Dagblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 21
DA(JBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACUR 13. DESEMBER 1977. 33 DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu 6 sæta raðsett og 2 borð. Verð kr. 50.000,- Uppl. í síma 72552 eftir kl. 7. Til sölu mjög góð prjónavél, sterk og góð saumavél. notuð, og Haka þvottavél i lagi. Selst mjög ódýrt. Uppi. í sírna 43525. Lítið notuð nagladekk, stærð 5.90x13, til sölu. Uppl. í síma 28074. Til sölu hluti af búslóð vegna brottflutnings af landinu, t.d. borðstofusett. eldhúsborð og stólar, sjónvarp, hjónarúm reiðhjól og fl. Uppl. í síma 13899 og 19442. Trésmíðavélar til sölu. Uppl. i síma 34962 eftir kl. 7 á kvöldin. Hlaðrúm með dýnum frá Stáliðjunni til söiu, vcrð 35.000, barnakarfa með dýnu. verð 6.000 og burðarúm. verð 3.000. Uppl. í sima 44065. Hev til sölu. vélbundið eg súgþurrkað. Verð kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum Ölfusi. sími 99-1174. Til sölu eru framköllunargræjur. stækkari, Opemus 4, og myndavél. Yashica MG 1 einnig smásjá sem stækkar 750 sinnum og loks skíðaút- búnaður. Fischcr skíði og Caber bindingar og skór með stöfum. Uppl. í síma 50568 cftir kl. 7. 12 kilóvatta miðstöðvarketill nteð spíraldælu og fleira til sölu. Uppl. í síma 95-4358. Plastflöskur, 25 lítra, til sölu, hentugar undir jólaölið. Pólar hf. Einholti 6. Svart/hvítt sjónvarp óskast. aðeins ódýrt kemur til grcina. A sama stað er tii sölu lítil ónotuð kventaska úr leðri, hand- unnin. Uppl. í síma 37756 og 76168 eftirkl. 18. Notað gólfteppi úr ull, ca 30 fm, og filt, ca 30 fm, til sölu. Barnarimlarúm og svefnsófi á sama stað, selst ódýrt. Uppl. í síma 51080. Bíleigendnr — Iðnaðarmenn. Topplyklasett. höggskrúfjárn. brcmsudæluslíparar. ódýrir raf- suðutransarar, smcrgcl, lóð- byssur, átaksmælar, rcnnimál', borvélar, borvélafylgihlutir. bor-. vélasett, rafmagnsútskurðartæki. hristislíparar, handfræsarar, handhjólsagir, skúffuskápar. raf- magnsmálningarsprautur, lykla- sett, snittasctt, borasett, drag- hnoðatengur, úrsmíðaskrúfjárn. hringjaklemmur. trémódolrcnni- bckkir, borvélabarkar, verkfæra- kassar. bílavcrkfæraúrval — úrval jólagjafa "handa híleigend- um og iðnaðarmönnum. Ingþór Armúla 1. s. 84845. I Óskast keypt D Ódýr frvstikista eða frystiskápur óskast. Uppi. í síma 15924. 24 tommu svarthvítt sjónvarpstæki óskast. Vinsamleg- ast hafið samband við auglþj. DB um aldur og verð. Simi 27022. H68467. Gott barnarimlarúm óskast til kaups. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H68476. Óskum eftir að kaupa vel með farna Nilfisk ryksugu. Uppl. í sfma 66620 og 36327 í dag og næstu daga. Verzlun Húsgagnaáklæði, gott úrval: Finnsk áklæði tilvalin á sófasett og svefnsófa. Verð aðeins kr. 1680 metrinn. Pluss áklæði, einlit, frá Belgíu, aðeins kr. 1734 mctrinn. (’.ott sparnaðarátak er að klæða hús- gögnin sjálf. Póstscndum. Opið frá kr. 1 til 6. Sími á kvöldin 10644. B.G. Aklæði, Mávahlið 39. Pöntunarfélög Til sölu úrvals vestfirzkur harð- fiskur, ýsa, lúða, steinbítur á mjög góðu verði í eins kílós pakkningum. Sími 94-7195. