Dagblaðið - 31.03.1978, Qupperneq 11

Dagblaðið - 31.03.1978, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. 11 1' unnar ekki verið fúsir til funda við for- setann. Búizt er við því að forsetinn útnefni hinn nýja forsætisráðherra snemma í apríl eftir viðræðurnar við leiðtoga stjórnmálaflokkanna og verkalýðs- félaga. Miklar umræður hafa veriö um það að forsetinn ætli að fá Simone Veil til liðs við sig í tilraunum sínum til þess að koma á samstarfi stjórnar og stjórnarandstöðu. Simone þykir hrif- andi kona sem sameinar gáfur og fast- heldni, sem stundum jaðrar við þrjózku, auk þess sem hún hefur sýnt j forsetanum mikla tryggð. Það er þvi talið liklegt að hún verði valin til áhrifamikils embættis. Skjótur f rami Giscard d’Estaing Frakklandsfor- seti valdi Simone til þess að taka við „heilsubyltingunni” árið 1974, skömmu eftir að hann tók við emb- ætti. Meðal mála sem henni var falið að koma i gegn var að lögleiða fóstur- eyðingar í Frakklandi og það tókst henni þrátt fyrir andstöðu þingsins. Gengi hennar óx mjög nú að lokn- um kosningum en hún lagði hart að sér að tryggja sigur stjórnarflokkanna. Enda þótt hún tilheyri engum pólitísk- um flokki og hafi ekki tekið þátt í kosningunum var hún óþreytandi að ferðast um landið til þess að styðja við bakið á þeim frambjóðendum sem studdu stefnu forsetans. Þessi barátta hennar bar ríkulegan ávöxt. ' Simone Veil hefur verið lýst sem eina mannlega ráðherranum í ríkis- stjórn Frakklands. Samkvæmt skoð- anakönnun er hún vinsælasti maður i Frakklandi og mikið vinsælli en leið- togar stóru stjórnmálaflokkanna. Undirmenn hennar i heilbrigðis- ráðuneytinu kalla hana oft „madame” og stundum einungis Simone. Æðstu yfirmenn ráðuneytisins kalla hana ein- faldlega „frú ráðherra”. « Simone Veil, hinn vinsæli heilbrigöis- ráðherra Frakklands, sem jafnvel hefur verið orðuð við forsætisráðherra- embætti hinnar nýju stjórnar í Frakk- landi sem mynduú verður fljótlega. Hörð barátta fyrir lögleyfingu fóstureyðinga Simone Veil er bezt þekkt meðal Frakka, bæði karla og kvenna, fyrir baráttu sína fyrir lögleyfingu fóstur- eyðinga. M.a. vegna baráttu hennar varð Frakkland fyrsta kaþólska landið til þess að leyfa fóstureyðingar árið 1974. Eftir að miklar ritdeilur höfðu átt sér stað samþykkti þingið með 284 at- kvæðum gegn 189 að gefa konum frjálsar hendur með fóstureyðingar á 10 fyrstu vikum meðgöngutímans. Talið var að ólöglegar fóstureyðingar i Frakklandi fram að þeim tima hefðu verið yfir 300 þúsund á ári og margar konur fóru til Hollands og Bretlands til þess að fá fóstureyðingu þar sem hún var lögleyfð. Þessi löggjöf er hin umdeildasta allra í stjórnartíð Valery Giscards d’Estaings Frakklandsforseta. Þjóðarráð lækna lagðist gegn þess- ari löggjöf á sínum tima og margir þingmenn stjórnarinnar voru mót- fallnir henni og greiddu atkvæði sitt gegn henni. Frú Veil var vöruð við af einum leiðtoga meirihlutans; með að- gerðum sínum væri hún að opna dauð- anum veg. 1 beinni útsendingu í sjónvarpi á meðan hin harða barátta stóð yfir var Veil sökuð um að koma með aðferðir nasista til Frakklands og „senda börn- in i ofnana”. En þetta var meira en hún þoldi. Simone er af ættum Gyðinga, fædd árið 1927, og á stríðs- árunum var hún í útrýmingarbúðum nasista í Ravensbruck. Hún ber enn brennimerki nr. 78651 á handlegg og foreldrar hennar og bróðir létu lífið i útrýmingarbúðunum. „Ég get ekki leyft slíkar athugasemdir," hrópaði hún með tárin í augunum. Ummælin voru dregin til baka og siðan tekin út af þingskrám. Á þriðja degi hinna harðskeyttu umræðna sagði Simone fréttamönn- um: „Fóstureyðing er aldrei sigur. Við skulum heldur segja að þetta sé þróun.” Síðan