Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978. (i Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvðld kl. 22.10: Só rússneski orðinn ofsaspennandi Það fór þó svo að rússneski framhaldsmyndaflókkurinn Sautján svipmyndir að vori varð að spennandi myndaflokki sem maður vill helzt ekki missa af. Síðasti þátturinn þegar rússneska stúlkan var með barnið sitt ásamt þýzka hermanninum, og Stierlitz sat og hugsaði i fangaklefa, var ofalega spennandi. Það skal að vísu viðurkent að atburðarásin er miklu hægari heldur en við eigum að venjast í brezkum og bandarískum myndum. En persónurnar eru eitthvað svo mannlegar og hlutirnir allir svo eðlilegir að at- burðarásin hættir að skipta öllu máli. Auðvitað er það mikill galli að skilja ekki málið og maður hefur g Útvarp ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Starfsami á vegum Reykjavíkur- borgar. Þáttur um málefni aldraðra og sjúkra. Umsjón: ólafur Geirsson. 15.00 Mifodegistónleikar. Paul Crossley leikur Píanósónötu í fís-moll eftir Igor Stravinský. Narciso Yepes leikur með spænsku útvarpshljómsveitinni í Madrid Gítarkonsert 1 þrem þáttum eftir Ernesto Halffter; Odón Alonso stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Schev- ing sér um tímann. 17.50 Aft tafli. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í vorkfrœfli- og raunvís- indadeild Háskóla fslands. Páll Theó- dórsson eðlisfræðingur talar um arð- semi rannsókna. 20.00 Strengjakvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Beethoven. Amadeus-kvartettinn leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (6). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir syngur íslenzk þjófllög i útsetningu Fjölnis Stefánssonar; Kristinn Gestsson leikur á píanó. b. Skúli Gufljónsson skáldbóndi á Ljótunn- arstöflum. Pétur Sumarliðason les þátt úr bók hans „Bréfum úr myrkri“, og endurtekið verður viðtal, sem Páll Bergþórsson átti við Skúla 1964 um Sefán frá Hvítadal og kvæði hans „Fornar dyggðir". Páll les einnig kvæðið. c. „Þetta er orflifl langt líf". Guðrún Guðlaugsdóttir talar við aldr- aða konu , Jónínu Ólafsdóttur. d. Haldifl til haga. Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsins talar. e. Kórsöngur: Ámesingakórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ragnheiður Sverrisdóttir nemi í guðfræðideild les . 7. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Larry Norli og Egil Myrdal leika með félögum sínum. 23.00 Á hljóflbergi. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1978. Ingeborg Donali lektor les úr hinni nýju verð-' launaskáldsögu. „Dalen Portland", ^ eftir Kjartan Flögstad og flytur inn- gangsorð um höfundinn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. D Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Handknattleikur. ’ Landsleikur Islendinga og Spánverja í heims- meistarakeppninni. 21.10 Kosningar í vor (L) Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Forystumenn stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum. Umsjónarmaður Kári Jónas- -, son fréttamaður. 22.10 Sautján svipmyndir afl vori. 1 Sovéskur njósnamvndaflokkur. 11. og næstslðasti þáttur. Efni tíunda þáttar: Ket og Helmut flýja inn í kjallara í rústum Berlínar. eftir að Helmut skaut Rolf til bana. Hann sækir dóttur sína. sem er á barnaheimili skammt frá. og ætlar að flýja á náðir raóður sinnar í Berlín. En MUUer. yfirmaður Gestapo. kemst á slóð þeirra. og þegar Helmut sér. að þau eru umkringd. snýst hann til varnar og fellur fyrir byssukúlu. Ket tekst að fela sig í neðanjarðargöngum. meðan leitað er I nágrenni barnaheimilisins. Stierlitz. sem kominn er í vörslu Gestapo. vegna þess að fingraför hans fundust á tösky með rússneskum senditækjum. tekst að sannfæra MUIIer um. að hann hafi borið töskuna yfir götu fyrir konu. sem bjargaðist í rústunum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.15 Dagskrárlok. ósjálfrátt á tilfinningunni að setningar, en aðeins ein stutt en yrta íslenzka. skrá sjónvarpsins í kvöld kl. maður fái ekki nóg af texta á hnitmiðuð setning birtist á Það er alveg óhætt að hvetja 22.10, ellefti þáttur. Þýðandi er skerminn þegar viðkomandi talar skjánum! Rússneskan er kannske fólk til að fylgjast með rússneska Hallveig Thorlacius. og talar að því er virðist margar svo miklu orðfleiri en hin kjarn- myndaflokknum. Hann er á dag- -A.Bj. OFE. «43 automatic Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholtitl sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.