Dagblaðið - 02.01.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.01.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1978. Framhaldafbls.17 Ðílaþjónusta Hef opnad bílaþjónustu í húsi Egils Vilhjálmssonar, Rauðarárstígsmegin (þar sem bílaleigan Ekill var áður) Þvotta- og bónaðstaða. Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddívið- gerðir. — Bílverk hf. Skemmu- vegi 16, Kópavogi, sími 76722. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandí bílakaup fást ókeypis á aug lýsingastofu blaðsins, Þver- hoiti 11. Söiutilkynningai fást aðeins hjá BifreiðaeftiE ■litinu. Ford Maverick árg. ’74 til sölu, ekinn 34 þús. km. Verð 1900 þúsund. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB. H69362 Tilboð óskast í lítið ekinn Austin Mini árgerð ’73, skemmdan eftir umferðar- óhapp. Til sýnis á bílaverkstæði Gunnars A. Sigurgíslasonar, Skeifunni 5c. í dag og á morgun. Tilboð sendist DB merkt „11184“. Til sölu Fiat 125 S árg. ’71, nýupptekin vél og fleira. Selst gegn greiðslukjörum. Uppl. eftir kl. 7 í síma 93-8319. Moskwitch til sölu, mjög góður blll. Til greina kemur að taka trillu upp í. Uppl. í síma 84938. Til sölu Galant keyrður 21 mánuð, glæsilegur og góður, gripur, eyðir tæpum 8 lítrum á hundraðið. Sími 13851. Einstakt tækifæri fyrir laghentan mann sem getur sameinað tvo bíla án þess að þurfa að kaupa nokkra varahluti. Litið ryðgaðir og góð dekk. Annar er skoðunarfær. Bílarnir eru af gerðinni Toyota Crown, ’66 model. Seljast saman á 150 þús. Einnig'er til sölu Zephyr 4 árgerð ’65 til niðurrifs og þriggja gíra skipting (lík hurstskiptingu). Allar upplýsingar í síma 32943. Vantar framhásingu undan Bronco árg. ’66. Uppl. i síma 96-41664. Rambier American árg. '67 til sölu, nýyftrfarinn, mikið af varahlutum fyJgir. Skipti á ódýr ari og minni hil koma til greina. Uppl. í síma 92-2825. Peugeot 204 '71 til sölu, greiðsluskilmálar, einnig skipti á t.d. Scout ’67-’69. Uppl. í síma 10314. Til sölu Mercedes Benz 200 árg. '78, ókeyrður. Skipti á nýleg- um Range Rover koma til greina. Uppl. í síma 24556 eða 2210 Seyðisfirði. Tilboð óskast í Vauxhall Vivu árg. ’70, þarfnast lagfæringar. Uppl. i Skipasundi 8 eftir kl. 5. Úska eftir Mazda 929 2 dyra árg. ’75—’76. Útb. 1500 þús. Uppl. í síma 27171. Óska eftir góðum Dodge Weapon pickup með húsi. Helzt dísil. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-8315. Til sölu Mazda station 929 árg. 1976. Ekin 37.000 km. Uppl. í síma 81314. Bíiavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63, VW Fast-: back, ’68, Fiat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bílæ til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. / Múldýrið.. ófrjótt dýr, ( enga göfuga forfeður né /^j 'von um glæsta afknm^/ //—rendur..,—— ,: - Segið mér, senores.v var mamma ykkar sy' enn að vinna í pútna^ húsinu þegar þið —komuð undir? CPor dios! . ( -----------' Húsnæði í boði V j 4ra herb. íbúð til leigu í Hraunbænum, laus 10. jan., leigist í 7 mánuði. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H69378 Á kyrriátum stað í vesturbænum er til leigu gott herbergi með húsgögnum í 5 til 6 mánuði fyrir snyrtilegan einstakl- ing eða par. Rúmfatnaður getur fylgt, ef til vill fæði. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð merkt „Strax” sendist DB. Til leigu er mjög litið einbýlishús í vesturbænum (2 her. bergi, eldhúskrókur og gott bað). Tilboð er greini frá greiðslugetu sendist í pósthólf 35 Reykjavík,, merkt „Einbýlishús — vestur- bær“. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir íbúð í vesturbænum. Uppl. í sima 72132 og 41895 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðbær — austurbær. Hjón með tvö börn óska eftir 3-4-5 herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69357 Óska eftir að taka skúr á leigu, eða bflskúr, Jafnvel gegn því að vinna bíl undir sprautun, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 43899 eftir kl. 8 á kvöldin. Kanadísk hjón óska eftir íbúð á leigu í Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69334 Mig vantar húsnæði sem fyrst eftir áramótin, er með tvö börn, annað á skólaskyldu- aldri. Hentugt væri að fá húsnæði hjá eldri konu sem þarfnaðist húshjálpar, part úr degi. Vinsam- legast hringið í síma 50454. Reglusamur maður í góðri atvinnu óskar að taka á leigu sem fyrst einstaklings-, tveggja- eða þriggja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022 og í sima 75513. Húsaskjól—Húaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. [ Atvinna í boði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fleira. Ekki yngri en tvítug. Uppl. í síma 21837 milli kl. 2 og 6. Ráðskona og unglingspiltur. Ráðskonu vantar í sveit til ungra hjóna, má hafa 1—2 börn. Ung- lingspilt vantar á sama stað. Uppl. í síma 95-1925. (i Atvinna óskast Vanur sjómaður óskar eftir að komast á gott afla- skip frá Suóurnesjum. Uppl. í síma 52614. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Lysthafendur leggi inn tilboð á auglýsingadeild DB fyrir 2. janúar merkt „T.T.“. I Barnagæzla Get bætt við mig 1 tíl 2 börnum í gæzlu allan dag- inn. Er í Norðurbænum Hafnarf. Simi 50471. f----------------' Tapað-fundið -< Taminn grænn páfagaukur með rauðan haus tapaðist í vesturbæ. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 29229. í Hreingerníngar Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. sími 36075. Þjónusta Húseigendur athugið. Tökum að okkur alhliða trésmíða- ( vinnu í nýjum sem gömlum hús- ’ um. Gerum föst tilboð ef óskað er. Faglærðir menn. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H69148 ’Húseigendur—Húsfélög 'j Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum úti og inni, tréverk, málning, sprunguþétt- ingar, hurðahreinsun, skrár, lamir og læsingar, hurðapumpur, flísalögn, glugga- og hurðaþétt- ingar, þéttum leka á krönum og blöndunartækjum. Skiptum um þakrennur og niðurföll. Uppl. í síma 27022 eða eftir kl. 6 í síma 74276. Áramótagleði-árshátíð. Tryggið vandaða og fjölbreytta tónlist í tíma fyrir áramóta- gleðina og árshátíðina. Munið að lagavalið er aðlagað mismunandi tegundum skemmtana. Notum einnig ljósashow. Diskótekið Dísa, sími 50513 og 52971. ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Silkiprentun. Fyrirtæki og félagasamtök at- hugið. Prentum félagsfána, plast- limmiða, vörumerki á fatnað (fatamiða), plaköt, auglýsingar og merki í gluggarúður, teikningar og tilboð, yður að kostnaðarlausu. Sáldprent, Skóla- vörðustíg 33, sími 12019. Opið kl. ðkukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatím- ar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll Njáls- son. Vélaleigan — Loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktors- pressu með manni, einnig Hollmann loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna. Simi 76167. Ökukennsla-æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Útvegum öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið Jóel B. JacobssQn ökukennari, símar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Blaðburðarbörn óskast strax: Miðtún Hátún Sóleyjargata Sörlaskjól Langholtsvegur, frá 1-100 Sunituvegur Upplýsingarísíma27022 aamum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.