lögin um fóstureyðingar voru samþykkt hafa þau verið nefnd Veil-lögin. Simone Veil fæddist í Nice 13. júlí árið 1927. Árið 1944 munaði litlu að hún og foreldrar hennar, auk tveggja systra og bróður, slyppu undan þýzku nasistunum með fölsuð vegabréf. En kvöldið sem hún lauk námi í heima- héraði sínu athuguðu nasistarnir vega- bréf hennar sem leiddi til þess að öll fjölskyldan var handtekin að undan- skilinni Denise systur Simone. Hún gek'.. í lið með andspyrnuhreyfingunni frönsku. Eftir frelsun Frakklands að stríðs- lokum hóf Simone laganám og ætlaði sér að verja ekkjur og munaðarleys- ingja. En eftir að hún hitti Antoine Veil og giftist honum taldi hann hana á að verða dómari. Simone hefur skrifað margar bækur um félagsleg málefni og hefur heiðurs- doktorsgráðu .frá Princeton háskóla í Bandarikjum og frá Weizman visinda- stofnuninni i ísrael. Eiginmaður hennar er forstjóri franska flugfélagsins UTA, Union des Transports Aeriens. Þau hjónin eiga þrjá syni og þrjú barnabörn. Kjallarinn Kristján Pétursson ýmsar lagagreinar eru beinlinis úreltar og striða gegn réttarvitund almenn- Kjallari á föstudegi VilmundurGylfason sett af þessum með vísindalega vitið og djúpa þjóðfélagsskilninginn. Það eru þeir sem til að mynda stjórna Þjóðviljanum. Síðan Tíminn hætti að vera alvörublað er Þjóðviljinn þröngsýnasti og frumstæðasti flokkssnepill, sem gefinn er út i þessu landi. Þjóðviljinn er ritskoðaður á ómerkilegasta hátt; ritfrelsið þar er eins og málfrelsi í ofsa- trúarsöfnuði; frelsi til þess að rökræða hvernig framhaldslífinu sé háttað, en ekki frelsi til þess að mega efast um að framhaldslífið sé til. Dæmi Þegar Landsbankamálið var á döfinni fyrir nokkru birti Þjóðviljinn ings. Ennfremur hafa verið gerðar mjög takmarkaðar og ómarkvissar að- gerðir af hendi dómsyfirvalda til að upplýsa brot á umræddum lögum og framkvæmd refsinga verið áberandi handahófskennd. Það hlýtur þó ávallt að vera frumskylda dómsyfirvalda að lögum sé framfylgt I hvívetna. Hins vegar bregður svo við að ætla má að helmingur þjóðarinnar taki þátt í laga- brotum framangreindra laga og í lang- flestum tilvikum eru slikir verknaðir framkvæmdir fyrir opnum tjöldum. Hvernig getur slíkt ástand skapazt? Er meiri afbrotahneigð hjá íslendingum en öðrum vestrænum þjóðum? Erfitt er að svara þvi með fullri vissu en ætla má að svo sé ekki. Almenningur á Íslandi hefur komizt upp með að virða takmarkað umrædd lög vegna að- gerðaleysis dómsyfirvalda en þess í stað látið eigin geðþóttaathafnir ráða frásögn af því, að Ólafur Ragnarsson, Vísisritstjóri, væri í einhverjum Lionsklúbbi. Þar væru einnig einhverjir þeir, sem téngdust Lands- bankamálinu, beint eða óbeint. Ólafur Ragnarsson hlyti þvi að vera viðriðinn málið. Þetta var auðvitað röksemaa- færsla af þvi tagi, sem vísundar eða móralskir yfirburðamenn einir hafa einkarétt til þess að nota. Sem vonlegt var sendi Ólafur Ragnarsson athuga- semd til Þjóðviljans þar sem hann bar af sér að vera stórþjófur. Svavar Gestsson sendi athugasemdina til baka, neitaði að birta hana, en lét fylgja með nótu þar sem sagði, að ' þetta væri bara venjulegur skítur, sem ritstjórar blaðanna birtu gjaman hverjir um aðra og engin ástæða til þess að taka nærri sér! Hinn vísinda- legi sósialismi gerir sennilega ráð fyrir því að þar sem Ólafur Ragnarsson rit- stýrði blaði sem bílakóngar engi, þá megi leggja á sig nokkrar krókaleiðir til þess að komast að því að hann sé þjófur. Vísundarnir láta ekki að sér hæða. En það eru ekki bara „auðvaldshækjur” eins og Ólafur Ragnarsson sem verða fyrir barðinu á vísindunum meö þessum hætti. Gestur Guðmundsson, háskólastúdent, sendi Þjóðviljanum fyrir nokkru