Dagblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978 EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason.fcsigrún Kröyer. LÖGM.: Svanul’ Þór Vilhjálmsson hdl. FAGRABREKKA 115 FM 5 hb. íbúð í sérflokki á 2. hæð, suðursvalir. Mjög gott tækifæri fyrir aðila sem vill fjárfesta, langur afhend- ingartími. Verð 13 m. (Jtb. tilboð. ESKIHLÍÐ 220 FM 7 hb. í tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur. 2. hæð og ris. Sér- hiti. Verð 25 m. Utb.tilboð. FELLSMÚLI 118 FM 5 hb. mjög falleg íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi. Sérhiti. Suðursvalir. Verð og útborg- un tilboð. HOLTAGERÐI 125 FM 6 hb. 2. hæð í tvíbýli með sérinngangi. Mjög stórt eld- hús, tvöfaldar stofur. Verð 15—15,7 m. Utb. 9,5—10 m. JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR 112 FM Mikið endurnýjað einbýli, kjallari og tvær hæðir. Verð 12-13 m. Utb. 7 m. LAUFVANGUR 110 FM 4—5 hb. 1. hæð með sérinn- gangi í fjölbylishúsi. 2 herb. í kjallara sem fylgja sam- eign. Verð 15 m. Utb. 10 m. MOSFELLSSVEIT CA 80 fm 4—5 hb. 1. hæð í timbur- húsi. Laust strax. Mjög hag- kvæmt verð ef samið er strax. LAUGALÆKUR100FM 3—4 hb. hæð í glæsilegu ástandi. Verð 12 m. Utb. 8 m. KJARRHÓLMI 80 FM 3 hb. 4. hæð. Suðursvalir. Verð 8,5—9 m. Utb. 6 m. HVASSALEITI 85 FM 3 hb. jarðhæð. Góðar innr. í eldhúsi. Stór stofa. Hag- kvæm lán áhvílandi. Verð 10 m. Utb. 6,5 m. HÓFGERÐI 80 FM 3 hb. jarðhæð. Sérinngangur í tvíbýlishúsi. Sérhiti. Verð 8—9 m. Utb. 5—6 m. HLAÐBREKKA 75 FM 3 hb. mikið endurnýjuð 2. hæð í þribýlishúsi. Verð og útborgun tilboð. HJALLAVEGUR 96 fm Mjög góð kjallaraíbúð, ný teppi. Ný miðstöðvarlögn. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 9.5 m. Utb. 6—6,5 m. MIÐVANGUR Hfj. 60 fm 2 hb. 6. hæð í sambýlishúsi. Verð 7,5 m. Utb. 5—5,5 m. DIGRANESVEGUR 88 FM 2 hb. jarðhæð í góðu um- hverfi í tvíbýlishúsi, stór bílskúr. Nýtt verksmiðju- gler. Verð 9,5—10 m. Utb. 6.5 m. SK0ÐUM IBUÐIR SAMDÆGURS NÝ SÖLUSKRÁ FYRIR- LIGGJANDI ATHUGIÐ OKKAR LANGA OPNUNARTÍMA, EINNIG OPIÐ UM HELG- AR. opidalla daga frá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Hallgrímskirkja: (Tuðsþjónusta kl. 11. Sóra Guðmundur óli ólafsson prcstur í Skálholti predikar. AltarisKanKa. Sóra Raíínar Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sóra Raíínar Fjalar Lárusson. Grensáskirkja: BamaKUðsþjónUSta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. AltarisKansa. Sóra ValKeir Ástráðsson predikar. Sóra Halldór S. Gröndal. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Sóra Arelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. í stól sóra Eiríkur J. Eiriksson prestur á Þingvöllum. Kór Langholtskirkju flytur ásamt hljóðfæraleikurum amentískan messu- söníí THE MISA CRIOLLA. Einsönfívarar Sverrir Guðjónsson og Rúnar Matthiasson. Stjórnandi Jón Stefánsson. Fiðluleikur. Safn- aðarstjórn. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma i Árbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Sóra Halldór Gunnarsson Holti undir Eyjafjöllum predikar. Sóra Guðmundur Þor- steinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Sóra Páll Þórðarson prestur í Njarðvikum annast suðsþjónust- una. Sóra Frank M. Halldórsson. Bænasuðs- þjónusta kl. 5 sd. Sóra Guðmundur Óskar Ólafsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaðarheimilinu við Bjárnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sóra Kristján Róbertsson sóknarprestur á Kirkju- hvoli predikar. ÞorberKur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoina i Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Sóra Ingimar Inuimarsson -i Vik predikar. Sóra Arni Pálsson. HafnarfjarAarkirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2 e.h. Sóra Sigurður Pálsson vígslu- hiskup predikar og annast altarisþjónustu ásamt sóknarpresti. Sóra Gunnþór Ingason. Útivistarferðir Sunnud. 8. jan. kl. 11: Nýérsferö um Reykja- nes. Leiðsögumaður séra Gísli Brynjólfsson, sem flytur einnig nýársandakt í Kirkjuvogi. Verð: 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum Farið frá BSl að vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sunnudagur 8. jan. kl. 13.00: Reykjaborg-Hafravatn. Lótt ganga. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000. gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Árbækur Ferðafólagsins. 50 talsins. eru nú fáanlegar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Verða seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar í einu. Tilboðið gildir til 31. janúar. Miövikudagur 11. jan. kl. 20.30. Myndakvöld í Lindarbœ. Agúst Björnsson sýnir kvikmyndir. af hálendinu og Þórsmörk. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FRAMK0NUR Fundur verður haldinn I Framheimilinu mánudaginn ö janúar nk. kl. 20.30. Sýnikennsla veióur í snyrtingu. Söluböm vantar í eftirtalin hverfí í Reykjavík: Hverfi 24 Héðinsgata Köllunarklettsvegur Brekkulœkur Rauðalœkur Bugðulœkur Leirulœkur Laugalœkur Dalbraut Hverfi 26 Hraunteigur Lœkjateigur Kirkjuteigur Hofteigur Sigtún Gullteigur Hverfi 25 Kirkjusandur Laugarnesvegur Otrateigur Sundlaugavegur fró Laugalœk að Laugav. Hrísateigur Hverfi 27 Sporðagrunn Selvogsgrunn Jökulgrunn Brúnavegur Dvalarheimili ald. sjóm. Hverfi 28 Kleifarvegur Vesturbrún Laugarósvegur Laugarús Hverfi 33 Efstasund frú Holtsv. Skipasund — Sœviðarsund — Njörvasund Drekavegur Sigluvogur Hlunnavogur Hverfi 32 Álfheimar Hverfi 34 Goðheimar Sólheimar Glaðheimar Skeiðarvogur Uppl. sími 36720. Vikan Safnaðarheimili Ásprestakalls Fundur verður haldinn að Norðurbrún 1' sunnudaginn 8. janúar og hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Spiluð verður fólags- vist. Samtök astma- og ofnœmissjúklinga Fræðslu- og skemmtifundur verður að Norðurbrún 1 laugardaginn 7. jan. kl. 3. Erindi: Hilmar Agústsson sjúkraþjálfari. Kynningarmynd um Jersey (Fyrirhuguð hópferð). Félagsvist og veitingar. FRÆÐSLUFUNDIR MFA Hópur I: L«ikhúskynning. Fjallað verður m.a. um upphaf leiklistar, þróun Isl. leikhússins, hlutverk leikstjórans og gagnrýnandans og framúrstefnuleikhúsið. Farið verður í skoðunarferðir I leikhúsin og skyggnzt bak við tjöldin. Leiksýningar verða sóttar og rætt við höfunda. leikara og leik- stjóra um verkin og efni þeirra. Umsjón hefur Sigurður Karlsson leikari, en leiðbeinendur verða m.a. Sveinn Einars- son, ólafur Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Vigdls Finnbogadóttir, Guðmundur Pálsson, Helga Hjörvar o.fl. Fundartími: Mánudagskvöld. auk leiksýn- ingarkvölda. Fyratl fundur mánudaginn 9. janú- ■rkl. 20.30. _________ r ^ ^ StjórnmalafundSr Alþýðubandalagið í Hveragerði Almennur félagsfundur Alþýðubandalagsfélagið í Hveragerði heldur almennan félagsfund sunnudaginn 8. janúar kl. 8.30 í kaffistofu Hallfrlðar. Fundarefni: 1. Hreppsmál. 2. Framboðsmál. 3. Fulltrúar á landsfundi og kjördæmisfundi segja fréttir. Gestir fundarins eru Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson. Alþýðubandalagið Austur- landi Opnir stjórnmólafundir Djupivogur laugardag 7. janúar kl. 16.00. Málshefjandi Helgi Seljan. Alþýðubandalagið Austurlandi Opnir stjórnmólafundir NoskaupsteAur sunnudag 8. janúar kl. 16.00 I Egilsbúð (fundarherbergi). Málshefjandi Lúðvik Jósepsson. 'VopnafjörAur sunnudag 8. janúar kl. 16.00 I Austurborg. Málshefjendur Hjörleifur Gutt- ormsson og Eiríkur Sigurðsson. Höfn í HomafirAi sunnudaginn 8. janúar kl. 16.001 Sindrabæ. Málshefjandi Helgi Seljan. HrollaugaataAir i SuAursvait sunnudag 8. janúar kl. 21.00. Helgi Seljan og Þorbjörg Arnórsdóttir hafa framsögu um landbúnaðar- mál. Funduró Skagaströnd Almennur stjórnmálafundur verður haldinn 1 félagsheimilinu á Skagaströnd næstkom- andi laugardag, 7. janúar, kl. 16.00. Ragnar Arnalds situr fyrir svörum um stjórnmálavið- horfið og hagsmunamál kjördæmisins. Frjálsar umræður. Fundurinn er öllum op- inn. Happdcættl Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Dregið hefur verið i símahappdrætti lamaðra og fatlaðra. Dregið var hjá borgarfógeta 23. desember sl. Útdregin númer eru þessi: 91- 37038. 91-43107. 91-74211. 