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en. nokkrum sinni áður, erlendar plötur í hundraðatali, ótrúlega ódýrar, einnig Islenzkar nýjar metsöluplötur, eins og Halli og Laddi, Logar, Haukar, Jóla- strengir og margt fleira. Safnara- búðin Laufásvegi 1. Verzlunin Höfn auglýsir: Urval af tilbúnum sængurvera- settum, úrval af fallegum dúkum, úrval af handklæðum, dömu- og herrasvuntur. telpunáttkjólar, telpunáttföt, barnanáttföt, sokkar. gardínuefni fyrir barna- herbergi,- svanadúnsængur. Póst- sendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12. Sími 15859. Skinnasalan. Höfum úrval af pelsum. Verð á jökkum kr. 40.367, 47.974, 49.750 og 50.639. Síðir pelsar á kr. 65.944, 70.066 og 85.287. Auk þess framleiðum við húfur, trefla og loðsjöl (capes) úr alls kónar skinnum. Laufásvegur 19, sími 15644, 2. hæð til hægri. Skútugarn úr ull, acryl. mohair og bómull. Mikið litaúrval. Landsþckkt gæðavara. Prjónið og heklið úr skútugarni. MIKLATORG, opið frá kl. 1-6. SNORRABRAUT 85, gengið inn frá BOLLAGÖTU. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 54.626 með hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja, kassettusegulbanda með og án út-' varps. Stereosegulbönd í bíla, bílahátalarar og bílaloftnet. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Blindraiðn. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur. bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfrcmur barna- körfur klæddar eða óklæddar, á hjólagrind ávallt fyrirliggjandi. Blindraiðn Ingólfsstræti 16, simi 12165. Brciðhoitshúar: Hárblásarar. hárliðunarjárn, Garmen hárrúllur. rafmagnsrak- vélar. herrasokkar og hanzkar. Atson seðlaveski og buddur. snyrtitöskur. snyrtivörur. Öll nýjustu merkin. 'Gjafapakkning- ar. Rakarastofa Breiðholts, Arnarbakka 2. simi 71874. Rifflað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega liti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Aklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Fischer Price leikföng 'i úrvali, svo sem bensín-', stöðvar, bóndabæir, brúðuhús, skólar, kastalar, spítalar, vöggu-' leiktæki, ' símar, brunabílar, strætisvagnar, vörubílar, ámoksturstæki, ýtur. Tak- markaðar birgðir, komið eða símið tímalega fyrir jól. Póstsend- um Fischer Price húsið Skóla- vörðustíg 10, Bergstaðastrætis- megin, sími 14806. Kirkjufell. Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru, svo sem hinu nýja og vin- sæla Funnu Design skrautpostu- líni í fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur í úr-. vali. Englakertastjakar. englapör úr postulíni, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spilajólabjöll- ur, klæddar flaueli og silki sem spila Heims um ból. Margt af því sem við bjóðum fæst aðeins í Kirkjufelli Ingólfsstræti 6, sími 21090. Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvíldarstólar með skemli. Stóllinp er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- -leiddur og seldur hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lítið i gluggann. Bólstrunin Laugarnes- vegi 52, sími 32023. I Fatnaður 0 Brúðarkjóll. Til sölu hvítur brúðarkjóll nr. 36- 38 með síðum slóða og slöri alsett- ur blúndum. Skór nr. 38 fylgja. Uppl. í síma 29471 á kvöldin. Ignis tauþurrkari til sölu, lítið notaður, verð 75.000. Uppl. í síma 76356 eftir kl. 18. Til sölu litill viðarklæddur ísskápur. síma 21975 eftir ki. 6. Uppl. 1 Húsgögn i Antik-sófasett. Til sölu er mjög fallegt, boga-1 dregið antik-sófasett, klætt með rauðu plussi. Verð kr. 195 þús. Uppi. í síma 76604 eftir kl. 5 í dag. Til sölu vel með farin hlaðrúm, full lengd. Sími 33211 eftir kl. 7. Antik. Til sölu borðstofusett úr eik, borð, 4 stólar og skenkur, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 81955 eftir kl. 18. Hjónarúm með tveimur náttborðum til sölu, vel með farið. