Dagblaðið - 02.01.1978, Page 12

Dagblaðið - 02.01.1978, Page 12
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 2. JANUAR 1978. 12 I íþróttir íþróttir Sþróttir Iþróttir íþrótti Colln Bell, fyrrum landsliðsmað- ur Manchester City hefur aftur hafið að leika með félögum sfnum eftir langvarandi meiðsli — og eftir að Beli kom inn hjá City hefur félagið unnið aila þrjá leiki sfna um jóiin. Heimsborg Lundúna hefur ekki verið Bolton Wanderers, forustuliðinu í 2. deild. mild i vetur. A gamlársdag ferðuðust leikmenn Bolton til heimsborg- arinnar með þriggja stiga forustu — en hroðalegan árangur í Lundúnum. Bolton mætti þá Millvali á The Den. Miiivall, án framkvæmdastjóra, án þjálfara, án sigurs frá 1. október — og án heimasigurs frá 17. september gerði sér lftið fyrir og sigraði Bolton 1-0. (Jrslit sem komu mjög á óvart — fimmti leikur Bolton í heimsborginni f vetur og enn er Bolton án sigurs — raunar hefur Bolton tapað þar fjórum ieikjum í vetur, aðeins náð einu jafntefii. Og viti menn — það sem af er keppnistfmabilinu hefur Bolton aðeins tapað fjórum leikjum f 2. deild — og að sjálfsögðu öllum í Lundúnum. Eftir að Bolton hafði sótt mjög f upphafi skoraði Millvall mjög óvænt á 13. minútu — Ian Pear- son, ungur leikmaður skoraði og hinir 6700 áhorfendur fögnuðu mjög. Eftir þvf sem á leikinn leið virt- ist æ ólfklegra að Bolton næði að jafna metin — rétt eins og Bolton sé fyrirmunað að ná sfnu bezta fram i heimsborginni. Og Bolton á enn eftir að ferðast til Lundúna — mæta helztu andstæðingum sfnum í 2. deild, Tottenham. Forusta Bolton f 2. deild er nú aðeins eitt stig, Bolton hefur hlot- Bolton tapaði sínum fjórða leik í heimsborg Lundúna ið 34 stig, Tottenham 33, Southampton 31 og í fjórða sæti kemur Blakcburn, annað frægt lið frá Lancashire, með 29 stig. En áður-en við höldum lengra skulum við lfta á úrslit leikja á gamlársdag í Englandi. Bristol City-Nottm. Forost Birminghsm-Chelsea Coventry-Manch. Utd. Everton-Arsenal Ipswich-Derfay Manch. City-Aston Villa Middleihrough-Norwich Newcastle-Liverpool QPR-Wolves WBA-Leeds West Ham-Leicester 1- 3 4-5 3-0 2- 0 1-2 2-0 2-2 0-2 1-3 1-0 3-2 2. deild Bleckpool-Oríent Bumley-Sunderlend Cerdiff-Cherlton Hull-Sheff. Utd. Luton-Bríghton Mensfieid-C. Pelece MiHvell-Bolton Notts. County-Brístol R Sou thampton-Stok e Tottenham-Blackbum 0-0 0-0 1-0 2- 3 1-0 1-3 1-0 3- 2 1-0 3. deéld. Bractford-Chesterfield Bury-Carlisie Chester-Uncoln Gillingham-Swindon Oxford-Exeter Peterbro-Preston Plymouth-Wrexham Port Vale-Rotherhem Sheff. Wed.-Hereford Shrewsbury-Colchester Waisall-Cembrídge 1- 3 1-1 2- 2 2-2 0-0 1-0 0-1 3-0 1-0 1-0 0-0 4. daild Bamsley-Southend Crewe-Daríington Doncaster- Halifax Grímsby-Torquay Hartlepool-Swansea N orthampton - Aldershot Reading-Newport Southport-Rochdale Wimbledon-Watford York-Brentford Nottingham Forest heldur áfram sigurgöngu sinni — vann sinn áttunda útisigur, og nú á Ashton Gate f Bristol — gegn City 3-1. Forest hafði öll tök á leiknum frá upphafi og þegar á 13. mfnútu skoraði Nottingham-liðið — nýi leikmaðurinn frá QPR, Dave Needham, skallaði þá í netið. Hinir 32 þúsund áhorfendur á Ashton Gate, mesti áhorfenda- fjöldi þar frá upphafi, sáu sína menn eiga mjög f vök að verjast. A 30. minútu skoraði Tony Wood- ;cock