Dagblaðið - 02.01.1978, Síða 23

Dagblaðið - 02.01.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1978. Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53- Sími 42360 Innntunogupplýsingar Sími 42360 Sjónvarp í kvöld kl. 22,20: Chile GÍFURLEG EYMD 0G ÓFRELSI M| I Innanveggja HEBUhárgreiðslustofan HRUND UU RUogsnyrtistofanERLAsímapantanir44088 GREIDENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. janúar. Það eru tilmæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hagkvæmni í opin- berum rekstri og flrrið yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATFSTJÓRI ★ Fríttkaffií fallegri setustofu. „Þessi mynd er tekin núna í vetur, í september áð ég held, af brezkum sjónvarpsmönnum sem fóru til Chile sem venjulegir ferðamenn. Þeir tóku myndina á 8 millimetra áhugamannavél," sagði Eiður Guðnason þýðandi myndarinnar Chile sem á dagskrá er í sjónvarpinu i kvöld klukkan 22.20. „Myndin er lýsing á því ástandi sem ríkir í Chile undir her- foringjastjórn. Lýst er þvi ófrelsi og ógnunum sem fólkið þar býr við eftir myndinni að dæma. Það er gífurleg eymd meðal al- mennings og mikið atvinnuleysi. Astandið er mjög óhugnanlegt að öllu leyti. Myndin er þó ekkert óttaleg en hún vekur menn til umhugsunar um það ástand sem þarna ríkir og vekur þá hressilega," sagði Eiður. Eiður er nú horfinn úr frétta- deildinni í sjónvarpinu og yfir í fræðsludeild. Hann sagði að það væri í og með tilviljun að hann þýddi nú svona margar myndir Chile er samkvæmt iýsingum sem þaðan hafa borizt land ótta og kúgunar. Veist þú? Að í Heilsuræktinni HEBU átt þúkostáleikfimi, sauna, Ijósum og nuddi allt saman eðasér. ★ Leikf imi 2 og 4 sinnum í viku. Framhaidstfmar ogbyrjunartímar. ★ Sérstakir megrunarkúrar 4 sinnum í viku með verðlaunum fyrir beztan árangur. því að það væri tómstundastarf hjá sér. Aðalstarfið er pöntun á fræðslumyndum fyrir blessaðan miðilinn og snúningar í kringum það. Annars sagði Eiður að regl- urnar um það að fréttamenn mættu ekki starfa væru þeir í framboði væru nokkuð á reiki og væri ekki alveg á hreinu hvort hann mætti yfirleitt koma fram eða ekki. DS Mánudagur 2. janúar 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Þatta bjargast (L). Sænsk sjón- varpsmynd eftir Lasse Strömstedt, Bodil Mártensson og Christer Dahl sem jafnframt er leikstjóri. Aðalhlut- verk Roland Hedlund, Maria Hörne- lius og Lasse Strömstedt. Myndin er um fjóra iðnverkamenn, sem eru góðir vinir og hittast oft eftir vinnu. Verksmiðjan, þar sem þeir vinna, er lögð niður, starfseminni hætt og þeir missa vinnuna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þessi sjónvarpsmynd hlaut Prix Italia verðlaunin 1977 (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.00 Moðfarð gúmbjörgunarbáta Fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þorgeirsson. Inngangsorð og skýringar Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri. 22.20 Chila Ný, bresk fréttamynd, tekin með leynd í Chile. Fréttamaðurinn Jonathan Dimbleby hittir fólk á förn- um vegi og fræðist um hagi manna, skoðanir og stjórnarfarið í landinu. Þýðandi Eiður Guðnason. 22.50 Dagskráriok. Þriðjudagur 3. janúar 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýsingar og dagakré. 20.30 Skailaöminn i skjaldarmerkinu. Þátt- ur úr dýramyndaflokknum Survival um norður-amerlska örninn. Fyrir tveimur öldum var ákveðið, að hann skyldi vera I skjaldarmerki Bandaríkj- anna til tákns um þær vonir, sem bundnar voru við nýfengið sjálfstæði. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Sjónhanding. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.40 Sautján svipmyndir að vori. Sovéskur njósnamyndaflokkur. 7. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.55 Dagskrériok. Sjónvarp Utvarp ^ Sjónvarp

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.