Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 20

Dagblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1978. r Veðrið ^ Voðurspá í dag er á þessa leið: Norðan 4—6 vindstíg 6 Austur- og Suðvesturiandi en hœgviðri vestan og noröanlands, skýjað á Norðausturiandi, annars staðar bjart- viðri og fer lítið eitt hlýnandi. Kl. 6 í morgun var 9 stíg og látt- skýjað í Reykjavik, 9 stig og látt- skýjað á Gufuskálum, 6 stíg og Látt- skyjað á Galtarvrta, 6 stíg og létt- skýjað á Akureyri, 4 stig og skýjað á Raufarhöfn, 10 stíg og hálfskýjað á Dalatanga, 9 stig og skýjað á Höfn, 8 stig og lóttskýjað I Vestmannaoyjum, 10 stig og skýjað I Þörshöfn í Fær^ eyjum, 13 stíg og lóttskýjað i Kaupmannahöfn, 13 stíg og rigning i Olsó, 10 stig og rigning í.London, 13 stíg og þokumóða i Hamborg, 15 stíg og heiðríkt i Madrid, Lissabon 15 stíg og skýjað, New York, 17 stíg og rignino. Helgi Geirsson sem lézt 27. júní, var fæddur 3. ágúst I9ll að Utverkum á Skeiðum. Hann stundaði nám í Héraðs- skólanum á Laugarvatni og síðar í Kennaraháskóla íslands, þar sem hann lauk prófi I934. Kennarastörf hóf hann við Íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal. 1937 gerðist hann skólastjóri við Barnaskólann í Hveragerði og var þai samfellt að kalla til 1956. Síðar gegndi hann ýmsum kennara- og fræðslustörfum og gerðist taks skólastjóri Héraðsskólans í Skógum sl. haust. Hann kvæntist Sigriði Áskelsdóttur 1938, en hún er látin. Þau eignuðust sex börn, sem öll eru á lífi. Útför Helga Geirs- sonar verður gerð i dag frá Fossvogs- kirkiu. Guðmundur Ásgeirsson lézt 30. júni. Bogi Halldörsson frá Leirdal andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 2. júlí. Jónas Þorvaldsson, fyrrv. skólastjóri, léztað morgni 2. júlí. Jón Bjarnason, Garðbæ, Vesturgötu 105, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 30. júni. Björg Ólafsdóttir, Brúnavegi l, lézt í Borgarspitalanum föstudaginn 30. júní. Jóhanna Jóhannesdóttir, Háteigsvegi 24, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 6. júlí kl. 13.30. Lárus Sigurvin Þorsteinsson skipstjóri verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn5.júlikl. 15.00. Ómar Hilmarsson sem lézt í bifreiðar- slysi að morgni 25. júni, var fæddur 27. apríl 1961. Foreldrar hans voru Hilmar Guðmundsson og Sigurrós Jónsdóttir. Jón Simonarson bakarameistari verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 5. júlí kl. 15.00. Geir Guðmundsson járnsmiður verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnar- firði miðvikudaginn 5. júli kl. 14.00. Þorsteinn Þórðarson húsgagnabólstrari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudag5.júlíkl. 10.30. Björg Guðlaugsdóttir frá Bjarnastöðum, Garði, verður jarðsungin frá Útskála- kirkju miðvikudaginn 5. júlí kl. 14.00. FíladeMa Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Sagt frá sumar- mótinu. i&rétiir Bikarkeppni KSÍ 2. fl. pilta. VALLARGERÐISVÖLLUR U BK-Stjarnan kl. 20. SANDGERÐISVÖLLUR Reynir-lBKkl. 20. íslandsmótið i knattspyrnu pilta. VALLARGERÐISVÖLLUR UBK-Valur4.fi. A.ki. 19. FRAMVÖLLUR Fram-Þróttur 4. fl. A, kl. 20. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH-Leiknir 4. fl. B,kl. 20. VlKINGSVÖLLUR Víkingur-Ármann 4. fl. B, kl. 20. Kvenfélagið Seltjörn Sumarfagnaöur verður þrið.iudaginn 4. júní, farið verður frá félagsheimilinu kl. 7. *f | Irs&tti " Lionsklúbburinn Fjöinir Enn eru ósóttir 2 vinriingar i happdrætti Lions- klúbbsins Fjölnis. Vinningur á miða nr. 10809 Sharp litsjónvarpstæki og vinningurá miða nr. 20068 sólar- landaferð meðSunnu. Ferðahappdrætti Knattspyrnudeildar KR Dregið hefur verið i ferðahappdrætti knattspymu- deildar KR og vinningsnúmer verði innsigluð. Vinn- ingsnúmer verða tilkynnt 15. júlí nk. Ýmistegt í óskilum Hjá Kattavinafélaginu er i óskilum hvit læða meö grátt skott. grá á kollinum með far eftir hlsband. Upp lýsingar i sima 14594. Kosningagetraun Rauða krossins Þar sem mikið hefur verið spurt um kosningagetraun Rauða krossins skal þess getið að ekki eru allir seðlar komnir inn en vonazt er til að úrslit liggi fyrir á miðvikudageða fimmtudag. NR. 119— 3. JÚLÍ 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 259,80 260,40 1 Steriingspund 482,80 484,00* 1 Kanadadollar 231,25 231,75 100 Danskar krónur 4613,90 4624,60* 100 Norskar krónur 4817,60 4828,70* 100 Ssenskar krónur 5697,00 5710,10* 100 Finnskmörk 6140,40 6154,60* 100 Franskir frankar 5773,30 5786,70* 100 Balg.frankar 797,20 799,00* 100 Svissn. frankar 14096,60 14129,10* 100 GyUini 11661,90 11691,80* 100 V.