Dagblaðið - 27.01.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 27.01.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbsen kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Stjórnandi: Sigrún Björnsdóttir. Sagt frá enska höfundinum Charles Dickens og lesnir kaflar úr sögum hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Franski tónlistarflokkurinn „La Grande Ecurie et La Chambre du Roy“ leikur undir stjórn Jean-Claude Malgoire. Guðmundur Jónsson pianóleikari kynnir. 15.40 islenzkt mól. Gunnlaugur Ingólfs- son cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Handknattleikslýsing. Hermann Gunnarsson lýsir frá Randers i Dan- mörku síðari hálfleik milli Islendinga og Dana í heimsmeistarakeppninni. 17.10 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.40 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „.Antilópusöngvarinn" Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Annar þáttur: Slöngubitið. Persónur og leikendur: Ebeneser Hunt/Stein- dór Hjörleifsson, Sara/Kristbjörg Kjeld, Toddi/Stefán Jónsson, Malla/Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/Jónína H. Jónsdóttir, Jói/- Hákon Waage, Nummi/Árni Bene- diktsson, Marta/Anna Einarsdóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttlr. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Skjöld Eiríksson skólastjóra frá Skjöldólfsstöðum. 20.00 Á óperukvöldi: „Madama Butterfly" eftir Puccini. Guðmundur Jónsson kynnir. Flytjendur: Mirella Freni, Christia Ludwig, Luciano Pavarotti,. Robert Kerns, Michel Sénéchal, kór Ríkisóperunnar í Vín og Fílharmoníusveit Vínar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.10 „Ég kom til þess aö syngja'*. Sigmar B. Hauksson ræðir við Sigurð A. Magnússon rithöfund um ferð hans til rómönsku Ameríku, bókmenntir og þjóðlíf álfunnar, einkum í Mexikó og Guatemala. Hjörtur Pálsson og Gunn- ar Stefánsson lesa úr íslenzkum þýðingum á verkum suðuramerískra skálda. 22.05 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald Á. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passíusálma (5). Sigurjón Leifsson stud. theol lés. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Ut- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Svíta í g-moll eftir Jean-Baptiste Loeillet. David Sanger leikur á sembal. b. Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Franz Schubert. Victor Schiöler leikur á píanó. Henry Holst á fiðlu og Erling Blöndal Bengtsson á selló. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — frh. a. Svíta nr. 1. í G-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach. Pablo Casals leikur. b. Sónata í F-dúr fyrir trompet og oregel eftir Hándel. Maurice André og Marie- Claire Alain leika. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar á hálfrar aldar afmæli Slysa- varnafélags Islands. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari með biskupi. Organleikari: Ragnar Björns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Heimsmeistarakeppnin í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýsirsíðari hálfleik milli Islendinga og Spánverja. 14.10 Um riddarasögur. Dr. Jónas Kristjánsson flytur annað erindi sitt. 14.50 Miödegistónleikar; Frá ungverska út- varpinu. Flytjéndur: Pianóleikararnir András Schiff og Erika Lux, György Pauk fiðluleikari og Lorant Kovacs flautuleikari. a. Humoreska i B-dúr op. 20 eftir Schumann. b. Fiðlutónlist eftir Debussy/Pauk. Katsjatúrjan. Sarasate og Ysaýe. c. Fantasía eftir Fauré og Sónata eftir Poulenc, fyrir flautu og píanó. 16.00 Birgitte Grímstad syngur og leikur á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Slysavamafélag íslands 50 ára. Óli H. Þórðarson tekursaman dagskrána. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Upp á líf og dauöa" eftir Ragnar Porsteinsson. Björg Arnadóttir les (4). 18.00 Harmóníkulög. John Molinari, Johnny Meyer. Svend Tollefsen og Walter Eriksson leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Flóttamenn frá Chile. Gylfi Páll Hersir, Ragnar Gunnarsson og Einar Hjörleifsson tóku saman þáttinn. Flytjandi ásamt þeim er Heiðbrá Jóns- dóttir. 20.00 Frá tónleikum Tónkórsins á Fljóts- dalshóraöi voríö 1977. Stjórnandi Magnús Magnússon, undirleikari Paved Smid, einsöngvarar Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Sigursveinn Magnússon. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson sneri úr grísku. óskar Halldórsson les (5). 21.00 íslenzk einsöngslög 1900-1930, IV. þáttur. Nína Björk Elíasson fjallar um lög eftir Jón Laxdal. 