshöll í
gærkvöld. Fram hefur þvi hlotið
12 stig að loknum 7 leikjum en
Þróttur aðeins 4 stig. Sigur Fram
var næsta auðveldur gegn slöku
liði Þróttar en staðan í leikhléi
var 17-12 Fram i vil.
En hve öðrúvísi virtist stefna
lengi framan af fyrri hálfleik —
leikmenn Þróttar með Konráð
Jónsson í broddi fylkingar bein-
línis virtust ætla að kafsigla
Fram. Komust í 8-4, síðan 11-7. En
agaleysi leikmanna og dæmaiaust
kæruleysi fylgdi í kjölfarið —
leikmenn klúðruðu knettinum
hvað eftir annað ilia og leikmenn
Fram gengu á lagið. Næstu sjö
mörk voru Fram — staðan breytt-
ist úr 11-7 Þrótti í vil í 14-11 Fram
í vil. Vissulega mikil umskipti —
og nánast formsatriði fyrir Fram
að innbyrða sigur, 33-26.
Þróttur er gjörsamlega óagað
lið. Margir ágætir handknattleiks-
menn eru í liði Þróttar — Konráð
Jónsson, Sigurður Sveinsson,
Sveinlaugur Kristinsson og
Sigurður Marteinsson og fleiri
frambærilegir ieikmenn en
Valur hefur tapað
fæstum stigum
- á Reykjavíkurmótinu eftir sigur gegn KR, 22-20 f gærkvöld
Valur heldur striki sínu í
Reykjavíkurmótinu í handknatt-
leik — í ga'rkvöld sigraði Valur
án iandsliðsmanna sinna 1.
deildarliö KR 22-20 í Laugardais-
höll. Leikur Reykjavíkurliðanna
var ávalit skemmtilegur, ba*ði lið
staðráðin í að gefa ekki eftir en
Valsmenn höfðu þó ávallt undir-
tökin. Mest skildu fimm mörk,
20-15, en KR gafst aldrei upp og
náði að minnka muninn i lokin án
þess þó að ógna Val.
Valur hefur þvi tapað fæstum
stigum á Reykjavíkurmótinu og
einsýnt að baráttan í mótinu
stendur milli Fram, Vals og Vík-
ings -J- einu félaganna í Reykja-
vikurmótinu er eiga fuiltrúa í
landsliðinu.
En snúum okkur að leik Vals og
KR — KR lék sinn bezta leik í
Reykjavíkurmótinu til þessa. Bar-
átta og leikgleði einkenndi leik
liðsins — þrátt fyrir að Valsmenn
hafi náð góðu forskoti í upphafi
siðari hálfleiks, forskoti er gaf
sigur, gáfust KR-ingar ekki upp.
Þvert á móti börðust þeir vel bæði
í sókn og vörn — ferskiciki yfir
leik liðsins scm því miður hefur
veið allt of sjaldgæft í Revkja-
víkurmótinu.
Valsmenn náðu í upphafi leiks-
ins tveggja marka forustu, 2-0.
Við þetta forskot voru KR-ingar
ávallt að berjast — en náðu að
jafna skömmu fyrir leikhlé. 8-8.
Valsmenn áttu þó síðasta orð fyrri
hálfleiks, 9-8 í leikhléi. F'jögur
fyrstu mörk síðari hálfleiks voru
Vals, 13-8, og það var of mikið
fyrir KR þrátt fyrir baráttu. Sigur
Vals, 22-20 — áreiðanlega einn
skemmtilegasti leikur Reykja-
víkurmótsins, leikur tveggja liða
er staðráðin voru í að sigra.
Markhæstur leikmanna Vals
var Gísli Blöndal — hann skoraði
7 mörk, þeir Bjarni Jónsson og
Björn Björnsson skoruðu 5 mörk
hvor. Hjá KR var Björn Pétursson
markhæstur með 7 mörk. Símon
Unndórsson skoraði 4 mörk.
- h halls
Þróttur var í gærkvöld án Hall-
dórs Bragasonar, þar Var skarð
fyrir skildi. En hvað um það —
þegar á móti blés féll liðið alveg
saman og ekki stóð steinn yfir
steini.
Öðru máli gegndi um Fram —
þrátt fyrir slæma byrjun voru
leikmenn ekki á að gefa árar í bát.
Þvert á móti, andstaðan varð
meiri og Þróttarar brotnuðu al-
veg.
Konráð Jónsson skoraði bróður-
part marka Þróttar — alls 14,
snjall handknattleiksmaður. Sig-
urður Sveinsson skoraði 4 mörk
— en hjá Fram voru þeir Jóhann
Helgason og Arnar Guðlaugsson
markhæstir með 7 mörk, Arni
Sverrisson, og Jens Jensson skor-
uðu 4 mörk hvor.