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 71818. Til sölu notað lítið ljósblátt sófasett ásamt sófa- borði á kr. 50 þús. Uppl. í síma 76098 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Til sölu tvíbreiður svefnsófi með rúmfatageymslu, sem nýr, mjög fallegur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H68504 Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir,, útdregnir bekkir, 2ja manna: svefnsófar, kommóður og skatt-; hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvíldarstólar og margt fl.. hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. 1 Vetrarvörur 0 Skautar til sölu, nr. 45. Uppl. í síma 71087 milli kl. 6 og 7. Við komum vörunni í verð, tökum í urriboðssölu allar sport vörur, notaðar og nýlegar, svo <sem skíði, skíðaskó, skíðagalla, úlpur, skauta, sleða og fleira og fleira. Komið strax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðurinn, Samtúrii 12, opið frá 13-19 daglega. Hljómtæki Söngkerfi. Rúmlega 1 árs, 130 sínusvatta M3 söngkerfi til sölu með 8 rása mixer og tape eccoe. Til greina kæmi að taka hljómtæki upp í. Uppl. í sima 42076. Til sölu 2 Pioneer DM 30 Dynamic hljóðnemar til sölu. Uppl. í síma 43027. Svefnsófasett með ljósu og brúnu ullaráklæði til sölu, cinnig sófaborð og annað minna (samstæð) úr tekki, allt vel með farið. Uppl. í síma 76332 eftir kl. 5. Svefnsófi til sölu, mjög góður sófi. Uppl. í síma 73780. Til sölu horðstofuborð og 4 stólar. Uppl. í síma 71856. Kaupi og sel vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik í umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, sími 10099. (Aður Klapparstíg 29). Grundig útvarp með plötuspilara og 2 hátölurum til sölu. Verð kr. 80 þús. Uppl. í sima 44587 eftir kl. 4. Öska eftir tveim hátölurum við grammófón, 25-35 vatta stcrka. Sími 12637. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum' hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir-l spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send-1 um f póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Stereósett til sölu. Plötuspilari — segulband og magnari — 2 hátalarar. Lítur mjög vel út, er í góðu lagi. Uppl. í síma 75872 í dag og næstu daga. Hljómplötualbúm. Nú eru komin í hljómplötuverzlanir geymslualbúm fyrir LP- hljómplötur. Þau eru gerð fyrir 12 plötur (með umslagi), eru sterk og smekkleg í útliti. Ekkert verndar plöturnar betur fy.rir. ryki og hnjaski og plötusafnið er ávallt í röð og reglu og 'aðgengi- legt í hillu, allt fyrir sem svarar hálfu plötuverði. Þetta eru kaup sem borga sig, svo ekki sé minnzt á nytsama jólagjöf sem hentar flestum. Heildsala til verzlana, sími 12903. I Hljóðfæri 0 Gamalt þýzkt píanó til sölu. Uppl. í slma 14674 milli kl. 7 og 8. Til sölu Hagström gitar model B 60. Uppl. í síma 51019 eftir hádegi. Vönduð Excelsior harmóníka til sölu, 120 bassa. Uppl. í síma 23578 og 19816. Einnig er til sölu á sama stað Cenavox orgelharmónika á fæti. Sjónvörp Vel með farið svarthvitt sjónvarpstæki óskast. ekki eldra en 4ra ára. Uppl. eftir kl: 19 í síma 74624. I Ljósmyndun 0 Fujica Ax 100 8 mm kvikmyndaupptökuvélar. Stórkostleg nýjung. F:l.l.l. Með þessari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum Ijósnæm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar I íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar-kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum teg. Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og~'tón. Amatör, Laugavegi 55, sími 22718. Til sölu er Canon FTB og 35 mm m.vndavél. Vélin er svört og eins árs gömul. Einnig er til sölu 135 mm linsa. Uppl. í sinta 21025 eftirkl. 17. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvéiar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum. vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.