21.25 „Heilbrígö sál í hraustum líkama"; fyrsti þáttur. . Geir Vilhjálmsson sálfræðingur sér um þáttinn og ræðir við Skúla Johnsen borgarlækni og Ólaf Mixa heimilislækni um ýmsa þætti heilsugæzlu. 22.20 Sónata nr. 3 eftir Rudolf Straube. John Williams leikur á gftar, Rafael Puyana á sembal og Jordi Savall á víólu da gamba. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Inngangur, stef og tilbrigði fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Jacques Chambon leikur með kammersveit Jean-Francois Paillards. b. Tilbrigði um rokokó-stef fyrir selló og hljómsveit eftir Tsjafkovský. Gaspar Cassadó leíicur meðProMusica ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðs- son les söguna „Max braðgaref“ eftir Sven Wernström f þýðingu Kristjáns Guðlaugssonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áöur fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér urú þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og hátfðarhljómsveitin f Lucerne leika „Piéces en concert“, svítu f fimm þáttum eftir Couperin; Rudolf Baumgartner stj. / Robert Veyron-Lacroix og hljómsveit Tón- listarskólans f Paris leika Sembalkons- ert í G-dúr eftir Haydn. / Fílhar- mónfusveitin f Berlfn leikur Sinfónfu nr. 33 í B-dúr (K319) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. —. 14.30 Starfsemi á vegum Reykjavíkur-* borgar. Þáttur um málefni aldraðra og sjúkra. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Paul Crossley leikur Pfanósónötu í fís-moll eftir Igor Stravinský. Narciso Yepes leikur með spænsku útvarpshljómsveitinni f 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Upp á líf og dauöa' eftir RagnarÞorsteinsson. Björg Árnadóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Asger Lund Chrístiansen loikur á selló Sónötu nr. 1 í a-moll eftir Peter Arnold Heise. Þor- kell Sigurbjörnsson leikur á píanó. 20.00 Á vegamótum. Stefanía Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Þaö er eins og aö standa frammi fyrir hrundu húsi". Andrea Þórðar- dóttir og Gfsli Helgason taka saman þátt um viðbrögð foreldra. þegar börn þeirra leiðast út f ofneyzlu áfengis og annarra fíkniefna. 21.25 Einsöngur: Gundula Janowitz syngur. lög eftir Franz Liszt og Richard Strauss. Erwin Gage leikur undir á píanó. (Frá tónlistarhátfð í Amsterdam f fyrra). 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla'* eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sína (7). 22.20 Lestur Passíusálma. Ragnheiður Sveinsdóttir nemi í guðfræðideild les 8. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. F]mbættismadurinn heitir leikrit sem sýnt verdur á mánudaginn. Revndar gengur það einnig undir- nafninu nakinn opinber starfsmaður oe er bad ólíkt meira krassandi. hljómsveitinni í Vfnarborg; Jonel Perlea stjómar. c. Klassísk sinfónfa í D-dúr eftir Prokofjeff. Fflharmoníu- sveitin í New 'York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les söguna ,Max braðaref“ eftir Sven Wernström f þýð- ingu Kristjáns Guðlaugssonar (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. íslenzkt mál kl. 10.25: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Renata Tebaldi syngur lög eftir Donizetti. Mascagnú. Tosti og Rössini; Richard Bonynge leikur með á pfanó. Sinfónfu- hljómsveitin í Pittsborg leikur Capriccio Italien eftir Tsaíkovský; William Steinberg stj. Nútímatónlist kl. 11.15: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sína (2). 15.00 MiÖdegistónleikar: Islenzk tónlist. a. Lög eftir Jón Þórarinsson, Skúla Halldórsson, Sigurð Þórðarson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guð- mundur Jónsson syngur; ólafur Vignir Abertsson leikur með á píanó. b. Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirs- son. Norski blásarakvintettinn leikur. c. Lög eftir Pál Isólfsson í hljóm- sveitarbúningi Hans Grisch. Guðrún A. Síraonar syngur; Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfónfu- hljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Frið- leifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephen- sen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Asi í Bæ rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gœöi. Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guð- bergsson les þýðingú sína (6). 22.20 Lestur Passíusálma. Sigurjón Leifs- son nemi í guðfræðideild les 6. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Úr vísnasafni Útvarpstíöinda. Jón Úr Vör flytur fimmta þátt. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands í Háskólabfói á fimmtud. var; — sfðari hluti. Stjórnandi: Steuart Bed- ford. „Ráðgáta” (Enigma), tilbrigði op. 36 eftir Edward Elgar. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Madrid. Gftarkonsert f þrem þáttum eftir Ernesto Halffter; Odón Alonso stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Schev- ing sér um tfmann. 17.50 Aö tafli. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfrœöi- og raunvís- indadeild Háskóla íslands. Páll Theó- dórsson eðlisfræðingur talar um arð- semi rannsókna. 20.00 Strengjakvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Beethoven. Amadeus-kvartettinn leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (6). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Elísabet Eriingsdóttir syngur íslenzk þjóölög f útsetningu Fjölnis Stefánssonar; Kristinn Gestsson leikur á pfanó. b. Skúli Guðjónsson skáidbóndi á Ljótunn- arstööum. Pétur Sumarliðason les þátt úr bók hans „Bréfum úr myrkri“, og endurtekið verður viðtal, sem Páll Bergþórsson átti við Skúla 1964 um Sefán frá Hvítadal og kvæði hans „Fornar dyggðir“. Páll les einnig kvæðið. c. „Þetta er oröiö langt líf". Guðrún Guðlaugsdóttir talar við aldr- aða konu . Jónínu Ólafsdóttur. d. Haldiö til haga. Grfmur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsins talar. e. Kórsöngur: Ámesingakórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ragnheiður Sverrisdóttir nemi í guðfræðideild les 7. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Larry Norli og Egil Myrdal leika með félögum sínum. 23.00 Á hljóöbergi. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1978. Ingeborg Donali lektor les úr hinni nýju verð- , launaskáldsögu. „Dalen Portland", eftir Kjartan Flögstad og flytur inn- gangsorð um höfundinn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp, Veðurfregnir kl ' 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les söguna „Max bragðaref“ eftir Sven Wernström i þýðingu Kristjáns Guðlaugssonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Þýtt og endursagt frá kristniboðsstarfi kl. 10.25: Ástráður Sigursteindórsson skóla- stjóri flytur sfðari frásögn eftir Clarence Hall. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur ballettsvftuna „Glataða soninn“ eftir Hugo Alfvén; höf. stj./ Tékkneska fílharmónlusvoit- in leikur Sinfónfu nr. 4 f d-moll eftir Dvorák; Vaclav Neumann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. ólafur Jónsson les þýðingu sfna (3). 15.00 Miödegistónleikar. Maurizio Pollini leikur Pfanósónötu í fís-moll op.. 11 eftir Schumann. Félagar úr Vínar- oktettinum leika Kvintett f c-moll eftir Borodfn. FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna . kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson lýkur lestri sögunnar af „Max bragðaref" eftir Sven Wernström í þýðingu Kristjáns Guðlaugssonar (8) Tilk.vnningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli 'atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í umsjá Karls Helga- sonar lögfræðings. Tónleikar kl. 10.40: Morguntónleikar kl. 11.00: Kammer- sveitin í Slóvakfu leikur Concerto grosso nr. 8 op. 6 eftir Corelli; Bohdan Warchal stj./ Marie-Claire Alain og kammersveit undir stjórn Jean- Francois PaiIIard leika Orgelkonsert f B-dúr nr. 1. op. 7 eftir Hándel/Hátíðarkemmarsveitin í Bath leikur Hljómsveitarsvítu nr. 4 f D-dúr eftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Þaö er til lausn". Þáttur um áfengisvandamál, tekin saman af Þórunni Gestsdóttur; síðari hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Grazio Frugoni og Annarosa Taddei leika með Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar Konsert í As-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Mendelssohn; Rudolf Moralt stj. Fílharmónfusveit Berlfnar leikur Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beethoven: Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 * Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Fjarri heimsins glaumi" eftir Edward Percy og Reginald Denham. Cynthia Pughe bjó til útvarps- flutnings. Þýðandi og leikstjóri: Brfet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Leonora Fiske-Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Ellen Creed'Kristbjörg Kjeld, Albert Feather-Þorsteinn Gunnarsson. Lovfsa Creed-Guðrún Asmundsdóttir. Emelía Creed-Jóhanna Norðfjörð, Systir Teresa-Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Lucy- Helga Stephensen. Bates- Knútur R. Magnússon. 