Dagblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978. >19 Eg verð að finna eitthvert ráð til að ná pabba gamla úr félagsskap Hafnavíkur-Gullýjar. . Þetta gengur ekki lengur. Ökukennsla-Æflngartfmar Blfhjðlakennsla, slmi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappirúm sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Ökukennsla er mitt fag, á þvi hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta, niutiu og sex, náðu i sfma og gleðin vex, i gögn ég næ og greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- skirteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. «1 ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. iMagnús Helgason, sími 66660. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatfm- ar, ökuskóli og prófgögn ef óskjð er. Kenni á Mazda 616. Uppl. I sfmum 18096, 11977 og 81814 éftir kl. 17. Friðbert Páll Njáls- son. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sfmi 40694. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og Ung stúlka með bíl til umráða óskar eftir vinnu, fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu. Uppl. f sfma 12647 milli kl. 10 og 2 f.h. 19 ára stúlka óskar eftir hálfs dags vinnu, f.h., strax. Vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 10474 til kl. 4. I Kennsla Píanókennsla. Ásdfs Rfkarðsdóttir Grundarstfg 15, sfmi 12020. Ballettskóli Sigríðar Armann Skúlagötu 32—34. Kennsla hefst þriðjudaginn 10. jan. Sfmi 32153. Postulínsmálun. Get bætt við mig nokkrum nemendum f postulfnsmálun. Mikið úrval af hvftu postulfni og mynztrum. Uppl. f sfma 13513. Barnagæzla Öska eftir að gæta ungbarns eftir hádegi. Uppl. f sfma 74239, f Vesturbergi f Breiðholti. Barngóð kona óskar eftir að taka börn f gæzlu hálfan eða allan daginn, er vön, hef leyfi. Uppl. f síma 86901. 1 Tapað-fundið !) Lftið ffnlegt hálsmen með steinum og perlum tapaðist f Tónabæ á gamlárskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi i sfma 37507 (fundarlaun). Grænn páfagaukur tapaðist fimmtudaginn 5.1. við Kleppsveg og á sama stað fannst gulgrænn páfagaukur rétt fyrir jól.Uppl.isfma 37138. Silfurlitaður Ronson kveikjari tapaðist f Klúbbnum á gamlárskvöld. í kveikjarann er grafnir upphafsstafirnir S.L. Uppl. I sfma 31132. Fundarlaun. Gullhringur tapaðist fyrir utan Klúbbinn á nýársnótt. Finnandi vinsamlegast hringi i slma 18830 eftir kl. 6. Inga. Einkamál Einsamall, fráskilinn karlmaður óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 35-40 ára, með náin kynni í huga.ef til vill sambúð erlendis. Tilboð er greina frá nafni og símanúmeri sendist DB fyrir 10. jan. merkt: ,,Einsamall“. Ég er ungur Bahái og hef áhuga á að kynnazt fólki á öllum aldri. Áhugamál: trúmál, félagsmál og önnur mannleg samskipti. Þeir er hefðu áhuga geta skrifað til Arry Bjarnason Vesturbraut 6 Kefla- vfk. <i Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sfmi 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Fast verðtilboð, Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 1 sfma 22668 og 22895. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. sfmi 36075. Hreingerningafélag Reykjavfkur, sfmi 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, fbúðum og stofnun- 'um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sfmi 32118. Þjónusta Trj áklipping. Annast trjáklippingu. Fagvinna Slmi 82717. Trésmiður getur tekið að sér alls konar viðgerðir innanhúss, ennfremur smíði á fataskápum og skápúm í baðher- bergi. Sanngjarnt verð, tilboð ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022. H69638 'Vélaleigan — Loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktors- pressu með manni, einnig IHollmann loftpressu, 2ja hamra, imeð eða án manna. Sfmi 76167. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stil-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Húsbyggjendur — fyrirtæki. Tökum að okkur allar nýsmfðar og breytingar. Seljum og sögum spónaplötur. Trétak hf. Þingholts- stræti 6. Uppl. eftir kl. 7 f sfma 76763 og 75304. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- dansar og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. f sfma 50513 og 52971, einkuin á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Dfsa. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir á húseignum, stórum og smáum svo sem: Sprunguvið- gerðir, ál-, járn- og stálklæðn- ingar, glerísetningar og glugga- viðgerðir. Uppsetningar á eldhús- innréttingum, milliveggjum, hurðum, parketi, o.fl. Húsprýði hf. Sfm'ar : 72987 og 50513 eftir kl: 7. Húseigendur—Húsfélög Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum úti og inni, tréverk, málning, sprunguþétt- ingar, hurðahreinsun, skrár, lamir og læsingar, hurðapumpur, flfsalögn, glugga- og hurðaþétt- .ingar, þéttum leka á krönum og 'blöndunartækjum. Skiptum um þakrennur og niðurföll. Uppl. i stma 27022 eða eftir kl. 6 i sfma 174276. Húseigendur athugið. Tökum að okkur alhliða trésmiða- vinnu f nýjum sem gömlum hús- um. Gerum föst tilboð ef óskað er. Faglærðir menn. Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022. H69148 ^élaleigan-loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktorspressu með manni, einnig Hollmann loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna. Sími 76167. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasfma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. ökukennsla l Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í símum 72493 og 22922. Ég mun kenna yður á VW Passat árg. '77 og Volkswag- en 1300. ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Ævar Friðriksson. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á japanskan bíl árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sfmi 30704. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd f ökuskfrteinið, ef þess er óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, sfmi 81349. ökukennsla-æfingartfmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Utvegum öll gögn- varðandi ökupróf. Kenni allai*- daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið Jóel B. Jacobsson ökukennari, sfmar 30841 og' 14449. 81814 eftirkl. 17. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, sfmar 30841 og 14449. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatfm- ar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. f 'Símum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll Njálsson. Lærið að aka bfl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sfmar 40769 og 34566. ** áf /f // // // // // [ // /» // /' jrr /a // // 1 M Hópferð á hefms- meistaramótið í handknattíeik 26. janúar til 6. febrúar VERÐ KR. 98.100 INNIFALK): Flug, rútuferðir. gisting. morgunverður og aögöngurriðar á alla leikina BEINT FLUG til Arósa og heim frá Kaupmannahöfn. Samvinnuferdir Austur'y’rif'fi 12 Pvh. simi 27077 Blaðbera vantarstrax á HÚSAVÍK (SUÐURBÆ) Upplýsingarhjá umboðsmannií síma 41294 BUUJW

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.