-Þýzkmörk 12558,30 12587,30* 100 Lirur 30,47 30,54* 100 Austurr. Sch. 1743,60 1747,60* 100 Escudos 570,40 571,70* 100 Pesetar 330,30 331,00* 100 Yen 126,26 128,56* •Broyting frá síðustu skráningu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaldafbls.19 Samviskusöm 17 ára stúlka óskar eftlr vinnu. Er vön af- greiðslu og hefur vélritunarkunnáttu. Getur byrjað strax. Uppl. í sima 52032 eftirkl. 7. Ung húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan daginn. Hefur bil til umráða. Einnig til sölu sem nýr kerruvagn á sama stað. Uppl. i sínia 54465 eftir kl. 7. Kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. hef bíl til um- ráða. Uppl. í sínta 22974eftir kl. 19. Duglegur piltur fæddur '62 óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, helzt útivinna. Uppl. í sima 31462 og 36054. lSára stúlkaóskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 82472 eftir kl. 18. Tvítugurpiltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 19077. 23ja ára maður óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helg- ar. Hefur bíl. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 82618 eftir kl. 6. 21 árs gamall maður með meirapróf óskar eftir vinnu og hús- næði strax. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—87684. 18 ára piltur óska eftir að komast i byggingavinnu eða vélavinnu. Uppl. i sima 72670. Ungur maður með fjölskyldu sem vill setjast að úti á landi, óskár eftir atvinnu. Er vanur akstri og hefur meira- próf, er einnig vanur ýmsu öðru. Uppl. sendist augld. DB merkt „Atvinna" fyrir ágústlok. Eramtíðarstarf óskast nú þegur. góð islenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. i sinta 19475. 1 Barnagæzla i ,ona óskast il að gæta 2ja drengja. 2ja og 5 ára i iópavogi. Uppl. i sima 44654 eftir kl. 5. tösk og barngóð stúlka iskast strax til að gæta tveggja barna. Jppl. i sinta 97—8897. Óska eftir að ráða barngóða konu eða stúlku til að passa rólegan eiris árs strák i Garðabæ. Uppl. í síma 51048. Kona óskast til að gæta 6 ára drengs á daginn í sumar og næsta vetur. Æskilegtsem næst Hjarðarhagan- um. Uppl. ísima 17576. Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 8—4, þrjá til fjóra daga í viku. Helzt í Vogunum. Uppl. i sima 85693 eftir kl. 4. Óska eftir stúlku til aðgæta 1 1/2 árs drengs frá kl. 9—7 á daginn. Uppl. í sima 17094 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka óskast til að gæta 1 árs barns. Uppl. á Reykja- víkurvegi 30, niðri, milli kl. 5 og 6.30 næstu daga. Óska eftir kynnum við konu, á aldrinum 20 til 45 ára, gifta eða ógifta, fjárhagsaðstoð kemur einnig til greina. Þagmælsku heitið. Svar ásamt uppl. sendist DB fyrir 14. júlí merkt K— 37. 8 Sumardvöl j Piltur eða stúlka óskast i sveit. 13—15 ára, helzt vön. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—7809. 8 Spákonur D Spái i spil og lófa. Uppl. í sima 10819. 8 Tilkynningar i Lánveiting: Stjórn lífeyrissjóðs verkafólks í Grinda- vík hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent hjá formanni líf- eyrissjóðsnefndar Júlíusi Daníelssyni á Víkurbraut 36, Grindavik. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. ágúst nk. Aðstoð verður veitt við útfyllingu umsókna ef þurfa þykir. Grindavik, 3. júlí 1978. Stjórn Lífeyrissjóðs verka- fólksí Grindavík. 8 Ýmislegt 8 Hand- pg vélprjónafólk athugið. Ef þið hafið eitthvað skemmtilegt á prjónunum, vildum við gjarnan komast í samband við ykkur með útflutning á ull- arvörum í huga. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—747. Viltu grennast? Korndu þá i leikfimi og nudd. kvöld timar. Karlmenn athugið. Hef ákveðið að taka karlmenn i leikfimi ef næg þátt- taka fæst. Pantið i sima 86178. Hjá okkur getur þú keypt ogselt alla vega hluti. t.d. hjól, viðlegubúnað. bílútvörp og segulbönd, báta. veiðivörur. myndavélar. sjónvörp. hljómtæki og útvörp og fl. o’ fl. Stanz- laus þjónusta. Umboðsven lun Sport- markaðurinn Samtúni 12, simi 19530. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. 8 Hreingerningar 9 Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð- hreinsar teppin án þess að slíta þeim. Fullkomin tækni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar i síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar. Hreingerningarfélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum. stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun. Reykjavik. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitaékjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 8 Þjónusta 8 Kemísk fatahreinsun — Gufupressun. Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6, Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið i hádeginu. Húseigendur um land allt. Tveir lagtækir menn gera fljótt og vel við það sem aflaga fer Isetning á flugg um. Málum hús. klæðum járn og ál á hús. Fljót og góð vinna . Uppl. í sima 15839 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Tek að mér að teikna og smiða innréttingar. Fagmenn. Simar 72363 og 72762. Úrvals gróðurmold. Uppl. og pantanir i síma 51732 og 3281 1. Húseigendur— Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fleira áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll óhreinindi hverfi og ónýt málning. Uppl. í síma 42478 alla daga. Túnþökur til sölu, heimkeyrsla. Uppl. i sima 99—4424. Nýsmiði, viðgeröir. Trésmiðir geta tekið að sér minniháttar verkefni utanhúss sem innan, hafa verk- stæðisaðstöðu. Nýsmiði s.f. s. 72335, eftir kl. 20. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Sími 44600. Hraunhellur. Garðeigendur. Nú er yétti tíminn til þess að huga að lóðunum. Við útvegum flest jgrjót til ýmiss konar hleðslu og skrauts i garða, t.d. hraunhellur, hraunhellu- brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og fleira. Uppl. ísíma 51972 og 83229. Húseigendur — málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur sem tryggja að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Einnig blautsand- blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 12696 á kvöldin og um helgar. Austurferðir. Reykjavik, Þingvellir. Laugarvatn. daglega, frá Reykjavik kl. II, frá Laugarvatni kl. 5. laugardaga kl. 7. Ólafur Ketilsson. 8 ðkukennsla 8 Lærið að aka Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og lökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg. '78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón Jónssonökukennari. Ökukennsla, bifhjólapróf, æftngatitnar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i sima 44914 og þúbyrjarstrax. Eirikur 5eek. Ökukennsia er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita bezta próftak- anum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla —æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. .78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í sima 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100 Ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni a Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir sími 81349. Uppl. einnig hjá auglþj. DB í sima 27022. H—86149 ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutimr. Fljót og góð þjónusta. Útvega óll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla, æfingatimar, i hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. i simum 21098 — 38265 — 17384.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.