Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 6

Dagblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978. Sumarbústaðir. 1. 25—30 fermetra bústaður í Hjallahverfi í Ölfusi. 1500fm eignarland. 2. 35fermetra bústaður í Eiiífsdal. Afgirt 800fm lóð. 3. 25fermetra bústaður, nýr í Miðfellslandi. Leiguland. 4. 40 fermetra bústaður í Vatnsendalandi. 1 hektari lands. 5. Tveir sumarbústaðir sem þarf að flytja, um 50 fm hvor. Glœsileghús. 6.25 fermetra bústaður í Ölfusi við YtriÞurá í Ölfusi. Einnig bústaðir á byggingastigi eða tilbúnir. FASTEIGNASALAN EIGNAVÖR Hverfisgötu 16A sími 28311 kvöldsímar 41736—74035. Gangstéttarhellur til sölu Flestar tegundir af gangstéttarhellum til sölu. Keyrðar á - staðinn ef óskað er. Upplýsingar í síma 99—4357. Helgi Þorsteinsson múrarameistari. Borgarspítalinn lausarstöður Hjúkrunarfræðingar Staöa aöstoöardeildarstjóra á Geðdeild Borgarspítalans aö Arnarholti er laus til umsóknar frá l. ágúst 1978. Æskilegt að umsækjandi hafi sérmenntun í geðhjúkrun. Húsnæðiástaðnum. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á ýmsar deildir spítalans. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200. Læknaritarar Stöður læknaritara á röntgendeild Borgarspítalans eru lausar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavik, 30.júni1978, Borgarspítalinn. Stjórn Félagsstofnunar stúdenta auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra stofnunarinnar frá og með 1. okt. nk. Félags- stofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð og rekur nú eftirtal- in fyrirtæki: 1. Barnaheimilin Efrihlíð og Valhöll. (Daglegur rekst- ur hjá Barnavinafélaginu Sumargjöfi. 2. Bóksölu stúdenta. 3. Ferðaþjónustu stúdenta. (Daglegur rekstur hjá ferðaskrifstofunni Landsýn) 4. Háskólafjölritun. 5. Hjónagarða. 6. Hótel Garð. 7. Kaffistofur íHáskólanum, Árhagarði og Lögbergi. 8. Matstofu stúdenta. 9. Stúdentaheimilið (Félagsheimili stúdenta) 10. Stúdentakjallarann. Laun samkv. 116. launafl. BHM. Menntun á háskólastigi nauðsynleg. Frekari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar. Umsöknir. er greini menntun og fyrri störf þurfa að berast Félagsstofnun stúdenta fyrir 20. júlí nk. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA PÓSTHÓLF 21, RVK. SÍM116482. Grænland: Tótfmeð syfílis in eigin vitundar Við almenna rannsókn í bæjunum Godthaab og Sukkertoppen á Græn- landi kom í Ijós að tólf manns voru með syfilis án þess að hafa gert sér sjálfir nokkra grein fyrir því. Sjúkdómurinn var á því stigi að hann hefði getað kostað viðkomandi lífið og í bezta falli miklar kvalir og langvar- andisjúkleika. Þessir tólf höfðu engin sjáanleg ein- kenni syfilis og geta ekki gert sér neina grein fyrir þvi á hvern hátt eða hver.ær smitun hafi átt sér stað. Þriðjungur íbúa Godthaab mætti til skoðunar sem var öllum frjáls og opin. Hún fólst í meginatriðum í blóð- prufu, sem send var til Kaupmanna- hafnar til rannsóknar. 1 Sukkertoppen tókst betur til. Þar var því komið þannig fyrir, að rannsóknin fór fram um leið og almennar kosningar. Gaf það góða raun þvi þá mættu flestir úr héraðinu í kring. Niðurstaðan varðsú, að 95% þeirra sem kusu komu til rannsóknarinnar. Mæðgurnar Eve og Ingegerd Jacobsson standa í almenningsgarði I Tuve og virða fyrir sér jarðfallið og svæðið sem verst varð úti í jarðsiginu 1 nóvember síðastliðnum. Jacobsson fjölskyldan varð fyrst til að flytja aftur á jarðsigssvæðið i Tuve. Á myndinni sjást Ingegerd, Nils, Eva og Per vera að bera húsgögnin aftur i gamla húsið. — ef tir jarðsigið þar sem nærri tvö hundruð hús eyðilögðust og sex manns f órust Fyrstu fjölskyldurnar eru nú að flytja til Tuve byggðarinnar rétt utan við Gautaborg þar sem jarðsigið mikla varð í nóvember síðastliðnum. Búið er að fylla upp í landsigið og jafna úr því og endurbyggja mörg þeirra hátt I tvö hundruð íbúðarhúsa sem eyðilögðust eða skemmdust i jarð- siginu. Nokkur bið mun verða á að allir fyrri íbúar hafi tækifæri til að flytjast aftur til Tuve og vitað er að eitt hundrað og þrjátíu hús eru svo mikið skemmd að ríkið hefur ákveðið að kaupa þau af eigendunum til niðurrifs. Sú mun einnig vera raunin, að nokkur hópur hefur ákveðið að flytja annað en hinir síðustu sem vilja koma aftur verða að bíða þar til nokkuð verður liðiðáárið 1979. Kafnaðií ferðatösku á leið til Bandaríkjanna Jamaikamaður, sem reyndi að smygla mági sínum inn til Banda- ríkjanna i ferðatösku var í gær ákærður fyrir manndráp af vangá. Hinn ákærði, sem er þrjátíu og eins árs, var að koma frá Jamaika og var handtekinn við komuna á Kennedy flugvelli í New York. í tösku hans, sem verið hafði í farangursgeymslu flugvélarinnar, fannst lík mágs hans. Við læknis- skoðun kom í ljós að hann hafði kafnað. Er talið að það hafi orðið, er hann gat ekki opnað töskuna vegna þunga ofan á henni. Taskan var útbúin þannig að hún var opnanleg að innan. ákærði er borgari í Bandaríkjunum og segist hafa boðizt til að aðstoða mág sinn við að flytjast löglega til Banda- ríkjanna en hinn hafi viljað fara strax. Hafi því verið ákveðið að flytja hann í töskunni. ÍBÚAR TUVE VIÐ GAUTA- BORG SNÚA AFTUR HEIM

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.