grein um það að Ólafur Ragnar Grimsson, ptófessor og ættfræðingur, væri enginn sósíalisti, heldur krati. Gestur hafði hingað til verið einhver sá alvísindalegasti sem skrifaði í Þjóðviljann, en af ein- hverjum visindalegum ástæðum mátti samt ekki hallmæla ættfræðingnum. En norður á Akureyri eru annars konar þokulúðrar, sem gefa út blaðið hverju sinni. Oftast réttlætir fólkið gerðir sínar með þeim rökum að við- komandi lög séu óréttlát og úrelt. Dómsyfirvöld hafa um áratugaskeið látið sem þau viti ekkert um þessi laga- brot og svara oftast fjölmiðlum með þeim hætti að „hugsanlega” geti verið um einhver lagabrot að ræða. Morgunblaðið benti réttilega á, vegna mótmælaaðgerða ASl og BSRB vegna setningar svonefndra kaupráns- laga, þá hættu að ef Íslendingar virtu ekki lög alþingis væri lýðræði og sjálf- stæði þjóðarinnar stefnt í hættu. Fróð- legt væri að heyra álit ritstjóra Morgunblaðsins á hvort aðeins brot á vinnumálalöggjöfinni geti stofnað sjálfstæði þjóðarinnar í voða. Nú hlýtur þessum ágætu og snjöllu rit- stjórum Morgunblaðsins og forráða- mönnum Sjálfstæðisflokksins einnig að vera ljós hin almennu skatt- og fjár- Norðurland. Þar fékk háskóla- stúdentinn að birta sína fræðilegu út- tekt á pólitískri stöðu ættfræðingsins. Gallinn við strákakomma eins og Gest, sem annars mun greindur piltur, er sá, að þeim finnst í sjálfu sér ekkert athugavert við ritskoðun af þessu tagi. Þeir myndu sjálfir ritskoða, ef þeir hefðu tækifæri til, barasta eilitið öðru vísi. Innbyrðis þrátta kommar af þessu tagi ekki um prínsípin sem að baki rit- skoðun búa; þeir skilja þau ekki. Þeir þrátta um það hvers eðlis og hvers efnis ritskoðunin eigi að vera. Sjálfur kynntist ég þessari furðuveröld vísundanna svolítið fyrir skemmstu. Þjóðviljinn hafi skrifað margar forustugreinar um pappírinn sem Alþýðublaðið fær frá krötum i Noregi. 1 sjálfu sér var ég sammála þvi sem Þjóðviljinn hafði sagt, hafði raunar barizt fyrir þeirri skoðun minni að leggja Alþýðublaðið niður um siðustu áramót og huga þá að öðrum leiðum fyrir Alþýðuflokkinn til þess að koma skoðunum sínum á framfæri. Hins vegar standast ekki vísindalegar niðurstöður Þjóðviljans að hér sé um mútufé að ræða. Ég vakti athygli á því að þegar Blaðaprent hf„ sem er jöfn eign Vísis, Tímans, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins var sett á laggimar fyrir nokkrum árum, kom til margháttuð aðstoð jafnaðarmanna á Norðurlöndum, svo sem tækniaðstoð, án þess að nokkurn tímann kæmi króna til greiðslu, og enda ekki til þess ætlazt. Þetta þótti mér merkilegt innlegg i þessa umræðu, trúr þeim almennu hugmyndum um að þessa hluti eigi alla að ræða itarlega fyrir opnum tjöldum i því skyni að gera fjölmiðlun heilbrigðari en hún hefur verið um langt skeið. svikamál, gjaldeyris- og tollsvikamál og brot á áfengislöggjöfinni. Hér er að sjálfsögðu um að ræða þá málaflokka sem hvað mest varða hagsmuni al- mennings í landinu. Af hverjú benda ekki ritstjórarnir og forsætisráðherra stöðugt á þessar alvarlegu hættur sem um áratugaskeið hafa grafið undan stoðum lýðræðisins i landinu? Af hverju fyrirskipar ekki dómsmálaráð- herra viðkomandi framkvæmdaaðil- um í dómsmálakerfinu að láta fram- fylgja umræddum lögum? Það er ekki nóg, dómsmálaráðherra, að hafa lög i landinu, þeim verður að framfylgja, enda þótt þau kunni að koma illa við ákveðna hagsmunahópa. Ný eða breytt lög koma að takmörk- uðu gagni ef þau eru fyrst og fremst til orðin i pólitiskum áróðri. Ef viðkom- andi lög eru ekki í reynd framkvæmd nema að takmörkuðu leyti og meðferð Ég fékk Einari Karli Haraldssyni, fréttastjóra, athugasemdina og sagði hann að hún birtist fljótlega. Einar Karl er