Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1978.
19
Dodge árg. '60, Opel,
Toyota árg. ’66 til 72, Dodge
Phoenix Dart ’60, 318 cub. vél,
keyrð 7 þús. km. 3ja gíra nýr
kassi, aflstýri og -bremsur. Er á
nýlegum vetrardekkjum, útv. og
segulband. Þarfnast sprautunar.
Bíllinn fæst í skiptum fyrir Opel
Cadett, Toyota Corolla ’66 til 72.
Má vera með lélegt gangverk en
boddi þarf að vera gott. Uppl. hjá
auglþj. DBísima 27022. 71885.
Volvo Amazon árg. ’61
til sölu. Uppl. i síma 83190 eftir
kl. 6.
Sparneytinn bíll.
Citroén Amy 8 árg. 74 til sýnis og
sölu á Nýbýlavegi 80. Einnig á
sama stað til sölu Sunbeam 1500
árg. 71. Uppl. í síma 40579.
Vil kaupa Ford Escort
árg. 74-75. 4ra dyra, (gæludýr),
staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022. 71858.
Volkswagen árg. ’66
til sölu með bilaðri vél, en að öðru
leyti í góðu lagi. Uppl. í sfma
18902.
Óska eftir að kaupa
Volvo Amazon árg. '64 eða ’65.
Aðeins vel með farinn bill kemur
til greina. Uppl. í síma 21037 eftir
kl. 19 á kvöldin.
iunbeam til sölu,
irgerð 71, góður bíll, nýyfir-
arinn, nýsprautaður. Uppl. í
íma 83293 eftir kl. 6 á kvöldin.
VW vél.
Til sölu skiptivél í VW 1500,
ekinn 40.000 km. Á sama stað er
til sölu bensínmiðstöð. Uppl. hjá
auglýsingaþj. DB í síma
27022. H71801.
Oska eftir góðum bíl,
Hillman Hunter eða Cortinu árg.
70-71. Uppl. í síma 82842 eftir kl.
6.
■Peugeot 404.
Vil kaupa vél í Peugeot 404 árg.
'68 eða yngri eða bíl til niðurrifs.
Uppl. í síma 23819.
Til sölu Opel Kadett
árg. '67 í góðu lagi. Uppl. í síma
28451.
Sendibíll.
Mercedes Benz árg. ’67 með kassa,
3,7 tonn, til sölu. Talstöð, mælir
og stöðvarleyfi. Uppl. í síma
73545 á kvöldin.
Chevrolet Vega árg. 73
til sölu, sparneytinn og þægilegur
bíll. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 8.
Til sölu Skoda Amigo
árg. 77, lítið ekinn. Til sýnis og
sölu á bílasölu Guðfinns, sími
81588.
Bílavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti i
eftirtaldar bifreiðir: Land Rover,
Cortinu, ’68 og 70, Taunus 15M
’67, Rambler American, Hillman,
Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW,
Peugept 404, Saab, Volvo,
Citroén, Skoda 110 70 og fleiri
bíla. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, sími 81442.
Til sölu Ford Mustang
árg. ’69, bíllinn í góðu standi.
Uppl. í sima 95-4779.
Vil kaupa VW b|öllu
árgerð ’69 til 74, eftir umferðar-
óhapp eða sem þarfnast lag-
færingar á boddí eða vél. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma
44003 eftir kl. 7.
VörubíU til sölu,
Benz 1413 árg. ’65 með eins og
hálfs tonns krana, verð milli
sextán hundruð og átján hundruð
þúsund. Utborgun samkomulag.
Til greina kemur að taka fóksbíl
upp i þann hluta. Uppl. í sima
24893 alla daga eftir kl. 5.
Til sölu Mercedes Benz
1920 með búkka, árg. ’66.
97-8854.
Sími
Húsnæði í boði
Herbergi í Hlíðunum
til leigu frá og með 1. feb. Uppl. í
síma 25753 eftir kl. 5 á daginn.
Höfum til leigu m.a.
100 fm skrifstofuhúsnæði á bezta
stað í bænum, verzlunarpláss
undir kvöldsölu á mjög góðum
stað í austurborginni, allar
innréttingar fyrir hendi. 3x900
fm húsnæði á albezta stað í
borginni, hentar fyrir tannlækna,
skrifstofur eða hreinlegan iðnað.
Ca 30 fm húsnæði í mjög góðu
umhverfi, leigist fyrir rakara-
stofu. Híbýlaval, Leigumiðlun,
Laugavegi 48. sími 25410.
2ja herb. íbúð
í Kópavogi til leigu. Tilboð
sendist augldeild DB merkt
„71911“.
Herbergi til leigu
fyrir reglusama, gjarnan í stuttan
tíma, jafnvel fyrir ferðafólk.
Uppl. I síma 19152.
C
I
Húsnæði óskast
Reglusöm fjölskylda
með reglusöm börn óskar eftir
íbúð í 5 til mánuði í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 53732 eftir
kl. 4.
Maður á bezta aldri
óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2
herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl.
hjá auglþj. DB, semi 27022.
H71703.
Húsnæði óskast
fyrir hárgreiðslustofu úti á Sel-
tjarnarnesi. Uppl. í síma 20874
eftir kl. 6.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir lítilli íbúð strax. Uppl.
í sima 74711 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ungt par með 8 mán. barn
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem
fyrst, erum húsnæðislaus.
Greiðslugeta 30 til 35 þús. á mán.
og 4 til 5 mán. fyrirfram. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma
27022. H-71908
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Reykja-
vík og nágrenni eða Suðurnesin
koma til greina. Uppl. í síma
42624.
