Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978. Veðrið Enn verður hvöss suðaustanátt á Austurlandi og rigning þar og á Suð- vesturlandi. Sunnan andvari verður vestanlands og smáól. Frostlaust verður austanlands en um f rostmark vostan megin. 1 Reykjavík var 0 stiga hiti og skýjað klukkan sex i morgun, 2 og skýjað í Stykkishólmi, 4 og skýjað á Galtarvita, 4 og alskýjað á Akureyri, 2 og þokumoða á Raufarhöfn, 2 og • alskýjað á Dalatanga, 2 og rigning á Höfn og 3 og lóttskýjað í Vest- mannaeyjum. I Þórshöfn var 2 stiga hiti og alskýjað, 1 og skýjað í Kaupmanna- höfn, 0 og snjókoma í Osló, -1 og mistur í Lundunum, 1 og skýjað í Hamborg, 0 og lóttskýjað i Madrid, 12 og skýjað í Lissabon og - 5 og hoiðrikt i New York. Þórarinn Sigurðsson, sem lézt þann 21. janúar, var fæddur 10.3: 1903 að Bjarnarstöðum í Ölfusi. Foreldrar hans voru Jórheiður Ölafsdóttir og Sigurður Sigurðs- son. Arið 1922 fluttist Þórarinn til Reykjavíkur og tók þar til starfa hjá Skipaútgerð ríkisins umj leið og hún var stofnuð. Þórarinn var tvígiftur. Með fyrri konu sinni átti hann fjögur börn en þeim Aðalheiði Magnúsdóttur seinni konu hans varð ekki barna auðið. Asta Jónsdóttir, sem lézt 22. janúar, var fædd 1.12. 1917 í' Stavanger i Noregi. Foreldrar- hennar voru hjónin Amalía Jósefsdóttir og Jón Hjartarson. Þær mæðgur fluttust til tslands 1913. Um tvítugt hélt Ásta til, Danmerkur þar sem hún dvaldi til stríðsloka en þá kom hún aftur heim til íslands. Eiginmaður Ástu var Jakob Jóhannesson f. Hansen og eignuðust þau þrjár dætur. Ásta verður jarðsett í dag kl. 13.30 frá Bústaðakirkju. Axel Kristjánsson, Sigtúni 33, lézt 28. janúar. Jón Jónsson frá Vestri- Loftsstöðum, Austurvegi 30, Sel- fossi, andaðist 27. janúar. Kristleifur Jónsson fyrrverandi vegaverkstjóri, Laugalæk 3, lézt 29. janúar. Sigvald Sirnes andaðist í Noregi 28. janúar. Vigdís Olafsdóttir, Meðalholti 6, andaðist 29. janúar. Guðfinna Sigurðardóttir, Brekku- hvammi 2, Hafnarfirði, lézt 28. janúar. Samúei Pálsson, sem lézt 12. janúar var fæddur 27.10 1940 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Pálsdóttir og Páll Júl. Einarsson. Þegar Samúel hafði aldur til fór hann að vinna á þungavinnuvélum hjá Reykja- víkurborg. Þann 21. október 1967 giftist Samúel eftirlifandi konu sinni Mariu Therese van de Meerendok og eignuðust þau þrjú börn. FUNDIR KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU Fundur vorrtur haldinn fimmtudaginn 2. feb. kl. 20.30. i fólagsheimilinu. Meðal annars verður ferðal.vsine með liiskimuamyndum á fundinum FUGLAVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Næsti fræðslufundur F’uglaverndarfélags íslands verður haldinn i Norræna húsinu i kvöld kl. 8.30. Sýndar verða fjórar myndir frá brezka Fuglaverndarfélaginu: 1. World within itself, um dýralif í brezkum eikar- skógym. 2. Wilderness is not a place. um fuglalíf i árósum i Bretlandi og Frakklandi. 3. . Welcome in the Mud, um fuglalif á leirum. 4 Puffins come home. um líf lundans. Kaffi stofan verður opin. öllum heimill aðgangur. FÍLADELFÍA Safnaðarfundur verður i kvöld kl. 20.30. Áriðandi að allir mæti. Jóhann Pálsson. talar eftir fundinn. Ath. aðeins fyrir söfnuðinn. K.F.U.K. AD Fundur i kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstig 2B. Kvöldvaka ..Landið helga". Anna og séra Magnús C.uðjónsson. segja frá. Allar konur velkomnar. TILKYNNINGAR KVENSTÚDENTAR Munið OPNA HÚSIÐ að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 1. feh. kl. 3-6 e.h. STJÓRNMÁLAFLOKKURINN Skrifstofur Stjórnmálaflokksins eru að Laugavegi 84. II. hæð. simi 13051. Opið er alla virk'a daga frá kl. 5-7 e.h. GENGISSKRÁNING NR. 20 — 30. JANÚAR 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 217,50 218,10‘ 1 Sterlingspund 424,10 425.30‘ 1 Kanadadollar 196,80 197,30- 100 Danskar krónur 3787,10 3797,50- 100 Norskar krónur 4229,50 4241,10- 100 Sænskar krónur 4685,50 4698,40' 100 Fíhnsk mörk 5437,50 5452,50- 100 Franskir frankar «4593,20 4605,90’ 100 Belg. frankar 664,45 T866.25" 100 Svissn. frankar 11002,90 11033,30- 100 Gyllini 9609,40 9635,90’ 100 V-.Þýzk mörk 10289,30 10317,70- 100 Lirur 25.05 25.12- 100 Austurr. Sch. 1433,30 1437.20’ 100 Escudos 542,10 543,60- 100 Pesetar 269.70 270,50’ 100 Yen 90.03 90.28 ‘Breyting frá siöustus skráningu Sjúklings saknað Benedikt Viggósson, sem var vistmaður á Kleppsspítalanum, hvarf þaðan á sunnudaginn um kl. 16.30 og til hans hefur ekki spurzt síðan. Er hans nú leitað og allir er kynnu að geta gefið upp- lýsingar beðnir að hafa samband við lögregluna. Benedikt er 33 ára gamall. Hann er um 170 cm á hæð, með millisítt, dökkskolleitt hár. Hann hefur yfirvarar- og hökuskegg. Hann notar gleraugu að staðaldri, en var ekki með þau er hann fór frá Kleppi á sunnudaginn. Benedikt var klæddur í dökk- brúna, hettulausa úlpu með loð- kraga og í brúnum skóm. - ASt. Varnarliðið Óskum eftir að ráða lærðan kjöt- iðnaðarmann í matvöruverzlun vora á Keflavíkurflugvelli. Nánari upp- lýsingar um starfið veittar á ráðn- ingarskrifstofu Varnarmáladeildar á’ Keflavíkurflugvelli. Sími 92-1973 frá 9 til 5. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllll Framhaldafbls. 19 36 ára gamall maður með stúdentspróf og revnslu í skrifstofustörfum óskar eftir at- vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H71709 Verkefni óskast. Múrari getur bætt við sig verkefni í múrvinnu, viðgerðar- vinnu og flísalögnum.. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H71808. I Einkamál i Óska eftir að kaupa eða gerast meðeigandi í barna-, fataverzlun, sælgætisverzlun, snyrtivöruverzlun eða hannyrða-l verzlun, og fleira kemur til greina. Tilboð sendist DB merkt „Dugleg". Barnagæzla Fullorðin kona óskast sem næst Miðtúni til að gæta 4ra ára stúlku, bezt ef hún gæti komið heim en þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 27149 eftir kl. 5. Kona óskast til að sækja 3ja ára stelpu úr leikskóla i vesturbænum á hádegi og gæta til kl. 5. Uppl. í síma 27091 eftirkl. 5. Tek hörn i gæzlu fyrir hádegi, bý í Vesturbergi. Uppl. í síma 74474. Barngóð kona óskast til að gæta 4ra ára barns. Uppl. í síma 26217. 1 Tapað-fundið 8 Kvengullúr tapaðist í vesturbænum laugardaginn 21. þ.m. Uppl. í síma 22596, 1 Spákonur i) Spái í spil og lófa. Uppl. í sínta 10819. I Kennsla Námskeið í m.vndflosi hefst upp úr mánaðamótunum. Mikið úrval af fallegum vetrar- mynztrum, sem flosa á með glit- garni. Einnig gamlar myndir úr þjóðlífinu. Uppl. í síma 38835. Framtalsaðstoð Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Tímapantanir i síma 73977. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáf.vrirtæki. Góðfúslega pantið sem fvrst í síma 25370. Aðstoðum við gerð skattframtala. Arni Einarsson.lögfræðingur, Hilmar Viktorsson viðskiptafr. og Ölafur Thoroddsen lögfræð- ingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin, símar 27210, 82330 og 35309. Annast skattframtöl ■og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yður. J^ögmenn Garðastræti 16, sími 29411 Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Skattframtöl. Tek að mér gerð skattframtala. Haukur Bjarnason hdl. Banka- stræti 6, símar 26675 og 30973. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala. Tímapantanir í síma 73977. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofn.anir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga-. göngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Simi 32118. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Þjónusta 8 Húseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. í síma 26507 og 26891. IVlálningarvinna. Stigagangar, gluggar o.fl. Greiðslufrestur að hluta. Fag- menn, s. 86874. Nú er rétti tíminn f.vrir trjáklippingar Utvegum einnig húsdýraáburð og dreifum ef óskað er. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður, sima 52951 og 50416. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Breytingar á eldhús innréttingum, ísetningu á hurðum, skiptum um glugga, setjum upp rennur á niðurföll. Uppl. í síma 28484 eftir kl. 6 í síma 26785 allan daginn. Férðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- dansár og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Dísa. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og' aðrar skuldir. Uppl. í síma 25370. Sprunguviðgerðir. Ný tækni við þéttingar á sprungum í steyptum veggjum. dælum þéttiefninu inn í sprunguna með háþrýstitækjum, einnig múrviðgerðir og glerísetn- ingar o.fl. Uppl. í síma 51715. Húsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og þéttingar, viðgerðir og viðhald á öllu tréverki húseigna, skrám og læsingum. Hreinsum inni- og úti- hurðir o.fl. Sími 41055. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Ökukennsla Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan háft. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er Jiiagnús Helgason, sfmi 66660. Ökukennsla-æfingartimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bfl. Kenni á Mazda 323 árg. '77. Öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sfmi 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur i ökutfma. Kenni s Mazda 929 '77. Ökuskóli og próf gögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskj’óli 13. sírni 17284. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-endurhæfingar Kenni á japanska bílinn Subaru árg. '11. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sfmi 30704. ökukennsla — æfingatim'ar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allap daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, símar 30841 og 14449. ökukeonsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd f öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Ökukennsla-Æfingartfmar Bifhjólakennsla, sími 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim papplrum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. f sfmum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gfslason, sfmi 75224 og 43631. ökukennsla er mitt fag, á þvf hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nftján átta, níutíu og sex, náðu i síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.