Dagblaðið - 02.01.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.01.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JANUAR 1978. 21 Þýzkaland fékk tækifæri til að vinna mörg stig á eftirfarandi spili á Evrópumeistaramótinu 1967 en nýtti það ekki. Það var í leiknum við Sviss. Norður AG97642 AG 05 ♦ 9765 Vestur A AD1083 V 1073 0 972 *D4 AU5TUR * K <?KD98652 0 863 + G10 SUIHJK + 5 t?4 0 ÁKDG104 + ÁK832 Þar sem Catzeflis og Fenwick, Sviss, voru með spil suðurs norðurs en Þjóðverjarnir von Rummell og Auhagen með spil austurs-vesturs gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 H 3 T 3 H páss pass 4 L pass 4 H pass 6 L pass pass Dr. Auhagen í vestur spilaði út spaðaás og kóngurinn kom frá austri. Hvernig átti hann að spila áfram? Það er auðvelt, þegar maður sér öll spilin. Auðvitað litlum spaða, sem austur trompar með tfunni og vörnin fær þá slag á tromp. En doktorinn var ekki viss um að félagi hans ætti háspil í laufi. Reiknaði frekar með A- K-G fimmta hjá suðri — og vonaði að hann mundi svína laufi. I öðrum slag spilaði hann þvf hjarta og Catzeflis vann sitt spil létt. Ekki töpuðu Þjóðverjar á spilinu. A hinu borðinu fóru Dewitz-Chodziesner í sex tígla og þeirri sögn getur vörnin ekki hreyft við. Á Lord-John bikarkeppninni í ár kom þessi staða upp í skák Lambert og Stean, sem hafði svart og átti leik. 18.-----Da6! 19. Db2 — Re4 20. Rb5 — Db7! 21. Kgl — a6 22. Ra3 og hvítur gafst upp. Eg er hrædd um að hann komist ekki í vinnuna í dag. Hann er með daginn-eftir flensuna. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavik og nágrenni vikuna 30. des. — 5. janúar er í Lyfjabuö Breiöholts og Apóteki Austurbnjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna-og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. > Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sór um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar , I síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ! kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Laknar Reykjavík — Kópavogur — Soltjarnarnos. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals i göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarí símsvara 18888. Hafnarfjöröur Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar I símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni I slma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni I síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni I síma 23222, slökkviliöinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síraa 3360. Símsvari I sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sima 1966. Heiisugæzia Slysavaröstofan: Sími 812^0. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Köpavogur og Seltjarnarnes. sími 11100, Ilafnarfjörður, simi 51100,Keflaviksími 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlœknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heiifisóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-fÖStud. kl. 18.30 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl. 15 —16 og 19—19.30 Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (íjörgæ/.ludeild eftir samkomulugi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla (lagil •frú kl 14 —17 og 19—20. Vifilsstapaöspitali: Allii dugu frú kl 15—16 og l <).:«)—2(1. * Vistheimiliö Vifilsstööum: MámidilCii — luug-. ardaga frá kl. 20—21 Sunnudagii frá kl 14— 23. Söfnin 'Borgarbókasafn Reykjavíkur: jAöalsafn — Útlónsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. yMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. 'Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir ffyrir hriöjudaginn 3. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Þú gætir komið betra lagi á hlutina með þvl að vera hreinskilinn. Ef þú lætur hlutina danka verður það aðeins til þess að þú hefur meira að gera slðar. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Vertu nærgætinn við ákveðinn aðila sem héfur orðið fyrir persónulegum ástvinamissi. Ef þú einbeitir þér að því sem þú ert að gera muntu ná mun betri árangri. Hrúturinn (21. marz—20. april): Einhver mun leggja mikió vandamál undir þinn dóm. Reyndu að gefa góð ráð á kurteislegan hátt án þess að verða of flæktur 1 vandamálið. Þér yrði bara kennt um það slöar. Nautiö (21. april—21. maf): Samvkæmislífið blómstr- ar og þér berast fleiri heimboð en þú getur þegið. Þú virðist samt ekki I skapi til að skemmta þér heldur stunda alvarlegri tómstundastörf. Tvfburamir (22. mai—21. júnf): Þú færð fréttir af fjöl- skyldunni sem virðast I fyrstu uggvekjandi en eru ekki nærri eins alvarlegar og l fyrstu virðist. Þú verður sennilega fyrir vonbrigðum 1 ástamálum. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Það eru einhverjar breytingar framundan. En þær verða til góðs og allt sem þú tekur þér fyrir hendur mun heppnast eins og bezt verður á kosið. Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Þér hættir til að hugsa til fortlðarinnar og gráta liðna tlð. Þetta gerir þér ekkert gott. Reyndu heldur að gera gott úr hlutunum og bæta framtíðina. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú ert undir margvls- legum áhrifum þessa dagana. Taktu ekki neinar ákvarð- anir I bili. Svaraðu áríðandi bréfi án þess bó að láta allan hug þinn uppi. /ogin (24. sapt.—23. okt.): Ef þig langar til að biðja einhvern til að gera þér greiða þá notaðu alla persónu- töfra þina til þess. Akveðinn aðili fer I taugarnar þinar vegna tillitsleysis og eigingirni. Vertu ákveðinn en vingjarnlegur. Sporödrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur úr mörgu að velja og það ruglar þig dálitið I ríminu. Farðu varlega oe að öllu með gát. Þú færð tækifæri til þess að hjálpa vini þínum sem er nauðum staddur. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. dss.): Þú verður spurður að mjög persónulegri spurningu og gerðir betur I að svara henni ekki hreint út. Þú færð gott tækifæri til þess að fegra og betrumbæta heiipili þitt. Staingeitin (21. dss.—20. jsn.): Einhver skeytir skapi sínu á þér og kemur I Ijós að persóna sem þú hefur treyst er ekki traustsins verð. Allt er að snúast þér I hag og agnúar á ákveðnu máli verða hrátt úr sögunni, Afmælisbsm dagsins: Þú verður að taka ákvörðun I mikilvægu máli fljótlega. Það getur enginn tekið þessa ákvörðun fyrir þig. Einhverjir þér eldri munu koma þér á óvart, — þeir sem eru ólofaðir koma öðrum á óvart með skyndilegri trúlofun eða jafnvel giftingu. Málefni, munu ganga vel heima fyrir sérstaklega eftir nlunda ■ mánuðinn. Smáerfiðleikar geta skotið upp kollinum. Farandbókasöfn. Afgnsiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,. heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadoild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. .Bókasafn Kópavogs I Féíagsheimilinu er o'pið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún. Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. > Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir I Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími Í51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, slmi ,2039, Vestmannaeyjar simi 1321. ÍHitaveitubilanir: Reykjavik, Kóþavogur og jHafnarfjörður. sími 25520. Seltjarnarnes, ‘slmi 15766. |vatnsveitubilarni: Reykjavík, Kópavogur og 'Seltjarnarnes. sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533, Hafnar- ■ fjörður simi 53445. Símabilamir I Reykjavik, Kópavogi. Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar lalla virka daga frá kl. 17 siðdegis til.kl. 8 járdegis og a ' helgidögum er svarað allan Jsólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á véitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum’ sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð Íborgarstofnana. Ég átti ekkert sherry f búðinginn, svo ég notaði bjór.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.