eftir að Archie Gemmill hafði átt skot i þverslá. Og Forest lét ekki þar við sitja, eftir klukku- tíma leik skoraði n-írski iands- liðsmaðurinn Martin O’Neal, 0-3. Kevin Mabbutt minnkaði muninn f 1-3 fyrir Bristol City — og hann átti einnig skot f þverslá en hann kom inná sem varamaður. Það dugði hins vegar skammt, Forest var hinn öruggi sigurvegari á Ashton Gate. Rétt um 48 þúsund áhorfendur fylgdust með viðureign Everton og Arsenal á Goodison Park i Liverpool —Everton hafði tapað tveimur sfðustu leikjum sfnum um jólin, en Arsenal hafði unnið sex sfðustu útileiki sfna. Og Arsenal byrjaði eins og sá er valdið hafði — sótti mjög og virkaði sterkara liðið. Everton átti f vök að verjast — en á 15. mfnútu náði Everton snarpri sókn.Mike Pejic brunaði upp kantinn, gaf fasta sendingu fyrir. Pat Jennings, markvörður Arsenal missti knöttinn, sem féll fyrir fætur Bob Latchford og hann skoraði af stuttu færi, 1-0. Leikmenn Arsenal misnotuðu nokkur góð tækifæri, McDonald þó það bezta. Hann meiddist — og þar með fóru vonir Arsenal. A 48. mfnútu skoraði Andy King og gulltryggði sigur Everton, 2-0. Á St. James’s Park f Newcastle voru Evrópumeistarar Liverpool mættir — og Liverpool sótti mjög f fyrri hálfleik en ieikmenn fóru Highfield Road i Coventry. Þegar á 7. mfnútu skoraði Mick Ferguson fyrir Coventry — en leikmenn United áttu f stöðugum erfiðleikum með þennan hávaxna miðherja. Ferguson skallaði fyrir fætur Ian Wallace, sem skoraði annað mark Coventry fyrir leikhlé. United sótti og mjög — en í raun geta leikmenn United þakkað Patty Roche, markverði sfnum að ekki fór verr. En Coventry skoraði sitt þriðja mark — Terry Yorath skoraði á 84. mínútu, 3-0. Það var mikill markaleikur á St. Andrew’s í Birmingham, Birmingham City fékk Chelsea f heimsókn —og Chelsea vann 5-4. Fyrir leikinn hafði Chelsea aðeins skorað 17 mörk f 22 leikj- um — Mike Langley skoraði 3 af mörkum Chelsea, Bill Garner og öruggan sigur á Blakcburn, 4-0 á White Hart Lane í Lundúnum. Glen Hoodle skoraði beint úr aukaspyrnu, John Pratt bætti við öðru marki Tottenham fyrir leikhlé — og f siðari hálfleik skoraði Colin Lee tvfvegis fyrir Tottenham. Southampton er nú 1 þriðja sæti í 2. deild eftir 1-0 sigur gegn Stoke. Phil Boyer skoraði eina mark leiksins f fyrri hálfleik. Brighton hefur vegnað illa und- anfarið —■ og Brighton tapaði f Luton, 0-1. Bóersma skoraði eina mark leiksins fyrir Luton. h. hails. Staðan í 1. deild og 2. deild er nú þessi, en heil umferð fer fram í kvöld. Millvall án sigurs frá 1. október, sigraði Bolton 1-0 og Bolton tapaði sínum f jórða leik í 2. deild öllum í Lundúnum. Nottingham Forest heldur sínu striki og Everton sigraði Arsenal 2-0 illa með tækifæri, mjög góð tækifæri. Newcastle var ákaflega slakt, veitti nánast enga mótstöðu. Á 55. mínútu skoraði Phil Thompson eftir góðan undir- búning Kenny Dalglish, og Dalgish innsiglaði sigur Liverpool á sfðustu mfnútu leiksins með góðu marki, 0-2. A Maine Road í Manehester mætti City deildabikarmeisturum Aston Vilia, að viðstöddum 46 þúsund áhorfendum. Staðan f leikhléi var 0-0 — en City sótti mjög stfft allan hálfleikinn og hefði átt að vera yfir. Fljótlega í sfðari hálfleik skoraði Peter Barnes eftir skemmtiiega sam- vinnu við Dennis Tueart — og á 20. minútu skallaði