blaðamaður með sjálfs- virðingu, en slikt vantar vísundana sem hærra en hann eru settir. Þegar athugasemdin svo birtist ekki hringdi ég til Einars Karls. og hann sagði að Svavar Gestsson vildi ekki birta hana fyrr en kannske einhvern tímann seinna, þegar hann sjálfur væri búinn að afla sér gagna til þess að svara henni. En að fólki, lesendum Þjóðviljans, sé treystandi til þess að lesa sjálfir og draga sínar ályktanir, án þess að vísundarnir bæti vitsmuna- froðunni við, það er auðvitað af og frá. Dæmi af þessu tagi eru mýmörg. Ég. er sannfærður um að þessir menn rit- skoða minningargreinar. Það er hryggilegt Þeir tala sjálfbirgingslega um frelsi. Ritfrelsi, skoðanafrelsi, tjáningafrelsi. Þeir stofna málfrelsissjóð og belgja sig út á siðum blaðsins. En frelsi fyrir hverja? Það er heila málið. Þetta er frelsi fyrir þá, sem hafa félagslegan þroska til þess að nota frelsið rétt; frelsi fyrir þá sem misnota það ekki. Frelsi fyrir þá, sem hafa skynsamlegar 'skoðanir; en ekki frelsi fyrir þá sem hafa heimskulegar skoðanir. Miðalda- fnykinn leggur af siðum Þjóðviljans. Það er samt að koma æ betur i ljós, að sjálfumgleðin er á næfurþunnu yfirborði. Þar fyrir neðan býr hræðsla, íhaldssemi og skiljanleg vanmeta- kennd. Það er engin vilviljun að Alþýðubandalagið eitt stjórnmála- flokka tekur ekki upp prófkjör, en Þjóðviljinn hamast hins vegar þeirra ekki samræmd með tilliti tii hagsmuna þjóðarinnar hefur dóms- yfirvöldum mistekizt. Þjóðin veit hvernig ástatt er um framkvæmd dómsmála. Allar pólitískar blekkingar um einhverja afrekaskrá dómsmála- ráðherra breyta þar engu um. Pólitisk dómsyfirvöld hafa litla möguleika á aö koma í framkvæmd eðlilegri réttarfarsmeðferð í landinu. Þess vegna verður með skipulögðum hætti að aðgreina fullkomlega dóms- valdið frá löggjafar- og framkvæmda- valdinu. Sjálfstætt og réttlátt dóms- vald er hornsteinn lýðræðisins. Hér- lendis hefur það brostið á mjög þýðingarmiklum sviöum með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum, bæði er tekur til réttarfars og almenns siðgæðis í landinu. Kristján Pctursson deildarstjóri mánuðum saman við að gera per- sónukosningar tortryggilegar. Völdin þarna eru á höndum örfárra ein- staklinga. Þeir þola ekki lýðræði. Yfir höfuð að tala þola þeir ekki ljós. En hugsum okkur eitt augnablik að örlögin höguðu þvi þannig að Þjóðviljavisundarnir fengju hreinan meirihluta i útvarpsráði. Útvarpsráð er núna mikið til ónýt stofnun, stýrt af íhaldsmönnum og valdapóker- spilurum eins og Þórarni Þórarinssyni. En ef hinn valkosturinn er þessir þröngsýnu og hræddu ritskoðarar, þá hjálpioss almættið. Það hryggilega er, að stór hópur fólks, sem annars er greint og vel menntað, skuli hafa gerzt aftaníossar þessara komma og hálfkomma í svo rikum mæli sem raun ber vitni. Þjóðviljinn er i andstöðu við upp- lýsingu og raunverulega pólitiska menningu. Ritskoðunardæmin eru til vitnis um það. Alþýðubandalagið á íslandi er of stórt með nákvæmlega sama hætti og spiritismi og trúarvingl hvers konar er of útbreilt. Á báðum vígstöðvum er visindum og trú ruglað óreglulega saman, og hvað varið með öðru. Þar fer saman jesúitísk trú á móralska yfir- burði og vitsmuni sjálfs sín og djúp fyrirlitning á skoðunum ann.irra. En andspænis hvoru tveggja stendur aukin þekking, aukin skoðanaskipti, aukið frelsi til orða og athafna. Kommarnir kalla það vist borgaralegt frjálslyndi. Þeir um bað. En það er engin tilviljun að þegar Brynjólfur gamli Bjarnason hætti að fjasa um kommúnismann sökkti hann sér á bólakaf i spiritismann. Það var ekki verið að færa sig nema um set — og allt i nafni vísindanna.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.