2 stúlkur
óska eftir 3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla, reglusemi heitið.
Uppl. á auglþj. DB, simi
27022. H71247.
Einhleypa, fullorðna konu
vantar litla íbúð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H71882.
Ung hjón óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í
Hafnarfirði, sökum atvinnu.
Uppl. I síma 33746 milli kl. 7 og 8.
Róleg, einstæð kona
um sextugt óskar eftir lítilli fbúð í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 51704.
Óska eftir herbergi
eða einstaklingsíbúð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H71750.
Keflavík.
Óska eftir að taka á leigu stóra
íbúð eða einbýlishús, helzt með
bílskúr. Uppl. hjá auglþj. DB,
simi 27022. H-71633.
Einbýlishús
eða 5 herb. íbúð óskast. Uppl.
síma 71112 eftir kl. 2.
Ung móðir með eitt barn
óskar eftir að taka 2ja-3ja herb.
íbúð á Ieigu sem allra fyrst.
Reglusemi og skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið og einhverri
fyrirframgreiðslu. Uppl. veittar í
síma 84271.
Ungan, einhleypan mann
vantar litla íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, helzt í
Hafnarfirði. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 41375.
Læknanemi á seinni hluta
óskar eftir að taka strax á leigu
3ja til 4ra herb. ibúð, helzt í
gamla bænum, aðrir staðir koma
þó vel til greina. Reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
73340 á kvöldin.
Vill einhver leigja okkur
2ja herb. ibúð? Ef svo er þá
hringið í sima 76673.
Frekar stór bílskúr
óskast á leigu. Sími 74857.
Til leigu óskast gott
60-100 fm húsnæði undir mat-
vælaiðju, æskilegt er að eldhús sé
fyrir hendi, ásamt sæmilegum sal
er nota mætti undir vinnslu.
Uppl. í síma 25370.
18 ára gömul stúlka
óskar eftir herbergi til leigu í
Hafnarfírði. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sfma
51707 eftir kl. 7 á kvöldin.
Getur nokkur hjálpað
mér um 2ja til 3ja herb. ibúð
STRAX. Erum tvö á götunni.
Uppl. í sima 28484 eftir kl. 18.
. Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur, sparið yður óþarfa
snúninga og kvabb og látið okkur
sjá um leigu á ibúð yðar, yður afl
sjálfsögðu að kóstnaðarlausu.
Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, slmar
12850 og 18950.
IÓskum eftir verzlunarhúsnæði
60-100 fm. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H71804.
Samvizkusöm stúlka
óskar eftir atvinnu. Hefur lært
vélritun og er vön verzlunar-
störfum. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 81461.
Stýrimann eða vanan háseta
vantar á linubát sem fer siðan á
net. Uppl. í síma 8035, eða 8062,
Grindavík.
Matsvein vantar á 90 lesta
togbát. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H71839.
3 verkamenn óskast
strax, þar af einn vanur loft-
pressuvinnu. Uppl. í sima 86153
og 81700. Aðalbraut hf.
Starfskraftur óskast
á skrifstofu nú þegar, góð vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg.
Uppl. í síma 83205 eftir kl. 17.
Starfskraftur óskast.
Þarf að geta talað, lesið og
vélritað ensku og íslenzku mjög
vel. Umsóknum sé skilað til DB
merkt „Sjálfstætt starf 1978.“
Atvinna óskast
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu, helzt verzlunar-
störfum, en margt kemur til
grelna. Uppl. í síma 32773.
19 ára skólapiltur
óskar eftir vinnu hluta úr degi, á
kvöldin eða um helgar. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma
42664 eftir kl. 14.
Ungur maður
ðskar eftir atvinnu.
bílpróf. Sími 35872.
Hefur
Reglusamur og ábyggilegur
nemi óskar eftir vinnu á kvöldin
og um helgar. Hefur meirapróf.
Uppl. í síma 40222 eftir kl. 16.
27 ára kona
óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á
daginn og/eða um helgar. Vön
afgreiðslu- og vélritunarstörfum.
Vaktgvinna kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
71877
Vil komast á handfærabát
sem rær frá Norður- eða Austur-
landi. Uppl. í síma 40395.
18 ára stúlku vantar
góða framtíðarvinnu. Hefur gagn-
fræðapróf. Margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. Uppl. í
síma 33391.
Stúlka óskast
til verksmiðjuvinnu-strax. Heilan
eða hálfan daginn. Uppl. að Vita-
stíg 3, 3ju hæð.
Óska eftir vinnu
hálfan eða allan daginn, ýmislegt
kemur til greina, er vön vélritun.
Uppl. í síma 72517.
Iðnskólanema
vantar vinnu á kvöldin og um
helgar. Hefur bíl til umráða. Allt
kemur til greina. Uppl. í sima
25885.
23 ára gamall maður
óskar eftir atvinnu. Hefur áhuga
á verzlunarstörfum. Hefur meira-
próf. Uppl. í síma 33598.
Kennari með tvö börn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 34868.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina, hefur bílpróf, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 36712.
22ja ára stúlka
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Vöi
afgreiðslu og léttum skrifstofu
störfum. Ýmislegt kemur ti
greina. Uppl. í síma 23213.
Ungur vélstjóri
með full réttindi og verzlunai
skólapróf óskar eftir vel launuði
starfi í landi, margt kemur ti
greina. Uppl. hjá auglþj. DB
síma 27022. . H7176Í