Dagblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1978.
15
KANADATÆKIFÆRIÐ STENDUR — Arblikl, jafnt sem oorum isienzkum nijomsveuum stendur til
boðaað senda Steven Nardelli upptökur með leik sínum.Sé gott efni á ferðinni er opinn möguleiki á
gulli og grænum skógum í Kanada. Ummælin um lágan „standard" í landinu eru hér með tekin af
dagskrá.
DB-mynd Arni Páll.
„Þessi náungi
hiýtur að vera
vitlaus"
Lögberg-Heimskringla, blað
Vestur-Islendinga í Kanada,
fjallaði fyrir nokkru um frétt á
poppsíðu Dagblaðsins. Þar
sagði Sigurður Gröndal gítar-
leikari hljómsveitarinnar
Árbliks, að hann og félagar
hans hygðust reyna fyrir sér i
Kanada ef tækifæri gæfist.
Þessu til staðfestingar hafði
Sigurður góð orð ensks umboðs-
manns, Steven Nardelli, sem
sagði að Kanadamenn legðu
ekki ýkja mikið upp úr gæðum
hljómsveita og væri landið
kjörið fyrir upprennandi
hljómsveitir til að spreyta sig í.
Jón Asgeirsson ritstjóri
Lögbergs-Heimskringlu leitaði
til kanadísks umboðsmanns og
spurði hann álits á þessum
orðum. Umboðsmaðurinn,
Gerry Shore, kvað hljómsveitir,
sem eitthvað kveður að, hafa
nóg að gera. Lftið væri um
erlendar hljómsveitir, en þær
kæmu aðallega frá Banda-
ríkjunum.
Jón bar þvi næst orð
Nardellis undir kanadiska um-
boðsmanninn. Hann svaraði af
bragði: „This guy must be
jakobina stefanson
Cnnt. nt 7
t nanrt héldi,
rh-
invr. IrtH 107*. •« 6, CT.W". Og svo hat. heynr*^ ^
JómiveitLn í, , wtti hann IM viS, »' “U“E " eó8,r, s.B«i hann. Þ“
yKKju aft rt*yn» ~v .. . Vfpru i Kanada. eins og eru b 6 Reta
Sto. H.lt er rltlr elnnm v .8 ^ OE «ttu Þ*r “lvre^ ^ og
íJJT'SWS aOrar g60.r hijómweitir. .
teven Lnrelly, ha" “*--------------------------------------
eim, ft« tiltölulegft ■»«''«
-ri lýrlr hljómftve.tir -
_ fti 1» fttvmnn I
Sd.. „G«öft*tftndftrd>nn
h.r er viftt eklti ýkj. hir
S fleiri en
. Ceta komist ag*1
£ ..Vf. °rfrítt ■
t^rnrlnhri blaöagrein.
L-H, haíSi aiÞeaan
Ramband viB t.mbnMskrtf.
stofu i WinnipeB. oe ™
allar pophljónmveittr. sen.
eitthvaó kveður .8.
vinnu LitiS vter. W" h')ó|h
sveitir frá »rum tonaum. en
aamt all.af eitthvað f™
Bandarikíunum.
pecar viB barum und.r
hann spurninguna um P •
hvort "ft.ndarti.nn t Kan
,da va-ri ekki yk]a har, pa
hnykkti i honum og
svaraöi aft bragöi. ______
j a week. during
arrivod once a "u..
the time that she w
m.-istcr there This
mcctíne p1ace
many people e\
and the conv*
nllv about
pnbl’.shed.
ri-nt
placi
rhild a
Vinsældalistamir:
Timburmenn
á hljómplötu-
markaðnum
\
\
crazy." (Þessi náungi hlýtur að
vera vitlaus).
Gerry Shore sagði jafnframt
að auðvitað væru starfandi f
Kanada bæði góðar og slæmar
hljómsveitir. Hann hafði aldrei
heyrt neitt um islenzkar hljóm-
sveitir, en taldi að þær ættu að
geta fengið eitthvað að gera
væru þær frambærilegar.
Það var fyrir atbeina
Gunnars Jökuls Hákonarsonar
fyrrum trommuleikara sem Ar-
blik komst í samband við
Steven Nardelli í London.
Gunnar sagði, er DB ræddi við
hann í gær, að sig ræki nú ekki
minni til þess að „gæðastand-
ardinn" i Kanada hefði komið
til umræðu er þeir Sigurður,
Nardelli og hann ræddu saman.
Þar hlyti einhver misskilningur
að vera á ferðinni.
„Málið er þannig," sagði
Gunnar Jökull, „að Steven
Nardelli rekur umboðsskrif-
stofu og plötufyrirtæki í Lond-
on og er kominn í samband við
stórt umboðsfyrirtæki í
Kanada. Það fól honum að
finna ungar og upprennandi
hljómsveitir, sem hægt væri að
gera eitthvað úr í Kanada.
Nardelli, sem er gamall
kunningi minn siðan við lékum
saman i hljómsveitinni Syn,
bað mig að athuga málið hér á
Islandi og benti ég honum á
Arblik.
Árblik átti siðan að senda
Nardelli upptökur með nokkr-
um lögum sem sýnishorn áður
en eitthvað meira yrði gert,“
hélt Gunnar áfram. „Því miður
hefur ekkert orðið úr því enn-
þá, en boðið stendur Arbliki
opið svo og öllum íslenzkum
hljómsveitum sem áhuga
hafa.“ _AT-
VINSÆLASTIR — Hljómsveitin Bee Gees er nú I fyrsta sæti f
Bandarikjunum og hefur verið það vikum saman. Jafnframt er
hljómsveitin í tíunda sæti í Hollandi og númer tvö f Hong Kong.
