Dagblaðið - 02.01.1978, Page 20

Dagblaðið - 02.01.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1978. Veðrið ^ Heg auitlag átt um allt land. Ur- komuMtið. Frost um oNt land. I morgun kl. • var +• i Reykjavfk og skýjað, + 7 og léttskýjað i Stykkishólmi, +• og skýjað á Oaftarvita, +10 og láttskýfað á Akureyri, +B og skýjað á Vtaufar- hðfn, skýjað og +5 á Dalatanga. alskýjað og +4 i Hðfn, láttskýjað og +4 i Vestmannaeyjum, láttskýjað og 2 stig i Þórahðfn, heiðakirt og 2 stig i OsJó, súld og • sdga hid i London, skýjað og • sdga hld i Hamborg, skúrir og 11 sdga hiti i Ussabon og snfókoma og +1 sdg i Naw York. Hitasdg hafði akki komið frá Spáni i morgun. Andlát Jóhann A. Árnason, Neshaga 13, verður jarðsunginn frá Neskirkju á morgun, 3. janúar, kl. 10.30. óskar Smlth, pipulagninga- meistari, Snorrabraut 87, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i dag kl. 1.30. Sigrún Sigurðardóttir frá Hofs- stöðum, Garðabæ, verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2 siðd. Kristján Bjarnason, Skúlagötu 56, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju i dag kl. 15.00. Jón Jónsson frá Eystri- Loftsstöðum, Sólvallagötu 40, var jarðsunginn frá Fossvogskirkju I morgun kl. 10.30. Þórunn Björg Sigurðardóttir frá Seyðisfirði, Vitastig 5, Hafnar- firði, lézt 30. desember á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Þorlákur Jónsson, Njálsgötu 51, 'ézt 20. des. Jarðarförin hefur farið fram I kyrrþey að ósk hins; látna. 1 Margrét Snorradóttir, Bollagötuj 7, verður jarðsungin frá Fossvogs-| kirkju á morgun kl. 13.30. rnad tieiiili Nýlega voru gefin saman i hjóna-| band af séra Braga Friðrikssyni ii Garðakirkju ungfrú Valgerðurl Hildibrandsdóttir og Sigurþór Hafsteinsson. Heimili þeirra er að | Mcrkurgötu 14. Hafnarfirði.! Brúðarme.vjar hórlaug og Auðui | Hildibrandsdietur. Nýja Mynda- stofan Skólavörðustíg 12. Nýlega voru gefin saman i hjóna-, band af séra Halldöri Gröndal ungfrú Petrina Kristjánsdóttir og Úlafur örn Þorláksson. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 86, Rvík. Stúdíó Guðmundar, Ein- holti 2. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Arna Pálssvni í Dóm- kirkjunni ungfrú Döra Hafsteins- dóttir og Sigurður Ingi Margeirs-’ son. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. ~m—--------------------► Og enn einu sinni lækkum við verðið. Vegna tollalœkkunar á innfluttum verð, þannig að þér getið strax í gólfteppum, sem tók gildi 1. janúar dag valið teppi á hinu nýja útsölu- sl., lœkkum við teppabirgðir okkar verði. til samrœmis við hið nýja útsölu- Og við bjóðum eftir sem áður mesta teppaúrval borgarinnar á einum stað — Þér getið valið úr um 70 stórum tepparúllum eða um 200 mismunandi gerðum af hinum vinsælu dönsku Weston-teppum. Opið til kl. 7 á föstudögum. Lokað á laugardögum Lokað í dag vegna vörutalningar TEPPADEILD JÓN L0FTSS0N HF. Hringbraut 12Í — Símar: 10600 - 28603 nusiö Nýlega voru gefin saman i hjóna- tiand af séra Þóri Stephensen ungfrú Agústa tsfold Sigurðar- dóttir og Theodór Agnar Bjarna- son. Heimili þe.irra er að Bakka- túni Bíldudal. Stúdíó Guð- mundar. Einholli 2. Nýlega voru geftn saman í hjóna-| band af séra Þorsteini Björnssyni i Fríkirkjunni ungfrú Sigríður! Björnsdottir og Egill Asgrímsson. Heimili þeirra er að Engjascli 83, | Rvik. Nýja Mvndastofan. Skóla-| vörðustig 12. ; Þann 20. ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Karli Sigur- björnssyni í Hallgrímskirkju ungfrú Þórunn Gunnarsdóttir og Skarphéðinn Helgason. Heimili þeirra cr að Barónsstíg 16, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af séra Skírni Garöarssyni í Dómkirkjunni ungfrú Rósa María Guðmundsdóttir og Guómundur Omar Úskarsson. Heimili þeirra er aö Njálsgötu 34. Rvfk. Nýja Mvndastofan Skólavörðustíg 12. AðaifuiuSir SUNDDEILD KR Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. jan. kl. 20.00 í KR heimilinu við Frostaskjól. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Ýmislegt 8+ndiréð Bandaríkjanna, UKifáavogi 21, og Monningarstofnun Bandaríkjanna, Nashaga 16: Lokað f dag, mánudaginn 2. janúar (banda- rlskur frídagur). GEDVERNDARFÉLAG ÍSLANDS ;Munið frimerkjasnfnun félagsins. innlend og erl., skrifst. Hafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða simi 13468. Vunmr JÓLAFUNDUR SÍNE verður haldinn í félagsheimili stúdenta við Hringbraut i dag, 2. janúar, kl. 14.00. Minningarspjöld Minningarkort Mlnningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigr ríðar Jakobsdóttur og Jons Jónssonar Giljunt í Mýrdal við Byggðasafnið á Skógum fást áf eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita. stekk 9, á Kirkjubæjarklastri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jóns- dóttur, Vfk, og Astríði StefánsdóttuC, Litla- Hvammi, og svo í Byggðasafninu í Skógum. NR. 249 — 29. desember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjsdollar 212,80 213,40 1 Staríingspund 405,65 408,75' 1 Kanadadollar 193,30 193,80' 100 Danskar krónur 3692,00 3702,40' lOC^Norskar krónur 4138,30 4150,00' 100 Sasnskar krónur 4554.00 4588,80' 100 Finnsk mðrfc 5286,20 5301,10* 100 Franskir frankar 4527.60 4540,40* 100 Baig. frannar •48,80 650,50* 100 Svissn. frankar 10589,80 10589,70' 100 Qytlini 9315,80 9342,10' 100 V.-Þýzk mörk 10098,85 10128,40' 100 Lirur 24,34 24,41' 100 Austurr. Sch. 1404,80 1408,70' 100 Escudos 532,85 534.15' 100 Pasatar 262,70 263,40' 100 Yan 88,54 88,79* ‘Broytíng frá siðustu skráningu. INNRITUN HEFSTIDAG ZUNS Nýjustu táningadansamir eru: BeatBoy, Bulb o.fl. o.fl. Ksnndir vsrðo: Barnadansar (yngst 2 ára) Táningadansar. Jass-dans. Stepp. Samkvæmisdansar. Gömlu dansarnir (hjóna- og einstaklingsflokkar) Tjúttog rokk Ksnnsla fer fram i: REYKJAVlK HAFNARFIRÐI KÓPAVOGI HVOLSVELLI HELLU AKRANESI Upplýsingar og innritun í símum 52996 frá kl. 1-6 og 84750 frá kl. 10-7 Danskennarasamband íslands

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.