Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.01.1978, Qupperneq 22

Dagblaðið - 02.01.1978, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1978. GAMLA BÍO D Jólamyndin Flóttinn til Nornafells WALT DISNEY Slml 11475 PRODUCTIONS' Spennandi, ný Walt Disney kvik- mynd, bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. I $ÓNABÍÓ D - Sírrji 31182, Gaukshreiðrið (One flew over the Cuekoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð NÝJA BIO í) Silfurþotan Sfnii 11544 GENE WILDER JtLLCLAYBURGH RICHARD PRYOR MtMrwMHLLcnrui "SILVER STREAK-a^ua-u^- NEDBEATTV 'CUFTONJAMESard PATRICK McGCX)HAN-i aHXxnuMai axanivoELUSE’ íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn-j andi ný bandarisk kvikmynd um allsögulega járnbrauiarlestarferð.; Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 1 B/EJARBÍÓ D . Sími.50184, VARÐMAÐURINN senlinel ý hrollvekjandi bandarísk kvik- ynd byggð á metsölubókinni' rhe Sentinel" eftir Jeffrey Kon- tz. Leikstjóri Michael Winner. ðalhlutv.: Chris Sarandon, hristina Raines, Martin Balsam fl. denzkur texti. ýnd kl. 5 og 9.-^ , ■ íönnuð bornum innan 1« ara. Siml 32075 J Skriðbrautin YOU ARE IN A RACE AGAINST TIME AND 4 TERROR... 3$' A UNIVERSAL PICTURE TECHMICOLOH* PANAVISICN ■ Mjög spennandi ný bandarísk mynd um mann er gerir i skemmdarverk í skemmtigörðum. ! Aðalhlutverk: George Segal,! Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára I HAFNARBIO ~Slmi'l6\»7í Sirkus Enn eitt snilldarvek Chaplins, seni ekki hefur sézt sl. 45 ár. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari Charlie Chaplin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ D íslenzkur texti. Síml 11384 A8BA ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, sænsk músikmynd í litum og, Panavision um vinsælustu hljóm-! sveit heimsins í dag. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir' munu hafa mikla ánægju af að| sjá. Sýnd kl. 5, 7 > :9 Hækkaðverð. HASKOLABIO D Slmi 22>4o I KATRÍN 0G D/ETURNAR ÞRJÁR •Tékknesk inynd sem hlotið hefur mikla hylli á Vesturlöndum. Leikstjóri: X'aelav Gajer. Sýnd kl. 5. 7 og í> Siðasta sinn. 1 STJÖRNUBÍÓ !) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍO D Keflavík sími 92-1170 FRUMSVND A tSLANÐI (eina bíóið á landinu semflytur inn myndir fyrir utan Reykjavík- urbíóin) AIRPORT SOS HIJACK Æsispennandi litmynd frá Fanfare í Bandaríkjunum um flugrán á Boingþotu. í þessari mynd svífast ræningjarnir einskis, eins og í hinum tiðu flug- ránum í heiminum í dag. Leik- stjóri er Barry Pollack yngsti leik- stjórinn í Hollywood. Aðalhlutverk: Adam Roarke Neville Brand Jay Robinson Lynn Borden. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, og 9 Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 20,30: Þetta bjargast i) Atvinnuleysi leiðir af sér „Þetta er sænskt leikrit sem stendur í hálfan annan klukku- tíma og rúmlega það og hefur fengið ótal verðlaun. Mér skilst að það séu hreint ekki svo fáar gull- medalíur sem á það hefur verið hrúgað þó að ég viti ekki nákvæmlega hvað þær eru margar," sagði Jóhanna Jóhanns dóttir sem þýðir .sjónvarpsleik- ritið Þetta bjargast sem á dagskrá er í kvöld klukkan hálf nfu. „Leikritið er nýtt og á aö gerast á árunum 1972-74. Sagt er frá því sem á sænsku kallast „bruk“ en ekki er tii neitt ísienzkt orð yfir. Það er eiginlega millistig á milli verksmiðju og verkstæöis. Ég þýði orðið til skiptis með þeim tveim orðum. Bruk þýðir. eigin- lega það skipulag sem komizt hefur víða á i litlum byggðar- lögum í Svíþjoð. Þar er það einn aðili sem á allt, bæði fólkið og öll atvinnutækí. Allir þurfa að sækja allt til hans og hann getur farið, með fólk að vild sinni. Ekkert svipað þessu er til hér á landi. í leikritinu er sagt frá því þegar eitt svona fyrirtæki er selt Bandaríkjamönnum. Stór hópur hefur unniö hjá fyrirtækinu en nú er öllum sagt upp og alveg aö óvörum. Þetta skellur á eins og stormur. Þá kemur biðin eftir því hvað gerist. Hverjir verða endur- ráðnir? Hvað gerir samfélagið? Hverjir verða endurhæfðir? Margir hafa reist sér hurðarás um öxl fjárhagslega í trausti þess að þeir hefðu vinnu áfram og jafnvel yfirvinnu. Það er svona svipað og menn gera hér á landi. Þjóðféiagið bregzt mjög vel við. Það býður mönnunum vinnu en hún er bara ekki 1 þeirra gamla þorpi. Þeir þurfa því að fara annað. Sumir vilja það ekki og ofdrykkju, saur- lifnað og geggjun Fjórir verkamenn sem unnið