- h hails
Níu mörk í
níu leikjum
AC frá Milanó hefur nú þriggja
stiga forustu á Ítalíu eftir 2-2
jafntefli á San Siró leikvellinum í
Mílanó á sunnudag. Perugia kom
þá í heimsókn — og óvænt náði
Perugia tveggja marka forustu.
En AC Milanó með Riviera, fyrr-
um gulldreng ítalskrar knatt-
spyrnu, var ekki á því að gefa
eftir. Frábær sending Riviera
opnaði vörn Perugia — og Albera
minnkaði muninn í 1-2. Riviera
jafnaði síðan fyrir AC Miianó úr
vítaspyrnu en þrátt fyrir þunga
sókn tókst Milanóliðinu ekki að
tryggja sigur.
Viðureign risa Torinó yfir-
gnæfði aðra leiki á Italíu-Torinó
gegn meisturum Juventus. Jafn-
tefli varð í bílaborginni miklu.
þar sem Fiat-verksmiðjurnar eru
staðsettar, 0-0. Og markalausir
leikir settu mjög svip sinn á ít-
ölsku knattspyrnuna um helgina
— af níu leikjum lyktaði sjö meó
jafntefli, þar af fjórum án þess að
mark væri skorað. Aðeins níu
mörk voru skoruð á sunnudag —
þar af fjögur í jafntefii AC
Milanó og Perugia — nokkuð sem
minnir óneitaniega á ítöisku
knattspyrnuna fyrir nokkrum
árum — er mörk voru nánast
undantekning. AC Milanó hefur
16 sfíg að loknum 10 umferðum
— Juventus hefur hlotið 13 stig
— og síðan koma Tórínó, Vizenca
og Perugia með 12 stig.
Jordan ekki frá
STAÐAN
Staðan í Reykjavíkurmótinu
eftir sigra Fram og Vals er nú:
Fram 7 6 0 1 164-136 12
Víkingur 6 5 0 1 149-118 10
Valur 5 4 1 0 107-90 9
ÍR 6 3 0 3 132-131 6
Leiknir 6 2 1 3 148-165 5
Þróttur 5 2 0 3 113-121 4
KR 6 1 0 5 121-137 2
Armann 5 1 0 4 99-122 2
Fylkir 4 0 0 4 80-94 0
Hvaó æt
að gera
Leeds til Ajax
Joe Jordan, skozki landsliðs-
maðurinn hjá Leeds United, fer
ekki — ef að líkum lætur — til
holienzku meistaranna Ajax frá
Amsterdam. Félögin höfðu komið
sér saman um verð, 350 sterlings-
pund — eða um 75 miiljónir
króna, en Jordan var ekki ánægð-
ur með þau kjöí er Ajax bauð og
hinir hollenzku fulltrúar Ajax
sögðu i gærkvöld i Leeds að ekk-
ert yrði af kaupunum.
Hollendingarnir urðu fyrir
miklum vonbrigðum, að því er
segir i fréttaskeyti Reuters. Ajax.
Evrópumeistarar þrívegis i
byrjup þessa áratugs. hyggsl nú
byggja upp lið, nýlt lið. Tveir
Tveir leikir fara Iram i Reykja-
víkurmótinu i k\i>l<l — kl. 20
mietast Leiknir og Armaiin og
siðan ÍR og Fvlkir.
leikmenn voru einkum i sviðsljós-
inu hvað það varðar. Joe Jordan
hjá Leeds United og Ásgeir Sigur-
vinsson hjá Standard IJege —
eins og við raunar skýrðum frá í
gær.
Ajax, frægasta liði Hollands,
hefur ekki vegnað sem skyldi á
hinu nýbyrjaða keppnistímabili.
PSV Eindhoven hefur nú sjö stiga
forustu í Hollandi — enn ósigrað
eftir 17 umferðir. PSV Eindhoven
sigraði Utrecht 1-0 í Eindhoven á
sunnudag en á meðan varð Ajax
að gera sér jafntefli að góðu, að
visu í erfiðum leik gegn Twente
frá Enschede við þýzku landa-
mærin. Jafntefli varð þar. 2-2. A7.
67 l'rá Alkmaar sigraði tlarlem 3-0
á útivelli en Feyenoord, risinn frá
Rolierdam, tapaði hins vegar í
Nijniegen — 3-2 og var það f.vrir
sigur NEC lengi — en liðið
byrjaði mjiig vel i deildinni.
Staða efstu liða í Hollandi er
nú:
PSVEindh. 17 14 3 0 44-6 31
AZ ’67 17 10 4 3 44-16 24
Ajax 17 10 4 3 34-21 24
Tw'ente 17 9 5 3 33-17 23
l’eyenoord 17 7 7 3 32-18 21