91-74516 og 99- 05299. (iiiiiil BORÐTENNISKLÚBBURINN ÖRNINN Skráning til síðara misseris fer fram í Laug- ardalshöll. borðtennissal, mánudaginn 9. janúar 1978 eftir kl. 18. Fá iefingapláss laus i efri sal. Skíðalandið í Blófjöllum I vetur verður opið 1 Bláfjöllum sem hér segir: Mánudaga kl. 13—19. Þriðjudaga kl. 13—22. Miðvikudaga kl. 13—22. Fimmtudaga kl. 13—22. Föstudaga kl. 13—19. Laugardaga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—18. Upplýsingar eru gefnar í síma 85568. Tónieikar Jónas Ingimundarson ó Hóskólatónleikum Háskólatónleikar verða haldnir I Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut laugardag- inn 7. janúar kl. 17. Jónas Ingimundarson píanóleikari leikur þrjár sónötur eftir Beet- hoven, Tunglskinssónötuna, Waldsteinsónöt- una og sónötu op. 111, sem er síðata pianósón- atan sem Beethoven samdi. Tónleika þessa átti að halda 17. des. sl., en þeim varð að fresta. Tónleikamir hefjast núna kl. 5 síðdeg- is og verður svo um þá Háskólatónleika sem eftir eru I vetur. Aðgangur er öllum heimill og.kostar 600 kr. Tónlistarfélagið. A tónleikunum I dag, laugardag, verður flutt evrópsk lútutónlist og söngljóð með undirleik lútu. Það eru Michael Schopper (barýtón), Diether Kirsch (lúta) og Laurenzius Strehl (viola da gamba) sem flytja. Tónleikamir hefjast klukkan 14.301 Austurbæjarbiói. , Sýnlngar GALLERÍ SÓLON ÍSLANDUS Samsýningunni sem verið hefur undanfarið við góða aðsókn lýkur í dag. Opið er frá 1-6. B0GASALUR Sett hefur verið upp sýning um islenzka kirkjulist frá siðari öldum í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Er hór einkum um altaristöflur og aðra málaða kirkjugripi að ræða og eru þeir bæði e.ftir nafngreinda og óþekkta íslenzka listamenn og hafa ekki verið sýndir i safninu fyrri. Aðgangur er ókeypis og opið er á venjulegum sýningartíma safnsins. Minrsingarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá .innheijnt upphæðina I giró. GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS i.Munið frimerkjasöfnim félagsins. inniend og erl.. skrlfst. Ilafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða sími 13468. MINNINGARSPJÖLD SAMBANDS DÝRAVERNDUNAR- FÉLAGA ÍSLANDS fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga Einarssonar. Skólavörðustíg. 4. verzl. Bella Laugaveg 99. Bókabuðinni Veda. Hamraborg 5. Kópavogi og Bókabúð Olivers Steins Ilafnarfi rði. Samúðarkort Vlinningarkort Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga í Verzlanahöllinni að Laugavegi 26, í Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6. í Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfells- sveit, á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5) s. 18156 og hjá formanni sjóðsins, Elsu Míu Einars- •dóttur, s. 24698. Minningarspjöld Sjálf sbiargar fást á cttirtoldum stöðum: Reykjavík: Vesturbæjar Apótek, Reykjavíkur Apótek,- Garðs Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjöt borg, Búðagerði 10, Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthús Kópavogs, Mosfells- «veit: Bókaverzlunin Sncrra, Þverholti. Minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jons Jónssonar Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið á Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavfk hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar. Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita stekk 9. á Kirkjubæjarklastri hjá Kaupfólagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jóns- dóttur, Vík, og Astríði Stefánsdóttur, Litla- JTvammi, og svo I Byggðasafninu í Skógum. Mirmingarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar fást 'í verzluninni Verið Njálsgötu 86. simi 20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sími 35498. GENGISSKRÁNING NR. 3 — 5. janúar 1978. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Steríingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænakar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir f rankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 212.80 213.40 401,95 403,05* 194,20 194,70* 3641,60 3651,90’ 4105,30 4116.90* 4520.95 4533,65* 5256,90 5217,70* 4470,60 4483.20* 639,50 641,30’ 10267,80 10296,70’ 9202,20 9228,10* 9874,70 9902.60* 24,34 24.41 1376,90 1380,80 526,70 528,20* 261,90 262,60’ 88,34 88,58’ * Breyting frá síðustu skráningu. <Amað Neilla Gefin hafa verið saman í hjóna- band í Bandaríkjunum Þðrdís Sölvadóttir og Sigurður G. Baldursson, málari. Heimili þeirra er f Colorado Springs, Coio- rado, Bandarikjunum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.