hafa saman i fjölda ára en hefur nú öllum verið sagt upp. sumir geta það ekki vegna ýmissa skuldbindinga. Mikiil rígur kemur upp á milli manna þegar sumir eru endur- ráðnir en aðrir ekki. Menn sem unnið hafa saman í fjölda ára geta nú varla mætzt á götu vegna gagn- kvæms haturs. Þeir gömlu verða sérlega illa úti því að þeir ungu fá frekar vinnu. Margir skulda bönkum og reyna að fá frest. En bankarnir vilja ekki allir fresta og því þarf að selja ofan af sumum. Menn verða líka ákaflega óbilgjarnir undir þessu andlega álagi. Þeir fara að taka eftir alls kyns hlutum sem þeir sáu ekki áður. Og afleiðingarnar verða hjónaskiln- aðir, ofdrykkja, saurlifnaður, eiturlyfjaneyzla og sumir verða Mánudagur 2. janúar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.20 MiAdagissagan: „A skönsunum" eftir Pél Hsllbjömsson. Höfundur les (9).. 15.00 MiAdsgistónlaiksr: íslsnzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika. b. Þrjú þjóðlög f útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Reykjavlkur Ensamble leikur. c. Þrjór Impressjónir eftir Atla Heimi Sveins- son. Félagar i Sinfóníuhljómsveit tslands leika; Páll P. Pálsson stjómar. d. „Búkolla“, tónverk fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson Gunnar Egilson og Sinfónfuhljómsveit tslands leika; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónliatartlmi bamanna Egill Frið- leifsson sér um tímann 17.45 Ungir pannar Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mél. Gísli Jónsson talar. 19.40 Um daginn og vaginn. Sigurður E. Guðmundsson skrifstofustjóri talar. 20.00 Lög unga fólkaina Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gaaöi. Magnús Bjarn- freðsson stjórnar þætti um atvinnu- máls landsmanna. 21.50 Kóraöngur. Kammarkórinn I Stokk- hólmi ayngur lög eftir Rossini. Söng- stjóri Eric Ericson. Kerstin Hindart leikur á píanó. 22.05 Kvöldaagan: Minningar Ara Amalda. Einar Laxness les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútimatónliat Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.50. Morgunatund bamanna kl. 9.15: Geir Christensen byrjar lestur á sögu um Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Áöur fyrr é árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdótt- ir sér um þáttinn. Morguntónlaikar kl. 11.00: Kammersveitin f Stuttgart leikur „Italska serenöðu“ eftir Hugo Wolf; Karl MUnchinger stj./ Josef Suk og Tékkneska filharmóníusveitin leika Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn; Karel Ancerl stj./ Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leikur „Algleymi“, sinfóniskt ljóð eftir Alex- ander Skrjabin; Donald Johanos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.40 „Hjé fraaöalunni varöur akki komizt" Þáttur um alþýðumenntun, sem Tryggvi Þór Aðalsteinsson sér um. Lesari: Ingi Karl Jóhannesson. 15.00 Miödagiatónlaikar Juilliard kvart- ettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr Ameríska kvartettinn op. 96 eftir Antonfn Dvorák. Félagar f Vínar- oktettinum leika Kvintett I B-dúr eftir Rimský-Korsakoff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 LitJi bamatiminn Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tímann. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannaóknir i varkfraaöi- og raunvia- indadaild Héakóla ialanda Helgi Björns- son jöklafræðingur talar um könnun á jöklum með rafsegulbylgjum. 20.00 Kvintatt i c-moll op. 52 aftir Louia Spohr John Wion leikur á flautu, Arthur Bloom á klarinettu, Howard Howard á horn, Donald MacCourt á fagott og Marie Louise Boehm á píanó. hreinlega geggjaðir. Samfélagið vill hjálpa en mörgum finnst að menn sem eiga bæði bii og litasjónvarp og jafn- vel hús þurfi ekki hjálp. í augum mannanna er það hins vegar sjálf- sagður hlutur. Þeir geta ekki látið þetta frá sér og finnst sem þjóð- félagið eigi að aðstoða þá alveg eftir þörfum. Ein fjölskyldan fer til dæmis fram á að fá fjárveit- ingu til að halda afmælisveizlu fyrir eitt barnanna. Þegar því er neitað og talað um að styrkurinn eigi einungis að vera fyrir nauðsynjum, kemur upp mikil óánægja. Fyrir okkur hér á landi sem þekkjum ekki atvinnuleysi í mörg ár er þetta þörf hugleiðing og þú getur róleg hvatt fólk til þess að horfa á þessa mynd,“ sagði , Jóhanna Jóhannsdóttir. DS Tjáninsarfrelsj er ein meginforsenda þess aó frelsi geti viöhaldizt í samfélagi.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.