21.50 Samleikur í útvarpssal: Einar Jóhannesson og Óskar Ingólfsson leika á klarínettur verk eftir Crusell. Donizetti og Poulenc. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðni Þór Ólafsson nemi f guðfræðideild les (9). '22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdíur og fúgur eftir Bach. Svjatoslav Richter leikur á píanó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurðsson les sögu af Ódysseifi f endursögn Alans Bouchers, þýdda af Helga Hálfdanarsyni. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Þaö er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenasí og Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leika Fiðlukonsert nr. 1 op. 6 eftir Paganini; Heribert Esser stj./Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur „Dauða og ummyndun", sinfónfskt Ijóð eftir Richard Strauss; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Studio- hljómsveitin í Berlín leikur „Aladdín", forleik op. 44 eftir Kurt Atterberg; Stig Rybrant stjórnar. Willy Hartmann og Konunglegi danski óperukórinn syngja tónlist úr leikritinu „Einu sinni var“ eftir Lange-Múller. Konunglega hljóm- sveitin í Kaupamannahöfn leikur með; Johan Hye-Knudsen stjórnar. Konunglega fílharmonfusveitin í Lundúnum leikur polka og fúgu úr óperunni „Schwanda" eftir Weinberger; Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttír. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Upp á líf og dauöa" eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Arnadóttir les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnin Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viöfangsefni þjóöfólagsfrœöo. Dr. Þórólfur Þórlindsson rektor flytur erindi um framlag félagsfræðinnar. 20.00 Nýárstónleikar danska útvarpsins. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit út- varpsins, Rony Rogoff, Charles Senderovitz, Gunnar Tagmose og Arne Karecki fiðluleikarar og Jörgen . Ernst Hansen orgeleikari. a. Konsert f h-moll fyrir fjórar fiðlur og strengja- hljóðfæri eftir Antonio Vivaldi. b. Þrfr sálmaforleikir eftir Dietrich Buxtehude. c. Konsert í a-moll fyrir fiðlu og strengjahljóðfæri eftir Johann Sebastian Bach. d. Prelúdía og fúga f e-moll eftir Nicolaus Bruhns. e. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og strengjahljóðfæri eftir Bach. 21.00 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibbs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sína (8). 22.20 Lestur Passíusálma. Guðni Þór Ólafsson nemi í guðfræðideild les (10). 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Mar- grét Erlendsdóttir stjórnar tímanum. Sagt frá norska landkönnuðinum og mannvininum Friðþjófi Nansen og lesið úr bókum hans. Lesarar með umsjónarmanni: Iðunn Steinsdóttir og Gunnar Stefánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Bessf Jóhanns- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Gérard Souzay syngur lög úr „Vetrarferðinni" eftir Schubert. Dalton Baldwin leikur á píanó. 15.40 islenzkt mál. Dr. Jakob Benedikts- , son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsœlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Antilópusöngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Þriðji þáttur: Indfáanarnir koma. Persónur og leikendur: Ebeneser/- Steindór Hjörleifsson, Sara/Krist- björg Kjeld, Töddi/Stefán Jónsson, Malla/Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/Jónína H. Jónsdóttir. Nummi/Arni Benediktsson. Aðrir leikendur: Kuregei Alexandra og Asa Ragnarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ný vakning í œskulýösstarfi. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við séra Hall- dór S. Gröndal. 20.00 Tónlist eftir Richad Wagner. a. For- leikur að þriðja þætti óperunnar „Meistarasöngvararnir f Núrnberg". b. Þættir úr óperunni „Tristran og Isól“. c. Hljómsveitarþáttur um stef úr óperunni „Siegfreid" (Sigfreid- Idyll). NBC Sinfónfuhljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stjómar. 20.45 Teboö. Sigmar B. Hauksson fær tvo menn til umræðu um ættjarðarást og þjóðerniskennd, Erni Snorrason og Heimi Pálsson. 21.40 Svíta nr. 1 op. 5 eftir Rakhmaninoff. Katia og Marielle Labeque leika fjór- hent á píanó. 22.00 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni- „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 J.e>tur Passfusálma. Sigurður Arni Þórðarson nemi i guðfræðideild les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.