Brian Kidd glæsilega í netið eftir stór- skemmtilega sóknarlotu City, þar sem Barnes gaf fyrir, Kidd kast- aði sér fram og skallaði glæsilega í netið. í rauninni hefði City átt að skora mun fleiri mörk, yfirburðir þess voru slíkir. City er nú eina liðið sem hefur tekið fullt hús stiga i leikjunum þremur yfir jólin, 6 stig. Liðið er greinilega að ná sér á strik — og endurkoma Colin Bell virðist mjög hafa styrkt liðið. „Þó ekki væri nema áhrifa hans á leik- menn á vellinum þá ætti Bell heima í liðinu,” sagði Tony Book framkvæmdastjóri ' City eftir leikinn. Coventry hefur hlotið jafnmörg stig og Manchester City — en á gamlársdag mætti Coventry nágrönnum City, United á Clive Walker bættu við sínu hvor. Trevor Francis skoraði tvfvegis fyrir Birmingham, Terry Hibbitt og Keith Bertschin hin tvö. Derby vann athyglisverðan sigur f Ipswich, Jim Ryan og Charlie George skoruðu tvlvegis á sömu minútunni en Paul Marines svaraði fyrir Ipswich. Middles- brough og Norwich skildu jöfn, 2- 2 á Ayrsome Park í Middles- brough, Cummings og Armstrong skoruðu fyrir heimaliðið en Sugg- ett og Ryan fyrir Norwich. I Lundúnum fóru fram tveir ákaflega þýðingarmiklir leikir, barátta um dýrmæt stig til að forðast fallið f 2. deild. West Ham vann Leicester 3-2 á Upton Park. McDowell skoraði þegar á 3. mfnútu — og þeir Derek Hales ög David Cross komu West Ham f 3- 0. Steve Kember svaraði fyrir Leicester, og Steve Sims bætti við öðru marki. West Ham, sem haft hafði tögl og hagldir í leiknum var skyndilega í hættu að tapa stigi — en leikmönnum West Ham tókst að halda út sfðustu 15 mfnútur leiksins. Queens Park Rangers vegnaði ekki eins vel gegn öðru Miðlanda- liði, Ulfunum. Norman Bell skoraði tvlvegis fyrir Úlfana og Daly hið þriðja í 3-1 sigri, Don Shanks skoraði eina mark QPR. Tony Brown skoraði sigurmark WBA gegn Leeds aðeins fjórum mínútum fyrir leiksiok úr vfta- spyrnu á The Hawthorns f Est Bromwich, útborg.Birmingham. 1 2. deiid vann Tottenham Nottm. Forast 23 16 4 3 44-14 36 Evorton 23 12 7 4 47-27 31 Uvwpool 23 12 • 5 32-16 30 Arsonal 23 12 5 6 31-19 2S Manch. City 23 12 4 7 44-23 26 Covontry 23 11 6 6 42-36 28 WBA 23 10 7 • 34-28 27 Norwich 23 • 9 5 29-30 27 Loodi 23 9 8 6 36-30 26 Aston Villa 22 9 5 8 27-23 23 Darfay 23 8 7 8 28-31 23 Manch. Utd. 22 9 3 10 34-36 21 Ipswich 23 8 7 8 25-27 21 Chalsaa 23 7 7 9 22-30 21 Woivas 23 7 0 10 29-34 20 Middiasbrough 23 6 8 9 22-32 20 Birmingham 23 7 4 12 33-37 18 Brístol City 22 6 6 10 27-31 18 WastHam 23 5 • 12 25-36 16 QPR 23 3 8 12 24-39 14 NawcastJa 22 5 2 15 25-42 12 Laicest ar 23 2 7 14 11-40 11 Bolton 23 15 4 4 39-20 34 Tottenham 23 13 7 3 47-19 33 Sothampton 23 13 5 5 34-21 31 Blackbum 23 11 7 5 33-29 29 Brighton 23 10 7 6 32-24 27 Luton 23 10 5 8 37-27 25 Shaff. Utd. 23 10 5 8 36-37 25 C. Palace 23 8 8 7 35-31 24 BJackpool 23 9 6 8 31-28 24 Oldham 23 8 8 7 28-27 24 Charíton 22 9 5 8 36-38 23 Sunderíand 23 6 10 7 36-35 22 Fulham 23 8 5 10 33-29 21 Oriant 23 6 9 8 25-27 21 Stoka 23 8 5 10 25-27 21 Notts. County 23 7 7 9 31-37 21 Hull 23 5 8 10 22-25 18 Bristol R. 23 5 8 10 31-44 18 Cardiff 22 6 6 10 25-44 18 Manafiaid 23 5 6 12 30-41 16 Millvall 23 3 10 10 20-33 16 Bumlay 23 4 5 14 18-40 13 "SSSSfV

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.