Hún er hins vegar ekki komin á lista í V-Þýzkalandl ennþá....
Vinsældalistar vikunnar
sýna að lítið hefur komið fram
af lögum, sem sakir gæða —
hver sem þau nú eru — þjóta
inn í hjörtu plötukaupenda. Lft-
ið er um ný nofn og röð laganna
breytist yfirleitt litið innbyrðis.
Tii dæmis er aðeins eitt nýtt
Íag á topp tíu í Bandaríkjunum.
>etta er gamalkunna lagið We
Are The Champions, sem er af
nýjustu plötu hljómsveit-
arinnar Queen, News Of The
Worid.
Queen er sömuleiðis á lista í
Hollandi, en á niðurleið. Þar er
skozka þjóðlagið Muli Of
Kintyre í fyrsta sæti, — það er
reyndar einnig á lista i Hong
Kong. Síðast þegar Melody
Maker samdi vinsældalista var
Mull Of Kintyre í efsta sæti.
Vegna jóla og áramóta hefur
ekki birzt enskur listi síðustu
tvær vikur.
Ef vinsældalistarnir fjórir
eru skoðaðir, þá sést verulegur
munur. Reyndar dregur listinn
frá Hong Kong dám af þeim
bandariska, en á þýzka listan-
um er að finna ,,smá“ hljóm-
sveitir sem ekki eiga upp á
pallborðið vestan hafs og eru
orðnar sjaldséðar á enska
vinsældalistanum. Það eru til
dæmis hljómsveitirnar Bay
City Roilers og Smokie. Þá er
þar jafnframt að finna nokkur
diskólög, sem smám saman eru
að vinna á í Englandi.
Þótt allnokkuð sé af erlend-
um lögum á hollenzka
....en þar stendur hljómsveitin
Smokie með pálmann í höndun-
um þessa dagana. Myndin er af
Alan Silson gftarieikara
Smokie. DB-mynd Ragnar Th.
Sigurðsson.
vinsældalistanum, einkennist
hann samt af hollenzkum lög
um með alls konar torkennileg
um nöfnum.
-AT-
HOLLAND
1. (1 ) MULL OF KINTYRE ..........................WINGS
2. ( 2 ) HET SMURFENLIED ..................VADER ABRAHAM
3. (10) EGYPTIAN REGGAE ................JONATHAN RICHMAN
4. ( 3 ) A FAR L'AMORE COMINCIA TU.........RAFAELLA CARRA
5. (4) LUSTFORLIFE...............................IGGY POP
6. ( 5 ) THECLOWN............................ZONDER NAAM
7. (12) ISN TITTIME ...........................THE BABYS
8. ( 8 ) LIVING WITHOUT YOU.................PATRICIA PAAY
9. (6) WE ARE THE CHAMPIONS .......................QUEEN
10. ( 9 ) HOW DEEP IS YOUR LOVE ..................BEE GcES
HONG KONG
1. (1) YOU LIGHT UP MY LIFE..................DEBBY BOONE
2. ( 2 ) HOW DEEP IS YOUR LOVE... ...............BEE GEES
3. (6) IT'SSOEASY..........................LINDA RONSTADT
4. ( 9 ) YOU MAKE LOVING FUN...............FLEETWOOD MAC
5. ( 3 ) WAYDOWN.............................ELVIS PRESLEY
6. (10) MULLOF KINTYRE ...........................WINGS
7. ( 8 ) BABY, WHAT A BIG SURPRISE ..............CHICAGO
8. (11) HERE YOUCOME AGAIN..................DOLLY PARTON
9. (4) THAT'S ROCK 'N' ROLL................SHAUN CASSIDY
10. (13) SWINGTOWN ...........................STEVE MILLER
BANDARÍKIN — Cash Box
1. (1) HOWDEEPIS YOURLOVE............. ..........BEE GEES
2. (3) BABYCOMEBACK...............................PLAYER
3. ( 2 ) BLUE BAYOU .......................LINDA RONSTADT
4. ( 4 ) YOU’RE IN MY HEART .................ROD STEWART
5. ( 5 ) YOU LIGHTUP MY LIFE. ...............DEBBY BOONE
6. ( 7 ) (EVERY TIME I TURN AROUND) BACK IN LOVE AGAIN .L.T.D.
7. (8) SLIP SLIDIN' AWAY......................PAUL SIMON
8. (10) SHORT PEOPLE ... ..................RANDY NEWMAN
9. (9) HERE YOUCOME AGAIN...................DOLLY PARTON
10. (11) WE ARE THE CHAMPIONS .....................QUEEN
VESTUR-ÞÝZKALAND
1. (1) NEEDLES AND PINS ..........................SMOKIE
2. ( 2 ) SURFIN' USA................... .....LEIF GARRETT
3. ( 7 ) DON'T LET ME BE MISUNDERSTOOD...SANTA ESMERALDA
4. (3) THE NAME OF THE GAME ... ....................ABBA
5. ( 9 ) BLACK IS BLACK ...................LA BELLE EPOQUE
•6. (4) BELFAST..................................BONEY M.
7. ( 5 ) YOU MADE ME BELIEVE IN MAGIC.....BAY CITY ROLLERS
8. (6) ROCKIN'ALLOVERTHE WORLD................STATUS QUO
9. (13) DON'TSTOPTHE MUSIC................BAY CITY ROLLERS
10. (8) SUNSHINE OF YOUR LOVE ..............ROSETTA STONE